Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2011, Side 28
28 | Fólk 24. ágúst 2011 Miðvikudagur
„Ég var ekki
þunnur!“
L
iam og Noel Gallagher eru
komnir í hart enn á ný en þeir
bræður hafa staðið í miklum
deilum síðustu ár.
Fyrir nokkru sagði Noel frá því að
tónleikar Oasis hefðu verið slegnir af
vegna þess að Liam var þunnur. Liam
þverneitaði og nú er hann á leið með
þrætuna fyrir dóm og hyggst stefna
eigin bróður fyrir meiðyrði.
Hann segist hafa verið með
slæma hálsbólgu og hafa farið til
læknis vegna veikindanna. „Ég var
ekki þunnur!“ segir Liam. Hann seg-
ist vanur uppátækjum og illsku bróð-
ur síns en nú hafi hann einfaldlega
fengið nóg. „Nú vil ég fá opinbera af-
sökunarbeiðni frá bróður mínum,“
segir hann sár og reiður.
Gallagher bræður aftur í heilmiklu veseni:
Geta ekki leyst
vandann sjálfir Liam
stefnir bróður sínum
fyrir meiðyrði og segist
ekki hafa verið þunnur.
eignuðust
dóttur
Kimberly Stewart og Benicio Del Toro eru stoltir foreldrar:
k
imberly Stewart, dóttir rokkgoðsins, Rod Stew-
art eignaðist heilbrigða stúlku á dögunum. Faðir
stúlkunnar er enginn annar en leikarinn Benecio
Del Toro sem sló eftirminnilega gegn í myndinni
Wolfman. Foreldrarnir eru ekki saman en ætla sér samt
að ala stúlkuna, sem ekki hefur enn hlotið nafn, upp í
sameiningu. Þau voru saman í smátíma en það slitnaði
fljótlega upp úr sambandinu. Rod Stewart og kona hans,
Penny Lancaster, munu hafa verið viðstödd fæðinguna
ásamt móður Kimberly, Alönu Collin. Foreldrarnir eru
sagðir vera í skýjunum með erfingjann.
Rokkdóttir
Kimberly
eignaðist sitt
fyrsta barn
á dögunum,
heilbrigða
dóttur.
Pabbinn Faðir
stúlkunnar er
enginn annar
en stórleikarinn
Benicio Del Toro.
Mætti í hvít-
um síðkjól
L
indsay Lohan þykir oft og tíð-
um ansi taktlaus og hafa frétt-
ir af henni þess efnis oft rat-
að í fjölmiðla. Hún gerði enga
undantekningu þegar hún mætti í
brúðkaup vinkonu sinnar, Kim Kar-
dashian, um helgina. Lohan mætti í
hvítum síðum kjól sem minnti einna
helst á brúðarkjól. Þeir sem þekkja
til óskráðra klæðareglna brúðkaupa
vita að það þykir ekki við hæfi að
mæta í hvítum kjól í brúðkaup og
allra síst hvítum síðkjól því það á
engin kona að skyggja á kjól brúð-
arinnar. Þetta eru þó eins og áður
sagði óskráðar reglur og Lindsay
hefur hingað til ekki verið þekkt fyr-
ir að fylgja skráðum reglum, hvað þá
óskráðum, svo líklega kom það fáum
á óvart að hún skyldi mæta svona
klædd til athafnarinnar.
Lindsay Lohan braut allar reglur um klæðaburð í brúðkaupi:
Æ, Lindsay! Lindsay mætti í þessum kjól
í brúðkaup Kim Kardashian. Hann þykir
minna heldur mikið á brúðarkjól.
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
V I P
7
7
7
EGILSHÖLL
12
12
14
14
14
14
14
14
12
12
12
12
16
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
L
L
L
L
L
L
SELFOSS KEFLAVÍK
AKUREYRI
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
B
L
A
C
K
C
Y
A
N
M
A
G
E
N
T
A
Y
E
L
L
O
W
D
IE
O
P
A
Q
U
E
W
H
IT
E
G
L
O
S
S
D
U
L
L
E
M
B
O
S
S
D
E
B
O
S
S
P
A
N
T
O
N
E
0
0
1
P
A
N
T
O
N
E
0
0
2
Jo
b
Su
b
L/
S
Dm
ax
Fi
le
N
am
e
Jo
b
De
sc
rip
tio
n
Cu
st
om
er
id
23
01
20
GR
EE
N L
AN
TE
RN
- I
NT
’L-
1-S
HE
ET
W/
CA
ST
NA
ME
S (
4 L
AN
TE
RN
S)
- N
O M
AS
K
1
W
B
05
.05
.11
1
17
5
34
0
1
Bu
ild
%
10
0
Fi
na
l S
iz
e
27
” X
4
0”
Pr
oo
f
Da
te
CO
M
PE
NS
AT
ED
R1
Bi
lli
ng
B
lo
ck
%
48
%
Bi
lli
ng
B
lo
ck
U
se
d
INT
’L F
UL
L P
AG
E R
EV
(1
): 0
3/2
5/1
1
STÓRKOSTLEGAR
TÆKNIBRELLUR
LARRY CROWNE
FRÁBÆR RÓMANTÍSK GRÍNMYND
JULIA ROBERTSTOM HANKS
Box of Magazine
THE SMURFS m/ísl tali kl. 5:20 3D
COWBOYS & ALIENS kl. 8 - 10:40 2D
RISE OF THE PLANET OF THE APES kl. 8 - 10:30 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
GREEN L NTERN kl. 10:20 3D
BÍLAR 2 m/ísl tali kl. 5:20 2D
HARRY POTTER kl. 8 3D
CAPTAIN AMERICA kl. 5:20 - 10:45 3D
LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D
LARRY CROWNE Luxus VIP kl. 8 - 10.20 2D
COWBOYS & ALIENS kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 8 - 10.20 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 2D
HORRIBLE BOSSES Luxus VIP kl. 5.30 2D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 3D
BÍLAR 2 M/ ísl. Tali kl. 5.30 2D
HARRY POTTER kl. 8 - 10.40 2D KRINGLUNNI
LARRY CROWNE kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D
LAST DAYS OF THE ARTIC kl. 6 - 10:10 2D
SMURFS M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D
GREEN LANTERN kl. 10.30 3D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
HARRY POTTER kl. 8 3D
GREEN LANTERN kl. 5:40 - 10:30 3D
LARRY CROWNE kl. 8 2D
CARS 2 m/ísl tali kl. 5:40 2D
HORRIBLE BOSSES kl. 8 2D
HARRY POTTER kl. 10:10 2D
CONAN THE BARBARIAN kl. 8 - 10.20
COWBOYS & ALIENS kl. 10:20
FRIENDS WITH BENEFITS kl. 8
LARRY CROWNE kl. 8
COWBOY’S & ALIENS kl. 10:20
HORRIBLE BOSSES kl. 8
BAD TEACHER kl. 10:10
Sýnd í 2d og 3d
með íSlenSku tali
og enSku tali í 2d
Byggð á Samnefndri metSöluBók
Strumparnir fara á koStum!
frá leikStjóra Super Size me
SmáraBíó
HáSkólaBíó
BorgarBíó
5%nánar á miði.iS
nánar á miði.iS
gleraugu Seld Sér
“ómiSSandi epíSk
rómantík!”
- Harper’s Bazaar
5%
one day kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
one day lúxuS kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
CowBoyS and alienS kl. 5.25 - 10.20 14
Strumparnir 3d íSl. tal kl. 3.20 - 5.40 - 8 l
Strumparnir 2d íSl. tal kl. 3.20 - 5.40 l
riSe of tHe planetS of tHe apeS kl. 8 - 10.20 12
friendS witH BenefitS kl. 8 - 10.20 12 Conan tHe BarBarian kl. 8 - 10.15 16
Strumparnir 3d íSl. tal kl. 6 l
CowBoyS and alienS kl. 8 - 10.15 14
riSe of tHe planet of tHe apeS kl. 6 12
greateSt movie ever Sold kl. 7.30 Q/a l
Conan tHe BarBarian kl. 8 - 10.15 16
one day kl. 5.30 - 8 - 10.30 l
Strumparnir 3d íSl.tal kl. 5.40 l
tHe SmurfS 2d enS. tal kl. 5.40 - 8 - 10.20 l
Captain ameriCa 3d kl.10.35 12
t.v. - kvikmyndir.iS / Séð og Heyrt
CONAN THE BARBERIAN 8 og 10.20
COWBOYS & ALIENS 7.30 og 10
STRUMPARNIR - 3D 5.30 - ISL TAL
CAPTAIN AMERICA - 3D 7.30
BRIDESMAIDS 5 og 10
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - kvikmyndir.is
HHH
M.M.J - kvikmyndir.is
HÖRKU SPENNUMYND
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar