Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2013, Side 26
26 Afþreying 25. mars 2013 Mánudagur
Dagskrá fyrir ungmenni
n Kvikmyndir klukkan 10.30 á RÚV
Þ
ar sem grunnskóla
börn eru komin í
páskafrí bjóða bæði
RÚV og Stöð 2 upp á
dagskrá alla morgna þessa
vikuna.
Á RÚV verða sýndar
myndir fyrir unglinga klukk
an 10.30 til fimmtudags.
Á mánudag verður auk
teiknimynda sýnd gam
anmyndin Waterboy með
Adam Sandler. Á þriðjudag
verður sýnd myndin Con
fessions of a Teenage Drama
Queen með Lindsay Lohan í
aðalhlutverki og á miðviku
dag endurgerð myndar
innar The Stepford Wives,
með Nicole Kidman og
Bette Midler í aðalhlutverk
um. Á fimmtudag er það
svo íslenska söngvamyndin
Regína sem er á dagskrá á
þessum tíma.
Í vikunni geta börn og
ungmenni einnig fræðst um
lífið á norðurheimskauts
svæðinu og Suðurskauts
landi því allir þættir þáttar
aðarinnar margverðlaunuðu
Frozen Planet frá BBC eru
endursýndir í vikunni. Í þátt
unum er lífsbaráttu dýra á
heimskautasvæðunum gerð
skil. Fylgst með hvítabjörn
um hópast saman á strönd
um og bíða hafíssins og slást
á meðan beðið er, andarnefj
um sem hópast saman á
ákveðnum stað í sérstökum
tilgangi, sauðnautum, hrein
dýrum og langri göngu
keisaramörgæsanna þar sem
kvendýrin snúa til sjávar
og veiða á meðan karldýrin
gæta eggja og reyna að
þrauka harðan vetur.
dv.is/gulapressan
Ástugarður
Krossgátan
dv.is/gulapressan
Umhverfisvænni umhverfisslys
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 25. mars
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Litla prinsessan (1:11)
08.11 Sveitasæla (1:11) (Big Barn
Farm)
08.25 Konungsríki Benna og Sól-
eyjar (1:11) (Ben & Holly’s Little
Kingdom)
08.36 Fæturnir á Fanneyju (23:34)
(Franny’s Feet)
08.48 Artúr (2:13) (Arthur)
09.11 Spurt og sprellað (3:14) (Buzz
and Tell)
09.17 Latibær (119:130) (Lazytown)
09.41 Ungur nemur gamall temur
(1:11) (Little Man)
09.47 Angelo ræður (67:78) (Angelo
Rules)
09.55 Skúli skelfir (1:11) (Horrid Henry)
10.06 Lóa (2:9) (Lou!)
10.19 Héralíf (6:14) (Hareport)
10.30 Vatnsberinn (The Waterboy) e.
12.00 Heimskautin köldu – Á hjara
veraldar (1:6) (Frozen Planet) e.
12.50 Heimskautin köldu - Á
tökustað (1:6) (The Making of
Frozen Planet) e.
13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (1:8) Textað á síðu
888 í Textavarpi.
13.30 Andraland (1:7) Andri
Freyr Viðarsson flandrar um
Reykjavík. Hann kemur víða við,
skoðar áhugaverða staði, lendir
í ýmsu klandri og spjallar við
skemmtilegt fólk. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
14.00 Hvolpalíf (1:8) (Valpekullet) e.
14.30 Flikk Flakk (1:4) Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
15.15 Hrúturinn Hreinn
15.22 Fum og fát (Panique au village)
15.30 Silfur Egils (e)
16.50 Landinn (e)
17.20 Sveitasæla (18:20)
17.31 Spurt og sprellað (28:52)
17.38 Töfrahnötturinn (18:52)
17.51 Angelo ræður (12:78)
17.59 Kapteinn Karl (12:26)
18.12 Grettir (12:54) (Garfield Shorts)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (5:8)
(Arkitektens hjem) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Dýra líf - Apasaga (3:5)
(Planet Earth Live: A Monkey’s
Tale)
21.00 Löðrungurinn 7,1 (4:8) (The
Slap) Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
22.55 Glæpurinn III (7:10) (Forbrydel-
sen III) Dönsk sakamálaþátta-
röð. Ungri telpu er rænt og Sarah
Lund rannsóknarlögreglumaður
í Kaupmannahöfn fer á manna-
veiðar. Við sögu koma stærsta
fyrirtæki landsins, forsætisráð-
herrann og gamalt óupplýst
mál. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi ungra barna. e.
23.55 Kastljós (e)
00.20 Fréttir
00.30 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (18:25)
08:30 Ellen (52:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (110:175)
10:15 Wipeout
11:05 Drop Dead Diva (8:13)
11:50 Hawthorne (4:10)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (23:24)
13:20 America’s Got Talent (5:32)
14:05 America’s Got Talent (6:32)
14:50 ET Weekend
15:35 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (55:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory 8,6
(17:24) Fjórða þáttaröðin af
þessum stórskemmtilega
gamanþætti um Leonard og
Sheldon sem eru afburðasnjallir
eðlisfræðingar sem vita ná-
kvæmlega hvernig alheimurinn
virkar. Hæfileikar þeirra nýtast
þeim þó ekki í samskiptum við
annað fólk og allra síst við hitt
kynið.
19:40 The Middle 7,2 (17:24)
20:05 Glee (12:22)
20:50 Covert Affairs (15:16)
21:40 Swimming With Killer Whales
Merkileg heimildarmynd frá
BBC um háhyrninga, sem eru af
mörgum talin einhver hættuleg-
ustu dýr hafsins og fáum sem
myndi detta til hugar að sækja
mikið í nálægð við þá í hafinu.
Dr. Ingrid Visser er hreint ekki á
sama máli og hefur kynnt sér
lifnaðarhætti háhyrninganna
til hins ítrasta. Við rannsóknir
sínar komu í ljós óvenju mörg
dauðsföll innan hóps háhyrn-
inga og í kjölfarið komu í ljós
afar skuggalegar staðreyndir
um lífríki hafsins.
22:30 Man vs. Wild 8,2 (15:15) Æv-
intýralegir þættir frá Discovery
með þáttastjórnandanum Bear
Grylls sem heimsækir ólíka staði
víðsvegar um heiminn, meðal
annars Andes-fjöllin, Sahara,
Síberíu, Hawai, Skotland og
Mexíkó að ógleymdu Íslandi.
Þegar hann lendir í vandræðum
þá reynir á útsjónarsemi hans
og færni til að komast aftur til
byggða.
23:15 Modern Family (15:24)
23:40 How I Met Your Mother (14:24)
00:05 Two and a Half Men (8:23)
00:30 White Collar (1:16)
01:15 Episodes (5:7)
01:45 The Killing (8:13)
02:25 Cattle Call
03:50 Swimming With Killer
Whales
04:40 Covert Affairs (15:16)
05:20 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Kitchen Nightmares (9:13)
16:45 Judging Amy (6:24)
17:30 Dr. Phil
18:15 Top Gear USA (5:16)
19:05 America’s Funniest Home
Videos (9:48)
19:30 Will & Grace (23:24)
19:55 Parks & Recreation (20:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie fer í kappræður við
helsta keppinaut sinn á meðan
sambandsslit eru yfirvofandi á
deildinni.
20:20 Hotel Hell 6,8 (5:6) Skemmti-
leg þáttaröð frá meistara
Gordon Ramsey þar sem hann
ferðast um gervöll Bandaríkin í
þeim tilgangi að gista á verstu
hótelum landsins. Míkró-
stjórnun er sem myllusteinn
um rekstur þessa hótels og
bregður Ramsey á það ráð að fá
hótelstjórann af stóru hóteli í
heimsókn.
21:10 Hawaii Five-0 (5:24) Steve
McGarrett og félagar handsama
hættulega glæpamenn í skugga
eldfjallanna á Hawaii í þessum
vinsælu þáttum. Trúarathafnir
virðast hafa eitthvað að gera
með morð sem framið er á
Hrekkjavöku
22:00 CSI (12:22) 7,8 CSI eru einir
vinsælustu þættir frá upphafi
á SkjáEinum. Ted Danson er
í hlutverki Russel yfirmanns
rannsóknardeildarinnar í Las
Vegas. Þegar morð er framið á
hæfileikaríkum tennisleikara
þarf rannsóknardeildin að
komast að því hvort fortíð eða
nútíð eigi í hlut.
22:50 CSI (22:23) Gamall og góður
þáttur um rannsóknardeildina
undir stjórn Gil Grissom.
23:30 Law & Order: Criminal Intent
(5:8) Bandarískir spennuþættir
sem fjalla um störf rann-
sóknarlögreglu og saksóknara
í New York. Eigandi innflutn-
ingsfyrirtækis finnst látinn í
vínkjallaranum sínum og áður
en varir taka böndin að berast
að uppboðsþjónustu.
00:20 The Bachelorette (7:10)
01:50 Hawaii Five-0 (5:24)
02:40 Pepsi MAX tónlist
15:20 Meistaradeildin í handbolta
16:45 Meistaradeildin í handbolta
18:10 Einvígið á Nesinu
19:00 Dominos deildin
21:00 Meistaradeildin í handbolta -
meistaratilþrif
21:30 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
22:00 Dominos deildin
(Njarðvík - Snæfell)
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Latibær (5:18)
08:50 Dóra könnuður
09:15 Doddi litli og Eyrnastór
09:25 UKI
09:30 Strumparnir
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Hundagengið
17:30 Leðurblökumaðurinn
17:55 iCarly (15:45)
06:00 ESPN America
07:10 Arnold Palmer Invitational
2013 (4:4)
10:10 Golfing World
11:00 Arnold Palmer Invitational
2013 (4:4)
16:00 Tavistock Cup 2013 (1:2)
21:00 Arnold Palmer Invitational
2013 (4:4)
00:00 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Bubbi og Lobbi,kosninga-
kronika Hoknir reynslu,sjá í
gegnum holt og hæðir 3:8
20:30 Eldhús meistaranna Alexand-
er í Prófílstál sýnir græjur,sem
alvörukokkar nota.
21:00 Frumkvöðlar Þáttur númer 198.
21:30 Suðurnesjamagasín Umsjón
ritstjórn Víkurfrétta
ÍNN
12:45 Pétur og kötturinn Brandur 2
14:05 Big Miracle
15:50 Cyrus
17:20 Pétur og kötturinn Brandur 2
18:40 Big Miracle
20:25 Cyrus
22:00 The Descendants
23:55 The Special Relationship
01:25 College
03:00 The Descendants
Stöð 2 Bíó
18:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:55 Football Legends (Alfonso)
19:20 Tottenham - Chelsea
21:05 1001 Goals
22:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
23:00 Ensku mörkin - neðri deildir
23:30 Liverpool - Tottenham
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (162:175)
19:00 Ellen
19:40 Í sjöunda himni með Hemma
Gunn
20:40 Eldsnöggt með Jóa Fel
21:05 The Practice (9:13)
21:55 Friends (5:24)
22:20 Game of Thrones (7:10)
23:20 Game of Thrones (8:10)
00:15 Í sjöunda himni með Hemma
Gunn
01:15 Eldsnöggt með Jóa Fel
01:40 The Practice (9:13)
02:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
17:05 Simpson-fjölskyldan (3:22)
17:30 ET Weekend
18:15 Gossip Girl (5:24)
19:00 Friends (1:25)
19:25 How I Met Your Mother (15:24)
20:15 Don’t Tell the Bride (1:6)
21:15 FM 95BLÖ
21:40 The Lying Game (7:20)
22:25 The O.C (14:25)
23:10 Don’t Tell the Bride (1:6)
00:05 FM 95BLÖ
00:30 The Lying Game (7:20)
01:10 The O.C (14:25)
02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Api Línu langsokks. líkams-hlutarnir keyrir dýrahljóð svara óðagot
plagar
-----------
2 eins
svellið
æviskeið
röð
hast
storm
málmur
slabb
2 eins
------------
steinn
sansa
-----------
greinilega
hvað?
heimsálfa
3 eins
2 eins
tau
skálm
Fróðleikur af bestu gerð Börnin
geta bæði fræðst og skemmt sér yfir
páskadagskrá vikunnar.