Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2013, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.2013, Side 41
Afþreying 41Helgarblað 24.–26. maí 2013 Spaugilegur harmleikur n Grínið er ekki langt undan í lokaþætti Modern Family D unphy- fjölskyldan í Modern Family geng- ur í gegnum erfiðleika þegar móðir Phils deyr. Höfundar þátt- anna hafa þó séð kómískar hliðar á þessum fjölskyldu- harmleik í síðasta þætti seríunnar þegar Phil dregur alla ættina með sér til Flórída í jarðarför móður sinnar. „Við erum alltaf að leita að áhugaverðum vinklum til að enda þáttaseríurnar á og vildum núna láta persónurn- ar takast á við raunverulega erfiðleika sem fólk gengur í gegnum í lífinu. Eitthvað meira en við gerum venjulega í þáttunum,“ segir framleið- andi þáttanna, Steve Levtin, við TVGuide.com. „Aðdáend- ur geta þó verið vissir um þetta er fyndinn þáttur. Hann er til- finningaþrunginn en á sama tíma mjög fyndinn. Við erum mjög ánægð með hann.“ Til þess að gera alvarlega stöðu kómíska fer Phil í leið- angur sem móðir hans bað hann að fara í áður en hún dó. Claire vonar að það hjálpi hon- um að takast á við missinn. „Þetta er frekar óvenjulegur leiðangur og kemur honum í fyndnar aðstæður,“ segir Levit- an. Börnin þrjú fá öll gjafir frá ömmu sinni sálugu. Gjöfin til Alex er verkefni sem hún þarf að leysa en skilur hvorki upp né niður í. Aðrar persónur lenda að vanda í spaugilegum atvikum svo það má búast við skemmtilegum lokaþætti. Laugardagur 25. maí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (22:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (49:52) 08.23 Sebbi (9:52) (Zou) 08.34 Úmísúmí (10:20) 08.57 Litli Prinsinn (3:27) 09.20 Grettir (31:52) 09.31 Nína Pataló (24:39) 09.38 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (6:26) 10.01 Skúli skelfir (8:26) 10.12 Litla skrímslið og stóra skrímslið (e) 10.55 Gulli byggir (5:6)(e) 11.25 Heimur orðanna – Notkun og misnotkun (3:5) (Planet Word) Breski leikarinn Stephen Fry segir frá tungumálum heimsins, fjölbreytileika þeirra og töfrum. e. 12.25 Austfjarðatröllið Fylgst er með aflraunakeppninni Austfjarðatröllið 2012. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.00 Landinn Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 13.30 Fagur fiskur í sjó (5:10) (Sus- hiskólinn) Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.00 Íslandsmótið í atskák 2013 15.50 Pina e. 17.30 Ástin grípur unglinginn (64:85) (The Secret Life of the American Teenager V) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Enginn má við mörgum (1:6) (Outnumbered 4) Bresk gam- anþáttaröð um hjón sem eiga í basli með að ala upp börnin sín þrjú. Aðalhlutverk leika Claire Skinner, Hugh Dennis, Tyger Drew-Honey, Daniel Roche og Ramona Marquez. 20.15 Hraðfréttir 20.25 Blóraböggull 6.8 (The Scapegoat) Árið 1952 hittir kennarinn John Standing tvífara sinn sem er aðalsmaður. Tvífar- inn hverfur síðan og John tekur á sig margvíslegar skyldur hans. Leikstjóri er Charles Sturridge og meðal leikenda eru Matthew Rhys, Andrew Scott, Jodhi May, Eileen Atkins og Alice Orr-Ewing. Bresk bíómynd frá 2012. 22.15 Járnmaðurinn II 7.1 (Iron Man II) Iðnjöfurinn Tony Stark sem er ofurhetja í hjáverkum reynir að verja uppfinningu sína og á í baráttu við öfluga óvini. Leik- stjóri er Jon Favreau og meðal leikenda eru Robert Downey jr., Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Mickey Rourke og Scarlett Johansson. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Uppljóstrararnir 5.0 (The Informers) Myndin gerist á einni viku í Los Angeles árið 1983 og við sögu koma kvikmyndamó- gúlar, rokkstjörnur og vampíra. Leikstjóri er Gregor Jordan, handritið skrifaði Bret Easton Ellis og meðal leikenda eru Billy Bob Thornton, Kim Basinger, Winona Ryder og Mickey Rourke. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 10:15 Kalli kanína og félagar 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:25 One Born Every Minute (2:8) 14:15 ET Weekend 15:05 Íslenski listinn 15:35 Sjáðu 16:10 Pepsi mörkin 2013 Mörkin og marktækifærin í leikjunum í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 17:55 Latibær 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Heimsókn 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (2:22) 19:45 Wipeout Stórskemmtilegur skemmtiþáttur þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. Hér er á ferð ómenguð skemmtun sem ekki nokkur maður getur staðist og er því sannkallaður fjölskylduþáttur. 20:30 Moneyball 7.6 Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. Hann finnur öflugan félaga í utangátta tölfræðiséní og saman hefja þeir við að brjóta allar reglurnar með Brad Pitt, Jonah Hill, Philip Seymour Hoffman og Robin Wright í aðalhlutverkum. 22:45 Warrior 8.2 Áhrifamikil mynd um ungan mann sem snýr aftur á heimaslóðir til að biðja föður sinn um að þjálfa sig upp í blönduðum bardagaíþróttum. Með aðalhlutverk fara Nick Nolte og Tom Hardy. 01:05 The Lazarus Project 6.0 Dramatískur tryllir með Paul Walker í aðalhlutverki og fjallar um fyrrum fanga sem öðlast nýja sýn á lífið þegar hann fær starf á geðdeild. 02:45 Hit and Run 04:10 Sideways 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 Dr. Phil 13:35 Dr. Phil 14:20 7th Heaven (21:23) 15:05 Judging Amy (13:24) 15:50 Design Star (8:10) Skemmti- legir þættir þar sem hönnuðir fá erfið verkefni og sá sem færastur er stendur uppi sem sigurvegari. 16:40 The Office 8.7 (7:24) 17:05 The Ricky Gervais Show (5:13) 17:30 Family Guy (5:22) 17:55 The Voice (9:13) 20:25 Shedding for the Wedding (4:8) Áhugaverður þættir þar sem pör keppast um að missa sem flest kíló fyrir stóra daginn. 21:15 Once Upon A Time (21:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. Veruleikinn er teygjanlegur í Storybrook þar sem persónur úr sígildum ævintýrum eru á hverju strái. Spennan magnast í þessum vinsælu þáttum þar sem ágirnd í gull og Pétur Pan koma við sögu. 22:00 Beauty and the Beast (15:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævintýri er fært í nýjan búningi. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 22:45 Live and Let Die 6.8 Áttunda Bond myndin og sú fyrsta sem skartar Roger Moore í aðalhlut- verki. Eiturlyfjabarón í Harlem hyggst losna við samkeppn- isaðila sína með því að dreifa tveimur tonnum af heróíni til viðskiptavina sinna. 00:50 Seven Deadly Sins (1:2) Hér er á ferð fyrri hlutinn af Seven Deadly Sins sem fjallar um unga stúlku í Grace í Kaliforníu. Aðalpersónan er skvísan Harper Grace sem elskar að vera miðpunktur athyglinnar og gerir hvað sem er til að halda sér í sviðsljósinu. Harper elskar að haga sér illa og það má segja að dauðasyndirnar sjö öfund, stollt, heift, græðgi, ágirnd og losti séu hennar lífsmottó. 02:20 Excused 02:45 Beauty and the Beast (15:22) 03:30 Pepsi MAX tónlist 08:55 Formúla 1 2013 - Æfingar 10:00 Feherty 10:50 Spænsku mörkin 11:20 Meistaradeild Evrópu 11:50 Formúla 1 2013 - Tímataka 13:35 Spænski boltinn - upphitun 14:05 NBA úrslitakeppnin 15:55 Pepsi mörkin 2013 17:15 Meistaradeild Evrópu 17:45 Þorsteinn J. og gestir 18:30 Meistaradeild Evrópu 20:50 Þorsteinn J. og gestir 21:30 Þýski handboltinn 23:05 Meistaradeild Evrópu 01:00 NBA úrslitakeppnin 06:00 ESPN America 07:40 PGA Tour - Highlights (20:45) 08:35 Crowne Plaza Invitational 2013 (2:4) 11:35 Inside the PGA Tour (21:47) 12:00 BMW PGA Championship (1:2) 16:30 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 17:00 Crowne Plaza Invitational 2013 (3:4) 22:00 BMW PGA Championship (1:2) 01:00 ESPN America SkjárGolf 19:00 Gestagangur hjá Randver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur ,tækni og kennsla. 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 09:00 Run Fatboy Run 10:40 Charlie St. Cloud 12:20 Arctic Tale 13:45 Get Shorty 15:30 Run Fatboy Run 17:10 Arctic Tale 18:35 Charlie St. Cloud 20:15 Get Shorty 22:00 The Double 23:40 Volcano 01:25 Vampires Suck 02:45 The Double Stöð 2 Bíó 17:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 17:30 PL Classic Matches 18:00 Ensku mörkin - neðri deildir 18:30 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:25 Norwich - Man. City 21:10 Arsenal - Tottenham 22:55 Everton - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 7:00-19:35 Morgunstund barn- anna (Svampur Sveinsson, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Skógardýrið Hugo, iCarly, Doddi litli og Eyrnastór, Njósnaskólinn, Victorious, Big Tim e Rush o.fl.) 20:00 Atvinnumennirnir okkar 20:40 Fangavaktin 21:25 Réttur (3:6) 22:10 X-Factor (9:20) 23:00 Atvinnumennirnir okkar 23:40 Fangavaktin 00:25 Réttur (3:6) 01:10 X-Factor (9:20) 02:00 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR ALL ROAdS LeAd TO THIS eIN STÆRSTA SPeNNuMYNd SuMARSINS! 5% BORgARBÍÓ NÁNAR Á MIðI.IS NÁNAR Á MIðI.IS fAST & THe fuRIOuS 6 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 MAMA KL. 10.20 16 / OBLIvION KL. 8 16 NuMBeRS STATION KL. 6 12 fAST & fuRIOuS 6 KL. 6 - 9 12 THe gReAT gATSBY 3d ÓTeXTAð KL. 9 12 THe gReAT gATSBY KL. 6 - 9 12 PLAce BeYONd THe PINeS KL. 6 - 9 12 fALSKuR fugL KL. 6 14 fAST & fuRIOuS 6 KL. 5 - 8 - 10.45 12 fAST & fuRIOuS 6 LÚXuS KL. 5 - 8 - 10.45 12 STAR TReK 3d KL. 5 - 8 - 10.45 12 STAR TReK KL. 8 12 THe cALL KL. 10.45 16 evIL deAd KL. 8 - 10.10 18 THe cROOdS 3d ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THe cROOdS 2d ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.45 L KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA FAST & FURIOUS 6 KL. 5:10 - 8 - 10:40 THE GREAT GATSBY 2D KL. 5 - 8 - 10:55 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 STAR TREK INTO DARKNESS VIP KL. 5:10 - 8 - 10:40 PLACE BEYOND THE PINES KL. 5:10 - 8 - 10:50 IRON MAN 3 2D KL. 5:10 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 PLACE BEYOND THE PINES KL. 8 ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 10:50 FAST & FURIOUS 6 KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 IRON MAN 3 2D KL. 5:20 - 8 PLACE BEYOND THE PINES KL. 10:40 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK FAST & FURIOUS 6 KL. 8 - 10:40 THE GREAT GATSBY 2D KL. 8 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 10:55 IRON MAN 2D KL. 5:20 THE CROODS ÍSLTAL KL. 5:50 AKUREYRI THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 IRON MAN 3 2D KL. 10:55 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á  NEW YORK OBSERVER  THE PLAYLIST J.J. ABRAMS ER MÆTTUR MEÐ BESTU HASARMYND ÞESSA ÁRS!  EMPIRE  FILM  T.V. - BÍÓVEFURINN  THE GUARDIAN “STÓRFENGLEG” “EXHILARATING” “ALDEILIS RÚSSÍBANI, ÞESSI MYND. SJÁÐU HANA!” “FRÁBÆR” EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS  H.K. - MONITOR FAST & FURIOUS 5.20, 8, 10.40(P) STAR TREK 3D 5.20, 8, 10.40 MAMA 8 OBLIVION 5.30, 10.10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS T.K. - Kvikmyndir.is H.K. - Monitor H.V.A. - FBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SIGHTSEERS LAU - SUN: 18:00, 20:00, 22:00 (16) HANNAH ARENDT LAU & SUN 17:50 (12) SKÓLANEMAR: 25% AfSLáTTUR GEGN fRAMvíSUN SKíRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711 Nútímafjölskylda Þættirnir hafa náð miklum vinsældum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.