Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 3.–5. júní 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í frönsku deildarkeppninni í skák sem fram fer í Saint Quentin í Frakklandi þessa dagana. Vladimir Baklan (2636) hafði svart gegn Andrei Volokitin (2638). 22. ...Rxc2! 23. Bxc2 Bf5 vegna leppun- ar biskupsins á c2 neyðist hvítur til þess að gefa drottninguna 24. Dc3 Hxc3 25. bxc3 De3 og svartur vann af öryggi. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Hyggja á að framleiða þríleik byggðan á upprunalegu kvikmyndinni Framleiða Stargate-þríleik Fimmtudagur 5. júní 16.35 Ástareldur (Sturm der Liebe) 17.25 Einar Áskell 17.38 Kafteinn Karl (5:26) 17.50 Ævar vísindamaður 888 e Vísindaþættir fyrir krakka á öllum aldri, stútfull af æsispennandi tilraunum og fróðleik. 18.16 Skrípin (38:52) (The Gees) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Í garðinum með Gurrý II 888 e (5:6) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Aðgát í nærveru sólar 888 e Ný íslensk heim- ildarmynd þar sem læknar fjalla um helstu tegundir húðkrabbameina, hvernig þau myndast og hvernig þau eru meðhöndluð. 20.10 Pricebræður bjóða til veislu (3:5) (Spise med Price) 20.40 Best í Brooklyn 8,2 (19:22) (Brooklyn Nine- Nine) Besti gamanþátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleik- arinn. Lögreglustjóri ákveð- ur að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.05 Gátan ráðin (3:4) (Bletchley Circle II) Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem unnu í dulmáls- stöð hersins í Bletchley Park í stríðinu og hittast aftur árið 1952 til að leysa dularfullar morðgátur. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.50 Svipmyndir frá Noregi (Norge Rundt) Fjallað um saumaskap á hundafatnaði. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (24:24) (Criminal Minds VIII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Dansað á ystu nöf (4:5) (Dancing on the Edge) Bresk sjónvarpsþáttaröð um þeldökka jazzhljómsveit í London á fjórða áratug síðustu aldar. Hljómsveitin er á hraðri uppleið upp vinsældalistann, þegar röð atvika fer af stað sem gæti eiðilagt gæti allt. 00.05 Barnaby ræður gátuna – Skallapopparar e (Midsomer Murders) Bresk sakamálamynd. 01.40 Fréttir 01.50 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:15 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Liverpool) 13:55 HM 2010 (Þýskaland - Serbía) 15:40 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Man. Utd.) 17:20 Premier League 2013/14 (Norwich - Arsenal) 18:50 England - Ecuador 20:50 Premier League Legends 21:20 HM 2010 (Chile - Spánn) 23:05 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Aston Villa) 00:50 Destination Brazil 18:20 Strákarnir 18:50 Friends (15:23) 19:15 Seinfeld (13:21) 19:40 Modern Family 20:05 Two and a Half Men (2:22) 20:30 Weeds (2:13) 21:00 The Killing (1:12) 21:45 Without a Trace (14:24) 22:25 Boss (1:8) 23:25 Harry's Law (5:12) 00:10 Weeds (2:13) 00:40 The Killing (1:12) 01:25 Without a Trace (14:24) 02:05 Harry's Law (5:12) 13:00 Mirror Mirror 14:45 Garfield: The Movie 16:05 The Marc Pease Experience 17:30 Mirror Mirror 19:15 Garfield: The Movie 20:35 The Marc Pease Experience 22:00 This Means War 23:35 Premium Rush 01:05 Being Flynn 02:45 This Means War 17:30 Top 20 Funniest (1:18) 18:15 Free Agents (5:8) 18:40 Community (10:24) 19:00 Malibu Country (10:18) 19:25 Family Tools (6:10) 19:50 Ravenswood (2:10) 20:40 The 100 (2:13) 21:25 Supernatural (18:22) 22:05 True Blood (6:12) Fimmta þáttaröðin um geng- ilbeinuna Sookie Stack- house, vampírurnar Bill Compton og Eric Northman sem hafa slegist um ástir hennar í smábænum Bon Temps í Louisiana þar sem menn, vampírur og aðrar skepnur búa saman, þó ekki alltaf í sátt og samlyndi. 23:00 Malibu Country (10:18) 23:25 Family Tools (6:10) 23:50 Ravenswood (2:10) 00:35 The 100 (2:13) 01:20 Supernatural (18:22) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (11:22) 08:30 Man vs. Wild (6:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (40:175) 10:20 60 mínútur (14:52) 11:05 Nashville (20:21 ) 11:50 Suits (6:16) 12:35 Nágrannar 13:00 The Young Victoria 14:50 The O.C (5:25) 15:35 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:00 Frasier (1:24) 16:25 Mike & Molly (23:23) 16:45 How I Met Your Mother (1:24) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (4:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Fóstbræður (5:8) 19:45 Friends With Better Lives (8:13) 20:05 Grillsumarið mikla 20:25 Masterchef USA (21:25) 21:10 NCIS (15:24) Stórgóðir og léttir spennuþættir sem fjalla um Leroy Jethro Gibbs og félaga hans rannsóknar- deild bandaríska sjóhersins sem þurfa nú að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:55 Person of Interest (18:23) Önnur þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:40 Those Who Kill (1:10) Spennuþáttaröð sem byggð er á dönsku þáttaröðinni Den som dræber með Chloë Sevigny í aðalhlutverki. 23:25 Mad Men 8,7 (1:13) Sjö- unda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýs- ingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum lit- ríka auglýsingageira á Mad- ison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 00:10 24: Live Another Day (5:12) Kiefer Sutherland snýr aftur í hlutverki Jack Bauer sem núna er búinn að vera í felum í nokkur ár. Þegar hann kemst að því að hryðjuverkamenn ætla að láta til skarar skríða í London grípur hann til sinna ráða. 00:55 Shameless (10:12) Bráð- skemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. 01:45 Survival of the Dead Hrollvekja frá 2009. 03:15 A Serous Man 05:00 Fóstbræður (5:8) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (6:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:55 Survior (1:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 16:40 Solsidan (9:10) 17:05 The Millers (22:23) 17:30 Emily Owens M.D (2:13) 18:15 Dr. Phil 18:55 Design Star (7:9) 19:40 Trophy Wife 6,9 (21:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:05 Læknirinn í eldhúsinu (8:8) Læknirinn Ragnar Freyr Ingvarsson hefur lengi haldið úti dagbók um matargerð á netinu og síðustu jól gaf hann út sína fyrstu matreiðslubók sem bar heitir Læknirinn í eld- húsinu. Nú er læknirinn með ljúffengu réttina mættur á SkjáEinn þar sem hann mun elda, baka og brasa allskonar góðgæti. 20:30 Royal Pains (8:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Evan og Paige hugga náinn vin sem er að ganga í gegnum sáran missi og Hank og Divya sinna dýralækni sem stendur í skilnaði. 21:15 Scandal (20:22) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (8:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. 22:45 The Tonight Show 23:30 CSI (21:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upp- hafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Morð á eiginkonu spilavítis- eiganda tengist netheimum og rannsóknardeildin leitar á náðir tölvubrotadeildar Alríkslögreglunnar. 00:15 The Good Wife (17:22) 01:00 Beauty and the Beast (9:22) 01:45 Royal Pains (8:16) 02:30 Scandal (20:22) 03:15 The Tonight Show 04:00 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 England - Ecuador 08:40 Ísland - Eistland 13:00 Austurríki - Ísland 14:40 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Panama) 16:20 England - Ecuador 18:00 IAAF Diamond League 2014 20:00 Spænski boltinn 2013-14 21:45 Meistaradeildin í handbolt 22:15 Ísland - Eistland 00:15 NBA (NBA: David Stern: 30 Years) 01:00 NBA 2013/2014 - Final Game S vokallaðar trílógíur eða þrí- leikir virðast vera það heitasta í Hollywood í dag. Þær fregn- ir berast nú þaðan að kvik- myndaver Warner Bros. og MGM hyggist framleiða nýjan þrí- leik kvikmynda byggðan á myndinni Stargate, sem kom út árið 1994. Kvik- myndaverin hafa fengið til liðs við sig þá Roland Emmerich og Dean Devlin, sem skrifuðu handrit upprunalegu myndarinnar, en Emmerich leikstýrði henni einnig. Myndin fjallar um dularfullt tæki, Stjörnuhliðið, sem finnst grafið í jörðu í Egyptalandi og kemur í ljós að tækið virkar sem gátt til annarrar plánetu, þar sem ættbálkur sem lík- ist einna helst Forn-Egyptum ræður ríkjum. Upprunalega myndin var gríðar- lega vinsæl á sínum tíma. Með aðal- hlutverk í henni fóru Kurt Russell og James Spader. Ásamt nokkrum fram- haldsmyndum voru gerðar nokkrar sjónvarpsþáttaraðir, Stargate: Atlant- is, Stargate SG-1 og Stargate Universe, sem allar voru einnig mjög vinsælar. „Við gætum ekki verið spenntari fyrir samstarfinu við Roland og Dean, höfunda upprunalegu myndarinn- ar og tækifærið sem við fáum til að færa áhorfendum þá frábæru sýn sem þeir hafa hvað nýju myndirnar varð- ar,“ sagði Gary Barber, yfirmaður hjá MGM um fréttirnar. n James Spader og Kurt Russell Þeir félagar börðust við geim-Egypta í uppruna- legu Stargate-myndinni. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.