Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2013, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
MÁNUDAGUR
OG ÞRIÐJUDAGUR
25.–26. MARS 2013
35. TBL. 103. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 429 KR.
Ekki hleypa
Árna í
hljóðnem-
ann!
Sleikir sólina í
Kaliforníu
n Tískumógúllinn Marta María
Jónas dóttir nýtur nú lífsins í sólinni
í Kaliforníu. Ritstjórinn skellti sér
í sólina með syni sínum en mikið
hefur gengið á í lífi Mörtu Maríu
upp á síðkastið. Í síðustu viku bár-
ust fréttir þess efnis að Marta væri
skilinn við eigin mann sinn
til sex ára, sjónfræðinginn
Jóhannes Ingimundarson.
Þar á undan bárust
fréttir af Mörtu Maríu í
London ásamt þotu-
liðinu í tískuheim-
inum þar sem hún
hitti meðal annars
tískugoðið Marc Jac-
obs í þrítugsafmæli
Coca-Cola Light.
Hljóðneminn óbrotinn
n Árni Johnsen vill sigla með strákunum
H
ljóðneminn er heill á húfi,“
segir Þorsteinn Gunnar
Jónsson, liðsmaður í Gettu
betur-liði Menntaskólans í
Reykjavík sem sigraði Menntaskól-
ann í Hamrahlíð í úrslitum keppn-
innar á laugardaginn. Daginn eftir
birtist frétt á vef Eiríks Jónssonar
blaðamanns um að liðsmenn MR
hefðu eyðilagt hljóðnemann, verð-
launagripinn í Gettu betur, á fyll-
eríi eftir keppnina. Þetta segir Þor-
steinn að sé ekki rétt. Lengi hafi
vantað skrúfu á gripinn og því sé
auðvelt að taka hljóðnemann af
stöngunum sem bera hann uppi.
„Gripurinn hefur verið svona í
nokkur ár. Myndin af okkur er svið-
sett en það er fyndið hvað þetta
hefur valdið miklu fjaðrafoki,“ seg-
ir Þorsteinn.
Menntaskólinn í Reykjavík sigr-
aði Menntaskólann í Hamrahlíð
með fimm stiga mun en athygli
vekur að sigurliðið var alfarið skip-
að nýliðum. Eftir keppnina var
blásið til veislu heima hjá liðs-
manni Menntaskólans í Reykja-
vík, en þangað mættu dómarar
keppninnar, þau Þórhildur Ólafs-
dóttir og Atli Freyr Steinþórsson,
spyrillinn Edda Hermannsdóttir
og Stefán Pálsson sagnfræðing-
ur sem hefur aðstoðað dómarana
við spurningagerð í ár. Þá létu liðs-
menn Menntaskólans í Hamrahlíð
sjá sig en hefð er fyrir því að liðin
geri sér glaðan dag saman eftir úr-
slitakeppni Gettu betur.
Þorsteini barst símtal eftir
keppnina sem gladdi hann mjög.
Þingmaðurinn Árni Johnsen
hringdi í hann og óskaði honum
til hamingju með sigurinn. Vildi
hann bjóða liðsmönnum Mennta-
skólans í Reykjavík til Vestmanna-
eyja. Þorsteinn segir ekki ólíklegt
að þeir taki boðinu en Árni John-
sen hefur hug á að stunda siglingar
með þeim félögum. n
johannp@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 15°C
Berlín -2°C
Kaupmannahöfn 3°C
Ósló 0°C
Stokkhólmur 0°C
Helsinki -2°C
Istanbúl 12°C
London 2°C
Madríd 12°C
Moskva -7°C
París 5°C
Róm 14°C
St. Pétursborg -3°C
Tenerife 20°C
Þórshöfn 5°C
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
1
3
3
x
3
-1
3
-2
2
0
1
-10
2
-2
2
-6
2
-3
5
1
4
2
2
2
1
4
1
4
8
5
2
4
5
3
5
x
5
-1
8
-2
2
0
1
-7
4
-3
3
-5
0
-4
5
0
6
1
4
2
2
4
2
4
13
4
6
4
5
4
4
x
5
0
7
-1
2
1
1
-9
2
-4
1
-6
2
-2
4
3
4
2
4
2
1
4
2
5
9
5
7
5
2
4
4
x
2
0
6
-1
2
0
1
-8
2
-4
1
-6
1
-3
3
2
4
3
2
x
1
4
1
5
7
5
3
4
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Bjartviðri
Lægir enn frekar, einkum
sunnan til. Víða bjartviðri,
en dálitlar skúrir eða él með
suður- og austurströndinni.
Hiti 0–7 stig að deginum, en
allvíða næturfrost, einkum
inn til landsins.
UPPLÝSINGAR AF VEDUR.IS
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
25. mars
Evrópa
Mánudagur
Austan 3–8 m/s og
bjartviðri. Hiti 3–7 stig
yfir daginn.
+7° +3°
8 3
07.10
19.59
5
1
2
4
16 11
-9
1
8
20
-3
0 -2
14
Vorblíða Þeð er vorlegt um að litast þessa dagana og spáin með skásta
móti. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin
2
3
6
5
6
4
4
3
33
-5
1
2
2
4
11
4
01
4
2
Sviðsett mynd Hér sjást liðsmenn Menntaskólans í Reykjavík, þeir Þorsteinn Gunnar
Jónsson og Grétar Guðmundur Sæmundsson, bregða á leik.