Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.2013, Blaðsíða 27
Afþreying 27Miðvikudagur 29. maí 2013 Giftist lafði Mary aftur? n Ný þáttaröð væntanleg í byrjun næsta árs Í lok þriðju þáttaseríunnar af Downton Abbey varð lafði Mary ekkja þegar Matt- hew, eiginmaður hennar, lést í bílslysi. Hún stóð því allt í einu uppi ein með ný- fætt barn. Aðdáendur eru því væntanlega spenntir að vita hvort hún giftist aftur en næsta þáttaröð verður sýnd úti í janúar á næsta ári. Aðspurð um framtíð lafði Mary og annað hjónaband segir leikkonan Michelle Dockery að lafði Mary þurfi tíma til að jafna sig og syrgja Matthew. „Hún þarf samt að horfast í augu við það að hún verður á endanum að finna sér annað eiginmann,“ sagði hún í samtali við LA Times. „Hún verður að erfa Downton Abbey, hún á þetta litla barn og það er þrýstingur á hana að finna eiginmann. Á þess- um tíma urðu konur að finna einhvern. Það snerist allt um hjónaband og hverjum þú myndir eyða ævinni með.“ Eins og aðdáendur þátt- ana vita þá verður líklega ekki skortur á vonbiðlum hjá lafði Mary. „Hún er mjög vænlegur kvenkostur,“ segir Dockery og bætir við að allir séu mjög spenntir fyrir næstu þáttaröð og að nokkrir frábærir leikarar bætist í hópinn. Grínmyndin Ég er saklaus Þetta var kötturinn! Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í skák þeirra Pablo Ricardi og Gilberto Milos, sem tefld var í Sao Paulo árið 1986. Öll spjót hvíts beinast að svarta kóngnum og lokaatlagan er klár. Það freistar hvíts mjög að skáka á h7 en svarti kóngurinn sleppur á f7-reitinn. Hvernig getur hvítur lokað þeirri flóttaleið? 35. f7+! Dxf7 - 36. Dh7 mát Fimmtudagur 30. maí 16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.09 Úmísúmí (9:20) (Team Um- izoomi - Season 1) 17.32 Lóa (51:52) 17.45 Dýraspítalinn (3:10) (Djursjuk- huset) e. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Gómsæta Ísland (2:6) (Delici- ous Iceland) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Andraland II (2:5) Andri Freyr Viðarsson fer á flandur, skoðar áhugaverða staði og spjallar við skemmtilegt fólk. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið ehf. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Manni sjálfum að kenna - um reykingar og lungnasjúk- dóma Í þessari nýju íslensku heimildarmynd útskýra læknar eðli lungnasjúkdóma af völdum reykinga og sjúklingar segja frá glímu sinni við þá. Dagskrárgerð: Páll Kristinn Pálsson og Ólafur Sölvi Pálsson. Framleiðandi: Epos kvikmyndagerð fyrir Krabbameinsfélag Reykjavíkur og Samtök lungnasjúklinga. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Neyðarvaktin 6,7 (20:24) (Chicago Fire) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðsmenn og bráðaliða í Chicago. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,1 (9:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Ljósmóðirin (Call the Midwife II) Breskur myndaflokkur um unga ljósmóður í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. e. 00.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Ellen (156:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (92:175) 10:15 Human Target (10:12) 11:05 Touch (12:12) 11:50 Man vs. Wild (5:15) 12:35 Nágrannar 13:00 Who Do You Think You Are? (5:7) 13:45 The Good Night 15:15 Steve Jobs - Billion Dollar Hippy 16:05 Histeria! 16:25 Ellen (157:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Big Bang Theory (13:23) (Gáfnaljós) 19:40 New Girl 7,8 (10:25) 20:05 Grillað með Jóa Fel (1:6) Glæ- nýjir, girnilegir og sumarlegum grillþættir þar sem Jói Fel sýnir okkur réttu handtökin og kynnir fyrir áhorfendum girnilegar uppskriftir, nýstárlegar aðferðir við eldamennskuna og kemur okkur í sumarskap eins og honum einum er lagið. Þetta eru þættir sem enginn áhugamaður eða kona um matargerð má láta framhjá sér. 20:35 NCIS (24:24) 21:20 Grimm 7,5 (8:22) 22:05 Vice (2:10) Glænýir og áhrifa- miklir fréttaskýringaþættir þar sem fjallað er um málefni líðandi stundar um heim allan og þeim gerð góð skil. 22:35 Sons of Anarchy 8,6 (12:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbb- urinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssuframleiðslu, peninga og ofbeldis. 23:20 Mad Men (7:13) Sjötta þátta- röðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðs- mennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 00:10 Medium (12:13) (Miðillinn) Sjöunda og jafnframt síðasta þáttaröðin af þessum dul- magnaða spennuþætti um sjáandann Allison Dubois sem sér í draumum sínum skelfileg sakamál sem enn hafa ekki átt sér stað. Þessi náðargjöf hennar gagnast lögreglunni vitaskuld við rannsókn málanna og er hún því gjarnan kölluð til aðstoðar. 00:55 Wallander (2:3) (Firewall) 02:25 Burn Notice (9:18) 03:10 Chicago Overcoat 04:40 The Good Night 06:10 The Big Bang Theory (13:23) Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:10 America’s Funniest Home Videos (22:48) 07:35 Everybody Loves Raymond (8:25) 07:55 Cheers (13:22) 08:20 Dr. Phil 09:00 Pepsi MAX tónlist 14:30 The Voice (9:13) 17:00 7th Heaven (21:23) 17:45 Dr. Phil 18:25 Psych (3:16) 19:10 America’s Funniest Home Videos (24:48) 19:35 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:55 Cheers (14:22) 20:20 How to be a Gentleman (3:9) Bandarískir gamanþættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunnskóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. Sá fyrrnefndi þarfnast ráðgjafar þegar kemur að hinu kyninu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 20:45 The Office (8:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Skrifstofan heldur á sögulegan stað til þess að fá innblástur til frekari verka. 21:10 Royal Pains 6,7 (4:16) Banda- rísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 22:00 Vegas (19:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Qu- aid í aðalhlutverki. Sögusviðið er syndaborgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmunahópar börðust á banaspjótum um takmörkuð gæði. 22:50 Dexter 9,0 (6:12) Sjötta þáttaröðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. Málið hans Dexters fer að verða persónulegt og Debra kemst að raun um að það fylgir því mikil ábyrgð að vera yfirmaður. 23:40 Common Law (3:12) Skemmti- legur þáttur sem fjallar um tvo rannsóknarlögreglumenn sem semur það illa að þeir eru skikk- aðir til hjónabandsráðgjafa. 00:30 Excused 00:55 The Firm (12:22) 01:45 Royal Pains (4:16) 02:30 Vegas (19:21) 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 NBA úrslitakeppnin 14:55 Spænski boltinn 16:35 NBA úrslitakeppnin 18:25 Þýski handboltinn 19:45 Borgunarbikarinn 2013 22:00 Borgunarmörkin 2013 23:10 Spænsku mörkin 23:40 Feherty 00:30 NBA úrslitakeppnin 03:30 Borgunarmörkin 2013 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refurinn Pablo, UKI, Svampur Sveinsson, Könnuðurinn Dóra, Strumparnir, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Skógardýrið Hugo, Brunabílarnir, Doddi litli og Eyrnastór, Njósnaskólinn, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Big Time Rush o.fl.) 06:00 ESPN America 07:20 Crowne Plaza Invitational 2013 (4:4) 11:50 Golfing World 12:40 Crowne Plaza Invitational 2013 (4:4) 17:10 PGA Tour - Highlights (21:45) 18:05 Inside the PGA Tour (22:47) 18:30 The Memorial Tournament 2013 (1:4) 22:30 The Open Championship Official Film 1987 23:30 PGA Tour - Highlights (20:45) 00:25 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Bubbi Morthens og nýja verkið hans,textar og tónlist 21:00 Auðlindakistan Jón Gunnars- son og Páll Jóhann Pálsson skiptast á að skoða í kistuna. 21:30 Siggi Stormur og helgar- veður Siggi er orðinn leiður á þessum hraglanda og að fara til Spánar. ÍNN 12:20 The Ex 13:50 Skógardýrið Húgó 15:05 We Bought a Zoo 17:05 The Ex 18:35 Skógardýrið Húgó 19:55 We Bought a Zoo 22:00 Wanderlust 23:40 Sideways 01:45 American Pie 2 03:35 Wanderlust Stöð 2 Bíó 17:55 Liverpool - Swansea 19:35 PL Classic Matches 20:05 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:35 Goals of the Season 21:30 Fulham - Norwich 23:10 Tottenham - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20:00 Strákarnir 20:25 Stelpurnar 20:50 Fóstbræður (1:8) 21:20 Curb Your Enthusiasm (6:10) Gamanmyndaflokkur sem hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og sópað til sín verðlaunum. Larry David leikur sjálfan sig en hann ratar af óskiljanlegum ástæðum sífellt í vandræði. Fjöldi þekktra gestaleikara kemur við sögu, þ.á m. nokkrir félagar Larrys úr Seinfeld en hann var aðal- maðurinn á bak við þá vinsælu þætti. 21:55 The Drew Carey Show (13:22) 22:20 Breaking Bad (5:7) 23:10 Breaking Bad (6:7) 00:00 Strákarnir 00:30 Stelpurnar 00:55 Fóstbræður (1:8) 01:25 Curb Your Enthusiasm (6:10) 02:00 The Drew Carey Show (13:22) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Simpson-fjölskyldan (3:22) 17:20 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Pretty Little Liars (19:22) 19:00 Friends 19:25 Two and a Half Men (22:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (5:25) 20:10 Glory Daze (7:10) 20:50 Sons of Tucson (9:13) 21:15 FM 95BLÖ 21:35 Brickleberry (5:10) 22:00 Sons of Tucson (9:13) 22:25 Glory Daze (7:10) 23:10 FM 95BLÖ 23:35 Brickleberry (5:10) 23:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKuNN Á IMDB MERKT Í GuLu Matthew og lafði Mary Stuttu eftir að sonurinn George fæddist lést Matt- hew í bílslysi. 4 6 2 9 3 7 5 1 8 7 1 5 8 6 2 9 3 4 9 8 3 4 1 5 2 6 7 1 4 9 7 8 3 6 2 5 6 5 8 1 2 4 3 7 9 2 3 7 5 9 6 8 4 1 3 7 4 2 5 9 1 8 6 8 9 6 3 4 1 7 5 2 5 2 1 6 7 8 4 9 3 2 1 4 7 6 8 3 9 5 6 5 3 9 4 1 7 2 8 7 8 9 2 5 3 1 4 6 3 6 1 8 9 5 2 7 4 9 2 5 6 7 4 8 1 3 4 7 8 1 3 2 5 6 9 8 9 2 3 1 6 4 5 7 1 4 7 5 8 9 6 3 2 5 3 6 4 2 7 9 8 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.