Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Dr. Phil
14:10 Once Upon a Time (7:22)
14:55 7th Heaven (7:22)
15:35 90210 (7:22)
16:15 Family Guy (17:21)
16:40 Made in Jersey (4:8)
17:25 Parenthood (7:15)
18:10 The Good Wife (2:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu
og stofna nýja ásamt fyrr-
um samstarfsmanni sínum.
Þetta er fimmta serían af
þessum vönduðu þáttum
þar sem valdatafl, rétt-
lætisbarátta og forboðinni
ást eru í aðalhlutverkum.
19:00 Friday Night Lights (6:13)
19:40 Judging Amy (4:23)
20:25 Top Gear - LOKAÞÁTTUR
(6:6) Bílaþátturinn sem
verður bara betri með árun-
um. Tilraunir þeirra félaga
taka sífelldum breytingum
og verða bara frumlegri, og
skemmtilegri.
21:15 Law & Order (3:22)
Spennandi þættir um störf
lögreglu og saksóknara í
New York borg. Ungur maður
finnst látinn og virðist sem
kona sem sloppið hafði úr
klóm sértrúarsafnaðar hafi
eitthvað með málið að gera.
22:00 The Walking
Dead 8,8 (8:16)
22:45 The Biggest Loser -
Ísland (5:11) ,Stærsta
framleiðsla sem SkjárEinn
hefur ráðist í frá upphafi.
Tólf einstaklingar sem
glíma við yfirþyngd ætla
nú að snúa við blaðinu og
breyta um lífstíl sem felst
í hollu mataræði og mikilli
hreyfingu. Umsjón hefur
Inga Lind Karlsdóttir
23:45 Elementary (7:22)
00:35 Scandal (6:22)
01:20 The Bridge (7:13)
02:00 The Walking Dead (8:16)
02:45 The Tonight Show
03:30 The Tonight Show
04:15 Beauty and the
Beast (16:22)
04:55 Pepsi MAX tónlist
Helgarblað 21.–24. febrúar 2014
H
ingað er ég ekki kominn
til að segja ykkur það
sem þið viljið heyra, það
er reyndar eflaust mis-
jafnt hvað þið viljið yfir-
höfuð heyra. Það er allur gangur á
því, þess vegna er ólíklegt að mað-
ur geti sagt öllum allt það sem þeir
vilja heyra. Það sem ég gæti sagt
ykkur er frekar órætt og á eftir að
valda miklum misskilningi í samfé-
laginu og munu margir keppast um
að túlka það sem ég sagði. Það sem
ég sagði var hins vegar það órætt
að ég get get alltaf vikið mér frá því
með því að túlka það á annan hátt
en flest allir heyrðu.
Ég vona að einhverjum ykkar,
ekki öllum samt, því það er misjafnt
hvað hverjum sárnar, sárni ekki þó
ég beri saman hluti. Þetta var ágæt-
is tenging hjá mér yfir í næsta um-
ræðuefni, best ég haldi áfram með
hana. Ég er nefnilega frekar þungur
og er í eilífri baráttu við aukakílóin,
líkt og margir, þó ekki allir. Í sum-
um samfélögum sem við kjósum
að bera okkur saman við teldist ég
þó alls ekkert of þungur, samkvæmt
stuðlum, jú, en ekki samkvæmt áliti
sumra.
Ég á það reyndar til að móta
mér skoðun á því hvernig hlutirn-
ir liggja og á það til að finnast ég
þurfa fyrst og fremst að koma því
að frekar en að fá svör við spurn-
ingunni, er ég of þungur? Já, á ein-
hverjum tímapunkti gæti ég talist of
þungur en ég hef reyndar tilhneig-
ingu til að oftúlka allt og er haldinn
miklum ranghugmyndum um lífið.
Einhverjum gæti dottið í hug að ég
væri að flækja þetta ástand um of.
Ég ætti jafnvel að hreyfa mig að lág-
marki þrisvar sinnum í viku þannig
að hjartslátturinn aukist yfir það
sem eðlilegt þykir hjá sumum en þó
þannig að það styrki það fremur en
að veikja. Allt í lagi, ég skil það vel.
Þess vegna gæti verið ágætt hjá mér
að bæta við í matarplanið hjá mér
að borða eitt epli á dag og taka inn
lýsi þannig að mér líði betur á sál-
inni. Það eru margir sem gera það
daglega, þó ekki allir, og líður bet-
ur. Ég gæti farið þá leið og neita því
ekki að ég muni íhuga hana, en ég
sagði ekki að það myndi gerast. n
„Það sem ég gæti
sagt ykkur er
frekar órætt og á eftir að
valda miklum misskiln-
ingi í samfélaginu.
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
V
æntanleg mynd breska grín-
leikarans Sacha Baron Cohen
er komin með frumsýningar-
dag. Myndin, sem að sjálfsögðu
verður gamanmynd, heitir Grims-
by og verður frumsýnd þann 31. júlí
2015. Tökur hefjast í sumar en myndin
fjallar um breskan leynilögreglumann
sem neyðist til að leggja á flótta ásamt
bróður sínum, fótboltabullu sem ger-
ir fátt annað en að svolgra í sig bjór og
stofna til slagsmála.
Cohen mun fara með hlut-
verk beggja bræðranna en hann
skrifaði einnig handritið ásamt Peter
Baynham, samstarfsmanni sínum úr
hinni eftirminnilegu Borat, og Phil
Johnston, sem meðal annars skrifaði
handritið að teiknimyndinni Wreck-
It Ralph. Leikstjóri Grimsby er Louis
Leterrier en hann hefur leikstýrt
myndum á borð við Now You See Me,
Clash of the Titans og The Incredible
Hulk.
Sacha Baron Cohen hefur haft í
nægu að snúast undanfarið en leikar-
inn endurnýjaði á dögunum samning
við framleiðslufyrirtækið Paramount
til þriggja ára. Í viðtali fyrir skemmstu
lét hann eftirfarandi orð falla um
samninginn:
„Hvaða stúdíó sem sendir frá sér
mynd þar sem Leonardo DiCaprio
sýgur kókaín úr rassgatinu á vændis-
konu er staður sem ég kalla glaður
„heima“.“ n
horn@dv.is
Ný mynd Sacha Baron Cohen væntanleg
Leikur bæði aðalhlutverkin
Sunnudagur 23. febrúar
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (15:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (4:52)
07.14 Tillý og vinir (15:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Ævintýri Berta og Árna
08.05 Sara og önd (21:40)
08.15 Kioka
08.22 Kúlugúbbarnir (12:20)
08.45 Hrúturinn Hreinn (1:20)
08.52 Disneystundin (7:52)
08.53 Finnbogi og Felix (7:26)
09.15 Sígildar teiknimyndir
09.22 Herkúles (7:21)
09.45 Skúli skelfir (18:26)
09.55 Undraveröld Gúnda (12:40)
10.07 Mollý í klípu (5:6)
10.32 Fisk í dag e
10.40 Þrekmótaröðin 2013
(5:8) (5 x 5 - fyrri hluti) e
11.00 Sunnudagsmorgunn
12.00 Vetrarólympíuleikar
– Íshokkí
14.30 Vetrarólympíuleikar
– Bobsleði
15.50 Táknmálsfréttir
16.00 Lokaathöfn Vetrar-
ólympíuleikanna í Sochi
(Closing Ceremony)
18.30 Stundin okkar 888
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Landinn 888 Frétta- og
þjóðlífsþáttur í umsjón
fréttamanna um allt land.
Ritstjóri er Gísli Einarsson
og um dagskrárgerð sér
Karl Sigtryggsson.
20.10 Brautryðjendur 888
(3:8) (Valdís Óskarsdóttir)
Í þáttunum sem eru átta
talsins ræðir Þóra Arnórs-
dóttir við konur sem hafa
rutt brautina á hinum ýmsu
sviðum mannlífsins.
20.40 Erfingjarnir 7,9 (8:10)
(Arvingerne) Dönsk þátta-
röð um systkini sem hittast
eftir margra ára aðskilnað.
Í aðalhlutverkum: Trine
Dyrholm, Jesper Christen-
sen, Maria Bach Hansen og
Carsten Björnlund.
21.40 Afturgöngurnar (2:8)
(Les Revenants) Dulmagn-
aðir spennuþættir sem
hlutu alþjóðlegu Emmy-
verðlaunin sem besti
leikni myndaflokkurinn í
nóvember á síðasta ári.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
22.35 Endurkoma 7,6 (Volver)
Glæpsamleg gamanmynd
með Penélope Cruz í aðal-
hlutverki. Konu sem snýr
aftur eftir sinn dag og tekur
til sinna ráða við að koma
friði á innan fjölskyldunnar.
Aðalhlutverk: Penélope
Cruz, Carmen Maura, Lola
Duenas o.fl. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
00.40 Sunnudagsmorgunn e
01.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
09:55 Evrópudeildarmörkin
10:55 Ólympíuleikarnir
- Bobsleðar B
12:00 Ólypmíuleikarnir
- Íshokkí karla B
14:30 Ólympíuleikarnir
- Samantekt
15:00 Dominos deildin
- Liðið mitt (Njarðvík)
15:30 Setningarathöfn
Ólympíuleikanna í Sochi
18:45 Spænski boltinn 2013-14
20:25 Ólympíuleikarnir
- Alpagreinar
22:00 Ólympíuleikarnir
22:30 NBA (Rodman Revealed)
22:55 NBA 2013/2014
00:35 Spænski boltinn 2013-14
08:20 -00:40 Premier League
2013/14
08:10 Office Space
09:40 Rumor Has It
11:15 P.S.
12:55 Erin Brockovich
15:05 Office Space
16:35 Rumor Has It
18:10 P.S.
19:50 Erin Brockovich
22:00 Boys Don't Cry
23:55 Match Point
01:55 Dark Tide
03:50 Boys Don't Cry
16:10 H8R (5:9)
16:50 Þriðjudagskvöld með
Frikka Dór
17:20 The Amazing Race (12:12)
18:05 Offspring (10:13)
18:50 Mad
19:00 Bob's Burgers
19:25 American Dad
19:45 The Cleveland Show (4:22)
20:10 Unsupervised (6:13)
20:30 Brickleberry (6:10)
20:55 Dads (15:18)
21:15 Mindy Project (24:24)
21:40 Do No Harm (12:13)
22:25 The Glades (8:13)
23:05 The Vampire Diaries (2:22)
23:50 Bob's Burgers
00:10 American Dad
00:35 The Cleveland Show (4:22)
00:55 Unsupervised (6:13)
01:20 Brickleberry (6:10)
01:40 Dads (15:18)
02:05 Mindy Project (24:24)
02:25 Do No Harm (12:13)
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (1:25)
18:45 Seinfeld (21:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (6:16)
20:00 Viltu vinna milljón?
20:45 Krøniken (16:22)
21:45 Ørnen (16:24)
22:40 Ally McBeal (17:23)
23:25 Without a Trace (22:23)
00:10 Viltu vinna milljón?
16:00 Hrafnaþing
17:00 Stjórnarráðið
17:30 Skuggaráðuneytið
18:00 Árni Páll
18:30 Tölvur,tækni og kennsla
19:00 Fasteignaflóran
19:30 Á ferð og flugi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakistan
21:30 Suðurnesjamagasín
22:00 Hrafnaþing
23:00 Tíska.is
23:30 Eldað með Holta
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Villingarnir
07:45 Waybuloo
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Brunabílarnir
08:25 Latibær
08:50 Könnuðurinn Dóra
09:15 Grallararnir
09:35 Ben 10
09:55 Tom and Jerry
10:05 Victorious
10:30 Nágrannar
10:50 Nágrannar
11:10 Nágrannar
11:30 Nágrannar
11:50 Nágrannar
12:15 60 mínútur (20:52)
13:00 Mikael Torfason
- mín skoðun
13:50 Spaugstofan
14:15 Spurningabomban
15:05 Heimsókn
15:35 Heilsugengið
16:05 Um land allt
16:35 Léttir sprettir
17:10 Geggjaðar græjur
17:30 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur
fréttir í opinni dagskrá.
18:55 Sportpakkinn (26:50)
19:10 Sjálfstætt fólk (23:30)
19:45 Ísland Got Talent
20:35 Mr. Selfridge Önnur þátta-
röðin auðmanninn Harry
Selfridge, stofnanda stór-
verslunarinnar Selfridges og
hún gerist á róstursömum
tímum í Bretlandi þegar fyrri
heimsstyrjöldin setti lífið í
Evrópu á annan endann.
21:25 The Following 7,7 (5:15)
Önnur þáttaröðin af þessum
spennandi þáttum en
síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar söguhetj-
una Ryan Hardy.
22:10 Banshee 8,3 (7:10) Önnur
þáttaröðin um hörku-
tólið Lucas Hood sem er
lögreglustjóri í smábænum
Banshee.
23:00 60 mínútur (21:52)
23:45 Mikael Torfason
- mín skoðun
00:30 Daily Show: Global
Edition
00:55 Nashville (7:22)
01:40 True Detective (5:8)
02:30 Mayday (4:5)
03:30 American Horror Story:
Asylum (6:13)
04:15 Mad Men (8:13)
05:05 The Untold History of
The United States (8:10)
06:05 Fréttir
SkjárGolf
06:00 Eurosport 2
13:25 AFC Ajax - AZ Alkmaar
15:25 AFC Ajax - AZ Alkmaar
17:25 Eurosport 2
Fyndinn Cohen mun fara með bæði aðal-
hlutverk myndarinnar.
Leiðinlegasti
pistill ever
Birgir Olgeirsson
birgir@dv.is
Helgarpistill
Kolbrún gagnrýnir
Gísla Martein
„Persónulega þykir mér þetta lítillækkandi“
S
unnudagsmorgunn Gísla
Marteins hefur vakið mikla
athygli og síðasti þáttur þótti
ansi eldfimur. Gísli Marteinn
er ekki eingöngu gagnrýndur fyrir
annars vasklega framgöngu gegn
Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni
forsætisráðherra. Kolbrún Björns-
dóttir gagnrýnir hann fyrir lítil-
lækkandi orðaval í garð þeirra
kvenna sem sátu hjá honum að
spjalli í þættinum.
Það voru þær Ilmur Kristjáns-
dóttir, Kristín Soffía Jónsdóttir og
Rósa Guðbjartsdóttir sem fóru
yfir fréttir vikunnar og vísaði Gísli
Marteinn í útlit þeirra, þegar hann
kynnti þær til leiks.
„Er það almennt talið eðlilegt
að þegar þrjár konur eru kynntar í
viðtali um stjórnmál að vísað sé til
útlits þeirra, að þær séu fallegar?
Mig rekur ekki minni til að það hafi
verið gert þegar um karlkyns við-
mælendur hefur verið að ræða –
nema þá í gríni.“
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir
tekur undir sjónarmið Kolbrún-
ar og segir orðavalið óþolandi.
„Það minnkar konur. Ég veit samt
að Gísli Marteinn gerir það ekki af
ásettu ráði. En andinn er svona:
Voða duglegar sætar stelpur í póli-
tíkinni! Það hefði enginn talað
svona við þrjá karla. Og allt voru
þetta konur sem höfðu háð harða
prófkjörsbaráttu og sigrað! Já, voða
fallegar bara.“ n
Lítillækkandi tal „Er það almennt talið
eðlilegt að þegar þrjár konur eru kynntar í við-
tali um stjórnmál að vísað sé til útlits þeirra,
að þær séu fallegar? Mig rekur ekki minni til að
það hafi verið gert þegar um karlkynsviðmæl-
endur hefur verið að ræða – nema þá í gríni.“