Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2014, Page 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 1.–3. apríl 2014
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Hvítur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í skák
heimsmeistarans fyrrver-
andi, Garry Kasparovs, gegn
Jan Timman í einvígi þeirra
sem fór fram í Prag árið
1998. Hvítur er skiptamun
yfir en umbreytir yfirburð-
um sínum með smáfléttu.
21. Hxd7! Bxd7
22. Rxf6+ Kg7
23. Rxd7
Hvítur er manni yfir og
svartur gafst upp stuttu
seinna.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Leikstýrir einni af sinni uppáhalds sögum
Sest í leikstjórastólinn
Fimmtudagur 3. apríl
16.30 Ástareldur
(Sturm der Liebe)
17.20 Einar Áskell (5:13)
17.33 Verðlaunafé (6:21)
17.35 Stundin okkar e
18.01 Skrípin (30:52) (The Gees)
18.05 Táknmálsfréttir
18.15 Kiljan Bókaþáttur Egils
Helgasonar.
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.05 Eldað með Ebbu (5:8)
Ebba Guðný sýnir áhorf-
endum hversu auðvelt það
getur verið að elda hollan
og næringarríkan mat úr
góðu hráefni. Matreiðslu-
þáttur fyrir alla fjöl-
skylduna með skemmtilegu
fræðsluívafi. Hægt er að
nálgast uppskriftir á www.
ruv.is/matur. Dagskrár-
gerð: Sævar Sigurðsson.
Framleiðandi: Anna Vigdís
Gísladóttir fyrir Sagafilm.
888
20.40 Martin læknir 8,3 (4:8)
(Doc Martin) Læknirinn
Martin Ellingham býr
og starfar í smábæ á
Cornwallskaga . Hann
er fær læknir en með
afbrigðum klaufalegur í
mannlegum samskiptum.
Meðal leikenda eru Martin
Clunes, Caroline Catz,
Stephanie Cole, Lucy Punch
og Ian McNeice. Þættirnir
hafa hlotið bresku gam-
anþáttaverðlaunin, British
Comedy Awards.
21.30 Best í Brooklyn (11:22)
(Brooklyn Nine-Nine) Besti
gamanþátturinn á Golden
Globe og Andy Samberg
besti gamanleikarinn.
Lögreglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum undir-
mönnum sínum í þá bestu
í borginni. Aðalhlutverk:
Andy Samberg, Stephanie
Beatriz, Terry Crews og
Melissa Fumero.
21.50 Svipmyndir frá Noregi
(5:7) (Norge rundt) Atvinnu-
dansarinn Arne Fagerholt
er alvanur sviðsljósinu, en
í þættinum reynir hann að
draga konur í sinni heima-
byggð uppá sviðið til sín.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (16:24)
(Criminal Minds VIII)
Bandarísk þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að
rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna,
Thomas Gibson og Shemar
Moore. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
23.00 Barnaby ræður gátuna –
Dauðadansinn (Midsomer
Murders) Bresk sakamála-
mynd byggð á sögu eftir
Caroline Graham þar sem
Barnaby lögreglufulltrúi
glímir við dularfull morð í
ensku þorpi. e
00.35 Kastljós
00.55 Fréttir e
01.10 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
12:45 Crystal Palace - Chelsea
14:25 Messan
15:45 Southampton - Newcastle
17:25 Ensku mörkin - úrvalsd.
18:20 Swansea - WBA
20:00 Premier League World
21:00 Liverpool - Tottenham
22:40 Keane and Vieira: The
Best of Enemies
23:40 Ensku mörkin - neðri deild
00:10 Aston Villa - Stoke
20:00 Hrafnaþing Gallerí Braggi
á Kópaskeri og svipmyndir
frá liðnu sumri.
21:00 Auðlindakistan Páll
Jóhann Pálsson
21:30 Suðurnesjamagasín Páll
Ketilsson,Hilmar Bragi og
Víkurfréttafólkið
17:50 Strákarnir
18:20 Friends (6:23)
18:50 Seinfeld (9:13)
19:15 Modern Family (1:24)
19:40 Two and a Half Men (5:23)
20:05 Tekinn 2 (6:14)
20:30 Weeds (6:13)
21:00 Twenty Four (2:24)
21:45 Without a Trace (5:24)
22:30 Curb Your Enthusiasm
23:00 Tekinn 2 (6:14)
23:25 Weeds (6:13)
23:50 Without a Trace (5:24)
00:35 Curb Your Enthusiasm
01:05 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví Hér hljóma öll
flottustu tónlistarmynd-
böndin í dag.
12:00 Solitary Man
13:30 Working Girl
15:25 I Don't Know How She
Does It
16:55 Solitary Man
18:25 Working Girl
20:20 I Don't Know How She
Does It
22:00 Fire With Fire
23:35 Faces In The Crowd
01:20 School for Seduction
03:05 Fire With Fire
17:00 Top 20 Funniest (10:18)
17:45 How To Make it in America
18:15 Community (1:24)
18:35 Game tíví (25:26)
19:05 Malibu Country (1:18)
19:30 Lífsstíll
20:00 American Idol (24:37)
21:20 Hawthorne (6:10)
22:05 Supernatural (10:22)
22:45 Grimm (20:22)
23:25 Luck (9:9)
00:05 Malibu Country (1:18)
00:30 Lífsstíll
00:50 American Idol (24:37)
02:10 Hawthorne (6:10)
02:50 Supernatural (10:22)
03:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle
08:30 Man vs. Wild (1:15
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (23:175
10:20 60 mínútur (5:52)
11:05 Suits (1:16)
11:45 Nashville (15:21)
12:35 Nágrannar
13:00 The Dilemma
14:50 The O.C (21:25)
15:35 Loonatics Unleashed
16:00 Ben 10
16:25 Mike & Molly (3:24)
16:45 How I Met Your Mother
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Fóstbræður
19:55 Life's Too Short 7,1 (6:7)
Breskir gamanþættir úr
smiðju húmoristanna
Ricky Gervais og Stephen
Merchant. Aðalsöguhetjan
er dvergurinn Warwick
Davis sem leikur í raun
sjálfan sig og bæði Gervais
og Merchant leika sjálfa sig
í þáttunum.
20:25 Masterchef USA (14:25)
21:10 The Blacklist (18:22)
21:55 NCIS (8:24)Stórgóðir og
léttir spennuþættir sem
fjalla um Leroy Jethro Gibbs
og félaga hans rannsóknar-
deild bandaríska sjóhersins
sem þurfa nú að glíma við
eru orðin bæði flóknari og
hættulegri.
22:40 Person of Interest (11:23)
Önnur þáttaröðin um
fyrrverandi leigumorðingja
hjá CIA og dularfullan
vísindamann sem leiða
saman hesta sína með það
að markmiði að koma í veg
fyrir glæpi í New York-fylki.
23:25 Spaugstofan
23:50 Mr. Selfridge (7:10)
00:35 The Following (10:15)
Önnur þáttaröðin af
þessum spennandi þáttum
en síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar sögu-
hetjuna Ryan Hardy.
01:20 Shameless (2:12)
02:10 Take Me Home Tonight
Létt og skemmtileg
gamanmynd um dúxinn í
framhaldsskóla sem fær
eitt brjálað tækifæri til
viðbótar nokkrum árum
eftir útskrift til að heilla
vinsælustu stúlkuna í skól-
anum upp úr skónum. Með
aðalhlutverk fara Topher
Grace og Anna Faris.
03:45 The Dilemma Skemmtileg
gamanmynd með Kevin
James og Vince Vaughn og
fjallar um mann sem þarf
að taka erfiða ákvörðun
þegar hann kemst að því að
eiginkona besta vinar hans
er að halda framhjá honum.
Með önnur aðalhlutverk
fara Jennifer Connelly og
Winona Ryder.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (11:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
14:50 The Voice (9:28)
16:20 The Voice (10:28)
17:05 90210 (12:22)
17:45 Dr. Phil
18:25 Parenthood (13:15)
Bandarískir þættir um
Braverman fjölskylduna í
frábærum þáttum um lífið,
tilveruna og fjölskylduna.
19:10 Cheers (12:26)
19:35 Trophy Wife (13:22)
Gamanþættir sem fjalla um
partýstelpuna Kate sem
verður ástfanginn og er
lent milli steins og sleggju
fyrrverandi eiginkvenna og
dómharðra barna.
20:00 The Biggest Loser - Ís-
land LOKAÞÁTTUR (11:11)
Stærsta framleiðsla sem
SkjárEinn hefur ráðist í frá
upphafi. Tólf einstaklingar
sem glíma við yfirþyngd
ætla nú að snúa við blaðinu
og breyta um lífstíl sem
felst í hollu mataræði og
mikilli hreyfingu. Umsjón
hefur Inga Lind Karlsdóttir
22:00 Scandal (12:22) Við
höldum áfram að fylgjast
með Oliviu og félögum í
Scandal. Fyrsta þáttaröðin
sló í gegn meðal áskrifenda
en hægt var að nálgast
hana í heilu lagi í SkjáFrelsi.
Olivia heldur áfram að
redda ólíklegasta fólki úr
ótrúlegum aðstæðum í
skugga spillingarstjórnmál-
anna í Washington.
22:45 The Tonight Show Spjall-
þáttasnillingurinn Jimmy
Fallon hefur tekið við
keflinu af Jay Leno og stýrir
nú hinum geysivinsælu
Tonight show þar sem hann
hefur slegið öll áhorfsmet.
Grínistinn Denis Leary og So
You Think You Can Dance
kynnirinn Cat Deeley kíkja í
heimsókn til Jimmy. Hljóm-
sveitin Nickel Creek sér um
tónlistaratriði kvöldsins
23:30 CSI (13:22) Vinsælasta
spennuþáttaröð frá upp-
hafi þar sem Ted Danson
fer fyrir harðsvíruðum
hópi rannsóknardeildar
lögreglunnar í Las Vegas.
00:15 Ice Cream Girls (2:3)
Endurfundir Poppy og
Serenu reynast afdrifaríkir
og vekja upp spurningar um
myrka sameiginlega fortíð
þeirra. Báðar halda þær
fram sakleysi sínu en það er
ljóst að einhver er að ljúga.
01:00 The Good Wife (8:22)
Þessir margverðlaunuðu
þættir njóta mikilla
vinsælda meðal áhorfenda
SkjásEins. Það er þokkadís-
in Julianna Marguilies sem
fer með aðalhlutverk í þátt-
unum sem hin geðþekka
eiginkona Alicia sem nú
hefur ákveðið að yfirgefa
sína gömlu lögfræðistofu.
01:50 Beauty and the Beast
02:40 The Tonight Show
03:30 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Meistarad. - meistaramörk
07:30 Meistarad. - meistaramörk
08:00 Meistarad. - meistaramörk
11:30 Athletic Bilbao - A. Madrid
13:10 Spænsku mörkin 2013/14
13:40 Dominos deildin
(Haukar - Snæfell)
15:10 Real Madrid - Dortmund
16:50 PSG - Chelsea
18:30 Meistarad. - meistaramörk
19:00 Evrópudeildin
(AZ Alkmaar - Benfica) B
21:05 Dominos deildin
22:35 Dominos deildin - Liðið
mitt (Keflavík)
23:05 AZ Alkmaar - Benfica
00:45 Athletic Bilbao - A.Madrid
A
ndy Serkis er maður sem
margir hafa séð leika en þekkja
kannski ekki í sjón. Serkis er
hvað þekktastur fyrir túlk-
un sína á verunni Gollum í Hringa-
dróttinssögu og Hobbitanum en hann
lék til dæmis einnig risagórilluna í
endurgerð myndarinnar King Kong.
En nú ætlar Serkis að söðla um og
mun hann leikstýra nýrri mynd sem
byggja mun á bókinni Jungle Book eft-
ir rithöfundinn Rudyard Kipling.
Serkis segir í viðtali við Hollywood
Reporter að hann sé spenntur að tak-
ast á við verkefnið, sérstaklega þar
sem hann segist vera mikill aðdáandi
bókarinnar, sem hann las fyrst á upp-
vaxtarárum sínum í Bagdad. „Mér
fannst bókin dáleiðandi og hún færði
mig inn í þennan magnaða heim. Það
er ótrúlegt að ég fái tækifæri til að færa
þennan heim á hvíta tjaldið.“ Margir
kannast kannski við teiknimyndina
Skógarlíf sem Disney gaf út seint á sjö-
unda áratug síðustu aldar en þessi út-
gáfa mun eiga lítið sameiginlegt með
henni. „Myndin verður mjög trú upp-
runalegu bókinni og mun ekki draga
úr myrkri hlið hennar. Frumskógur-
inn er góður staður fyrir Móglí til að
alast upp á en hann er einnig fullur af
hættum og ótta,“ segir Serkis. n
Andy Serkis Er þekktur fyrir að leika
ýmsar verur en snýr sér nú að leikstjórn.
H
vað verður um allt álið sem
framleitt er á Íslandi? Er
það ekki óttaleg synd að ís-
lenskt atvinnulíf skuli ekki
hafa fundið sniðugar leiðir til að nýta
þetta eftirsótta hráefni sem álverk-
smiðjur landsins flytja út í tonnatali?
Þessi spurning varð kveikjan að
verkefninu Ál13+, samnorrænni til-
raun sem sænski sendiherann á Ís-
landi á heiðurinn af. „Í viðleitni til að
efla norrænt samstarf bauð sendi-
herrann góðum hópi fólks í mat til að
ræða þá staðreynd að álið fer nær allt
úr landi og til að sjá hvort örva mætti
hönnunargeirann til að gera áhuga-
verða hluti úr hráefninu,“ segir Garð-
ar Eyjólfsson. Garðar er verk-
efnastjóri Ál13+ fyrir hönd
Hönnunarmiðstöðvar Íslands.
„Í framhaldinu voru fimm íslenskir
hönnuðir sendir til Svíþjóðar í viku-
tíma. Þar heimsóttu þeir á bilinu 30-
40 sænsk framleiðslufyrirtæki sem
mörg höfðu beina tengingu við ál-
vinnslu. Hugmyndin var sumsé að
bæði sækja þekkingu og hugmyndir
sem úr gæti orðið einhvers konar
samstarf sem nýta myndi mögu-
leikana sem bjóðast í báðum lönd-
um.“
Afraksturinn er sýning fjögurra
hönnuða: Siggu Heimis, Snæbjörns
Stefánssonar, Þóru Birnu Björns-
dóttur og Katrínar Ólínu Víkings-
dóttur. Sýningin fer fram í Gin- og
tóník-herberginu á KEX hosteli í
Reykjavík.
Eins og lesendur hafa eflaust getið
sér til um vísar heiti verkefnisins,
Ál13+, til heitis og sætistölu áls í
frumefnatölunni. „Plúsinn vísar til
þess hvað við getum mögulega gert
meira við þetta efni, hvaða tækifæri
kunna þar að leynast,“ útskýrir Garð-
ar og bendir á að afraksturinn af
verkefninu hafi reynst mjög áhuga-
verður.
Lóð og bekkir
„Þar sem þátttakendur verkefnisins
eru vöruhönnuðir ætti ekki að koma á
óvart að í sýningargripunum er
áherslan ekki aðeins á fegurð og
hönnun heldur einnig notagildi.
Hönnuðirnir hafa brugðið á leik, hver
eftir sínu höfði, og spanna verkin allt
frá því að vera kómísk yfir í að hafa
Er ekki hægt
að gera eitt-
hvað við álið?
Á sýningu á KEX hosteli gefur að líta bæði
frumleg og glettin verk sem vekja til um-
hugsunar um möguleika álsins.
Morgunblaðið/Ómar
Möguleikar Þar sem þátttakendur verkefnisins eru vöruhönnuðir ætti ekki að koma á óvart að í sýningargripunum er áhersl-
an ekki aðeins á fegurð og hönnun heldur einnig notagildi,“ segir Garðar Eyjólfsson umsjónarmaður verkefnisins.
Kempur Katrín gerði þessar skemmti-
legu fígúrur í anda víkinga.
Snæbjörnj Stefánsson.
Tilbreyting Hillufestingar Snæbjörns
eru skemmtilega „óheflaðar“.
16 | MORGUNBLAÐIÐ
Katrín Ólína Víkingsdóttir.
Léttleiki Snotur útibekkur
Snæbjörns er gerður til að
þola íslenskt veðurfar.
Ljósmyndir/Eric Wolf
F INGRAFÖR I
N
OKKAR ERU
ALLS STAÐA
R !
Rabarbarakaramellur
núna í nýjum stærðum
Rabarbarasultur
greni- og fiflasíróp
RABARBÍA
Löngumýri, 801 Selfoss
www.rabarbia.is
rabarbia@rabarbia.is
sími: 486 5581 / 893 5518
Sértilb
oð
fyrir f
yrirtæ
ki
Kjörinn páskaglaðningur
Hafðu samband!
Hjörtur Sveinsson hjortur@dv.is
Ólafur H. Hákonarson olafurh@dv.is
Þórdís Leifsdóttir thordis@dv.is
Sérblað
um brúðkaup
kemur út með helgarblaðinu
4. apríl og verður aðgengilegt
frítt inn á dv.is.
Tryggðu þér
auglýsingapláss!