Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Blaðsíða 32
32 Menning Sjónvarp Vikublað 25.–27. mars 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þættir byggðir á breskri fyrirmynd Hæfileikaríka Rossum í Shameless Miðvikudagur 26. mars 16.25 Ljósmóðirin (5:6) (Call the Midwife) Breskur myndaflokkur um unga konu sem gerist ljósmóðir í fátækrahverfi í austurborg London árið 1957. Meðal leikenda eru Vanessa Redgrave, Jessica Raine og Pam Ferris. e 17.20 Disneystundin (10:52) 17.21 Finnbogi og Felix (10:26) (Disney Phineas and Ferb) 17.43 Sígildar teiknimyndir (10:30) (Classic Cartoon) 17.50 Herkúles (10:21) (Disney Hercules) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, mynd- list og hönnun. Ritstjóri er Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobsson. 888 e 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.20 Forkeppni EM í hand- bolta (Ísland - Frakkland) Bein útsending frá leik Íslands og Frakklands í forkeppni EM kvenna í handbolta. 21.15 Kiljan Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Hlutverk morðingja (Act of Killing) 8,2 Áhrifa- mikil heimildamynd sem hlaut BAFTA-verðlaun 2014 um leiðtoga alræmdustu dauðasveita Indónesíu. Í myndinni er leiðtogunum boðið að endurupplifa aftökur fyrr ára með aðstoð kvikmyndagerðarfólks frá Hollywood, tæknibrellum og raunverulegri sviðs- mynd. Atriði í þættinum er ekki við hæfi barna. 00.20 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.35 Dagskrárlok ÍNN Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Man. Utd. - Man. City) 11:15 Cardiff - Liverpool 12:55 Norwich - Sunderland 14:35 Newcastle - Everton 16:15 Arsenal - Swansea City 17:55 Ensku mörkin - úrvals- deildin (31:40) 18:50 Keane and Vieira: The Best of Enemies 19:50 Liverpool - Sunderland B 22:20 West Ham - Hull 00:00 Man. Utd. - Man. City 01:40 Liverpool - Sunderland 20:00 Björn Bjarnason Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð 20:30 Tölvur,tækni og kennsla. Netkennslan og vaxandi vinsældir 21:00 Fasteignaflóran Umsjón Páll H Pálsson 21:30 Á ferð og flugi Hvers vegna minni eyðsla ferða- manna? 17:50 Strákarnir 18:20 Friends (6:24) 18:45 Seinfeld (1:13) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (21:24) 20:00 Matur og lífsstíll 20:30 Örlagadagurinn (8:14) 21:00 Game of Thrones (4:10) 21:50 Hustle (6:6) 22:45 The Fixer (2:6) 23:35 Without a Trace (3:24) 00:20 Curb Your Enthusiasm 00:50 Matur og lífsstíll 01:20 Örlagadagurinn (8:14) 01:50 Game of Thrones (4:10) 02:45 Hustle (6:6) 03:35 The Fixer (2:6) Önnur þáttaröðin um sérsveit- armanninn og dæmdan morðingja, John Mercer, sem er á mála hjá breskum yfirvöldum. 04:25 Tónlistarmyndbönd 09:25 The Best Exotic Marigold Hotel 11:25 Hook 13:45 Pitch Perfect 15:40 The Best Exotic Marigold Hotel 17:45 Hook 20:05 Pitch Perfect 22:00 Interview With the Vampire 00:00 The Lucky One 01:40 Killer Elite 03:35 Interview With the Vampire 11:05 Simpson-fjölskyldan 11:30 Friends 11:55 Mindy Project (8:24) 12:20 Suburgatory (8:22) 12:45 Glee (8:22) 13:30 Hart of Dixie (8:22) 14:15 Gossip Girl (8:24) 15:00 The Carrie Diaries 15:40 Pretty Little Liars (8:22) 16:25 American Idol (20:37) 17:50 American Idol (21:37) 18:35 Bob's Burgers (7:23) 19:00 Junior Masterchef Australia (13:22) 19:45 Baby Daddy (2:16) 20:10 Revolution (5:22) 20:55 Arrow (16:24) 21:40 Tomorrow People (6:22) 22:25 The Unit (7:22) 23:10 Hawthorne (4:10) 23:55 Supernatural (8:22) 00:40 Junior Masterchef Australia (13:22) 01:25 Baby Daddy (2:16) 01:50 Revolution (5:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (168:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (136:175) 10:15 Masterchef USA (15:20) 11:05 Spurningabomban 11:50 Grey's Anatomy (6:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Up All Night (12:24) 13:20 Material Girl (2:6) 14:15 Suburgatory (19:22) 14:40 2 Broke Girls (8:24) 15:05 Sorry I've Got No Head 15:35 Fjörugi teiknimyndatíminn 16:00 Kalli kanína og félagar 16:25 UKI 16:30 Ellen (169:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Svínasúpan 19:45 The Middle (18:24) 20:10 Heimsókn 20:30 Léttir sprettir Friðrika Hjördís Geirsdóttir stýrir skemmtilegum þætti um almennar íþróttir sem fólk er að stunda, svo sem hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fallgöngur, sund og íþróttir fyrir alla fjölskylduna. 20:55 Grey's Anatomy (16:24) 21:40 Rita (3:8) 22:25 Believe (2:13) Glænýjir þættir sem fjalla um unga stúlku sem fæddist með einstaka hæfileika. Hún er orðin 10 ára og óprúttnir aðilar ásælast krafta hennar. Hugmyndasmiður, höfundur og leikstjóri þáttanna er Alfonso Cuarón sem leikstýrði m.a. Gravity og Harry Potter and the Prisoner of Azkaban. Aðalframleiðandi þáttanna er J.J. Abrams. 23:10 22 Bullets 6,7 Frönsk spennumynd frá 2010 með Jean Reno í aðalhlutverki. Glæpamaður sem sestur var í helgan stein er í hefndarhug eftir að fyrrum félagi hans reynir að myrða hann. 01:10 The Blacklist (16:22) Æsispennandi þáttaröð með James Spader í hlut- verki eins eftirlýstastasta glæpamanns heims. 01:55 NCIS (6:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs 02:40 Person of Interest (9:23) 03:25 Arn - The Kingdom at the End of the Road Sænsk spennu og ævintýramynd um riddarann Arn sem hefur eytt síðustu árum í Jerúsalem og barist í stríði kristinna og múslima en ákveður að snúa aftur til Svíþjóðar til að uppræta vef lyga og blekkinga sem umlykur sænsku krúnuna. 05:30 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (6:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:55 Once Upon a Time (11:22) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Good Wife (7:22) 19:10 Cheers (7:26) 19:35 America's Funniest Home Videos (36:48) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Home Cooking (11:20) Gætir þú hugsað þér betri matreiðslukennara en sjálfan Gordon Ramsay? Meistarakokkurinn tekur þig í kennslustund og hjálpar þér að öðlast raunverulegt sjálfstraust í eldhúsinu. 20:25 Sean Saves the World (12:18) Gamanþættir með Sean Heyes úr Will & Grace í aðalhlutverki. Sean er venjulegur maður sem þarf að glímaa við stjórnsama móður, erfiðan táning á heimilinu og yfirmann sem ætti að vera læstur inni. 20:50 The Millers (12:22) 21:15 Ice Cream Girls 7,3 - NÝTT (1:3) Poppy ákveður að flytja í heimabæ móður sinnar á sama tíma og Serena yfirgefur Leeds ásamt eiginmanni sínum og dóttur til að vera hjá dauð- vona móður sinni í sama bæ svo þær stöllur komast ekki hjá því að hittast á ný. 22:00 Blue Bloods (12:22) 22:45 The Tonight ShowSpjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Gestir kvöldsins eru ekki af verri endanum en það eru þau Jude Law og The Voice þjálfarinn Shakira. 23:30 CSI Miami (3:24) 00:10 The Walking Dead (12:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 00:55 Made in Jersey (8:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettóinu hjálpað henni frekar en hitt. 01:40 Ice Cream Girls (1:3) 02:25 The Tonight Show Stöð 2 Sport 2 13:50 Evrópudeildin (Anzhi - AZ Alkmaar) 15:30 Spænsku mörkin 2013/14 16:00 Þýsku mörkin 16:30 NBA 2013/2014 (Indiana - Chicago) 18:20 Dominos d. - Liðið mitt 18:50 Barcelona - Celta B 20:55 Sevilla - Real Madrid B 23:00 Dominos deildin (Stjarnan - Keflavík) 00:30 Þýski handboltinn (Kiel - Göppingen) Þ ættirnir Shameless eru byggð- ir á samnefndum breskum verðlaunaþáttum og fjalla um einstæða fjölskylduföðurinn og alkóhólistann Frank Gallagher. Frank er leikinn af William H. Macy sem er þekktastur fyrir Fargo, Magnoliu og Jurassic Park III en það er hin hæfileikaríka Emmy Ross- um sem leikur Fionu, elsta barnið í systkinahópnum. Fiona neyðist til að hætta í skóla til að hugsa um fjöl- skylduna þar sem móðir þeirra er látin og faðir þeirra langveikur vegna ofdrykkju. Rossum hefur leikið í kvikmynd- um á borð við The Day After Tomor- row og The Phantom of the Opera en fyrir túlkun sína í þeirri síðarnefndu hlaut hún Golden Globe-tilnefningu. Emmy er frábær söngkona og var far- in að syngja í óperum aðeins sjö ára. Hún hefur sungið í yfir 20 óperum á sex mismunandi tungumálum með ekki minni nöfnum en Plácido Dom- ingo og Luciano Pavarotti. Rossum sneri baki við óperu- sviðinu þegar hún komst á unglings- ár og einbeitti sér að námi en hún útskrifaðist af sérstöku námskeiði fyrir afburðamikil ungmenni úr Stan- ford-háskóla og lærði síðar sögu og frönsku í Columbia University. Shameless eru sýndir á sunnudags- kvöldum á Stöð 2. n indiana@dv.is H ouston, we have a problem.“ Allt frá því þegar ég sá Tom Hanks fara með þessa frábæru línu í Apollo 13 hef ég haft virkilega gaman af því að horfa á kvikmyndir sem tengjast NASA og geimnum með einum eða öðrum hætti. Heimildarmyndir á YouTu- be um starfsemi NASA og mynd- skeið frá stjórnstöðvum verkefna eins og því þegar Curiosity-jepp- inn lenti á Mars er efni sem ég get gjörsamlega gleymt mér í svo tím- um skiptir. Stjórnstöðin er sérstak- lega heillandi í Apollo 13 þar sem Ed Harris átti stórleik í fína NASA- vestinu sem konan hafði búið til fyrir geimferðina. Geimurinn er heillandi en á sama tíma svo ótrú- lega óhugnanlegur. Það er sennilega lítið gam- an í því að horfa á geimmynd- ir þar sem allt gengur eins og í sögu. Það er kannski stærsta ástæða þess að engin stórmynd hefur verið gerð um lendingu Neil Armstrong og Buzz Aldrin á tunglinu. Ekkert kvikmynda- vænt gerðist þar, sem hægt er að endurskapa svo úr verði góð kvikmynd. Í það minnsta hefur enginn fundið þann vinkil enn þá. Um Apollo 13 gildir auðvitað allt annað, þar varð nánast stór- slys og algjört kraftaverk að allir geimfararnir þrír komust lífs af. Það er efni í stórkostlega mynd því hinn mannlegi harmleikur er alltaf áhugaverður. Um helgina horfði ég á Gravity í annað sinn. Ég sá hana í bíó síðasta haust og var virki- lega hrifinn. Stórslysamynd sem gerist í geimnum, það er hrá- efni í góða kvikmynd. Auðvitað er hún frábærlega gerð og hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir fram- úrskarandi sjónrænar brellur og tölvugrafík. Það er í raun erfitt að verða ekki hrifinn af heildarútliti myndarinnar og aðalleikararnir skemma ekki fyrir. Sem fyrr seg- ir horfði ég aftur á myndina um helgina og nú með fólki sem hafði ekki séð myndina áður. Upplifun- in í sjónvarpinu var kannski ekki jafn flott og á hvíta tjaldinu, en sagan nýtur sín samt sem áður. „Hversu mikið er hægt að leggja á eina manneskju?“ Spurningin vaknaði hjá vinum mínum sem skildu heldur ekki hvernig hægt væri að lifa þetta allt saman af. Þegar upp var staðið var þeim samt alveg sama. Myndin held- ur manni allan tímann á tán- um og er frábær skemmtun. Það er mannlegi harmleikurinn sem heldur okkur við efnið. Þannig verða þeir sem komust næstum því ekki til baka svo miklu áhuga- verðari. n Bale sem næsti Jobs? B reski leikarinn Christian Bale er nú í viðræðum við banda- ríska kvikmyndarisann Sony um að leika sjálfan Steve Jobs, einn stofnenda Apple, í væntanlegri mynd um ævi hans. Myndinni verð- ur leikstýrt af David Fincher, sem meðal annars hefur gert myndir á borð við Fight Club, Seven og The Social Network, og er skrifuð af Aar- on Sorkin, sem vann með Fincher að þeirri síðastnefndu en hann gerði auk þess handrit myndanna A Few Good Men og Moneyball svo eitt- hvað sé nefnt. Myndin um Jobs er á algjöru frumstigi og er lítið vitað um leik- araval að svo stöddu. Erlendir miðl- ar greina þó frá því að Bale sé fyrsta val Fincher fyrir hlutverk Jobs og að ráðning hans hafi í raun ver- ið stór ástæða fyrir því að leikstjór- inn samþykkti að taka verkefnið að sér. Aðkoma Bale að myndinni hef- ur þó ekki verið endanlega staðfest en leikarinn er nýlokinn við tökur á myndinni Exodus þar sem hann fer með hlutverk Móses. Ekki er langt síðan gerð var mynd um ævi Steve Jobs, en síðasta haust kom út myndin Jobs, með Ashton Kutcher í aðalhlutverki. Myndin fékk heldur slæma dóma og dræma að- sókn en það virðist ekki ætla að hafa áhrif á framleiðendur hinnar vænt- anlegu myndar. n Ný mynd um Steve Jobs væntanleg Emmy Rossum Rossum er hæfileikarík söng- og leikkona auk þess sem hún er flug- gáfuð og með próf úr flottustu háskólum Bandaríkjanna. Næsti Jobs? Bale er fyrsta val leikstjór- ans David Fincher fyrir hlutverk Steve Jobs. Mannlegi harmleikurinn Rögnvaldur Már Helgason rognvaldur@dv.is Pressa Gravity Þessi mynd væri miklu minna áhugaverð ef hún væri skælbrosandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.