Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2014, Síða 40
I ndverska prinsessan Leoncie er flutt til Keflavíkur frá Bret- landi þar sem hún hafði búið og starfað síðastliðin ár. Hún seg- ir gott að vera komin aftur til Ís- lands þrátt fyrir það að hafa þurft að standa í ströngu nánast frá því hún lenti á Keflavíkurflugvelli. Fyrst var það fasteignasalinn sem rukkaði hana um „umsýslu- gjald“ sem Leoncie var ekki sátt við að greiða. Svo virðist sem að fast- eignasalinn hafi viðurkennt mistök sín því prinsessan fékk peningana til baka eftir að hafa rætt við hann. En það var ekki það eina sem Leoncie þurfti að glíma við. „Hvar er vegabréfið mitt?“ Leoncie mætti á dögunum á lög- reglustöðina á Hverfisgötu og krafð- ist þess að fá indverska vegabréf- ið sitt til baka sem hún afhenti lögreglumanni og þáverandi fulltrúa Útlendingastofnunar árið 1984. En vegabréfið var hvergi að finna og Leoncie segir Útlendingastofnun ekki hafa gefið nein svör. „Þeir sögðust hafa týnt skjala- skáp. Hvernig er hægt að týna heil- um skjalaskáp?“ spyr Leoncie sem var engan veginn sátt við þessi mála- lok. Hún vildi skriflega staðfestingu á því að Útlendingastofnun hafi týnt vegabréfinu. Ekkert bólaði á því bréfi fyrr en núna um daginn. Fékk loksins viðurkenningu „Ég fékk viðurkenningu á því að þeir hafi týnt vegabréfinu mínu. Samt neituðu þeir því allan þennan tíma,“ segir Leoncie og bætir við að málinu sé samt sem áður ekki lokið. „Útlendingastofnun sendi mér bréf og indverska sendiráðinu þar sem þeir viðurkenna að hafa týnt því. Það er bara ekki nóg. Þegar mað- ur týnir vegabréfi þá þarf maður að borga ákveðna sekt og hver á að gera það í þessu tilfelli? Á ég að gera það?“ segir Leoncie sem finnst málið mjög dularfullt. „Það er stórskrítið að heill skjala- skápur hafi horfið. Guð minn góður. Hverju fleiru ætli þeir hafi týnt?“ n Vikublað 25.–27. mars 2014 24. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 429 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Nýjung á Íslandi - Ódýr umhverfisvænn valkostur Handsmíðaðar íslenskar viðarkistur. Einföld innri grenikista og glæsileg ytri leigukista úr íslensku lerki frá Hallormsstað. Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Vistvæn íslensk hönnun Útfararþjónustan ehf. Fjarðarási 25, 110 Reykjavík - Sími: 567 9110 www.utfarir.is - utfarir@utfarir.is Traust og faglegt fjölskyldufyrirtæki í 24 ár „Guð minn góður. Hverju fleiru ætli þeir hafi týnt? Skjalaskápur í óskilum – really? „Ein á báti“ n Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, fór á dögunum fögrum orð- um um móður sína, söngkonuna Bergþóru Árnadóttur, á Facebook- síðu sinni. Sagði Birgitta uppáhalds- lag eftir móður sína vera lagið „Ein á báti“ af fyrstu sólóplötu hennar. „Þetta lag mömmu er eitt af mínum uppáhalds, það hefur aldrei verið mikið spilað,“ skrifar Birgitta. „Ég hefi líka orðið mát og undan látið skríða. Enginn veit, hvað einn á báti á við margt að stríða,“ seg- ir í laginu. Birgitta er þó ekki ein á báti á Alþingi því þar nýtur hún stuðnings flokksfé- laganna Helga Hrafns Gunnarssonar og Jóns Þórs Ólafs- sonar. Týndu vegabréfi Leoncie Indverska prinsessan stendur í ströngu vegna Útlendingastofnunar, sem týndi skjalaskáp Indverska prinsessan Gefst ekki upp í leitinni að vegabréfinu. +5° +2° 9 3 07:14 19:56 16 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 12 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 7 2 3 11 7 10 9 10 13 3 18 8 8 8 8 7 8 13 7 7 11 7 20 8 13 13 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 10.3 5 2.5 4 1.3 2 2.0 3 8.9 5 2.9 5 1.8 3 2.7 4 15.1 6 4.9 3 5.4 2 4.8 3 6.8 3 0.4 3 0.7 0 1.0 -1 7.1 2 1.2 2 2.0 2 2.7 1 13.5 7 6.5 5 4.2 5 5.4 5 12 5 6 2 4 2 3 2 8 3 3.0 0 3.3 0 2 1 17.9 6 5.2 3 3.3 2 2.3 3 10.0 4 1.0 2 1.5 0 1.4 1 upplýsIngar Frá vedur.Is og Frá yr.no, norsku veðurstoFunnI Blessuð rigningin Veðrið skiptir ekki máli ef maður er þokkalega klæddur. Mynd sIgtryggur arIMyndin Veðrið Rigning Suðaustan 13-18 m/s og rigning, en heldur hægari norðaust- antil og úrkomulítið. Snýst í vestlæga átt, 8-13 m/s fyrst vestanlands með slyddu eða snjókomu um tíma í nótt, en síðan éljum með morgninum. Léttir til um landið austanvert þegar líður á morgundaginn. Hiti 0 til 4 stig. Þriðjudagur 25. mars Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðaustan 10-15, rign- ing og hiti 4 til 6 stig, en norðvestan 8-15. 85 3 2 41 84 87 56 77 82 125 5 3 6.1 2 0.5 1 1.7 0 2.1 -1 11.3 7 3.5 2 2.9 1 2.7 2 5.6 4 4.1 4 2.2 3 1.6 3 8.6 6 1.5 4 0.6 2 2.4 0 15 8 6 5 1 4 7 5 10.8 6 2.3 5 1.0 4 0.9 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.