Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2011, Side 55
54 | Afþreying 26. júlí 2011 Þriðjudagur dv.is/gulapressan 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Reiðskólinn (14:15) (Ponnyaku- ten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sameiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (27:35) (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (2:10) (Classic Cartoon) 18.30 Gló magnaða (1:10) (Kim Pos- sible) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Rupert Murdoch (Panorama - Murdoch: Breaking the Spell) Breskur fréttaskýringaþáttur um fjölmiðlajöfurinn Rupert Murdoch en fyrirtæki hans, News International, hefur verið í eldlínunni að undanförnu vegna símahleranahneykslis. 20.10 Læknamiðstöðin (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.00 Hringiða (4:8) (Engrenages II) Franskur sakamálamyndaflokk- ur. Lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn sakamáls hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Kviksjá (Á hjara veraldar) Sigríður Pétursdóttir kynnir Á hjara veraldar, mynd Kristínar Jóhannesdóttur og að sýningu hennar lokinni ræðir hún stutt- lega um hana við Ólaf H. Torfason. Dagskrárgerð: Janus Bragi Jakobsson. 22.25 Á hjara veraldar Á hjara veraldar er fyrsta kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur og vakti athygli á sínum tíma fyrir nýstárleg efnistök og óvenjulega nálgun. Í myndinni stillir Kristín margvíslegum andstæðum saman og kafar í kjölinn á íslenskri þjóðarvitund. Meðal leikenda eru Þóra Friðriks- dóttir, Helga Jónsdóttir og Arnar Jónsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.15 Kviksjá 00.25 Landinn Frétta- og þjóðlífs- þáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 00.55 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 01.05 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- hundurinn Krypto, Maularinn, Histeria! 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (78:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Cold Case (5:22) (Óleyst mál) 11:05 Glee (4:22) (Söngvagleði) 11:50 Grey‘s Anatomy (15:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 In Treatment (40:43) (In Treatment) 13:25 Chuck (17:19) (Chuck) 14:15 Gossip Girl (13:22) (Blaður- skjóðan) 15:00 iCarly (23:45) (iCarly) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Histeria!, Háheimar, Bratz stelpurnar, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:21) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Two and a Half Men (19:24) (Tveir og hálfur maður) 19:35 Modern Family (3:24) (Nútíma- fjölskylda) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmi- gerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drepfyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:00 Hot In Cleveland (2:10) (Heitt í Cleveland) 20:25 Cougar Town (2:22) (Allt er fertugum fært) 20:50 Off the Map (8:13) (Út úr korti) 21:35 Ghost Whisperer (20:22) (Draugahvíslarinn) 22:20 True Blood (2:12) (Blóðlíki) 23:20 Sex and the City (14:20) (Beð- mál í borginni) 23:50 NCIS (24:24) (NCIS) Spennu- þáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkjunum og fjallar um sérsveit lögreglu- manna sem starfar í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin eru orðin bæði flóknari og hættulegri í þessari sjöundu seríu. 00:35 Fringe (22:22) (Á jaðrinum) 01:20 Medium (11:22) (Miðillinn) 02:05 True Blood (2:12) (Blóðlíki) 02:55 A Raisin in the Sun (Rúsína í sólinni) 05:00 Off the Map (8:13) (Út úr korti) 05:40 Ghost Whisperer (20:22) (Draugahvíslarinn) 06:25 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 08:45 Dynasty (13:28) e Ein þekkt- asta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 17:25 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18:10 How To Look Good Naked (4:8) e Stílistinn geðþekki Gok Wan brýtur múra útlitsdýrk- unnar og aðstoðar ólíkar konur við að finna ytri sem innri fegurð. Elanda er líkamsræktaróð en hefur ákveðnar ranghugmyndir um útlit sitt. Gok Wan kíkir í heimsókn og sviptir hulunni af óeðlilegum kröfum hennar. 19:00 The Marriage Ref (10:12) e Bráðskemmtileg þáttaröð þar sem stjörnudómstóll leysir úr ágreiningsmálum hjóna. Grínist- inn Jerry Seinfeld er hugmynda- smiðurinn á bak við þættina en kynnir og yfirdómari er grínistinn Tom Papa. Sérfræðingarnir að þessu sinni eru leikkonan Gwyneth Paltrow, grínistinn Greg Giraldo og sjálfur Jerry Seinfeld. 19:45 Will & Grace (16:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 20:10 Top Chef (10:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem efnilegir matreiðslumenn þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. Rétturinn sem er alltaf á jaðrinum, salatið fær að njóta sín í þætti kvöldsins. Mat- reiðslumennirnir fá nú tækifæri á að endurhanna þennan vinsæla græningja frá grunni. 21:00 My Generation (5:13) Bandarísk þáttaröð í heimildamyndastíl sem fjallar um útskriftarárgang frá árinu 2000 í Texas. Þáttagerðarmenn heimsækja skólafélagana tíu árum síðar og sjá hvort draumar þeirra hafi brostið eða ræst. 21:50 The Bridge (4:13) Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lög- reglunnar. Frank reynir að bjarga málunum þegar fjöldi veitinga- húsagesta er tekinn í gíslingu. 22:40 The Good Wife (3:23) e Endursýningar frá byrjun á fyrstu þáttaröðinni um góðu eiginkonuna Aliciu. Alicia tekur að sér að verja son gamallar vinkonu sinnar sem er sakaður um morð á öryggisverði eftir innbrot í hús í fínu hverfi. 23:25 Californication (3:12) e 23:55 Hawaii Five-0 (21:24) e 00:40 Law & Order: Los Angeles (18:22) e 01:25 CSI (12:23) e 02:10 Will & Grace (16:27) Endur- sýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkyn- hneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innan- hússarkitekt. 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Audi Cup 2011 (Barcelona - Internacional) 13:40 Sumarmótin 2011 (Síma- mótið) 14:20 Audi Cup 2011 (Bayern - AC Milan) 16:05 Audi Cup 2011 (Leikur um 3. sætið) 18:15 Kraftasport 2011 (Sterkasti maður Íslands) 19:00 Valitor bikarinn 2011 (Þór - ÍBV) 21:15 Audi Cup 2011 (Úrslit) 23:00 Valitor bikarinn 2011 (Þór - ÍBV) Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 27. júlí Leyndarmálið að baki velgengninni Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:40 The Doctors (157:175) 20:25 Grillskóli Jóa Fel (6:6) 21:00 Fréttir Stöðvar 21:25 Ísland í dag 21:45 The Middle (22:24) (Miðjumoð) 22:15 Bones (18:23) (Bein) 23:00 Entourage (5:12) (Viðhengi) 23:30 Bored to death (8:8) 00:00 Daily Show: Global Edition 00:25 Grillskóli Jóa Fel (6:6) 01:00 The Doctors (157:175) 01:40 Fréttir Stöðvar 2 02:30 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 RBC Canadian Open (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 RBC Canadian Open (2:4) 15:45 Ryder Cup Official Film 1997 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (29:42) 19:15 LPGA Highlights (10:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (14:25) 21:35 Inside the PGA Tour (30:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (27:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Björn Bjarnason Ólafur Dýr- mundsson er gestur þáttarins 20:30 Veiðisumarið Veiðimöguleikar um verslunrmannahelgina og rýnt í veiðitölur 21:00 Fiskikóngurinn Kristján Berg í essinu sínu 21:30 Bubbi og Lobbi Sigurður G og Guðmundur Ólafsson ÍNN 08:00 Waynes‘ World 2 10:00 Yes Man (Já maðurinn) 12:00 Race to Witch Mountain 14:00 Waynes‘ World 16:00 Yes Man (Já maðurinn) 18:00 Race to Witch Mountain (Kapphlaupið á fjallið) 20:00 Bourne Identity 22:00 The X-Files: I Want to Believe 00:00 Even Money (Peningafíkn) 02:00 The Kovak Box 04:00 The X-Files: I Want to Believe 06:00 Me, Myself and Irene Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 08:55 Barcleys Asia Trophy (Aston Villa - Blackburn) 11:25 Barcleys Asia Trophy (Chelsea - Kitchee) 18:00 Football Legends (Dalglish) 18:30 Season Highlights 19:25 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 1998) 19:55 Barcleys Asia Trophy (Aston Villa - Blackburn) 21:40 Barcleys Asia Trophy (Chelsea - Kitchee) 23:25 Copa America 2011 Myndaþrautin Hvaða stjórnmálamenn eru þetta? B andaríska sjónvarps- stöðin HBO hefur ákveðið að bæta við í það minnsta einum tökustað fyrir aðra seríu af sjón- varpsþáttunum Game of Thro- nes sem slógu rækilega í gegn í byrjun árs. Stöð 2 hefur sýn- ingar á þessum vinsælu þáttum í ágúst en þeir voru nýverið til- nefndir til fjögurra Emmy-verð- launa. Einn þeirra tökustaða sem til greina koma er Ísland og hafa útsendarar HBO nú þeg- ar komið hingað til lands og skoðað mögulega tökustaði. Auk Íslands hefur HBO ferðast til Króatíu, Spánar, Marokkó og Tyrklands. Þykir mjög lík- legt að Marokkó verði notað því í annarri seríu er kynnt til leiks nýtt konungdæmi þar sem búa eins konar Afríku- menn. Þó er ekki loku fyrir það skotið að Ísland verði einnig fyr- ir valinu því eins og segir í þátt- unum þá er veturinn á leiðinni (e. winter is coming) en það eru orðin sem fylgja Stark-húsinu, verndurum norðursins. Game of Thrones byggja á bókaseríunni A Song of Ice and Fire eftir George R.R. Martin. Þættirnir gerast á miðöldum í ævintýraheimi sem kall- ast Sjö konungsríki (e. Seven Kingdoms) Westeros þar sem sumrin geta varað í áratugi og veturnir alla ævi. Sagan segir frá blóðugri valdabaráttu konungs- fjölskyldnanna sjö sem búa í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. HBO bætir við tökustað fyrir aðra þáttaröð af Game of Thrones: Ísland kemur alveg til greina 1. Guðmundur Steingrímsson 2. Guðlaugur Þór Þórðarson 3. Eygló Harðardóttir 4. Siv Friðleifsdóttir 5. Eva Einarsdóttir 6. Óttarr Proppé 7. Hanna Birna Kristjánsdóttir 1 3 4 2 5 6 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.