Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2014, Page 33
Menning Sjónvarp 33Vikublað 11.–13. febrúar 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þriðjudagur 29. apríl
16.30 Ástareldur (Sturm der
Liebe) Þýsk þáttaröð um
ástir og afbrýði eigenda og
starfsfólks á Hótel Fürsten-
hof í Bæjaralandi.
17.20 Músahús Mikka (12:26)
17.43 Violetta e (5:26)
Disneyþáttaröð um hina
hæfileikaríku Violettu, sem
snýr aftur til heimalands
síns, Buenos Aires eftir að
hafa búið um tíma í Evrópu.
Aðalhlutverk: Diego Ramos,
Martina Stoessel og Jorge
Blanco. e.
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Kastljós
20.10 Leiðin á HM í Brasilíu
(10:16) Í þættinum er farið
yfir lið allra þátttökuþjóð-
anna á HM, styrkleika þeirra
og veikleika og helstu
stjörnur kynntar til leiks.
Við kynnumst gestgjöfun-
um, skoðum borgirnar og
leikvangana sem keppt er á.
20.40 Castle 8,4 (17:23) Banda-
rísk þáttaröð. Höfundur
sakamálasagna er fenginn
til að hjálpa lögreglunni
þegar morðingi hermir eftir
atburðum í bókum hans.
Meðal leikenda eru Nathan
Fillion, Stana Katic, Molly C.
Quinn og Seamus Dever.
21.25 Nýsköpun - Íslensk
vísindi III 888 (3:8) Ný
íslensk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um vísindi og
fræði í umsjón Ara Trausta
Guðmundssonar og Valdi-
mars Leifssonar.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Úr launsátri (2:6) (Hit and
Miss) Spennuþrungnir og
átakanlegir þættir í fram-
leiðslu Pauls Abbotts, um
kaldrifjaðan leigumorðingja
sem lendir í óvæntri
aðstöðu þegar vinkona
hennar deyr. Aðalhlutverk:
Jonas Armstrong, Chloë
Sevigny og Karla Crome.
Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna.
23.05 Spilaborg 9,0 e (11:13)
(House of Cards II)
Bandarísk þáttaröð
um klækjastjórnmál og
pólitískan refskap þar sem
einskis er svifist í baráttunni
um völdin. Meðal leikenda
eru Kevin Spacey, Michael
Gill, Robin Wright og Sakina
Jaffrey. Atriði í þáttunum er
ekki við hæfi ungra barna.
00.00 Kastljós
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
07:00 Dominos deildin
12:20 Spænski boltinn 2013-14
14:00 Dominos deildin
15:30 Meistaradeild Evrópu
16:00 NBA úrslitakeppnin
(San Antonio - Dallas)
18:00 Meistaradeildin
18:30 Meistaradeild Evrópu
20:45 Meistaradeildin
- meistaramörk
21:15 Spænsku mörkin
21:45 Meistaradeild Evrópu
23:25 Meistaradeildin
23:55 Spænski boltinn 2013-14
(Villarreal - Barcelona)
13:10 Premier League 2013/14
(Fulham - Hull)
14:50 Premier League 2013/14
(Sunderland - Cardiff)
16:30 Messan
17:50 Premier League World
18:20 Premier League 2013/14
(Man. Utd. - Norwich)
20:00 Ensku mörkin - úrvals-
deildin (36:40)
20:55 Destination Brazil
21:25 Ensku mörkin
21:55 Premier League 2013/14
(Crystal Palace - Man. City)
23:35 Premier League 2013/14
20:00 Hrafnaþing
21:00 Stjórnarráðið Ella Hirst og
Willum við stjórnvölinn
21:30 Skuggaráðuneytið
Katrín Jak,Katrín Júl,Heiða
Kristín og Birgitta.
17:45 Strákarnir
18:10 Friends (18:24)
18:35 Seinfeld (22:22)
19:00 Modern Family
19:25 Two and a Half Men (8:19)
19:50 Kalli Berndsen - Í nýju
ljósi (9:10)
20:15 Veggfóður (3:7)
21:00 Twenty Four (12:24)
21:40 Anna Pihl (7:10)
22:25 Lærkevej (5:10)
23:10 Chuck (4:13)
23:50 The Fixer (6:6)
00:35 Kalli Berndsen
- Í nýju ljósi (9:10)
01:00 Veggfóður (3:7)
01:40 Anna Pihl (7:10)
02:25 Lærkevej (5:10)
11:10 The Extra Man
12:55 The Best Exotic Mari-
gold Hotel
14:55 Airheads
16:30 The Extra Man
18:20 The Best Exotic Mari-
gold Hotel
20:25 Airheads
22:00 The Eagle
23:55 Battle Los Angeles
01:50 Black Dynamite
03:15 The Eagle
14:55 Simpsons (20:22)
15:15 Friends (18:24)
15:40 Glee (15:22)
16:25 Hart of Dixie (15:22)
17:10 Pretty Little Liars (20:25)
17:55 Junior Masterchef
Australia (17:22)
18:35 Baby Daddy (6:16)
19:00 Grand Designs (1:12)
19:45 Hart Of Dixie (11:22)
20:25 Pretty Little Liars (10:25)
21:05 Þriðjudagskvöld með
Frikka Dór
21:35 Nikita (11:22)
22:15 Southland (6:10)
23:00 Revolution (9:22)
23:40 Arrow (19:24)
00:25 Tomorrow People (10:22)
01:05 Grand Designs (1:12)
01:50 Hart Of Dixie (11:22)
02:30 Pretty Little Liars (10:25)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (25:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
16:00 Titanic
- Blood & Steel (11:12)
16:50 Got to Dance (17:20)
17:15 Got to Dance (18:20)
17:40 Got to Dance (19:20)
18:05 Dr. Phil
18:45 Top Chef (5:15)
19:30 Cheers (26:26)
19:55 The Millers (16:22)
20:20 Design Star (2:9) Það
er komið að sjöundu
þáttaröðinni af þessari
bráðskemmtilegu raun-
veruleikaseríu þar sem
tólf efnilegir hönnuðir fá
tækifæri til að sýna hvað í
þeim býr. Kynnir þáttanna
er sigurvegarinn í fyrstu
þáttaröðinni, David Brom-
stad, og honum til halds og
trausts eru dómararnir Vern
Yip og Genevieve Gorder.
21:10 The Good Wife (12:22)
22:00 Elementary 8,0 (17:24)
Sherlock Holmes og
Dr. Watson leysa flókin
sakamál í New York borg
nútímans. Síðustu þáttaröð
lauk með því að unnusta
Sherlocks, Irine Adler var
engin önnur en Moriarty
prófessor. Manni sem grun-
aður er um að hafa myrt
konu sína fyrir mörgum
árum berst bréf þar sem
krafist er lausnargjalds fyrir
eiginkonuna og Sherlock og
Watson rannsaka málið.
22:50 The Tonight Show
23:40 Royal Pains 7,0 (2:16)
Þetta er fjórða þáttaröðin
um Hank Lawson sem
starfar sem einkalæknir
ríka og fræga fólksins í
Hamptons Frændi Jill kemur
sér í vandræði í skákbúðum
og Hank grunar að dulinn
sjúkdómur liggi að baki
hegðun hans. Evan hittir
unga konu sem tæmst hef-
ur mikill arfur og Divya þarf
að taka erfiða ákvörðun.
00:30 Scandal (14:22)
01:20 Elementary (17:24)
02:10 The Tonight Show
03:00 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:20 Scooby-Doo!
07:40 Ozzy & Drix
08:05 Malcolm In
The Middle (6:22)
08:30 Extreme Makeover:
Home Edition (6:26)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (148:175)
10:15 The Wonder Years (6:24)
10:40 The Middle (23:24)
11:05 Flipping Out (5:11)
11:50 The Kennedys (3:8)
12:35 Nágrannar
13:00 The X-Factor US (14:26)
13:50 Covert Affairs (5:16)
14:35 In Treatment (22:28)
15:05 Sjáðu
15:35 Ozzy & Drix
16:00 Scooby-Doo!
16:25 Mike & Molly (20:24)
16:45 How I Met Your
Mother (23:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson
-fjölskyldan (16:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 New Girl 7,9 (21:25) Önnur
þáttaröðin af þessum
frábæru gamanþáttum
sem fjalla um Jess og þrjá
skemmtilega en ólíka
sambýlismenn hennar.
19:45 Surviving Jack (3:8) Glæ-
ný gamansería um mann
á miðjum aldri sem hefur
aldrei gefið sér mikinn tíma
til að sinna fjölskyldunni.
Núna er eiginkona hans á
leið í háskólanám og hann
tekur að sér að vera heima
og sjá um uppeldi ungling-
anna á heimilinu.
20:10 Á fullu gazi
20:35 The Big Bang
Theory (21:24)
20:55 The Mentalist (18:22)
21:40 The Smoke 6,9 (4:8)
Vönduð bresk þáttaröð
frá framleiðendum Broa-
dchurch. Aðalsöguhetjurnar
eru slökkviliðsmenn og
konur í London sem treysta
hvort öðru fyrir lífi sínu á
hverjum degi.
22:25 Rake (13:13)
23:10 Daily Show: Global
Edition
23:35 Grey's Anatomy (20:24)
00:20 Rita (7:8)
01:05 Believe (5:13)
01:50 Crossing Lines (5:10)
02:35 Burn Notice (13:18)
03:20 Fringe (5:22)
04:00 Outlander
05:50 Fréttir og Ísland í dag
Útundan
Leikstjórn: Tinna Hrafnsdóttir
Leikarar: Arnmundur Ernst Backman
Benedikt Karl Gröndal Björn Stefáns-
son Elma Lísa Gunnarsdóttir Magnús
Guðmundsson María Heba Þorkelsdóttir
Svandís Dóra Einarsdóttir
Sýnt í Tjarnarbíói
Hlín Agnarsdóttir
ritstjorn@dv.is
Dómur
Meðfæddur sadismi mannsins
Myndin er byggð á sönnum atburðum
F
yrir áratug gerði Mel Gibson
mynd þar sem því var lýst í
smáatriðum hvernig Kristur
var hýddur, fláður og hengd-
ur á kross. Jesú í meðförum Melsins
var varla manneskja heldur fyrst og
fremst fórnarlamb, hafði ekki sjálf-
stæðan vilja en varð að deyja til að
blíðka guð.
Tore Tanzt er nokkurs konar nú-
tímaútgáfa af píslarsögunni. Tore
hefur lítinn tilgang í lífinu en tilheyr-
ir trúarhópi sem nefnist Jesus Freaks.
Honum tekst að lagfæra bíl með bæn-
um sínum og er í kjölfarið ættleiddur
af bílstjóranum Benno, sem einnig
vegnar illa en finnur tilgang í því að
pína greyið Tore. Pyntingarnar eru
einhverjar þær ofsalegustu sem hafa
sést frá síðustu dögum frelsarans,
en hafa það fram yfir Melinn að þar
ná þær hápunkti með hýðingunum
svo krossfestingin missir marks, en
píslarganga Tore stigmagnast fram á
síðustu mínútu.
Og til hvers er þetta síðan allt
saman? Það er von að þú spyrjir.
Hvers vegna leitar Tore greyið aftur
til mannsins sem kvelur hann og sem
tekur því sem merki um að hann eigi
að kvelja hann meira? Er það vegna
þess að hann hyggst sýna fram á að
hægt er að sigrast á hrottaskapnum
með fyrirgefningunni? Og er það þá
ætlun höfundar að sýna fram á að
einmitt þetta er ekki hægt?
Og hvers vegna hefur Benno svona
gaman af ofbeldi? Er það leið manns
sem ekkert hefur tekist hjá til að finna
fyrir valdi? Eða er það meðfædd-
ur sadismi mannskepnunnar? Að
minnsta kosti virðist það svo að vinir
og nágrannar hafa fljótlega gaman af
að taka þátt í því að nærast á veikleika
hinna veiku.
Síðasti hluti myndarinnar nefn-
ist von, og maður getur velt því fyrir
sér hvort myndin sé ein allsherjar
gagnrýni á trúna á hið góða í vond-
um heimi, eða hvort hún sé einmitt
þeirri trú til stuðnings. Í það minnsta
ku myndin byggð á sönnum atburð-
um, sem gerir hana enn óþægilegri
áhorfs en ella. n
Valur Gunnarsson
valurgunnars@gmail.com
Dómur
Tore Tanzt
Leikstjórn og handrit: Katrin Gebbe
Aðalhlutverk: Julius Feldmeier og Sascha
Alexander Gersak
110 mínútur
Felst hamingjan
í óléttunni?
L
eikhópurinn Háaloftið, und-
ir stjórn Tinnu Hrafnsdóttur,
frumsýndi á dögunum leik-
ritið Útundan eftir Alison
Farina McGlynn. Engar upp-
lýsingar er að hafa um höfundinn
í einfaldri leikskrá verksins og
ekki heldur um þýðandann sem
reyndist þó vera leikstjórinn sjálfur.
Þetta er tiltölulega hefðbundið verk
sem fjallar um vanda þriggja para á
fertugsaldri sem öll þrá að eignast
barn en hefur ekki tekist hingað til.
Í þessu verki er fylgst með
þremur gagnkynhneigðum pörum
sem öll eiga það sameiginlegt að
vilja fjölga sér, mynda fjölskyldu,
verða eins og hinir. Þau vilja ekki
verða „útundan“ – að eignast ekki
barn er að fara á mis við vissa lífs-
hamingju eða hvað?
Leikritið tekur þó ekki bein-
línis á viðvarandi barnleysi sem
er í sjálfu sér annað og verðugt
viðfangsefni fyrir höfunda leik-
hússins, heldur miklu heldur á
tímabundinni ófrjósemi ungra
hjóna sem eygja þó möguleika á
að bæta úr henni með tilheyrandi
hormónameðferðum og aðstoð
sérfræðinga.
Ekki er spurt hvort lífshamingj-
an sé fólgin í börnunum, hvort öll
sambönd elskenda þurfa að enda
með barneignum til að ná full-
komnun og þroska, hvort barn-
leysi geti verið sjálfvalið eða hvern-
ig það er að lifa áratugum saman í
barnlausu hjónabandi sem hefur
verið hlutskipti margra. Höfund-
urinn fjallar meira um álagið sem
ófrjósemin hefur á sambandið og
samlífið, dauða kynlífs og hjóna-
bands, geðsveiflur og þung-
lyndi sem jafnvel getur leitt til
sjálfseyðingar og dauða.
Leikrit Alison Farina McGlynn
er ósköp venjulegt í sniðum, byggir
mest á raunsæislegum samtöl-
um persónanna sem eru ágæt-
lega mótaðar en koma lítið á óvart.
Tinna hefur gert tilraun til stað-
færslu sem ekki alltaf gengur upp
í samhengi verksins en samtöl-
in renna lipur og áreynslulaus í
gegnum leikarana, eru oft hnyttin
og skemmtileg, enda ekki vanþörf
á að hafa kímnigáfuna í lagi þegar
fjallað er um jafn viðkvæmt efni.
Þau voru grátbrosleg atriðin sem
sýndu hvernig kynlífið getur snúist
upp í áþján í samlífinu (Svandís
Dóra Einarsdóttir og Benedikt Karl
Gröndal) og hvernig karlmönnum
líður þegar þeir þurfa að tappa af
sér á frjósemisdeildinni (Magn-
ús Guðmundsson og Arnmund-
ur Ernst Backman). Leikhópurinn
á hrós skilið fyrir virðinguna sem
hann sýnir efninu og ekki síst fyrir
einlægan leik og skilning á tilfinn-
ingarótinu og óhamingjunni sem
fylgir ófrjóseminni, hvernig ör-
vænting breytist í gleði þegar það
loksins tekst að verða barnshaf-
andi (María Heba Þorkelsdóttir).
Á engan er hallað þótt einn leik-
ari sé tekinn út úr hópnum fyrir
frammistöðu sem kom á óvart.
Birni Stefánssyni tókst að skapa
óvenju andstyggilegan og harð-
brjósta eiginmann af yfirstétt sem
kúgar konu sína án miskunnar
sem Elma Lísa Gunnarsdóttir gerði
sömuleiðis góð skil.
Uppsetning Tinnu Hrafns-
dóttur á Útundan lætur lítið yfir
sér í heildinni, sviðsetningin er
einföld, enda ekki um flókið sviðs-
verk að ræða og öll áhersla lögð
á að miðla tilfinningum persón-
anna sem glíma við persónulegan
vanda sinn. Þó skorti oftar hreinni
línur í uppsetningunni, einkum
varðandi innkomu á leiksviðið
og skiptingar milli atriða og hlut-
verka, sem kemur til af reynslu-
leysi leikstjóra og helst til sviplítilli
sviðsumgjörð. Efnið kallaði ekki
endilega á frumlegar sviðslausnir,
það hefði þó ekki sakað að ganga
lengra í þeim efnum en til þess
hefur leikhópinn kannski bæði
skort tíma og fjármagn.
Hér reyndi því meira á leikar-
ana sem komu mikilvægum skila-
boðum til áhorfenda um sárs-
aukann sem fylgir ófrjósemi og
barnleysi, því að verða útundan í
hópnum. Mikilvægt og tímabært
efni sem hægt er að nálgast úr ýms-
um áttum og er hvergi nærri tæmt.
Reyndar hefði verið athyglisvert og
róttækara að sjá íslenskt verk um
sama efni. En það er líklega fram-
tíðarmúsík. n
Einföld sviðsetning Uppsetning Tinnu
á Útundan lætur lítið yfir sér.
Nútíma píslarsaga Tore
er fórnarlamb trúarhópsins
Jesus Freaks.