Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 21.–24. febrúar 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Larson bætist við Trainwreck
B
andaríska leikkonan Brie
Larson er nýjasta viðbót við
leikara væntanlegrar gam-
anmyndar leikstjórans Judd
Apatow. Myndin, sem ber heitið
Train wreck, er skrifuð af uppi-
standaranum Amy Schumer sem
einnig fer með eitt aðalhlutverk-
anna. Auk Larson og Schumer mun
gamanleikarinn Bill Hader fara með
hlutverk í myndinni, en hann er hvað
þekktastur fyrir myndir á borð við
Superbad, The To Do List og Cloudy
With a Chance of Meatballs auk þess
að hafa leikið í sjónvarpsþáttunum
Saturday Night Live síðan árið 2005.
Ekki liggur ljóst fyrir hver sögu-
þráður Trainwreck verður, en þar
sem Amy Schumer er handritshöf-
undur myndarinnar þykir ekki ólík-
legt að um sé að ræða gamanmynd
um ást og sambönd með konur í
aðalhlutverki, svipað því sem sást
í hinni geysivinsælu Bridesmaids.
Tökur myndarinnar hefjast í sumar
en stefnt er á að hún verði frumsýnd
þann 24. júlí árið 2015.
Frægðarsól Brie Larson skín sífellt
skærar en hún hefur birst áhorfend-
um í kvikmyndum á borð við 21 Jump
Street, The Spectacular Now, Don
Jon og Short Term 12. Hún er nú í tök-
um á spennumyndinni The Gambler
ásamt Mark Wahlberg, en sú verður
frumsýnd í byrjun næsta árs. n
Laugardagur 22. febrúar
Judd Apatow leikstýrir nýrri gamanmynd
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
09:30 Ólympíuleikarnir B
11:20 Evrópudeildarmörkin
12:15 Meistaradeild Evrópu
12:40 Ólympíuleikarnir
- Alpagreinar B
14:15 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
14:50 Ólympíuleikarnir
- Skautahlaup B
16:10 Ólympíuleikarnir
- Alpagreinar B
17:45 Dominos deildin
18:20 La Liga Report
18:50 Spænski boltinn 2013-14
20:55 Ólympíuleikarnir
22:30 Spænski boltinn 2013-14
00:10 Spænski boltinn 2013-14
10:15 Messan
11:35 Match Pack
12:05 Enska úrvalsdeildin
12:35-00:30 Premier League
2013/14
08:20 Bowfinger
09:55 Stand By Me
11:25 City Slickers
13:15 Pitch Perfect
15:05 Bowfinger
16:45 Stand By Me
18:15 City Slickers
20:10 Pitch Perfect
22:00 Milk
00:05 Fire With Fire
01:45 Blood Out
03:15 Milk
12:25 The Cleveland Show (3:22)
12:45 Junior Masterchef
Australia (8:22)
13:30 American Idol (11:37)
14:55 Spænski boltinn 2013-14
17:00 American Idol (12:37)
18:20 American Idol (13:37)
19:00 Jamie's 30 Minute
Meals (1:40)
19:25 Raising Hope (2:22)
19:50 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (18:19)
20:10 Cougar town 4 (8:15)
20:35 Memphis Beat (1:10)
21:25 Dark Blue
22:10 Twelve
23:45 Piranha 3D
01:10 Unsupervised (5:13)
01:30 Brickleberry (5:10)
01:55 Dads (14:18)
02:15 Mindy Project (23:24)
02:35 Do No Harm (11:13)
17:50 Strákarnir
18:15 Friends
18:45 Seinfeld (20:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (5:16)
20:00 The Practice (5:13)
20:45 Footballer's Wives (8:8)
21:40 Entourage (12:12)
22:15 Krøniken (16:22)
23:15 Ørnen (15:24)
00:15 The Practice (5:13)
01:00 Footballer's Wives (8:8)
01:50 Entourage (12:12)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:45 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Lærum og leikum með
hljóðin
08:10 Svampur Sveinsson
08:35 Áfram Diego, áfram!
09:00 Kai Lan
09:25 Ljóti andarunginn og ég
09:45 Tommi og Jenni
10:05 Kalli kanína og félagar
10:30 Scooby-Doo! Mystery Inc.
10:50 Batman
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Ísland Got Talent
14:40 Hello Ladies (7:8)
15:15 Veep (7:8)
15:50 Sjálfstætt fólk (22:30)
16:30 ET Weekend
17:15 Íslenski listinn
17:45 Sjáðu
18:13 Leyndarmál vísindanna
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
19:20 Lottó
19:25 Eddan 2014 Bein útsending
frá hinum árlegu Eddu
verðlaunum sem verða
afhent við hátíðlega athöfn
í Hörpu þar sem veitt verða
verðlaun fyrir fram-
úrskarandi árangur á sviði
sjónvarps- og kvikmynda
síðastliðið árið.
21:30 Zero Dark Thirty 7,5
Mögnuð bíómynd frá 2012
sem segir frá leiðangri
sérsveita Bandaríkjahers
til þess að hafa hendur í
hári Osama bin Ladens
eftir hryðjuverkaárásina á
tvíburaturnana í New York
þann 11. september árið
2001. Myndin var tilnefnd
var til Óskarsverðlauna
2013. Jessica Chastain hlaut
Golden Globe verðlaunin
fyrir aðalhlutverkið og
var einnig tilnefnd til Ósk-
arsverðlauna.
00:05 Red
01:40 Paul 7,1 Geggjuð gaman-
mynd úr smiðju þeirra sem
gerðu Hot Fuzz og Shaun
of the Dead og fjallar um
myndasögunörda sem fá
óvæntan ferðafélaga á leið
sinni um Bandaríkin þegar
þeir rekast á geimveru við
hið umdeilda en víðþekkta
Svæði 51. Með aðalhlutverk
fara þeir félagar Simon
Pegg og Nick Frost.
03:20 Franklyn
04:55 ET Weekend
05:40 Hello Ladies (7:8)
06:10 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:10 Dr. Phil
12:50 Dr. Phil
13:30 Dr. Phil
14:10 Top Chef (11:15)
14:55 Got to Dance (7:20)
15:45 Judging Amy (3:23)
16:30 Sean Saves the
World (7:18)
16:55 Svali&Svavar (7:12)
17:35 The Biggest Loser
- Ísland (5:11)
18:35 Franklin & Bash (6:10)
lögmennirnir og glaum-
gosarnir Franklin og Bash
eru loks mættir aftur á
SkjáEinn. Þeir félagar starfa
hjá virtri lögmannsstofu en
þurfa reglulega að sletta úr
klaufunum.
19:20 7th Heaven (7:22) Banda-
rísk þáttaröð þar sem
Camden fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og sætt.
Faðirinn Eric og móðirin
Annie eru með fullt hús af
börnum og hafa því í mörg
horn að líta.
20:00 Once Upon a Time (7:22)
Lífið í Story Brook er aldrei
hversdagslegt þar sem allar
helstu ævintýrapersónu
veraldar lifa saman í allt
öðru en sátt og samlyndi.
20:45 Made in Jersey 5,5 (4:8)
Skemmtilegir þættir um
stúlku sem elst upp í Jersey
en fer svo í laganám. Þegar
til kastanna kemur hefur
uppvöxturinn í gettóinu
hjálpað henni frekar en hitt.
21:30 The Wendell Baker
Story 5,5 Luke Wilson
er í aðalhlutverki í þessari
gamanmynd en þar
bregður hann sér í hlutverk
fyrrverandi fanga sem fær
starf á elliheimili.
23:10 Trophy Wife 6,9 (7:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
23:35 Blue Bloods (7:22)
00:20 Mad Dogs (1:4)
01:05 Friday Night Lights (6:13)
01:45 Made in Jersey (4:8)
02:30 The Tonight Show
03:15 The Tonight Show
04:00 The Mob Doctor (12:13)
04:45 Pepsi MAX tónlist
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (14:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (3:52)
07.14 Tillý og vinir (14:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.36 Hopp og hí Sessamí
08.00 Um hvað snýst
þetta allt? (9:52)
08.05 Sebbi (48:52)
08.16 Músahús Mikka (5:26)
08.38 Úmísúmí (18:20)
09.00 Paddi og Steinn (151:162)
09.01 Abba-labba-lá (28:52)
09.14 Paddi og Steinn (152:162)
09.15 Kung Fu Panda (1:9)
09.40 Robbi og Skrímsli (20:26)
10.05 Stundin okkar 888 e
10.30 Landinn 888 e
11.00 Gettu betur (3:7) e
12.05 Djöflaeyjan e
12.40 Viðtalið (Dr. Andreas
Hensel) 888 e
13.05 Fisk í dag 888
13.15 Bikarúrslit í körfu (1:2)
(Snæfell - Haukar)
15.45 Bikarúrslit í körfu (2:2)
(Grindavík - ÍR)
17.40 Grettir (17:52)
17.53 Ég og fjölskyldan mín
– Danni (2:10)
18.10 Táknmálsfréttir
18.20 Ævar vísindamaður
18.45 Gunnar (Andri Freyr, Sigríð-
ur Dögg og Gerður Kristný)
Gunnar "á völlum" stýrir
umræðuþætti sem gæti
verið sá besti í íslenskum
fjölmiðlum í dag.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Hraðfréttir 888 e
19.45 Vetrarólympíuleikar
– Hátíðarsýning á skautum
22.15 Á bláþræði 7,6 (The Thin
Red Line) Úrval leikara
prýðir þessa mögnuðu mynd
sem tilnefnd var til 7 Ósk-
arsverðlauna og er byggð á
raunverulegum atburðum
seinni heimsstyrjaldarinnar.
Sean Penn, Adrien Brody,
James Caviezel, Ben Chaplin,
George Clooney, John
Cusack, Woody Harrelson,
Nick Nolte og John Travolta
fara allir með hlutverk
hermanna sem hafa það
hlutverk að brjóta niður
andstöðu Japana á eynni
Guadalcanal í Suður-
Kyrrahafi. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.00 Glundroðakenningin
(Chaos Theory) Gaman-
mynd um fullkomnunar-
sinna með skipulagsáráttu
sem tekst að ganga framaf
sínum nánustu og sér sig
knúinn til að breyta um
lífstíl. Meðal leikenda eru
Ryan Reynolds, Emily Morti-
mer og Stuart Townsend.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
02.25 Útvarpsfréttir
ÍNN
19:00 Tíska.is
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið
21:30 Skuggaráðuneytið
22:00 Árni Páll
22:30 Tölvur,tækni og kennsla
23:00 Fasteignaflóran
23:30 Á ferð og flugi
00:00 Hrafnaþing
SkjárGolf
06:00 Eurosport 2
12:00 Eurosport 2
14:25 Hamburg - Borussia
Dortmund
16:35 Hamburg - Borussia
Dortmund
19:40 NEC Nijmegen - PSV
Eindhoven
21:50 NEC Nijmegen - PSV
Eindhoven
23:50 Eurosport 2
Uppáhalds í sjónvarpinu
„Hann sameinar hina tvo uppáhalds-
þættina mína – America's Next Top Mod-
el og Project Runway. Hann er stútfull-
ur af frábærum línum sem eiga alltaf
við í amstri dagsins eins og THE TIME
HAS COME … TO LIPSYNCH … FOR.
YOUR. LIFE. Hver einasti keppandi er
eftirminnilegri en allir sigurvegarar í til
dæmis ANTM. Svo er Bjössi vinur minn
að gera heimildamynd um einn sig-
urvegarann – sem er dragdrottning og
einstæður faðir. Ný sería hefst seinna í
febrúar og ég get ekki beðið!“
Margrét Erla Mack
sjónvarpskona
RuPaul's Drag Race
RÚV Íþróttir
12.40 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
14.20 Vetrarólympíuleikar
– Skíðaskotfimi B
16.10 Vetrarólympíuleikar
– Alpagreinar B
Brie Larson Larson er nú í tökum á The
Gambler ásamt Mark Wahlberg.
Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is
Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var
utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún
við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi
yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað
við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir
í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að
ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar.
Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café
í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu
þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en
þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri
eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við
í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu
þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir
utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi,
hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,”
segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum.
Skrifstofa í henglum
Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga
borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma
við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta
brauðið í bænum“ eins og hún orðar það.
Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju
götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram
úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan
þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til
Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir
Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum
leirhúsum sem standa lágreist við veginn.
Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá
segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk
sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu
þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið
sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist
því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður
kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“
Skemmtilegt að ögra sér
Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og
hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd-
um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“
Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu
þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem
þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja
starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og
orðspor samtakanna.“
Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni
hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott
skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á
skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama
skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir
þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri.
„Þetta er
svolítið
skrýtið líf.”
Vaknaði upp við
sprengingar í Kabúl
Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar
snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan.
Fáðu meira
með netáskrift DV
790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi
*fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.