Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2013, Síða 25
Fólk 25Mánudagur 25. mars 2013
www.birkiaska.is
Minnistöflur
Bætir skammtímaminnið. Nýtist
fólki sem er undir álagi og fæst
við flókin verkefni. Hentar vel
fyrir eldri borgara, lesblinda og
nemendur í prófum. Dregur úr
streitu, eykur ró og bætir skap.
www.birkiaska.is
Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði
vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar
starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar
efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum,
dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox).
Birkilaufstöflur
Evonia er hlaðin bæti-
efnum sem næra hárið
og gera það gróskumeira.
Myndirnar hér til hliðar
sýna hversu góðum árangri
er hægt að ná með Evonia.
Evonia
www.birkiaska.isFyrir Eftir
Evonia eykur
hárvöxt með því
að veita hárrótinni
næringu og styrk.
Betri apótekin og Lifandi markaður www.sologheilsa.is
Bílaverkstæði
Varahlutaverslun
Smurstöð
Dekkjaverkstæði
Bremsur,
spindilkúlur,
stýrisendar,
o.fl., o.fl.
Allar gerðir
bætiefna fyrir
vél, drif
og gírkassa
www.bilaattan.is
Allt á einum stað
Stjörnum prýdd
frumsýning
n Kate og Ned vöktu athygli
K
ate Winslet var í hópi
stjarnanna á frumsýn
ingu Book of Mormons í
London. Hún sleppti því
að ganga rauða dregilinn
en sást þegar sýningu var lokið yfir
gefa kvikmyndahúsið með nýjum
eiginmanni sínum, Ned Rocknroll.
Á rauða dreglinum voru hins vegar
gat hins vegar að líta Damian Lew
is úr Homeland, Rufus Sewell,
Kristin Scott Thomas, og stjörnu
rnar úr Downton Abbey, Elizabeth
McGovern, Sophie McShera og
Laura Carmichael.
Fengu yfir sig slímgusu
n Verðlaunuð af Kids Choice Awards
V
erðlaunahátíð Nickel
odeon, Kids Choice
Awards, var haldin um
helgina. Hátíðin er fjörug
og skemmtileg. Sandra
Bullock var á meðal þeirra frægu
sem fengu yfir sig gusu af grænu
slími, ásamt Kristen Stewart sem
slapp ekki undan gusunni þegar
hún fékk verðlaun sem besta leik
konan. Katy Perry var verðlaunuð
fyrir söng, Selena Gomez fyr
ir sjónvarpsleik og Johnny Depp
fyrir bestan leik.