Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2013, Qupperneq 27
Afþreying 27Mánudagur 25. mars 2013
Feðgin saman í CSI
n Ted og Kate Danson saman á skjánum
D
óttir leikarans Teds
Danson mætir sem
gestaleikari í sjón
varpsþáttaröðina
sívinsælu CSI: Crime
Scene Investigation. Kate
er upprennandi leikkona í
Hollywood og fer í þættinum
með hlutverk lögfræðings.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
þau leika saman, en þau léku
saman í stuttmynd fyrir fáein
um árum. Þetta er þó í fyrsta
sinn sem þau eru saman á
skjánum í sjónvarpsþætti.
Kate segir í samtali við
WENNfréttamiðilinn að hún
prísi sig sæla með samstarfið.
„Ég var mjög heppin að fá
að leika á móti honum í CSI,
það var virkilega skemmtilegt
og við höfum aldrei unnið
saman með þessum hætti.
Við lékum saman í stuttmynd
en þess utan höfum við ekki
fengið almennilegt tækifæri
til að leika saman fyrr en nú.
Ég leik lögfræðing sem er
viss í sinni sök um að CSI
teymið hafi gert mistök í
starfi. Ég geng því hart að föð
ur mínum og mér fannst það
virkilega skemmtilegt. Þáttur
inn fer í loftið 3. apríl og ég
vona að minn karakter fái að
sjást aftur á skjánum.“
Vinsældir þáttanna um
teymi sérhæfðra rannsóknar
lögreglumanna sem rannsaka
vettvang glæpa virðast engum
takmörkum háðar en tökur á
14. þáttaröðinni hefjast bráð
lega.
Grínmyndin
Alveg hvumsa Mönnunum virðist heldur betur hafa brugðið í
brún þegar við þeim blasti gríðarstór og spengilegur getnaðarlimur.
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Svartur mátar í 3 leikjum! Þessi skrautlega staða kom
upp á IBM-skákmótinu í Amsterdam árið 1972. Burkhard Malich (2450) hafði
hvítt gegn Ljubomir Ljubojevic (2510) og var að enda við að leika 42. e3 sem
gafflar riddara og biskup svarts. Ljubojevic fann fallegt mát í 3 leikjum.
42. ...Dxh3+!! 43. gxh3 Hh2+ 44. Kg1 Re2 mát
Þriðjudagur 26.mars
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Litla prinsessan (2:11) (Little
Princess)
08.11 Sveitasæla (2:11) (Big Barn
Farm)
08.25 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (2:11)
(Ben & Holly’s Little Kingdom)
08.36 Fæturnir á Fanneyju (24:34)
(Franny’s Feet)
08.48 Artúr (3:13) (Arthur)
09.11 Spurt og sprellað (4:14) (Buzz
and Tell)
09.17 Latibær (120:130) (Lazytown)
09.41 Ungur nemur gamall temur
(2:11) (Little Man)
09.47 Angelo ræður (68:78) (Angelo
Rules)
09.55 Skúli skelfir (2:11) (Horrid
Henry)
10.06 Lóa (3:9) (Lou!)
10.19 Héralíf (7:14) (Hareport)
10.30 Játningar ungrar
dramadottningar (Confes-
sions of a Teenage Drama
Queen) e.
12.00 Heimskautin köldu – Vor
(2:6) (Frozen Planet) e.
12.50 Heimskautin köldu - Á
tökustað (2:6) (The Making of
Frozen Planet) e.
13.00 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni (2:8)
13.30 Andraland (2:7) e.
14.05 Hvolpalíf (2:8) (Valpekullet) e.
14.35 Flikk Flakk (2:4) e.
15.10 Magnus og Petski (Magnus
och Petski på TV)
15.45 Íslenski boltinn
16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe)
17.20 Teitur (41:52) (Timmy Time)
17.30 Sæfarar (31:52) (Octonauts)
17.41 Grímur grallari (4:4) (Just
William)
18.09 Teiknum dýrin (4:52) (Draw
with Oistein)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Góði kokkurinn (1:6) (The
Good Cook) e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti
20.40 Djöflaeyjan
21.15 Castle 8,2 (3:24) Bandarísk
þáttaröð. Höfundur sakamála-
sagna er fenginn til að hjálpa
lögreglunni þegar morðingi
hermir eftir atburðum í bókum
hans.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpurinn III (8:10)
(Forbrydelsen III) Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi ungra
barna.
23.20 Neyðarvaktin (11:24) (Chicago
Fire) Bandarísk þáttaröð um
slökkviliðsmenn og bráðaliða í
Chicago. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi ungra barna. e.
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm in the Middle (19:25)
08:30 Ellen (55:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (111:175)
10:15 The Wonder Years (19:22)
10:40 Gilmore Girls (2:22)
11:25 Up All Night (8:24)
11:50 The Amazing Race (2:12)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (24:24)
13:20 America’s Got Talent (7:32)
14:00 America’s Got Talent (8:32)
14:45 Sjáðu
15:15 Njósnaskólinn (3:13)
15:45 iCarly (42:45)
16:05 Barnatími Stöðvar 2
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (62:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Big Bang Theory 8,6 (18:24)
19:40 The Middle 7,2 (19:24)
20:05 Modern Family (16:24)
20:30 Two and a Half Men (9:23) Í
þessari tíundu þáttaröð hinna
geysivinsælu gamanþátta Two
and a Half Men fylgjumst við
áfram með þeim Alan, Jack
og Walden, milljónamærings-
ins sem kom óvænt inn í líf
feðganna.
20:55 How I Met Your Mother (15:24)
Sjöunda þáttaröðin um þau Lily,
Robin, Ted, Marshall og Barney
og söguna góðu af því hvenig
Ted kynntist barnsmóður sinni.
Vinirnir ýmist styðja hvort
annað eða stríða, allt eftir því
sem við á.
21:20 White Collar (2:16) Þriðja
þáttaröðin um sjarmörinn og
svikahrappinn Neil Caffrey.
Hann er svokallaður góðkunn-
ingi lögreglunnar og þegar
hann er gómaður í enn eitt
skiptið sér hann sér leik á borði
og býður lögreglunni þjónustu
sína við að hafa hendur í
hári annarra svikahrappa og
hvítflibbakrimma gegn því að
komast hjá fangelsisvist.
22:05 Episodes 7,7 (6:7) Bráðfyndnir
gamanþættir með Matt LeBlanc
úr Friends í aðalhlutverki þar sem
hann leikur ýkta útgáfu af sjálf-
um sér í nýjum gamanþætti sem
bresk hjón skrifa saman. Hann
passar hins vegar engan veginn í
hlutverkið og fyrr en varir er hann
farinn að eyðileggja þættina,
orðspor höfundanna og jafnvel
spilla farsælu hjónabandi.
22:35 Panorama: Madeleine - The
Last Hope
23:05 Go On (9:22)
23:30 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
(1:8) Önnur þáttaröðin með
Kalla Berndsen þáttaröð þar
sem bæði karlar og konur fá
yfirhalningu hjá meistaranum.
23:55 Grey’s Anatomy (17:24)
00:40 Red Widow (1:8)
01:25 Girls (7:10)
01:50 Mad Men (8:13)
02:35 Rizzoli & Isles (12:15)
03:20 The Fallen
05:15 Modern Family (16:24)
05:35 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Hotel Hell (5:6)
16:50 Dynasty (8:22)
17:35 Dr. Phil
18:20 Family Guy (12:16)
18:45 Parks & Recreation (20:22)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Leslie fer í kappræður við
helsta keppinaut sinn á meðan
sambandsslit eru yfirvofandi á
deildinni.
19:10 Everybody Loves Raymond
(20:24) Endursýningar frá
upphafi á þessum sívinsælu
gamanþátttum um Ray Barone
og furðulegu fjölskylduna hans.
19:30 The Office 8,8 (26:27)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegt skrifstofulið sem
gefur lífinu lit. Jim fer fyrir nefnd
sem leitar að nýjum yfirmanni.
Nefndarinnar bíður umfangs-
mikið starf því umsækjendurnir
eru heldur betur litríkir.
19:55 Will & Grace (24:24)
20:20 Necessary Roughness
- LOKAÞÁTTUR (16:16)
Bráðskemmtilegur þáttur um
sálfræðinginn Danielle og frum-
leg meðferðarúrræði hennar.
21:10 The Good Wife 7,9 (16:22)
Vinsælir bandarískir verðlauna-
þættir um Góðu eiginkonuna
Alicia Florrick. Fíkniefnasali
leitar á náðir Aliciu sem hann
grunar hann um að hafa annan
tilgang en hann vill láta uppi.
22:00 Elementary (12:24) Vinsælir
bandarískir þættir sem fjalla um
besta einkaspæjara veraldar,
sjálfan Sherlock Holmes. Hon-
um til halds og trausts er Dr.
Watson sem að þessu sinni er
kona. Sögusviðið er New York
borg nútímans. Erkióvinur Sher-
lock Holmes er eitt þekktasta
illmenni bókmenntasögunnar,
Prófessor James Moriarty snýr
aftur.
22:45 Hawaii Five-O (5:24)
23:35 HA? (11:12)
00:35 CSI (12:22)
01:25 Beauty and the Beast (7:22)
02:10 Excused
02:35 The Good Wife (16:22)
03:25 Elementary (12:24)
04:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Dominos deildin
16:15 Dominos deildin
18:00 Meistaradeildin í handbolta
19:25 Meistaradeildin í handbolta
19:55 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
20:25 Meistaradeild Evrópu
22:05 FA bikarinn
23:50 Into the Wind
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Harry og Toto
07:10 Elías
07:20 Áfram Diego, áfram!
07:45 Waybuloo
08:05 Svampur Sveinsson
08:25 Latibær (6:18)
08:50 Dóra könnuður
09:15 Doddi litli og Eyrnastór
09:25 UKI
09:30 Strumparnir
09:55 Histeria!
10:15 Ofurhundurinn Krypto
10:40 Ævintýri Tinna
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:05 Hundagengið
17:30 Leðurblökumaðurinn
17:55 iCarly (16:45)
06:00 ESPN America
07:00 Tavistock Cup 2013 (1:2)
12:00 Arnold Palmer Invitational
2013 (1:4)
15:00 Tavistock Cup 2013 (2:2)
20:00 PGA Tour - Highlights (12:45)
20:55 Tavistock Cup 2013 (2:2)
00:55 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Bjarni Bessason um
jarðskjálfta í bókinni Náttúrvá
21:00 Framboðsþáttur Björt framtíð
21:30 Framboðsþáttur Björt framtíð
ÍNN
11:50 I Don’t Know How She Does It
13:20 Mr. Popper’s Penguins
14:55 Fame
16:55 I Don’t Know How She Does It
18:25 Mr. Popper’s Penguins
20:00 Fame
22:00 First Snow
23:45 The Imaginarium of Doctor
Parnassus
01:45 Witless Protection
03:20 First Snow
Stöð 2 Bíó
17:40 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:35 Football Legends (Fernando
Hierro)
19:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
19:30 Arsenal - Newcastle
21:10 Liverpool - Sunderland
22:50 Ensku mörkin - neðri deildir
23:20 Stoke - Chelsea
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:20 Doctors (163:175)
19:00 Ellen
19:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi
(1:5)
20:10 Veggfóður
21:00 Hotel Babylon (3:8)
21:55 Footballer’s Wives (1:8)
22:50 Game of Thrones (9:10)
23:50 Game of Thrones (10:10)
00:45 Arnar og Ívar á ferð og flugi
(1:5)
01:10 Veggfóður
01:55 Hotel Babylon (3:8)
02:50 Footballer’s Wives (1:8)
03:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp
17:00 Simpson-fjölskyldan (4:22)
17:25 Íslenski listinn
17:50 Gossip Girl (6:24)
18:35 Game Tíví
19:00 Friends (2:25)
19:25 How I Met Your Mother (16:24)
20:15 The Glee Project (10:12)
21:00 FM 95BLÖ
21:25 Hellcats (10:22)
22:10 Smallville (14:22)
22:55 Game Tíví
23:20 The Glee Project (10:12)
00:05 FM 95BLÖ
00:25 Hellcats (10:22)
01:10 Smallville (14:22)
01:55 Tónlistarmyndbönd frá Popp
Popp Tíví
EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU
8 3 2 7 6 1 9 4 5
9 4 5 2 3 8 1 7 6
6 7 1 9 4 5 8 2 3
5 8 4 6 7 9 2 3 1
7 2 9 4 1 3 5 6 8
1 6 3 5 8 2 4 9 7
2 9 6 8 5 7 3 1 4
4 1 8 3 9 6 7 5 2
3 5 7 1 2 4 6 8 9
9 4 3 8 6 7 2 5 1
5 2 7 4 1 9 6 3 8
6 8 1 2 5 3 4 7 9
7 1 4 9 2 8 5 6 3
2 9 8 5 3 6 7 1 4
3 5 6 7 4 1 8 9 2
8 6 5 1 9 4 3 2 7
1 7 2 3 8 5 9 4 6
4 3 9 6 7 2 1 8 5
Upprennandi Kate Danson er upp-
rennandi leikkona og fær tækifæri
á skjánum þar sem hún leikur lítið
gestahlutverk í CSI-þáttaröðinni.