Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 55
54 | Afþreying 26. júlí 2011 Þriðjudagur dv.is/gulapressan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Reiðskólinn (14:15) (Ponnyaku- ten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sameiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (27:35) (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (2:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (1:10) (Kim Pos- sible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Rupert Murdoch (Panorama - Murdoch: Breaking the Spell) Breskur fréttaskýringaþáttur um fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch en fyrirtæki hans, News International, hefur verið í eldlínunni að undanförnu vegna símahleranahneykslis. 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Hringiða (4:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kviksjá (Á hjara veraldar) Sigríður Pétursdóttir kynnir Á hjara veraldar, mynd Kristínar Jóhannesdóttur og að sýningu hennar lokinni ræðir hún stutt- lega um hana við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 22.25 Á hjara veraldar Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund. Meðal leikenda eru Þóra Friðriks- dóttir, Helga Jónsdóttir og Arnar Jónsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.15 Kviksjá 00.25 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.55 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- hundurinn Krypto, Maularinn, Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (78:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Cold Case (5:22) (Óleyst mál) 11:05 Glee (4:22) (Söngvagleði) 11:50 Grey‘s Anatomy (15:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 In Treatment (40:43) (In Treatment) 13:25 Chuck (17:19) (Chuck) 14:15 Gossip Girl (13:22) (Blaður- skjóðan) 15:00 iCarly (23:45) (iCarly) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Histeria!, Háheimar, Bratz stelpurnar, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur maður) 19:35 Modern Family (3:24) (Nútíma- fjölskylda) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi- gerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:00 Hot In Cleveland (2:10) (Heitt í Cleveland) 20:25 Cougar Town (2:22) (Allt er fertugum fært) 20:50 Off the Map (8:13) (Út úr korti) 21:35 Ghost Whisperer (20:22) (Draugahvíslarinn) 22:20 True Blood (2:12) (Blóðlíki) 23:20 Sex and the City (14:20) (Beð- mál í borginni) 23:50 NCIS (24:24) (NCIS) Spennu- þáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglu- manna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 00:35 Fringe (22:22) (Á jaðrinum) 01:20 Medium (11:22) (Miðillinn) 02:05 True Blood (2:12) (Blóðlíki) 02:55 A Raisin in the Sun (Rúsína í sólinni) 05:00 Off the Map (8:13) (Út úr korti) 05:40 Ghost Whisperer (20:22) (Draugahvíslarinn) 06:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (13:28) e Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 How To Look Good Naked (4:8) e Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra útlitsdýrk- unnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. Elanda er líkamsræktaróð en hefur ákveðnar ranghugmyndir um útlit sitt. Gok Wan kíkir í heimsókn og sviptir hulunni af óeðlilegum kröfum hennar. 19:00 The Marriage Ref (10:12) e Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru leikkonan Gwyneth Paltrow, grínistinn Greg Giraldo og sjálfur Jerry Seinfeld. 19:45 Will & Grace (16:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Top Chef (10:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Rétturinn sem er alltaf á jaðrinum, salatið fær að njóta sín í þætti kvöldsins. Mat- reiðslumennirnir fá nú tækifæri á að endurhanna þennan vinsæla græningja frá grunni. 21:00 My Generation (5:13) Bandarísk þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 21:50 The Bridge (4:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lög- reglunnar. Frank reynir að bjarga málunum þegar fjöldi veitinga- húsagesta er tekinn í gíslingu. 22:40 The Good Wife (3:23) e Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia tekur að sér að verja son gamallar vinkonu sinnar sem er sakaður um morð á öryggisverði eftir innbrot í hús í fínu hverfi. 23:25 Californication (3:12) e 23:55 Hawaii Five-0 (21:24) e 00:40 Law & Order: Los Angeles (18:22) e 01:25 CSI (12:23) e 02:10 Will & Grace (16:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Audi Cup 2011 (Barcelona - Internacional) 13:40 Sumarmótin 2011 (Síma- mótið) 14:20 Audi Cup 2011 (Bayern - AC Milan) 16:05 Audi Cup 2011 (Leikur um 3. sætið) 18:15 Kraftasport 2011 (Sterkasti maður Íslands) 19:00 Valitor bikarinn 2011 (Þór - ÍBV) 21:15 Audi Cup 2011 (Úrslit) 23:00 Valitor bikarinn 2011 (Þór - ÍBV) Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 27. júlí Leyndarmálið að baki velgengninni Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:40 The Doctors (157:175) 20:25 Grillskóli Jóa Fel (6:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:45 The Middle (22:24) (Miðjumoð) 22:15 Bones (18:23) (Bein) 23:00 Entourage (5:12) (Viðhengi) 23:30 Bored to death (8:8) 00:00 Daily Show: Global Edition 00:25 Grillskóli Jóa Fel (6:6) 01:00 The Doctors (157:175) 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 RBC Canadian Open (2:4) 15:45 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (29:42) 19:15 LPGA Highlights (10:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (14:25) 21:35 Inside the PGA Tour (30:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (27:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Ólafur Dýr- mundsson er gestur þáttarins 20:30 Veiðisumarið Veiðimöguleikar um verslunrmannahelgina og rýnt í veiðitölur 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg í essinu sínu 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ÍNN 08:00 Waynes‘ World 2 10:00 Yes Man (Já maðurinn) 12:00 Race to Witch Mountain 14:00 Waynes‘ World 16:00 Yes Man (Já maðurinn) 18:00 Race to Witch Mountain (Kapphlaupið á fjallið) 20:00 Bourne Identity 22:00 The X-Files: I Want to Believe 00:00 Even Money (Peningafíkn) 02:00 The Kovak Box 04:00 The X-Files: I Want to Believe 06:00 Me, Myself and Irene Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 08:55 Barcleys Asia Trophy (Aston Villa - Blackburn) 11:25 Barcleys Asia Trophy (Chelsea - Kitchee) 18:00 Football Legends (Dalglish) 18:30 Season Highlights 19:25 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) 19:55 Barcleys Asia Trophy (Aston Villa - Blackburn) 21:40 Barcleys Asia Trophy (Chelsea - Kitchee) 23:25 Copa America 2011 Myndaþrautin Hvaða stjórnmálamenn eru þetta? B andaríska sjónvarps- stöðin HBO hefur ákveðið að bæta við í það minnsta einum tökustað fyrir aðra seríu af sjón- varpsþáttunum Game of Thro- nes sem slógu rækilega í gegn í byrjun árs. Stöð 2 hefur sýn- ingar á þessum vinsælu þáttum í ágúst en þeir voru nýverið til- nefndir til fjögurra Emmy-verð- launa. Einn þeirra tökustaða sem til greina koma er Ísland og hafa útsendarar HBO nú þeg- ar komið hingað til lands og skoðað mögulega tökustaði. Auk Íslands hefur HBO ferðast til Króatíu, Spánar, Marokkó og Tyrklands. Þykir mjög lík- legt að Marokkó verði notað því í annarri seríu er kynnt til leiks nýtt konungdæmi þar sem búa eins konar Afríku- menn. Þó er ekki loku fyrir það skotið að Ísland verði einnig fyr- ir valinu því eins og segir í þátt- unum þá er veturinn á leiðinni (e. winter is coming) en það eru orðin sem fylgja Stark-húsinu, verndurum norðursins. Game of Thrones byggja á bókaseríunni A Song of Ice and Fire eftir George R.R. Martin. Þættirnir gerast á miðöldum í ævintýraheimi sem kall- ast Sjö konungsríki (e. Seven Kingdoms) Westeros þar sem sumrin geta varað í áratugi og veturnir alla ævi. Sagan segir frá blóðugri valdabaráttu konungs- fjölskyldnanna sjö sem búa í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. HBO bætir við tökustað fyrir aðra þáttaröð af Game of Thrones: Ísland kemur alveg til greina 1. Guðmundur Steingrímsson 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Eygló Harðardóttir 4. Siv Friðleifsdóttir 5. Eva Einarsdóttir 6. Óttarr Proppé 7. Hanna Birna Kristjánsdóttir 1 3 4 2 5 6 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.