Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 24
24 Fólk 29. maí 2013 Miðvikudagur T ónlistarmaðurinn Billy Joel hefur gengið í gegn- um erfið tímabil í einkalíf- inu, hefur í tvígang skráð sig í meðferð og barist við þunglyndi í mörg ár. Í nýlegu viðtali við New York Times segir Joel að alkóhólism- inn hafi þó aldrei verið vandamál- ið heldur stöfuðu öll hans vanda- mál af því áfalli sem hann varð fyrir þegar hryðjuverkaárásirnar voru gerðar á Bandaríkin 11. sept- ember 2002. Hann segir frá þrem- ur bílslysum sem hann lenti í og hvernig þau voru afleiðingar mikils þunglyndis en ekki neyslu áfengis. „Ég var staddur í andlegri móðu. Ég fór mjög langt niður eftir 9/11 en þessi atburður sló mig algjörlega út af laginu og ég var ekki viss hvort ég myndi ná mér aftur,“ segir hann í viðtalinu og bætir við að hann hafi notað áfengi sem lyf. Billy Joel er 64 ára í dag en hann skaust upp á stjörnuhimininn árið 1973 með laginu Piano Man og hefur á ferli sínum unnið til sex Grammy-verðlauna. D ominique Strauss-Kahn, fyrrverandi framkvæmda- stjóri Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins (AGS) stillti sér alls óvænt upp á rauða dreglinum í vikunni með hina fögru Myriam L‘Aouffir sér við hlið. Það þarf ansi sterk bein til þess að vera spyrt saman við Dominique en orðspor hans er heldur ljótt. Fallið var frá kæru á hendur honum á síðasta ári, en hann var sakaður um að hafa nauðgað þernu á hóteli í New York. Þá viðurkenndi hann að hafa tekið þátt í svæsnum svallveislum með vændiskonum í Frakklandi, Bandaríkjunum og víðar. n A ðeins hálfu ári eftir endur- kjör Obama lætur Donald Trump í ljósi áhuga á for- setaembættinu. Milljarða- mæringurinn, sem er jafnan foxillur í skapi, lét blaðamenn ganga endalaust á eftir sér með grasið í skón- um fyrir forsetakosningarnar 2012 og gaf þá til kynna að hann myndi bjóða sig fram. Hann er sagður hafa eytt milljón dala í að rannsaka grund- völl til framboðsins. „Við eyddum ekki milljón dala í þessa rannsókn svo ég gæti sett hana í bókahilluna,“ sagði Trump í tilkynningu og talsmaður Píanómaðurinn Vinsælasta lag Joels er Piano Man. Dominique á rauða dreglinum Með fagra konu sér við hlið Dominique lætur sjá sig á opinberum vettvangi þrátt fyrir alvarleg hneykslismál síðustu missera. n Stígur í sviðsljósið úr skugga hneykslismála Trump daðrar við forseTaembæTTið n Auðkýfingurinn skapstyggi lét vinna milljónar dala rannsókn Fór langt niður eftir hryðju- verkaárásirnar KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:20 - 10:50 HANGOVER - PART 3 VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 FAST & FURIOUS 6 KL. 5:10 - 8 - 10:40 THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 10:40 PLACE BEYOND THE PINES KL. 5:10 - 8 IRON MAN 3 2D KL. 5:20 - 8 OLYMPUS HAS FALLEN KL. 10:50 KRINGLUNNI HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:20 THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 IRON MAN 3 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40 HANGOVER - PART 3 KL. 5:50 - 8 - 10:10 FAST & FURIOUS 6 KL. 5:20 - 8 - 10:40 THE GREAT GATSBY 2D KL. 5:10 - 8 - 10:50 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50 IRON MAN 3 2D KL. 5:20 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HANGOVER - PART 3 KL. 8 - 10:20 FAST & FURIOUS 6 KL. 8 - 10:40 AKUREYRI HANGOVER - PART 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 THE GREAT GATSBY 2D KL. 8 STAR TREK INTO DARKNESS 3D KL. 10:50 IRON MAN 3 2D KL. 5:20 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á J.J. ABRAMS ER MÆTTUR MEÐ BESTU HASARMYND ÞESSA ÁRS!  EMPIRE  FILM  T.V. - BÍÓVEFURINN  THE GUARDIAN “STÓRFENGLEG” “EXHILARATING” “ALDEILIS RÚSSÍBANI, ÞESSI MYND. SJÁÐU HANA!” “FRÁBÆR” EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINS  H.K. - MONITOR “TOPPAR ALLA FORVERA SÍNA Í STÆRÐ,  T.V. - BÍÓVEFURINN VINSÆLASTI GRÍNÞRÍLEIKUR ALLRA TÍMA! FRÁBÆR GRÍNMYND BRADLEY COOPER, ZACH GALIFIANAKIS & ED HELMS ERU STÓRKOSTLEGIR Í NÝJUSTU MYND TODD PHILIPS  NEW YORK DAILY NEWS IT ENDS HANGOVER lll 5.50, 8, 10.10 FAST & FURIOUS 4, 7, 8, 10 THE CROODS 3D 4 OBLIVION 5.30, 10.40 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar EIN STÆRSTA SPENNUMYND SUMARSINSVINSÆLASTI GRÍNÞRÍLEIKUR ALLRA TÍMA! T.K. - Kvikmyndir.is New York Daily News H.V.A. - FBL T.V. - BíóvefurinnH.K. - Monitor www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR ALL ROAdS LeAd TO THIS eIN STÆRSTA SPeNNuMYNd SuMARSINS! 5% BORgARBÍÓ NÁNAR Á MIðI.IS NÁNAR Á MIðI.IS fAST & THe fuRIOuS 6 KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 MAMA KL. 10.20 16 / OBLIvION KL. 8 16 NuMBeRS STATION KL. 6 12 fAST & fuRIOuS 6 KL. 5 - 8 - 10.45 12 fAST & fuRIOuS 6 LÚXuS KL. 5 - 8 - 10.45 12 STAR TReK 3d KL. 5 - 8 - 10.45 12 STAR TReK KL. 8 12 THe CALL KL. 10.45 16 evIL deAd KL. 8 - 10.10 18 THe CROOdS 3d ÍSL. TAL KL. 3.30 - 5.45 L THe CROOdS 2d ÍSL.TAL KL. 3.30 - 5.45 L LA dONNA deL LAgO ÓPeRA KL. 5.45 L fAST & fuRIOuS KL. 6 - 9 12 THe gReAT gATSBY 3d ÓTeXTAð KL. 10 12 THe gReAT gATSBY KL. 6 - 9 12 PLACe BeYONd THe PINeS KL. 9 12 fALSKuR fugL KL. 6 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.