Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Blaðsíða 26
26 Heilbrigðisgeirinn á mánuði Ragnar Magnús Traustason tannréttingar 3.844.907 Guðmundur Sigurðsson læknir á Hólmavík 3.042.875 Birna Jónsdóttir form. Læknafélags Ísl. 2.893.245 Björn Magnússon yfirlæknir, Neskaupstað 2.581.039 Þorsteinn Jóhannesson yfirlæknir á Ísafirði 2.289.270 Þorvaldur Ingvarsson lækningarforstj. Sjúkrahússins á Akureyri 2.214.365 Ólafur Fr. Mixa yfirlæknir á Skjóli 2.167.160 Bjarni Torfason hjartaskurðlæknir 2.069.220 Fjölnir Freyr Guðmundsson læknir á Ísafirði 2.043.021 Hallgrímur Kjartansson læknir á Ísafirði 2.011.874 Júlíus Valsson gigtarlæknir 1.974.092 Árni Leifsson skurðlæknir 1.931.293 Ágúst Örn Sverrisson hjarta- og lyflæknir, Selfossi 1.918.439 Aron Björnsson heila- og taugaskurðlæknir við Landspítala 1.867.295 Höskuldur Kristvinsson skurðlæknir 1.832.675 Helgi Kristinn Sigmundsson læknir á Ísafirði 1.760.369 Þórður Ingólfsson læknir í Búðardal 1.737.316 Sigurgeir Már Jensson læknir í Vík í Mýrdal 1.721.783 Baldur Helgi Friðriksson læknir Vopnafirði 1.713.251 Óskar Sesar Reykdalsson læknir á Selfossi 1.702.679 Víðir Óskarsson læknir á Selfossi 1.668.599 Pétur Heimisson læknir á Egilsstöðum 1.656.594 Gylfi Haraldsson læknir í Laugarási 1.634.636 Elínborg Bárðardóttir læknir 1.618.620 Runólfur Pálsson yfirlæknir nýrnalækninga á Landspítalanum 1.588.280 Arnar Þór Guðmundsson læknir Selfossi 1.581.884 Sigurður Björnsson krabbameinslæknir á LSP 1.562.427 Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlits ríksins 1.562.110 Íris Sveinsdóttir læknir á Bolungarvík 1.544.949 Ásgeir Haraldsson yfirlæknir Barnasp. Hringsins 1.533.367 Björn Zoéga forstj. Landspítala 1.529.227 Þórður Þórkelsson barnalæknir LSH 1.509.817 Óttar Ármannsson læknir á Egilsstöðum 1.509.095 Rúnar Sigurður Reynisson læknir á Seyðisfirði 1.506.518 Guðmundur Benediktsson krabbameinslæknir á Hvolsvelli 1.476.823 Skúli Bjarnason læknir á slysadeild LSP 1.455.327 Árni Scheving Thorsteinsson læknir Seltjarnarnnesi 1.440.974 Sigurbergur Kárason svæfingalæknir á Landsp. 1.423.679 Guðmundur Þorgeirsson sviðsstj. hjartadeildar Landsp. 1.416.229 Elísabet Benedikz sviðsstj. bráðasviðs Landspítala 1.405.082 Einar Stefánsson augnlæknir - yfirlæknir á Landspítala 1.402.739 Ásgeir Böðvarsson yfirlæknir á Húsavík 1.400.282 Konráð A. Lúðvíksson fæðingarlæknir í Keflavík 1.388.348 Sigmundur Sigfússon geðlæknir á Akureyri 1.380.079 Gísli Heimir Sigurðsson svæfingalæknir á Landsp. 1.378.649 Jón Þór Sverrisson hjartalæknir á Akureyri 1.366.577 Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir SÁÁ 1.353.608 Axel Finnur Sigurðsson hjartalæknir 1.341.464 Marianne Ósk B. Nielsen læknir á Selfossi 1.339.213 Anna Birna Jensdóttir framkvstj. Sóltúns 1.337.051 Brynjólfur Árni Mogensen bæklunarlæknir á Landsp. 1.327.881 Páll Torfi Önundarson blóðsjúkdómalæknir 1.325.424 Uggi Þórður Agnarsson hjartalæknir við Landspítala 1.306.653 Reynir Þorsteinsson læknir á Akran. 1.295.924 Sveinn M. Sveinsson skurðlæknir á Selfossi 1.293.456 Alma Dagbjört Möller yfirlæknir gjörgæsludeildar LSH 1.285.515 Örn Ragnarsson læknir á Sauðárkróki 1.272.540 Jens Kjartansson yfirlæknir lýtalækninga á LSP 1.267.993 Stefán Jóhann Hreiðarsson yfirlæknir Greiningarst. ríkisins 1.258.973 Steinn Jónsson læknir sérfr. lungnasjúkd. LSP 1.258.390 Pétur Z. Skarphéðinsson læknir í Laugarási 1.253.042 Ari Helgi Ólafsson bæklunarlæknir, Akureyri 1.240.785 Rafn Benediktsson lyflæknir á Landspítala 1.237.066 Tryggvi Þórir Egilsson öldrunarlæknir LSP og Hrafnistu 1.231.007 Engilbert Sigurðsson geðlæknir 1.214.212 Guðmundur Jóhann Olgeirsson læknir á Seltjarnarnnesi 1.213.096 Hjálmar Freysteinsson læknir 1.191.583 Páll Matthíasson yfirlæknir geðdeildar Landspítala 1.188.199 Emil Lárus Sigurðsson yfirlæknir hjá Heilsugæslustöðinni Sólvangi, Hafnarfj. 1.186.637 Þórður Sigmundsson geðlæknir og yfirlæknir á Landspítala 1.182.408 Jósep Örn Blöndal yfirlæknir í Sykkishólmi 1.161.360 Björn Árdal barnalæknir 1.159.604 Þengill Oddsson læknir 1.154.980 Gestur Þorgeirsson yfirlæknir á hjartadeild Landspítala 1.150.111 Hulda Hjartardóttir yfirlæknir fæðingardeildar Landspítala 1.148.328 Björn Pétur Sigurðsson bæklunarskurðlæknir Orkuhúsinu 1.124.135 Ástráður Hreiðarsson lyflæknir og yfirlæknir LSP 1.118.771 Geir Gunnlaugsson landlæknir 1.116.226 Stefán Bergmann Matthíasson læknir 1.110.352 Kristófer Þorleifsson geðlæknir 1.106.413 Stefán Finnsson yfirlæknir heilsugæslustöðvar Hlíða Reykjavík 1.103.984 Guðrún B Guðmundsdóttir barna- og unglingageðlæknir á BUGL 1.091.490 Jörundur Kristinsson læknir í Hafnarfirði 1.086.968 Brynjólfur Hauksson læknir á Fáskrúðsfirði 1.084.149 Vilhjálmur Ari Arason heimilislæknir Hafnarfirði 1.079.478 Árni Jón Geirsson gigtarlæknir Landspítala 1.071.905 Þórður Harðarson hjartalæknir 1.051.445 Stefán Haraldsson tannlæknir á Húsavík 1.049.701 Bragi Sigurðsson læknir Akureyri 1.049.267 Stefán Yngvason yfirlæknir Grensásdeildar 1.048.006 Arna Rún Óskarsdóttir læknir á Kristnesi 1.047.055 Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir 1.042.099 Ingvar Þóroddsson læknir á Kristnesi 1.040.400 Hjördís Smith svæfingalæknir á Landsp. 1.038.210 Hannes Pétursson geðlæknir - prófessor á LSP 1.038.174 Agnes Smáradóttir krabbameinslæknir á Landspítalanum 1.036.219 Elías Ólafsson yfirlæknir taugalækn.d. Landsp. 1.032.058 Hjördís Hulda Jónsdóttir yfirlæknir á Reykjalundi 1.026.680 Ingólfur Árni Eldjárn tannlæknir Reykjavík 1.024.310 Jón Torfi Halldórsson læknir Ak. 1.020.760 Sigurbjörn Sveinsson læknir 1.020.344 Hlíf Steingrímsdóttir lyflæknir Landspítala 1.000.989 Bárður Sigurgeirsson húðsjúkdómalæknir 993.346 Magnús Ólafsson heimilislæknir Akureyri 992.889 Sveinn Guðmundsson yfirlæknir Blóðbankans 984.036 Davíð Ottó Arnar lyf- og hjartalæknir Landspítala. 983.718 Ólafur Hergill Oddsson geðlæknir á Akureyri 974.265 Friðbjörn R. Sigurðsson krabbameinslæknir Landspítalanum 970.330 Þorbjörn Jónsson form. læknaráðs Landspítala 970.270 Haraldur Briem sóttvarnalæknir 966.809 Pétur I. Pétursson læknir á Akureyri 965.660 Jón Steinar Jónsson heilsuglæknir í Gbæ 960.660 Haraldur Hauksson skurðlæknir 958.839 Atli Dagbjartsson barnalæknir 953.367 Páll Tryggvason geðlæknir Akureyri 943.031 Sigurður Ingi Sigurðsson læknir í Kópavogi 942.971 Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir á LSP 938.653 Sigurbjörn Björnsson yfirlæknir á Hjúkrunarheimilinu Eir 938.491 Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir Kópavogi 927.142 Eiríkur Örn Arnarson sálfr. Landspítala ofl. 920.817 Jakob Jóhannsson krabbameinslæknir á LSP 920.811 Ágúst Oddsson heimilislæknir á Hvammstanga 914.370 Gizur Gottskálksson hjartalæknir á Landsp. 908.553 Einar Hjaltason læknir á slysadeild Landspítala 895.091 Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson læknir á bráðadeild Landspítala 886.918 Jóhann Ingi Gunnarsson sálfr. og heildsali 881.923 Heimir Sindrason tannlæknir 880.346 Sveinn Rúnar Hauksson læknir og form Íslands-Palestínu 879.322 Inga Bergmann Árnadóttir tannlæknir 879.253 Guðrún Kristjánsdóttir læknir á Þórshöfn 873.786 Ólína Torfadóttir hjúkrunarforstj. á sjúkrahúsinu á Akureyri 872.037 Ludvig Guðmundsson yfirlæknir næringar- og offitusviðs Reykjalundar 869.816 Katrín Davíðsdóttir barnalæknir á Miðstöð heilsuverndar barna 868.020 Sigurður Rúnar Sæmundsson barnatannlæknir 856.846 Stefán Eggertsson háls-, nef- og eyrnalæknir 853.417 Sigfús Þór Elíasson tannlæknir Reykjavík 853.039 Valgerður Baldursdóttir yfirlæknir geðsviðs Reykjalundar 846.958 Jón Vilberg Högnason hjartalæknir við Landspítala 837.170 Egill Þorri Steingrímsson héraðsdýralæknir á Blönduósi 824.504 Gunnar Brynjólfur Gunnarsson bæklunarlæknir 824.301 Magnús Páll Albertsson handarskurðlæknir Orkuhúsinu 822.292 Stefán Þórarinsson læknir á Egilsst. 820.590 Þórir Steindór Njálsson lýtalæknir á slysadeild LSP 817.744 Ingþór Friðriksson læknir, Borgarnesi 816.582 Bessi Skírnisson tannlæknir Ak. 808.244 Friðrik Vagn Guðjónsson læknir á Akureyri 800.683 Jórunn Viðar Valgarðsdóttir læknir Selfossi 796.404 Guðjón Svarfdal Brjánsson framkvstj. Heilbrigðisstofnunar Vesturlands 791.057 Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir á Akureyri 789.989 Guðmundur L. Pálsson bæjarfltr. og tannlæknir Grindavík 783.312 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir 783.056 Elín Ebba Ásmundsdóttir iðjuþjálfi 780.000 Þórarinn Sveinsson krabbameinslæknir á LSP 776.206 Ólafur F. Magnússon læknir 775.493 Jens Þórisson augnlæknir, Sjónlagi 772.649 Kristján Þór Víkingsson tannlæknir Akureyri 771.229 Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir sviðsstj. geðhjúkrfræð. Landspítala 768.019 Hrafnkell Óskarsson læknir við Heilsustofnun NLFÍ 763.551 Halldór Kolbeinsson geðlæknir 758.226 Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvstj. Heilbrigðisst. Suðurnesja 741.929 Brynjólfur Jónsson bæklunarlæknir 741.415 Kristín Heimisdóttir tannlæknir 739.383 Gunnlaugur Sigfússon barnalæknir 735.915 Alma Birgisdóttir hjúkrunarforstj. Hrafnistu 733.466 Jón Hai Hwa Sen yfirlæknir Fjórðungssjúkrahúss Neskaupst. 720.663 Bjarni Össurarson Rafnar læknir á geðsviði Landspítala - vímuefnadeild 716.286 Gunnlaugur Jón Rósarsson tannlæknir 715.893 Elin Svarrer Wang tannlæknir 714.603 Páll Stefánsson dýralæknir hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands 711.979 Grínisti með góð laun Steinda Jr., eða Steinþóri Hróari Steinþórssyni eins og hann heitir í raun og veru, skaut upp á stjörnu- himininn árið 2009 og hefur hann gert það gott bæði í sjónvarpi og í tónlistarútgáfu. Hann hefur þó eng- in ofurlaun líkt og margir á tekjulist- anum í ár en hann hefur það engu að síður gott með um 373.740 krón- ur í tekjur á mánuði. Miklar eignir Arnaldur Indriðason er með rétt tæpar 525.000 krónur í laun á mánuði en hann hefur um árabil verið einn söluhæsti rithöfundur landsins. Arnaldur hefur þó ekki bara gert það gott hér á landi því hann selur gríð- arlega mikið erlendis. Þó Arnaldur sé ekki á meðal launahæstu manna þénar einkahlutafélagið sem heldur utan um sölu bóka hans mikið og hefur hann fengið greiddan ríku- legan arð úr því félagi. Hann er til að mynda með skráðar eignir upp á 130 milljónir en saman eru hann og eig- inkona hans, Anna Fjeldsted, með skráðar eignir upp á 210 milljónir. Vel launaður Bjarni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði knatt- spyrnuliðs KR, hefur það gott en hann rakaði inn ríflega 850 þús- undum króna á mánuði í fyrra. Auk þess að spila með KR er hann fram- kvæmdastjóri útivistarbúðarinnar Ellingsen. Mánaðarlaun Bjarna í fyrra voru 850.526 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.