Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Miðvikudagur og FiMMtudagur 29.–30. maí 2013 59. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Is it True? Flytja aftur heim n Söngkonan góðkunna Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og kærasti henn- ar, tónlistarmaðurinn Davíð Sig- urgeirsson, eru að flytja aftur heim til Íslands. Þau fluttu til Noregs í byrjun árs 2012 í leit að nýjum tæki- færum en Jó- hanna Guðrún var komin með norskan umboðsmann. Í samtali við DV áður en þau fóru út sagði Jóhanna: „Við erum ung og það er fullt af möguleikum hér. Ef maður nýtir sér þá rétt þá getur ýmislegt gerst.“ Nú eru þau hins vegar á leið aftur heim og samkvæmt Facebook-síðu Davíðs þá eru þau komin með íbúð í Hafnarfirði. „Þú átt enga vini“ n Logi Bergmann og Árni Snævarr takast á um hlutlægni Stöðvar 2 Á rni Snævarr, upplýsingafull- trúi hjá Sameinuðu þjóðun- um og fyrrverandi frétta- maður Stöðvar 2, telur að vinskapur Loga Bergmann og Sig- mundar Davíðs Gunnlaugssonar rýri trúverðugleika stöðvarinnar sem fréttamiðils. Nærmynd var tekin af Sigmundi Davíð í þættin- um Ísland í dag fyrir skemmstu, þar sem farið var yfir feril hins nýja forsætisráðherra og nánustu vandamenn hans teknir tali. Meðal þeirra sem tjáðu sig um mannkosti Sigmundar í þættinum var téður Logi. Árni lýsir áhyggjum sín- um á Facebook-síðu sinni: „Er ekki nógu pínlegt að fréttaþul- ur sé maki aðstoðarmanns for- manns Sjálfstæðis flokksins, þó hann dúkki ekki upp sem meintur besti vinur forsætisráðherra líka? Logi Bergmann er – like it or not – ímynd Stöðvar 2. Það kemur dagur eftir þennan dag og það er ekki víst að það verði þægilegt fyrir Stöð- ina að vera svo nátengd stjórninni. Hvað með trúverðugleika Loga – því væntanlega á eftir til kasta hans að koma þegar Sigmundur vinur hans og Bjarni vinnuveitandi konu hans eru annars vegar?“ Þorbjörn Þórðarson, fréttamað- ur Stöðvar 2, stekkur kollega sínum og stöðinni til varnar og sakar Árna um tuð og smáborgarahátt. „Come on Árni, hvaða tuð er þetta? Logi og Sigmundur eru búnir að vera vinir í meira en 10 ár. Er ekki allt í lagi að hann komi og greini frá skondnum atvikum úr samskiptum þeirra og gefi spegil á karakter ráðherrans? Hann var þarna sem vinur SDG, ekki sem anchor stöðvarinnar.“ Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks og fyrrverandi frétta- maður á RÚV, blandar sér einnig í umræðuna. Kristinn tekur undir með Árna og kveðst hafa fengið „aulahroll frá helvíti“ við áhorfið. Logi svarar Árna um hæl og virðist hafa fundið lausn vandans: „Við verðum greinilega að fá þig heim Árni til að lesa fréttir. Þú átt enga vini.“ Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Fimmtudagur Barcelona 15°C Berlín 19°C Kaupmannahöfn 13°C Ósló 20°C Stokkhólmur 16°C Helsinki 17°C Istanbúl 22°C London 14°C Madríd 12°C Moskva 20°C París 14°C Róm 17°C St. Pétursborg 19°C Tenerife 19°C Þórshöfn 10°C Veðrið V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 9 8 5 8 4 9 3 7 2 10 3 11 0 11 4 9 4 12 2 7 5 7 7 6 5 8 3 8 18 8 10 7 8 6 5 7 5 7 1 7 1 8 2 6 1 6 6 7 3 5 2 7 3 7 5 5 6 7 5 7 9 7 8 7 8 7 2 7 5 6 4 3 4 7 1 7 2 8 3 8 2 5 1 7 5 6 2 8 2 9 2 10 6 8 5 7 2 8 4 6 1 5 1 3 2 4 1 6 4 4 3 6 1 4 2 8 4 10 2 10 1 12 3 13 1 10 5 8 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík Úrkomulaust Sunnan 3–8 en suðaustan 5–10 sunnan og vestanlands seint í kvöld. Hiti víða 7–13 stig, en heldur hlýrra um landið norð- austanvert. Á fimmtudag verður suðaustan 8–13 m/s og rigning sunnan- og vestanlands, en heldur hægari vindur og bjartviðri fram eftir degi á Norður- og Austurlandi. Hiti 7–15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. upplýSinGar af veDur.iS Reykjavík og nágrenni Miðvikudagur 29. maí Evrópa Miðvikudagur Hæg suðaustanátt, en sunnan 3–8. Skýjað að mestu og dálítil væta af og til. Hiti 7–12 stig. +9° +7° 4 3 03.30 23.22 9 13 14 14 15 22 16 16 20 12 17 19 20 18 18 Hoffellslaug Ferðalangur er feginn hvíldinni í Hoffellslaug undir Vatnajökli. mynD: SiGTryGGur ariMyndin 7 8 9 10 8 7 14 8 118 vinsæll logi Logi telur að vinafæð Árna geti aukið trúverðug- leika Stöðvar 2. Baldur Eiríksson blaðamaður skrifar baldure@dv.is 3 8 4 4 3 2 4 2 4 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.