Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 18
18 Þorvaldur Árnason framkvstj. Samfilm 643.638 Viggó Ásgeirsson framkvstj. Meninga.is 636.614 Smári Kristjánsson umboðsm. VÍS á Selfossi 621.696 Haraldur Líndal Haraldsson hagfr. og ráðgjafi 621.179 Guðlaug Hauksdóttir rekstrarstj. Viðskiptablaðsins 620.499 Páll H. Svavarsson mjólkurbússtj. MS í Reykavík 613.455 Vigfús Kristinn Hjartarson framkvstj. Bakarameistarans 611.765 Hannes Marinó Ellertsson útibússtj. Landsbankans á Akranesi 610.049 Stefán Jónsson útibússtj. Arion banka í Búðardal 596.375 Árni Samúelsson eigandi Sambíóa 595.836 Helga Guðrún Johnson stjórnarform. Ó.Johnson og Kaaber 594.456 Jóna Guðný Káradóttir framkvstj. Gagarín 593.538 Aðalheiður Héðinsdóttir eigandi og stjórnarform. Kaffitárs 580.170 Kristján Þórhallur Halldórsson verkefnisstj. samfélagsmála f. Alcoa á Norðurl. 572.841 Kristinn Hjálmarsson framkvstj. ParX 572.745 Gunnar Hákonarson framkvstj. Kolaportsins 572.117 Herdís L Storgaard forstöðum. Sjóvár - forvarnahúss 569.287 Jón Ólafur Svansson framkvstj. Godthaab í Nöf ehf. Vestmannaeyjum 544.497 Þórður Elíasson prentsmiðjustj. Prentmets á Vesturlandi 543.058 Guttormur Metúsalemsson mjólkurbússtj. MS á Egilsstöðum 532.436 Frosti Bergsson fjárfestir ofl. 529.606 Sigvaldi Arason eigandi Borgarverks, Borgarnesi 529.303 Örn Jóhannsson byggingameistari og framkvstj. Hyrnu 518.770 Andri Teitsson fv. framkvstj. KEA 513.356 Ólafur Egilsson fv. sendiherra 511.268 Grímur Arnarson framkvstj. HP-flatkökur Selfossi 507.390 Sigurður Þór Sigurðsson aðstoðarútibústj. Landsbankans á Selfossi 505.819 Guðbjörg M Matthíasdóttir eigandi Ísfélagi Vestmannaeyja 505.461 Skúli Mogensen fjárfestir 499.227 Eva Dögg M Sigurgeirsdóttir markaðsstj. Smáralindar 487.534 Páll Sigurjónsson fv. stjform. Ístaks 487.153 Sigurður S Svavarsson bókaútgefandi Opnu 476.529 Sigurður Þorri Sigurðsson fjármálaráðgjafi hjá Spara.is 475.976 Helgi Kristófersson framkvstj. Múlalundar 468.448 Brynja Sigfúsdóttir fjárreiðustj. Samkaupa 463.785 Jónas Björn Sigurgeirsson sagnfr. og bókaútgefandi 462.833 Jafet Ólafsson fjárfestir 459.983 Björgólfur Guðmundsson fv. form. bankaráðs LÍ 458.453 Eyjólfur Pálsson framkvstj. Epal 455.349 Jón Axel Ólafsson framkvstj. Eddu-bókaklúbba 451.336 Guðmundur Ágúst Ingvarsson framkvstj. bílaumb. Saga og fv. form. HSÍ 446.181 Gunnar Helgi Hálfdanarson stjórnarform. Landsbankans 434.218 Sigurður Hinrik Teitsson framkvstj. Verslunartækni 428.247 Jónína Benediktsdóttir athafnakona 427.847 Sigurbergur Sveinsson kaupm. í Fjarðarkaupum 423.511 Geirmundur Valtýsson fjármálastj. Kaupfélags Skagf. og tónlistam. 422.394 Baldur Björnsson framkvstj. Múrbúðarinnar 416.667 Guðmundur Auðjón Guðmundsson markaðsstj. Kjarnafæðis 407.721 Áslaug María Friðriksdóttir framkvstj. Sjá - viðmótsprófunum ehf. 405.443 Guðrún Hafsteinsdóttir markaðsstj. Kjöríss Hveragerði 403.358 Bjarni Ármannsson fjárfestir og stjórnarform. Sjávarsýnar 395.833 Sævar Óli Hjörvarsson framkvstj. KNH verktaka Ísafirði 392.725 Hjördís Árnadóttir sviðsstj. ytri samskipta hjá Actavis 390.779 Elva Rut Erlingsdóttir skólastj. Bjórskóla Ölgerðarinnar 389.606 Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir 389.583 Pálmi Pálsson framkvstj. Pálmatrés - byggingafélags 383.333 Örn Grétarsson prentsmiðjustj. Prentmets á Selfossi 367.255 Rúnar Sigurðsson framkvstj. Svar-tækni 354.893 Einar Páll Bjarnason rekstrarstj. Sólheima í Grímsnesi 354.483 Björk Sigurgeirsdóttir framkvstj. Vaxtarsamnings Austurlands 353.328 Árni Hauksson fjárfestir og stjórnarform. Haga 350.000 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir framkvstj. Pizza Hut 347.895 Sverrir Sigfússon fv. framkvstj. Heklu 344.883 Garðar Þorbjörnsson framkvstj. Urðar og grjóts 339.290 Dagný Kapítóla Sigurðardóttir útibússtj. Landsbankans Seyðisfirði 339.076 Reynir Harðarson framkvstj. CCP 335.277 Sigþór Ari Sigþórsson framkvstj. Klæðningar 329.842 Guðmundur Ómar Pétursson framkvstj. Ásprents, Ak 327.093 Árni Gunnar Vigfússon sérfr. hjá Sparnaði 316.855 Ólafur Magnús Magnússon fv. framkvstj. Mjólku 312.500 Baldvin Már Frederiksen málarameistari Málun hf. 311.396 Baldur Örn Guðnason fv. forstj. Eimskipa 298.565 Kleópatra K Stefánsdóttir fv. forstj. Gunnars Majoness 291.071 Benedikt Gíslason framkvstj. fjárfestingarbankasviðs MP banka 285.871 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir framkvstj. Listahátíðar 271.514 Sigríður Elín Sigfúsdóttir fv. bankastj. Landsbankans 267.949 Sigurjón Þorvaldur Árnason fv. bankastj. Landsbanka Ísl. 250.000 Þorsteinn Vilhelmsson fjárfestir 249.063 Frosti Sigurjónsson framkvstj. Dohop 242.338 Sofía G. Johnson framkvstj. Félags kvenna í atvinnurekstri 222.369 Hildur Hermóðsdóttir framkvstj. Sölku forlags 212.966 Sturlaugur Sturlaugsson útibússtj. Landsbankans á Akranesi 205.644 Jóhanna Símonardóttir fjármálastj. Sjá - vefþróun 201.504 Guðrún Gísladóttir eigandi Átaks á Akureyri 190.806 Magnús Jónatansson fjárfestir 187.283 Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafr. 182.402 Garðar Smári Vestfjörð framkvstj. byggingafélagsins Ögurs 178.510 Sigfús Kristinsson byggingameistari á Selfossi 178.191 Jón Garðar Ögmundsson framkvstj. og eig. Metró - hamborgara 175.000 Karl Emil Wernersson fjárfestir 171.001 Linda Björk Hilmarsdóttir eigandi líkamsræktarst. Hress 169.583 Hildur Petersen stjórnarform. ÁTVR 166.628 Kristinn Vilbergsson fv. forstj. Pennans 159.237 Magnús Hreggviðsson framkvstj. Firma Consulting 156.250 Elías Guðmundsson athafnam., Suðureyri 152.778 Elín Þórðardóttir forstj. Opinna kerfa Group 149.792 Hreiðar Örn Svansson markaðsstj. Forlagsins 144.636 Jóhann Ágúst Hansen eigandi Gallerís Foldar 124.459 Ingvar Jónadab Karlsson fjárfestir K. Karlsson 108.675 Sverrir Ragnars Arngrímsson framkvstj. Birtíngs 107.132 Sverrir Berg Steinarsson forstj. Árdegis 102.083 Vilhelm Róbert Wessman fjárfestir og framkv.stj. Salts 74.509 Friðjón Þórðarson eigandi TH Investments 57.672 Björg Hildur Daðadóttir fjárfestir 55.963 Benedikt Sveinsson lögfr. og fv. stjórnarform. Eimskipafélags Ísl. 40.367 Friðrik Hallbjörn Karlsson fjárfestir 12.944 Þóra Guðmundsdóttir fv. eigandi flugfélagsins Atlanta 12.693 Ásmundur Helgason hjá Dynamo Reykjavík 10.981 Ingvar Vilhjálmsson fv. framkvstj. markaðsviðskipta Kaupþings 5.208 Stjórnlagaráð á mánuði Andrés Magnússon læknir og stjórnlagaráðsfltr. 1.553.909 Katrín Fjeldsted læknir og stjórnlagaráðsfltr. 1.014.489 Þorkell Helgason stærðfr. og stjórnlagaráðsfltr. 1.001.225 Vilhjálmur Þorsteinsson stjórnarform. CCP og stjórnlagaráðsfltr. 972.180 Guðmundur Gunnarsson form. Rafiðnaðarsamb. Ísl. og stjórnlagaráðsfltr. 946.134 Gísli Tryggvason talsm. neytenda og stjórnlagaráðsfltr. 886.853 Salvör Nordal forstöðum. Siðfræðistofnunar HÍ og stjórnlagaráðsfltr. 792.923 Þorvaldur Gylfason prófessor við HÍ og stjórnlagaráðsfltr. 715.665 Ari Teitsson bóndi og stjórnlagaráðsfltr. 651.994 Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafr. HÍ og stjórnlagaráðsfltr. 624.431 Örn Bárður Jónsson sóknarprestur og stjórnlagaráðsfltr. 595.376 Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor og stjórnlagaráðsfltr. 592.314 Íris Lind Sæmundsdóttir lögfr. og stjórnlagaráðsfltr. 485.776 Illugi Jökulsson blaðam. og stjórnlagaráðsfulltrúi 485.109 Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði og stjórnlagaráðsfltr. 453.501 Ómar Þ. Ragnarsson kvikmyndagerðarm. og stjórnlagaráðsfltr. 434.292 Dögg Harðardóttir deildarstjóri og stjórnlagaráðsfltr. 414.017 Pawel Bartoszek stærðfr. og stjórnlagaráðsfltr. 398.641 Katrín Oddsdóttir lögfr. og stjórnlagaráðsfltr. 310.083 Erlingur Sigurðarson kennari og stjórnlagaráðsfltr. 300.659 Þórhildur Þorleifsdóttir leikstj. og stjórnlagaráðsfltr. 284.875 Freyja Haraldsdóttir framkvæmdastjóri og stjórnlagaráðsfltr. 257.050 Lýður Árnason læknir og stjórnlagaráðsfltr. 242.028 Pétur Gunnlaugsson lögm. og stjórnlagaráðsfltr. 150.408 Stjórnmál á mánuði Ingibjörg Harðardóttir sveitarstj. Grímsness- og Grafningshrepps 9.800.161 Smári Geirsson bæjarfltr. og kennari í Fjarðabyggð 3.659.231 Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstj. Fljótsdalshéraði 1.716.615 Gunnar Einarsson bæjarstj. í Garðabæ 1.545.133 Sturla Böðvarsson fv. forseti Alþingis 1.534.547 Birgir Ísleifur Gunnarsson fv. seðlabankastj. og menntamálaráðherra 1.525.537 Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstj. á Flúðum 1.514.554 Jónmundur Guðmarsson framkvstj. Sjálfstæðisfl. 1.410.615 Gunnar Svavarsson fv. þingm. og bæjarfltr. Hafnarfirði 1.367.963 Halldór Halldórsson bæjarstj. á Ísafirði 1.363.524 Hanna Birna Kristjánsdóttir fv. borgarstj. í Reykjavík 1.352.776 Gísli Sveinbjörn Einarsson fv. bæjarstj. Akranesi 1.294.266 Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstj. á Seltjarnarnesi 1.246.741 Árni Magnússon fv. ráðherra 1.238.454 Lúðvík Geirsson fv. bæjarstj. í Hafnarfirði 1.238.029 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra 1.208.371 Bergur Elías Ágústsson bæjarstj. á Húsavík 1.187.005 Bjarni Benediktsson form. Sjálfstæðisfl. 1.186.353 Jón Guðmundur Valgeirsson sveitarstj. á Flúðum 1.184.402 Einar Örn Benediktsson borgarfltr. Besta fl. 1.176.933 Gunnar Sigurðsson bæjarfltr. Akranesi 1.162.460 Jón Sigurðsson fv. ráðherra og seðlabankastj. 1.161.289 Elliði Vignisson bæjarstj. Vestmannaeyjum 1.123.765 Halla Björk Reynisdóttir bæjarfltr. Akureyri 1.122.402 Ragna Árnadóttir fv. dómsmálaráðherra 1.108.520 Geir Hilmar Haarde fv. forsætisráðherra 1.100.483 Hermann Jón Tómasson bæjarfltr. á Akureyri 1.099.135 Svanfríður Inga Jónasdóttir bæjarstj. á Dalvík 1.095.465 Svanhildur Konráðsdóttir forstöðum. Höfuðborgarst. 1.091.797 Flosi Eiríksson bæjarfltr. í Kópav. 1.079.096 Haraldur Flosi Tryggvason form. stjórnar OR 1.077.025 Erla Friðriksdóttir fv. bæjarstj. í Stykkishólmi 1.065.352 Örn Þórðarson sveitarstj. Rangárþings ytra 1.054.995 Indriði Haukur Þorláksson fv. ríkisskattstj. 1.048.638 Frá Straumi í lögmennsku Óttar Pálsson, hæstaréttarlög- maður og fyrrverandi forstjóri fjárfestingarbankans Straums, er í 27. sæti yfir þá sem greiða hæstu skatta. Opinber gjöld hans námu tæpum 47 milljónum króna í fyrra og má rekja gjöldin til starfa hans fyrir Straum. Óttar tók við sem forstjóri Straums eftir hrun og stýrði bankanum inn í nauðasamninga. Hann hefur nú látið af störfum hjá Straumi og ráðið sig til lögfræðistofunnar Logos. Græðir alltaf Bjarni Ármannsson, fjárfestir og fyrr- verandi forstjóri Glitnis, er í 39. sæti yfir hæstu skattgreiðendur lands- ins með rúmlega 37 milljónir króna í opinber gjöld. Bjarna var sparkað út úr Glitni árið 2007, eins og frægt er orðið, og voru vinnubrögðin innan bankans talsvert verri eftir að hann hætti. Bjarni kvaddi með stæl og fékk að selja hlutabréf sín í bankanum fyrir tæpa 7 milljarða króna og flutti til Noregs. Bjarni snéri svo aftur til Ís- lands eftir efnahagshrunið og hefur hagnast umtalsvert á því að kaupa og selja ríkisskuldabréf. Bjarni hefur ekki keypt umtalsvert magn hluta- bréfa í neinum stórum íslenskum fyr- irtækjum en það gæti breyst þar sem Bjarni er sterkefnaður eftir góðærið og hrunið. Segja má að Bjarni græði alltaf, alveg sama hvernig viðrar, og hann er ekki síst öflugur þegar lægir í fjármálalífinu og hægt er að kaupa góðar eignir á spottprís. Ekki á flæði- skeri staddur Faðir Bjarna Benediktssonar, Bene- dikt Sveinsson, er í 48. sæti á listan- um yfir hæstu skattgreiðendur lands- ins. Benedikt, líkt og Einar bróðir hans, missti meirihluta bréfa sinna í félögum og fyrirtækjum í kjölfar hrunsins 2008. Þeir bræður koma af þekktum fjármálamönnum og erfðu því eignir sem þeir byggðu veldi sitt á, meðal annars hlutabréf í Sjóvá. Benedikt, sem orðinn er 73 ára, var á árum áður einn þekktasti fjárfestir landsins og stjórnarmaður landsins. Hann hefur að mestu dregið sig út úr fjárfestingum og beinni þátttöku í at- vinnulífinu. Benedikt er ekki á flæði- skeri staddur þrátt fyrir eignamissi og greiddi tæpar 34 milljónir í opinber gjöld í fyrra. Þá er vitað til þess að hann eigi stóra fasteign í Flórída.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.