Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2011, Blaðsíða 41
41Verslunarmannahelgin29. júlí – 2. ágúst 2011 Kotmót Hvítasunnukirkjunnar Árlegt Kotmót Hvítasunnukirkjunnar verður hald- ið í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð í ár. Mótið í fyrra var haldið í Stykkishólmi en mótið er venjulega haldið í Kirkjulækjarkoti. Hefur mótið verið haldið í um sex- tíu ár. Mótið var upphaflega haldið þegar tuttugu Eyja- menn vildu komast burt frá Vestmannaeyjum vegna Þjóðhátíðar í Eyjum. Álfaborgarséns Fjölskylduhátíðin Álfaborgarséns verður á Borgarfirði eystri eins og önnur ár. Hápunktur hátíðarinnar verður um miðjan dag á laugardag þegar börnum er boðið upp á ævintýraferð þar sem þau hitta álfa og kynjaverur. Dag- skrá Álfaborgarséns hefst með hagyrðingamóti í félags- heimilinu Fjarðarborg. Dansleikur verður svo í félags- heimilinu á laugardagskvöldið. Ein með öllu á Akureyri Ein með öllu verður haldin um verslu narmannahelgina á Akureyri. Hátíðin í ár verður mjúk og e lskuleg eins og und- anfarin ár. Lögð verður áhersla á að bæð i bæjarbúar og gestir njóti lífsins og upplifi sanna Akureyrar stemningu. Í ár hefst hátíðin á trúbadorakvöldi á fimmtuda gskvöldinu. Á föstu- deginum verða óskalagatónleikar að vanda, á laugardeg- inum verða mömmur og möffins í Lys tigarðinum og endað verður á sparitónleikum á sunnudagskv öld. Dagskráin verð- ur ævintýralega fjölbreytt og skemmtile g, flottar hljómsveitir og fullt af skemmtiatriðum og kærleiksr íku fólki. Mýrarboltinn á Ísafirði Mýrarboltamótið er haldið ár hvert á Ísa- firði. Sex eru inni á í einu, en jafnan eru liðin þó skipuð níu til fimmtán manns, því drullan þreytir menn fljótt. Vinahópar taka sig saman og mynda lið, einstaklingar taka þátt með skrapliðum svokölluðum. Á föstudeginum er skráningarkvöld, pepp- skemmtun og ball, ókeypis fyrir þátttak- endur. Skemmtistaðir eru opnir á föstu- deginum og laugardeginum á Ísafirði. Á sunnudeginum er matur og dúndurball. Íþróttafélögin BÍ og KFÍ sjá um stóran hluta undirbúnings keppninnar, en mót- ið er þó rekið og skipulagt af Mýrarbolta- félagi Íslands, félagasamtökum Ísfirðinga sem eru ekki í þessu vegna peninganna heldur skemmtunarinnar og bjórsins eft- ir á. 18 ára aldurslágmark er fyrir þátttöku, nema börnum er leyft að taka þátt í drullu- teygjunni. Stórmót Geysis Hestamannamótið Stórmót Geysis er opin gæðinga- keppni og einnig félags- mót Geysis þar sem hver og einn keppandi sýnir sitt prógramm. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, B-flokki og A-flokki gæðinga. Einn- ig verður opin töltkeppni. Líka er boðið upp á áhuga- mannaflokka í A- og B- flokki gæðinga ef næg þátt- taka fæst. Færeyskir dagar Kennsla í færeyskum döns- um og færeysk tónlist er meðal þess sem verður um að vera á Færeyskum dög- um í Stykkishólmi. Þá verða söfn, sýningar og afþreying opin alla helgina, ýmis tilboð verða í gangi auk þess sem aðgangur er ókeypis á fjölda viðburða. Meðal viðburða eru diskótek, kajakakennsla, kajakakeppni, dorgveiði- keppni, brenna í fjörunni, fjöldasöngur með Labba og flugeldasýning svo fátt eitt sé nefnt. Verðið á þessum öfluga síma er ótrúlegt eða aðeins 22.990 kr. Snjallsími á frábæru verði Vorum að fá í sölu nýjan 3G snjallsíma frá Vodafone vodafone.is Kynntu þér málið í næstu verslun eða á vodafone.is Vodafone 858 Smart • Android 2.2 stýrikerfi • 2MP myndavél • WiFi og GPS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.