Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 57
Ættfræði | 57Helgarblað 29. júlí – 2. ágúst 2011 föstudaginn 29. júlí 30 ára Ingveldur Stella Sveinsd.Háaleitisbraut 26, Reykjavík Hjalti Axelsson Laugateigi 33, Reykjavík Margrét Sigurðardóttir Skógarseli 13c, Egilsstöðum Edda Elísabet Magnúsdóttir Eskihlíð 16a, Reykjavík Róbert Freyr Jóhannsson Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði 40 ára Ívar Sigurjón Helgason Gnitakór 1, Kópavogi Björgvin Sævar Ármannsson Hrafnakletti 4, Borgarnesi Lóa Jónsdóttir Sámsstöðum, Hvolsvelli Svava Hlín Hákonardóttir Lambeyrarbraut 8, Eskifirði Svavar Njarðarson Brattholti lóð 4, Selfossi Magnús Skóg Kristjónsson Baugakór 4, Kópavogi Elín Eiðsdóttir Lynghaga 8, Reykjavík Fríða María Sigurðardóttir Hlíðarvegi 5, Reykjanesbæ Laufey Pétursdóttir Lágholtsvegi 12, Reykjavík Anna Lilja Pálsdóttir Þórðarsveig 13, Reykjavík Jón Arnar Reynisson Hrólfsskálavör 15, Seltjarnarnesi 50 ára Sólveig Katrín Sveinsdóttir Rauðalæk 40, Reykjavík Ewa Toporowska Kársnesbraut 106, Kópavogi Hallgrímur Indriði Valberg Funafold 65, Reykjavík Ingibjörg Hafberg Álfheimum 16, Reykjavík Rannveig Eyjólfsdóttir Jörfabakka 14, Reykjavík Helga Björk Stefánsdóttir Valhúsabraut 21, Seltjarnarnesi Þorbjörg Rannveig Hákonard. Laufásvegi 58, Reykjavík Gunnar Kristinn Valsson Dvergholti 2, Mosfellsbæ Sólveig Þorsteinsdóttir Lundi 3, Kópavogi Hannes Hvanndal Arnórsson Móaflöt 41, Garðabæ Búi Kristjánsson Þorfinnsgötu 8, Reykjavík Birna Ósk Björnsdóttir Einarsnesi 52, Reykjavík Guðrún Karitas Karlsdóttir Skógarvegi 22, Reykjavík 60 ára Guðrún Nielsen Kórsölum 3, Kópavogi Rudolf Rafn Adolfsson Espigerði 2, Reykjavík Sigrún Marinósdóttir Sléttuvegi 21, Reykjavík Jón Magnús Sigurðsson Logafold 95, Reykjavík Þröstur Eggertsson Iðnbúð 5, Garðabæ Brynjar Viggósson Markholti 15, Mosfellsbæ Sigurósk Hulda Svanhólm Sjávargrund 5a, Garðabæ Sigurrós Halldórsdóttir Vesturbergi 78, Reykjavík Örlygur Hinrik Ásgeirsson Smyrilsvegi 31, Reykjavík Elín Ólöf Eiríksdóttir Hátúni 10b, Reykjavík 70 ára Ólafía Gestsdóttir Móholti 10, Stykkishólmi Guðrún Björnsdóttir Reynimel 84, Reykjavík Kristján G. Lárusson Hólabergi 8, Reykjavík Hólmfríður Egilsdóttir Birkihæð 2, Garðabæ 75 ára Jón Einarsson Álfhólsvegi 35, Kópavogi Ingigerður Jóhannsdóttir Egilsstöðum, Vopnafirði Helga Þórðardóttir Brekkugötu 38, Þingeyri Vignir Ásbjörn Jónsson Goðheimum 18, Reykjavík 80 ára Þórður Einarsson Blikaási 40, Hafnarfirði Sveinn Bjarnason Blesugróf 10, Reykjavík Guðrún Magnúsdóttir Álfheimum 32, Reykjavík Haukur Bergsson Árskógum 6, Reykjavík Vilborg Vilmundardóttir Naustahlein 1, Garðabæ Elín Dagmar Valdimarsdóttir Álfhólsvegi 99, Kópavogi Ásdís Anna Ásmundsdóttir Laugateigi 5, Reykjavík Sigurður Runólfsson Strikinu 10, Garðabæ Birna Sigurvinsdóttir Brekkugötu 11, Akureyri 85 ára Fríða Björg Loftsdóttir Neshaga 15, Reykjavík Ásdís Bjarnadóttir Laugarnesvegi 87, Reykjavík 95 ára Jónína Guðmundsdóttir Vallargötu 7, Þingeyri Guðjóna Kristjánsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík laugardaginn 30. júlí 30 ára Jóna Guðbjörg Árnadóttir Keilugranda 6, Reykjavík Katrín Rut Bessadóttir Bústaðavegi 51, Reykjavík Olgeir Már Brynjarsson Kristnibraut 65, Reykjavík Guðlaug Jensdóttir Háseylu 34, Reykjanesbæ 40 ára Nongluck Vongsasom Dverghamri 14, Vestmannaeyjum Vigdís Ragnarsdóttir Hafnarbraut 20, Höfn í Hornafirði Hafþór Búi Þorsteinsson Smáratúni 11, Akureyri Sandra Kristín Ólafsdóttir Dunhaga 13, Reykjavík Guðmundur Þorsteinn Ólafsson Flétturima 20, Reykjavík Solveig Björnsdóttir Víkurbraut 32a, Vík Viðar Rúnar Guðnason Köldukinn 8, Hafnarfirði Laufey Davíðsdóttir Sólheimum 4, Breiðdalsvík 50 ára Gígja Jónsdóttir Brekkutúni 6, Sauðárkróki Arnór Guðjohnsen Köldulind 2, Kópavogi Guðmunda Magnúsdóttir Gnitanesi 2, Reykjavík Helgi Rúnar Auðunsson Urðargötu 19, Patreksfirði Þór Jes Þórisson Langagerði 114, Reykjavík Bárður Helgason Kaplaskjólsvegi 93, Reykjavík Katrín Malmquist Karlsdóttir Kirkjubæ, Egilsstöðum Linda Björg Pétursdóttir Háhæð 11, Garðabæ Magnús Jón Helgason Mímisvegi 2, Dalvík Þórhildur Gunnarsdóttir Hólavegi 6, Laugum Þórhallur Óskarsson Lindarflöt 14, Garðabæ Hugrún Marta Magnúsdóttir Fannagili 2, Akureyri Hulda Sveinsdóttir Sjávargötu 28, Reykjanesbæ 60 ára Ólafur Örn Klemenzson Keilugranda 10, Reykjavík Ragnar Marinósson Öldugranda 1, Reykjavík Halldóra Baldursdóttir Langholtsvegi 60, Reykjavík Sigrún Halla Karlsdóttir Kirkjubraut 5, Akranesi 70 ára Páll G. Guðmundsson Vesturbergi 104, Reykjavík Elva Regína Guðbrandsdóttir Fellsmúla 6, Reykjavík 75 ára Elsa Benediktsdóttir Hjarðarhaga 60, Reykjavík Rut Salómonsdóttir Þórsgötu 2, Patreksfirði Lizzi D. Baldvinsson Herjólfsgötu 6, Hafnarfirði 80 ára Ingibjörg Guðmannsdóttir Hávegi 7, Kópavogi Sigrún Sigurjónsdóttir Blásölum 24, Kópavogi Magnúsína Ólafsdóttir Hraunvangi 1, Hafnarfirði Petrína Kristín Steindórsdóttir Nönnugötu 6, Reykjavík Steingrímur Steingrímsson Skólatröð 1, Kópavogi 85 ára Magnús Guðmundsson Hlíðarhúsum 7, Reykjavík Hjalti Jón Þorgrímsson Prestastíg 11, Reykjavík 90 ára Unnur Guðmundsdóttir Hringbraut 50, Reykjavík Pétur Sigurðsson Hraunbúðum, Vestmannaeyjum 95 ára Margrét Ólafsdóttir Neshaga 7, Reykjavík sunnudaginn 31. júlí 30 ára Alexander Guðmundsson Hraundal 7, Reykjanesbæ Ólafur Austmann Þorbjörnsson Starengi 20b, Reykjavík Jón Þórarinsson Bylgjubyggð 55, Ólafsfirði Kristina Kleviene Blikahólum 10, Reykjavík 40 ára Sturla Ólafsson Heiðarhorni 8, Reykjanesbæ Vala Björk Stefánsdóttir Fannagili 24, Akureyri Jakob Samúel Antonsson Kögurseli 50, Reykjavík Ragnar Már Gunnarsson Flétturima 30, Reykjavík Sigurjón Hólm Magnússon Bröttuhlíð 1, Mosfellsbæ Ragnheiður G. Jóhannesdóttir Gerðarbrunni 38, Reykjavík Böðvar Pétursson Baldursheimi 1, Mývatni Ásrún Elmarsdóttir Logafold 84, Reykjavík 50 ára Hjalti Reynir Ragnarsson Nýhöfn, Akranesi Aldís Jónsdóttir Austurbrún 4, Reykjavík Hanna Halldórsdóttir Hraunteigi 20, Reykjavík Jónína Sigrún Pálmadóttir Baldursgötu 3b, Reykjavík Iðunn Kröyer Kríuási 45, Hafnarfirði Þorsteinn H. Vignisson Rauðumýri 11, Akureyri Sigrún Vilhelmsdóttir Svalbarði 5, Hafnarfirði 60 ára Þóranna Pálsdóttir Beykihlíð 5, Reykjavík Ólafur Haukur Matthíasson Rauðalæk 65, Reykjavík Magnea Henný Pétursdóttir Bakkastöðum 167, Reykjavík Sigrún Theresa Einarsdóttir Kleppsvegi 66, Reykjavík Steingrímur Pétursson Gaukshólum 2, Reykjavík Haraldur Alexandersson Austurströnd 6, Seltjarnarnesi Valgerður G. Sigurðardóttir Byggðarholti 16, Mosfellsbæ Bernhard Jóhannesson Hlíðarvegi 37, Kópavogi Rosemarie Karlsdóttir Vindási 4, Reykjavík Vigdís Pétursdóttir Klettási 19, Reykjanesbæ Ingunn Jónsdóttir Akurnesi 2, Höfn í Hornafirði Jónheiður Haralds Smiðjustíg 4, Grundarfirði Jóhann Ásberg Eiríksson Hljóðalind 14, Kópavogi Júlíana Guðmundsdóttir Smárahvammi 5, Hafnarfirði Margrét Kolbeins Reykási 49, Reykjavík Helga Guðnadóttir Miðtúni 88, Reykjavík 70 ára Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2, Þorlákshöfn Ólöf Jóna Ingimundardóttir Yrsufelli 26, Reykjavík Gunnhildur Sigurðardóttir Herjólfsgötu 40, Hafnarfirði 75 ára Gestur Janus Ragnarsson Miðgarði 4, Neskaupstað Júlíana S. Helgadóttir Sæviðarsundi 27, Reykjavík Geirlaug Egilsdóttir Skjólbraut 7a, Kópavogi Guðmundur Arnfinnsson Hlégerði 29, Kópavogi Eggert Jón Jónsson Gullsmára 8, Kópavogi 80 ára Einar Sigurðsson Hrísateigi 39, Reykjavík Vigdís Þorsteinsdóttir Lækjargötu 10, Hvammstanga Sigurður Magnús Gestsson Fagrabæ 8, Reykjavík Elísabet Þ. Kristjánsdóttir Þórsgötu 15, Reykjavík Auður Ágústsdóttir Háaleitisbraut 105, Reykjavík Valdimar Sigurður Gunnarsson Vallargötu 25, Reykjanesbæ 85 ára Ágúst Jóhannsson Hvammstangabraut 20, Hvammstanga Sigurlaug Ólafsdóttir Hraunbúðum, Vestmannaeyjum Haraldur Bergþórsson Dalbraut 14, Reykjavík Ingunn Sigurðardóttir Safamýri 44, Reykjavík 90 ára Guðmundur Þorsteinsson Hlíðarhúsum 3, Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Magnús Pálsson Rafmagnsiðnfræðingur í Reykjavík 75 ára á sunnudag M agnús fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Höfða- borginni við Borgartún. Hann var í Laugarnes- skóla, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lauk sveins- prófi í rafvirkjun 1960, stundaði síðan nám við rafmagnsdeild Vél- skólans í Reykjavík og lauk það- an rafmagnsiðnfræðiprófi 1962, og stundaði tölvunám í Englandi á vegum Rafmagnsveitna ríkisins í London, Reading, í Birmingham og Manchester. Magnús starfaði hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur 1952–56, á raf- magnsverkstæðinu Segli 1962, hjá IBM á Íslandi – Skrifstofuvélum – á árunum 1962–67. Magnús hóf störf hjá Rafmagns- veitum ríkisins árið 1967, starfaði þar í áætlunardeild 1967–82 og síðan við tölvudeild frá 1982 og þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 2005. Magnús æfði og keppti í frjálsum íþróttum með Ármanni og æfði síð- an með ÍR. Hann stundaði fimleika með Ármanni og var í sýningarflokki félagsins um skeið. Magnús sat í stjórn Iðnfræð- ingafélagsins um árabil, hefur set- ið í stjórn Decus, félags tölvunot- enda, um árabil. Hann hefur starfað í Frímúrarareglunni frá 1971 og var, ásamt Sæmundi, bróður sínum, stofnandi Frímúrarakórsins. Hann hefur sungið með Frímúrarakórnum og RARIK-kórnum. Fjölskylda Magnús kvæntist 6.5. 1962 Álfheiði Sylvíu Briem, f. 17.1. 1942, fyrrv. deildarstjóra hjá Reykjavíkurborg. Hún er dóttir Helga Pálssonar Briem, fyrrv. sendiherra, skattstjóra og bankastjóra, og Dorisar Briem hús- móður sem bæði eru látin. Börn Magnúsar og Álfheiðar eru Helgi Briem, f. 5.9. 1962, líffræðing- ur og nú kerfisfræðingur hjá Friðriki Skúlasyni ehf., búsettur í Reykjavík, kvæntur Þóru Emilsdóttur, prentara og starfsmanni Reykjavíkurborgar, og eru börn þeirra Kári Emil, f. 5.9. 1988, og Ægir Már, f. 21.3. 1994; Páll Briem, f. 2.1. 1964, húsasmiður og lögreglumaður í Reykjavík, kvænt- ur Bryndísi Pétursdóttur, lyfjatækni og starfsmanni Gámaþjónustunn- ar, og eru synir þeirra Magnús, f. 8.6. 1985, Tryggvi, f. 7.11. 1986, og Haukur Helgi, f. 18.5. 1992; Iðunn Doris, f. 22.8. 1966, sálfræðingur við BUGL, en maður hennar er Val- garður Þ. Guðjónsson, forritari og verkefnastjóri hjá Staki og eru syn- ir þeirra Andrés Helgi, f. 18.8. 1983, Guðjón Heiðar, f. 28.4. 1985, og Vikt- or Orri, f. 22.10. 1989; Sæunn Sylvía, f. 14.10. 1970, snyrtifræðingur og skrifstofustjóri hjá Dale Carnegie á Íslandi, búsett í Kópavogi, en mað- ur hennar er Friðjón Hólmberts- son, framkvæmdastjóri hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar og eru börn þeirra Sylvía Dagmar, f. 29.6. 1989, og Hólmbert Aron, f. 19.4. 1993. Langafabarn Magnúsar, dóttir Magnúsar Pálssonar yngri og Jönu Katrínar Knútsdóttur, er Aníta Líf, f. 12.3. 2010. Bræður Magnúsar eru Gunn- ar Emil Pálsson, f. 14.8. 1934, pípu- lagningameistari og stýrimaður í Reykjavík en kona hans er Alda Vil- hjálmsdóttir; Sæmundur Pálsson, f. 31.7. 1936, fyrrv. aðalvarðstjóri á Seltjarnarnesi og í Vesturbæ, búsett- ur í Reykjavík en kona hans er Ás- gerður Ásgeirsdóttir; Hafsteinn Páls- son, f. 24.4. 1954, húsasmíðameistari í Reykjavík en kona hans er Jóna Bjarnadóttir. Foreldrar Magnúsar voru Páll Magnússon, f. 30.9. 1911, d. 22.1. 1978, verkstjóri hjá Reykjavíkur- borg, og k.h., Sigríður Sæmunds- dóttir, f. 18.11. 1911, d. 6.2. 1990, húsmóðir. J óhann fæddist á Akureyri og ólst þar upp og á Hólum í Hjaltadal. Hann var fram- kvæmdastjóri Dags á Akureyri 1970–89 og hjá Jóni Brynjólfs- syni hf. 1989–91. Jóhann var við nám og störf í Gautaborg í Svíþjóð 1991–92. Hann starfaði síðan í Reykjavík, m.a. hjá dagblaðinu Tímanum og Efnaverk- smiðjunni Sjöfn 1993–95. Jóhann bjó í Danmörku 1995– 97 og starfaði hjá IBM s.m.s. í Kaup- mannahöfn. Hann var sviðsstjóri hjá Efnamóttökunni hf. á árunum 1997– 2003 en hefur starfað hjá Hringrás síðan. Jóhann sat í stjórn FUF á Akur- eyri, stjórn Framsóknarfélags Akur- eyrar, sat í fjáröflunarnefnd Glerár- kirkju, í aðalstjórn Knattspyrnufélags Akureyrar og síðan í stjórn hand- knattleiksdeildar KA í átta ár, þar af fimm ár sem formaður. Fjölskylda Jóhann kvæntist 1977 Gunnhildi Þór- hallsdóttur, f. 16.10. 1944. Þau skildu. Foreldrar Gunnhildar eru Þórhallur Jónasson og Ingibjörg Dagný Boga- dóttir, á Stóra-Hamri í Eyjafirði. Jóhann kvæntist 1990 Svanhvíti Höllu Pálsdóttur, f. 8.8. 1953, sauma- konu. Þau slitu samvistir 2005. For- eldrar hennar: Páll Þorfinnsson og Guðrún Erla Ottósdóttir. Jóhann kvæntist 2007 Llarysu Plozova, f. 4.11. 1966, starfskonu hjá Nóa Síríusi. Móðir hennar var Val- entína Melnik, f. 1944, d. 2007. Börn Jóhanns og Gunnhildar eru Ingibjörg Dagný Jóhannsdóttir, f. 31.12. 1973, tanntæknir og kennari á Akureyri en maður hennar er Krist- ján Gestsson og börn þeirra eru Birta Huld Kristjánsdóttir, f. 28.11. 1999, og Karl Lúkas, f. 11.8. 2006; Sigurð- ur Karl Jóhannsson, f. 5.7. 1975, bú- fræðingur, þjónn og framkvæmda- stjóri veitingastaða á Akureyri en sambýliskona hans er Auður Jak- obsdóttir snyrtifræðingur; Þórhallur Ingi Jóhannsson, f. 28.1. 1977, B.S. í iðn- og vélaverkfræði í Reykjavík en kona hans er Hafdís Heiðarsdóttir og eru börn þeirra Birta Abiba Hafdís- ardóttir, f. 1.9. 1999, Jökull Breki Þór- hallsson, f. 22.3. 2005, Yrja Steinunn Þórhallsdóttir, f. 25.12. 2008; Haukur Logi Jóhannsson, f. 11.7.1980, há- skólanemi, búsettur í Reykjavík. Dóttir Jóhanns og Svanhvítar er Karlotta Jóhannsdóttir, f. 3.4. 1991, nemi. Áður stjúpdætur Jóhanns eru Guðrún Helga Gunnarsdóttir, f. 5.2. 1971, kennari í Reykjavík en maður hennar er Óðinn Albertsson og eru börn þeirra Askur Tómas Óðinsson, f. 14.11. 1996, og Una Óðinsdóttir, f. 6.7. 2001; Ellen Dröfn Gunnarsdótt- ir, f. 7.2. 1976, doktor í mannfræði í Reykjavík en dóttir hennar er Embla Glóey Ellenardóttir, f. 28.6. 2008. Stjúpsonur Jóhanns er Sergii Matiukhin, f. 26.1. 1986, nemi í raf- eindavirkjun við Tækniskólann en dóttir hans er Anna Matiukhina, f. 24.11. 2007. Fósturbróðir Jóhanns er Pálmi Pétursson, f. 5.3. 1940, bifreiðastjóri í Reykjavík en kona hans er Birna Björnsdóttir. Foreldrar Jóhanns voru Sigurður Karlsson, f. 28.6. 1906, d. 28.8. 1992, verkamaður, og Karlotta Jóhanns- dóttir, f. 24.12. 1909, d. 7.5. 2004, húsmæðrakennari. Þau voru lengst af búsett í Skagafirði og á Akureyri. Ætt Sigurður var sonur Karls Arn- grímssonar og Karitasar Sigurð- ardóttur er bjuggu lengst af á Landamóti í Kinn og síðan Veisu í Fnjóskadal. Foreldrar Karlottu voru Jóhann Guðmundsson og Birgitta Guð- mundsdóttir er bjuggu í Brekkukoti í Hjaltadal í Skagafirði. Jóhann Karl Sigurðsson Rekstrarstjóri hjá Hringrás 60 ára á laugardag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.