Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2014, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 3.–5. júní 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Þrír handteknir, einn enn á flótta
Stofnandi Pirate Bay í fangelsi
Miðvikudagur 4. júní
16.25 Ljósmóðirin e (Call the
Midwife II) Breskur mynda-
flokkur um unga ljósmóður
í fátækrahverfi í austurborg
London árið 1957.
17.20 Disneystundin (20:52)
17.21 Finnbogi og Felix (20:26)
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Herkúles (20:21)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Nýsköpun - Íslensk
vísindi III 888 e (5:8) Ný
íslensk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um vísindi og
fræði í umsjón Ara Trausta
Guðmundssonar og Valdi-
mars Leifssonar.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Svellkaldar konur
Samantekt frá ístöltmóti
kvenna sem fram fór í
Skautahöllinni í Laugardal í
lok mars.
20.00 Í garðinum með
Gurrý II 888 (5:6) (Gróð-
ursetning skrautplantna)
Í garðinum með Gurrý
sýnir Guðríður Helgadóttir
garðyrkjufræðingur áhorf-
endum réttu handtökin
við garðyrkjustörfin og fer í
áhugaverðar heimsóknir.
20.30 Leyndardómar Suður-
Ameríku – Fegurðar-
drottningar í Venesúela
(Secrets of South America)
BBC skyggnist á bakvið
tjöld fegurðarsamkeppni
í Venesúela þar sem lýtaað-
gerðir og öfgakenndar
fegrunaraðgerðir þykja eðli-
legur hluti undirbúnings.
21.25 Blásið í glæður 7,3 (3:6)
(Schmokk) Norsk gaman-
þáttaröð um par sem reynir
að kynda undir ástarbloss-
anum sem virðist hafa
dofnað í hversdagsleikan-
um. Aðalhlutverk: Axel Au-
bert og Ine Finholt Jansen.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Guðmóðirin (3:3) (Die
Patin) Þýskur spennuþáttur
í þremur hlutum. Eiginkona
verslunareiganda kemst
að því að eiginmaðurinn
stundar vafasaman rekstur
og er sjálfur ekki allur þar
sem hann er séður. Aðal-
hlutverk: Veronica Ferres.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi ungra barna.
00.10 Einhleypi eiginmaðurinn
(Préte-moi ta main)
Rómantísk gamanmynd
um piparsvein sem þrýst
er á að festa ráð sitt og
grípur til örþrifaráða til að
losna undan pressunni.
Frönsk bíómynd frá 2006.
Leikstjóri er Eric Lartigau og
meðal leikenda eru Alain
Chabat og Charlotte Gains-
bourg. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
01.35 Fréttir
01.45 Dagskrárlok
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:35 Destination Brazil
13:05 HM 2010 (Paragvæ -
Spánn)
14:55 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. - Aston Villa)
16:35 HM 2002 (Frakkland -
Senegal)
18:40 HM 2006 (Portúgal -
Frakkland)
20:30 Premier League Legends
(Alan Shearer)
21:00 Destination Brazil
21:30 Enska úrvalsdeildin
(Chelsea - Stoke)
23:10 PL Classic Matches
23:40 Destination Brazil
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (16:24)
18:50 Seinfeld (12:21)
19:15 Modern Family
19:40 Two and a Half Men (1:22)
20:05 Örlagadagurinn (4:30)
20:40 Heimsókn
21:00 The Killing (13:13 )
21:45 Chuck (10:13)
22:30 Cold Case (6:23)
23:15 Örlagadagurinn (4:30)
23:50 Heimsókn
00:10 The Killing (13:13 )
00:55 Chuck (10:13)
01:40 Cold Case (6:23)
10:10 Airheads
11:45 Spanglish
13:55 In Her Shoes
16:05 Airheads
17:40 Spanglish
19:50 In Her Shoes
22:00 Hunger Games
Spennandi framtíðarmynd
Jennifer Lawrence, Liam
Hemsworth, Stanley
Tucci og Elizabeth Banks í
aðalhlutverkum.
00:20 Brooklyn's Finest
02:30 Abraham Lincoln:
Vampire Hunter
04:15 Hunger Games
18:40 Malibu Country (9:18)
19:00 Bob's Burgers (17:23)
19:25 Baby Daddy (12:16)
19:50 Revolution (14:22)
20:30 Tomorrow People (16:22)
21:10 The Unit (14:22)
21:55 Ravenswood (1:10)
22:40 The 100 (1:13)
23:20 Supernatural (17:22)
00:05 Baby Daddy (12:16)
00:30 Revolution (14:22)
01:15 Tomorrow People (16:22)
02:00 The Unit (14:22)
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Malcolm In
The Middle (10:22)
08:25 Wipeout
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (39:175)
10:15 Spurningabomban
11:05 Touch (5:14)
11:50 Grey's Anatomy (16:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Veistu hver ég var?
13:50 Up All Night (22:24)
14:10 2 Broke Girls (18:24)
14:35 Sorry I've Got No Head
15:05 Tommi og Jenni
15:30 Grallararnir
15:55 UKI
16:00 Frasier (24:24)
16:25 Mike & Molly (22:23)
16:45 How I Met Your
Mother (24:24)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson
-fjölskyldan (3:25)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Svínasúpan (5:8)
19:35 The Middle (3:24)
20:00 How I Met Your
Mother (7:24)
20:20 Lífsstíll Glæsilegur tísku-
þáttur þar sem Theodóra
Mjöll fjallar um allt sem
tengist tísku, hönnun og
lífsstíl. Hárgreiðslumeist-
arinn Theodóra Mjöll hefur
gefið út metsölubækurnar
Hárið, Innblástur og Lokkar
og heldur úti vinsælu
tískubloggi á trendnet.is.
20:40 Dallas (2:15) (Trust Me)
Þriðja þáttaröðin þar saga
Ewing-fjölskyldunnar
heldur áfram. Þeir John
Ross og Christopher eru hér
í forgrunni og sem fyrr er
það baráttanum yfirráð í
Ewing olíufyrirtækinu sem
allt hverfist um.
21:25 Of Two Minds 6,3
Dramatískri mynd frá 2012
með Kristin Davis í aðal-
hlutverki og fjallar um unga
konu sem þarf skyndilega
að bera ábyrgð á velferð
systur sinnar sem glímir við
alvarlegan geðsjúkdóm.
22:55 The Jewel of the Nile 6,0
Bráðfjörug og skemmtileg
ævintýramynd. Rithöfund-
urinn Joan Wilder er enn
að skrifa ástarsögur. Hún
er búin að krækja í ævin-
týramanninn Jack Colton
en mesti ljóminn virðist
farinn af sambandinu. Joan
þekkist því rausnarlegt
boð arabísks höfðingja um
að heimsækja Miðaust-
urlönd. Ferðalagið tekur
svo óvænta stefnu þegar
Joan er rænt og nú er bara
að vona að Jack Colton
komi henni til bjargar eina
ferðina enn.
00:40 Kiss of Death 5,9 Myrk og
drungaleg sakamálamynd
frá 1995 með Nicolas Cage í
aðalhlutverki sem lauslega
er byggð á samnefndri film
noir mynd frá 1947.
02:20 One In the Chamber
03:50 The Three Musketeers
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (5:26)
08:25 Dr. Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:55 Dogs in the City (1:6)
16:40 Psych (5:16)
17:25 Once Upon a Time (21:22)
18:10 Dr. Phil
18:50 The Good Wife (17:22)
19:35 America's Funniest
Home Videos (33:44)
Bráðskemmtilegur fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa
fest á filmu.
20:00 Save Me (2:13) Skemmti-
legir þættir með Anne
Heche í hlutverki verðu-
fræðings sem lendir í slysi
og í kjölfar þess telur hún
sig vera komin í beint sam-
band við Guð almáttugan.
20:25 Solsidan (9:10) Sænsku
gleðigosarnir í Solsidan
snúa aftur í fjórðu seríunni
af þessum sprenghlægilegu
þáttum sem fjalla um
tannlækninn Alex og eig-
inkonu hans, atvinnulausu
leikkonuna Önnu, sem
flytja í sænska smábæinn
Saltsjöbaden þar sem
skrautlegir karatkerar
leynast víða.
20:50 The Millers (22:23)
21:15 Emily Owens M.D 7,6
(2:13) Emily Owens er
nýútskrifaður læknir og
hefur fengið starf á stórum
spítala í Denver. Henni
finnst hún loksins vera
orðin fullorðin og fagnar
því að gagnfræðaskóla árin
eru að baki þar sem hún var
hálfgerður lúði, en ekki líður
á löngu áður en hún upp-
götvar að spítalamenningin
er ekki svo ólík klíkunum
í gaggó. Í aðalhlutverki er
Mamie Gummer, dóttir Ósk-
arsverðlaunaleikkonunnar
Meryl Streep. Emily játar
ást sína á Will en reynir svo
eftir bestu getu að hafa
samskipti þeirra eins og
ekkert hafi í skorist
22:00 Blue Bloods - LOKA-
ÞÁTTUR 7,4 (22:22)
Vinsæl þáttaröð með Tom
Selleck í aðalhlutverki um
valdafjölskyldu réttlætis í
New York borg.
22:45 The Tonight Show
23:30 Leverage (5:15) Þetta
er fimmta þáttaröðin af
Leverage, æsispennandi
þáttaröð í anda Ocean’s
Eleven um þjófahóp sem
rænir þá sem misnota vald
sitt og ríkidæmi og níðast á
minnimáttar.
00:15 Blue Bloods (22:22)
01:00 The Tonight Show
01:45 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
07:00 Landsleikir Brasilíu
12:05 Meistaradeildin í
handbolta - Final Four
13:25 Meistaradeildin í
handbolt
13:55 Hestaíþróttir á
Norðurland
14:20 Pepsí deildin 2014
16:10 Pepsímörkin 2014
17:25 Landsleikir Brasilíu
19:05 Ísland - Eistland
21:10 Borgunarmörkin 2014
22:25 England - Ecuador
00:05 Ísland - Eistland
Marilyn Manson fær
sjónvarpshlutverk
L
eikkonan Angelina Jolie leik-
ur aðalhlutverkið í myndinni
Maleficent. Þar er í hún í hlut-
verki hinnar illu drottningar
sem margir þekkja úr Disney-ævin-
týrinu um Þyrnirós.
Myndin var frumsýnd í kvik-
myndahúsum vestanhafs um
helgina og sló heldur betur í gegn.
Myndin halaði inn 70 milljónir
Bandaríkjadala um helgina, sem
gerir opnunarhelgina þá stærstu á
ferli Jolie.
Þó að Jolie sé með þekktari and-
litum í Hollywood hafa mynd-
ir hennar ekki verið mjög tekju-
háar miðað við aðrar stjörnur. Það
er sem sagt ekki samasemmerki á
milli þess að vera vinsælt andlit og
hversu mikið aðdráttarafl í kvik-
myndahúsin stjarnan hefur.
Þó að Maleficent hafi fengið
góðar viðtökur meðal almennings
er hún hálfgert miðjumoð að mati
gagnrýnenda.
Maleficent skaut öðrum mynd-
um sem frumsýndar voru sömu
helgi ref fyrir rass og má þar helst
nefna myndina A Million Ways
To Die in The West, með grínist-
anum Seth MacFarlane í aðal-
hlutverki og leikstjórn, sem hefur
fengið arfaslaka dóma og aðsókn-
in hefur ekki verið upp á marga
fiska. MacFarlane ætlaði líklega að
leika sama leik og hann gerði með
myndinni Ted, sem var frumraun
hans sem leikstjóri og gekk mjög
vel í kvikmyndahúsum.
Maleficent lendir í kvikmynda-
húsum hérlendis á morgun, mið-
vikudag. n
Maleficent fékk góðar móttökur fyrstu sýningarhelgi
S
víinn Peter Sunde, einn
stofnandi vefsíðunnar
The Parate Bay, hefur ver-
ið handtekinn árum eftir
að hafa verið dæmdur. Pet-
er, sem er 35 ára tölvunarfræðing-
ur, hefur verið á flótta undan lög-
reglunni í tvö ár eða síðan hann var
dæmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir
að brjóta höfundarréttarlögin með
ólöglegri deilingu á kvikmyndum,
tónlist og sjónvarpsþáttum.
The Pirate Bay er vinsælasta
deilivefsíða í heimi en Sunde var
einn af fjórum stofnendum henn-
ar. Tveir þeirra, Gottfrid Svartholm
og Carl Lundstrom, hafa þegar setið
af sér sína fangelsisvist. Sá fjórði,
Fredrik Neij, er enn á flótta en Neij
er talinn hafa komið sér fyrir í Asíu.
Svartholm er hins vegar aftur kom-
inn á bak við lás og slá eftir að hafa
verið kærður fyrir tölvuglæpi sem
ekki tengjast þessu máli.
Þrátt fyrir þetta er vefsíðan virk. n
ritstjorn@dv.is
Handsamaður Peter
Sunde hefur verið á flótta
undan lögreglunni í tvö ár.
Söngvarinn fékk hlutverk í Sons of Anarchy
R
okkaranum Marilyn
Manson hefur stöku sinnum
brugðið fyrir í sjónvarps-
þáttum í gegnum tíðina, til
dæmis í þáttunum Eastbound and
Down og Once Upon a Time, en nú
nýlega var hann ráðinn sem leik-
ari með fast hlutverk í sjónvarps-
þáttunum Sons of Anarchy, en
sjöunda og jafnframt síðasta þátta-
röðin verður sýnd næsta haust.
Fyrir þá sem ekki hafa séð
þættina fjalla þeir um mótor-
hjólagengi í Kaliforníuríki í Banda-
ríkjunum sem starfar við ýmislegt
mislöglegt og er ein aðalsöguhetja
þáttanna hinn geðþekki töffari Jax
Teller. Þættirnir hafa notið mikilla
vinsælda á undanförnum árum,
meðal annars á Íslandi þar sem
þeir hafa fallið vel í kramið hjá að-
dáendum góðra sjónvarpsþátta.
Manson hefur tekið að sér að
fara í hlutverk Rons Tully, en Tully
þessi er kynþáttahatari sem situr í
fangelsi sem Teller byrjar að starfa
með.
Manson segist vera mjög
spenntur fyrir verkefninu.
„Þættirnir hafa leikið stórt hlut-
verk bæði í mínu lífi og föður míns,
þannig að ég var mjög ákveðinn í
að gera hann stoltan með því að
taka þátt í þessu verkefni. Núna
þarf ég bara að fá mér mótorhjól,“
sagði Manson. Tökur á þáttunum
standa yfir um þessar mundir en
þeir verða frumsýndir í septem-
ber næstkomandi í Bandaríkjun-
um. n
Marilyn Manson
Manson er gríðar-
spenntur fyrir verkefninu.
Stærsta opnun
ferilsins fyrir Jolie
Seth MacFarlane Grínvestri
MacFarlanes fellur gestum kvikmynda-
húsa vestanhafs ekki í geð.
Ógnvænleg
Kvikmyndagestir taka
Jolie vel sem hinni illu
drottningu.