Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 32
32 Fjölnir Ásbjörnsson prestur Holti, Önundarfirði 555.976 Solveig Lára Guðmundsdóttir prestur á Möðruvöllum í Hörg. 555.942 Sigurður Árni Þórðarson prestur í Neskirkju, Reykjavík 543.591 Sveinn Valgeirsson prestur á Eyrarbakka 538.617 Guðrún Karlsdóttir prestur Grafarvogskirkju í Reykjavík 536.008 Magnús Erlingsson prestur Ísafirði 520.303 Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir prestur og verkefnisstj. á Biskupsstofu 506.091 Sigríður Gunnarsdóttir prestur á Sauðárkóki 485.098 Björn Jónsson fv. prestur Akranesi 465.473 Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslufltr. á Biskupsstofu 427.267 Vörður Leví Traustason forstöðum. Fíladelfíu 354.924 Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 350.560 Sjöfn Mueller Þór prestur á Reykhólum 309.481 Gunnar Þorsteinsson í Krossinum 278.601 Sigurbjörn Þorkelsson framkvstj. Laugarneskirkju 250.586 Upplýsinga- og markaðsmál á mánuði Ólafur Teitur Guðnason upplýsingafltr. Alcan í Straumsvík 1.498.092 Erna Indriðadóttir upplfltr. Fjarðaáls 1.378.300 Hallur Andrés Baldursson stjórnarform. ENNEMM auglýsingastofu 1.105.243 Sverrir Heimisson auglstj. Viðskiptablaðsins 1.025.410 Finnur J. Malmquist teiknistofustj. og eig. Fítons 999.911 Hjörvar Harðarson grafískur hönnuður, ENNEMM 986.816 Sveinn Líndal Jóhannsson viðskiptastj. ENNEMM auglýsingastofu 964.740 Atli Freyr Sveinsson markaðsstj. Íslensku augl.stofunnar 933.799 Hjalti Jónsson markaðsstj. Ísl. auglstofunnar 907.956 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafltr. Orkuveitu Reykjavíkur 857.574 Kristján Kristjánsson upplfltr. Landsbanka Ísl. 824.224 Guðmundur Stefán Maríusson hjá Íslensku auglýsingastofunni 771.667 Arna Schram upplýsingafltr. Kópavogsbæjar 770.651 Jóhann Hlíðar Harðarson upplýsingafltr. HR 754.555 Jóhannes Ingi Davíðsson framkvstj. ÍMARK 739.438 Helgi Már Arthúrsson upplfltr. heilbrigðisráðuneytis 723.525 Hrannar Pétursson blaðafltr. hjá Vodafone 721.815 Þórmundur Bergsson framkvstj. MediaCom á Íslandi 710.339 Steinunn Þorsteinsdóttir upplfltr. Hafnarfjarðarbæjar 703.032 Jóhannes Tómasson upplfltr. samgönguráðuneytis 697.345 Berghildur Erla Bernharðsdóttir uppl.fltr. Arion banka 687.760 Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 686.987 Ólafur Ingi Ólafsson framkvstj. Íslensku augl.stofunnar 670.928 Ragna Sara Jónsdóttir samskiptastj. Landsvirkjunar 670.016 Dröfn Þórisdóttir markaðsráðgjafi hjá Hvíta húsinu 641.253 Guðmundur Pétur Matthíasson upplfltr. Vegagerðarinnar 638.683 Ingvi Jökull Logason framkvstj. H:N Markaðssamskipta 637.420 Einar Örn Sigurdórsson auglýsinga- og markaðsfr. 622.856 Jón Baldvin Halldórsson upplýsingafltr. Landspítala 621.916 Urður Gunnarsdóttir fjölmiðlafltr. utanríkisráðuneytis 604.819 Sigurður H. Hlöðversson markaðsráðgj. á Pipar auglýsingastofu og útvarpsm. 602.834 Eysteinn Eyjólfsson uppl.fltr. Samfylkingar 583.607 Örn Úlfar Sævarsson textasmiður Fíton auglýsingastofu 577.299 Valþór Hlöðversson frkvstj. Athygli 574.005 Atli Rúnar Halldórsson ráðgjafi hjá Athygli 570.638 Sigríður Dögg Auðunsdóttir forstöðum. kynningarm. Mosfellsbæjar 564.003 Friðþór Eydal upplýsingafltr. Keflavíkurflugvallar 554.983 Þorbjörg Alda Marinósdóttir markaðsfltr. Skjás eins og rithöfundur 536.926 Jónas Ólafsson framkvstj. Íslensku auglstofunnar 529.034 Skafti Skírnisson teiknistofustj. hjá Hvíta húsinu 514.186 Halldór Guðmundsson Hvíta húsið 511.755 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplfltr. Slysavarnarfél. Landsbjargar 498.682 Arnar Snorrason ENNEMM 468.443 Hulda Gunnarsdóttir upplfltr. Reykjavíkurborgar 464.292 Gunnar Steinn Pálsson almannatengill 422.663 Bryndís Nielsen ráðgjafi Athygli hf. 412.244 Sigurhanna Kristinsdóttir viðskiptastj. Fíton auglýsingastofu 409.797 Kristján Gíslason hönnuður Stafrænu prentsmiðjunni 394.557 Rósa Björk Brynjólfsdóttir upplýsingafltr. fjármálaráðuneytisins 334.317 Kolbeinn Marteinsson framkvstj. auglst. Skaparans 320.433 Björn Jörundur Friðbjörnsson Pipar auglýsingastofa 203.366 Áslaug Pálsdóttir framkvstj. AP-Almannatengsla 189.188 Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir upplfltr. Flugmálastjórnar 181.731 Jóhannes Á. Long ljósmyndari 100.000 Listir á mánuði Pálmi Gunnarsson söngvari og veiðim. 1.317.205 Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur 1.266.245 Halldór Guðmundsson bókmenntafr. og rithöfundur 1.250.881 Jón Atli Jónasson leikritaskáld 1.246.231 Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari 1.118.056 Kristinn Sigmundsson óperusöngvari 1.096.391 Jörg Erich Sondermann organisti Selfosskirkju 1.095.999 Sigurður Sigurjónsson leikari og Spaugstofum. 1.080.638 Jakob Frímann Magnússon tónlistarm. og miðborgarstj. 922.988 Böðvar Bjarki Pétursson forstöðum. Kvikmyndaskóla Ísl. 910.409 Guðjón Davíð Karlsson leikari 910.197 Ásbjörn K. Morthens tónlistarm. 844.982 Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarm.. 825.838 Ingólfur Þórarinsson söngvari Veðurguðanna og knattspyrnum. 816.863 Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Ísl. 815.340 Hörður Áskelsson söngmálastj. þjóðkirkjunnar 798.199 Magnús Geir Þórðarson leikhússtj. Borgarleikhúsinu 795.984 Stefán Egill Baldursson óperustj. 758.203 Garðar E. Cortes skólastj. Söngskólans í Reykjavík 748.464 Björn Thors leikari 744.724 Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari 741.327 Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari 722.415 Signý Pálsdóttir skrifstofustj. menningarmála Reykjavíkurborgar 696.602 Björn Börkur Eiríksson listam. hjá CCP 675.062 Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona 674.421 Jón Stefánsson kórstj. Langholtskirkju 660.198 Helga Margrét Reykdal framkvstj. True North - kvikmyndaþj. 658.007 Sigurður Pálsson rithöfundur 654.221 Arnar Jónsson leikari 642.628 Hafþór Yngvason forstöðum. Listasafns Rvk. 629.919 Páll Óskar Hjálmtýsson söngvari 620.356 Guðrún Sigfúsdóttir ritstj. hjá Forlaginu 619.395 Jón Óskar Hafsteinsson fv. hönnuður hjá Birtíngi 616.360 Örn Árnason leikari og Spaugstofum. 607.875 Gerður Kristný Guðjónsdóttir rithöfundur 602.614 Randver Þorláksson leikari og form. Félags ísl. leikara 598.536 Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld og bæjarlistam. Álftaness 597.995 Máni Svavarsson tónlistarm. 597.592 Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari 593.893 Ingvar Eggert Sigurðsson leikari 593.801 Ilmur Kristjánsdóttir leikkona 592.581 Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari 589.524 Signý Ormarsdóttir menningarfltr. Austurlands 589.163 Eyþór Ingi Jónsson organisti Akureyrarkirkju 585.573 Einar Már Guðmundsson rithöfundur 584.855 Bergþór Pálsson söngvari 581.514 Þórhallur Sigurðsson fv. leikstj. Borgarleikhúsinu 579.050 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari 574.529 Sigurður Rúnar Jónsson upptökustj. (Diddi fiðla) 573.496 Haukur Heiðar Hauksson tónlistarm. og læknir 566.662 Páll Eyjólfsson umboðsm. hljómlistarmanna 566.149 Ólafur Kvaran listfr. 563.251 Ari Trausti Guðmundsson jarðfr. og rithöfundur 554.171 Hrefna Haraldsdóttir framkvstj. Listahátíðar 551.014 Sigurður Ingvi Snorrason klarinettuleikari í Sinfóníuhljómsv. Ísl. 533.705 Hilmir Snær Guðnason leikari 526.053 Andri Snær Magnason rithöfundur 525.824 Arnaldur Indriðason rithöfundur 524.505 Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 513.070 Rúnar Freyr Gíslason leikari 512.499 Gunnar Kvaran sellóleikari 512.221 Hreimur Örn Heimisson tónlistarm. í Landi og sonum 511.415 Björn Hlynur Haraldsson tónlistarm. 507.459 Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafr. 502.760 Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 502.323 Agnar Már Magnússon djasspíanóleikari og bæjarlistam. Garðabæ 485.697 Helena Marín Eyjólfsdóttir söngkona 484.715 Karl Ágúst Úlfsson leikari og Spaugstofum. 484.001 Nína Dögg Filippusdóttir leikkona 482.225 Páll Stefánsson ljósmyndari hjá Atlantica 479.155 Gunnar H. Eyjólfsson leikari 476.413 Rúnar Helgi Vignisson rithöfundur 466.902 Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari 464.804 Jónas Ingimundarson píanóleikari 461.874 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur ofl. 459.065 Pálmi Árni Gestsson leikari og Spaugstofum. 452.963 Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona 452.373 Þórarinn Kr. Eldjárn rithöfundur 451.127 Guðmundur Páll Ólafsson rithöfundur og ljósmyndari 446.052 Þórunn Lárusdóttir leikkona 444.299 Auður Ólafsdóttir listfr. og rithöfundur 443.966 Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona 427.191 Halldóra Geirharðsdóttir leikari 421.429 Árni Heimir Ingólfsson tónlistarstj. Sinfóníuhljómsveitar Ísl. 418.775 Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafr. 410.728 Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona 408.484 Ólafur Egill Egilsson leikari 403.412 Björg Þórhallsdóttir óperusöngkona 398.202 Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir söngvari og útvarpsm. 397.807 Jóhann Alfreð Kristinsson skemmtikraftur 392.398 Stefán Hilmarsson söngvari 386.168 Eiríkur Smith Finnbogason listmálari 374.632 Ari Þ. Eldjárn Skemmtikraftur 372.917 Þorsteinn Stephensen tónleikahaldari 365.048 Jörundur Ragnarsson leikari 364.902 Iðinn leikari og leikstjóri Leikarinn og leikstjórinn Hilmir Snær Guðnason var með 526.053 krónur á mánuði á síðasta ári. Hann er einn helsti karlleikari þjóðarinnar og sést víða. Hann hefur verið iðinn undan- farið og leikið í hverju stórstykkinu á fætur öðru hjá leikhúsunum auk þess sem hann hefur leikstýrt tölu- vert. Hann lék einnig í kvikmyndinni Okkar eigin Osló sem var reyndar frumsýnd á þessu ári en tekin upp í fyrra. Auk þess hefur Hilmir verið duglegur við að ljá hinum ýmsu auglýsingum rödd sína. Árið í fyrra var mikið annaár hjá Hilmi en hann hlaut Grímuna fyrir leikstjórn á verkinu Fjölskyldan sem sýnt var í Borgarleikhúsinu. Leikkona með meðallaun Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir var með 336.728 krónur á mánuði í fyrra sem eru ágætis meðallaun. Hún var í fyrra fastráðin í Þjóðleikhúsinu þar sem hún lék í nokkrum stórum verk- um, þar á meðal Íslandsklukkunni, en auk þess hefur hún verið dugleg í eigin verkefnum, svo sem auglýs- ingum. Hún var í launalausu leyfi frá störfum frá september í fyrra. Henni var nýlega sagt upp störfum í leikhús- inu en þar hafði hún starfað í 18 ár. Undir lág- markslaunum Fyrrverandi barnastjarnan og nú Eurovision-stjarnan Jóhanna Guð- rún Jónsdóttir er með aðeins 125.295 krónur á mánuði. Jóhanna Guðrún sló eftirminnilega í gegn með þátt- töku sinni í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2009 þar sem hún lenti í öðru sæti með lag sitt Is it true? Hún varð vinsæl á Norður- löndunum í kjölfarið og beðin um að koma fram víða. Velgengnin virð- ist þó ekki hafa skilað sér í launaum- slag hennar enda eru mánaðarlaun hennar talsvert undir lágmarks- launum á Íslandi. Vinsældir virðast því ekki vera ávísun á há laun í tilfelli Jóhönnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.