Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 22.–25. ágúst 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Game of Thrones-stjarna leikur höfund Frankenstein Sophie Turner sem Mary Shelley Föstudagur 22. ágúst Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Kúlugúbbarnir (6:18) (Bubble Guppies II) 17.44 Sanjay og Craig (1:20) (Sanjay & Craig) 18.07 Nína Pataló (34:39) (Nina Patalo, I) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Svipmyndir frá Noregi (Norge rundt) Stutt myndbrot frá Noregi þar sem viðfangsefnin eru af ýmsum toga. e 18.30 Með okkar augum (5:6) Einlæg og skemmtileg þáttaröð þar sem fólk með þroskahömlun skoðar málefni líðandi stundar með sínum augum og spyr spurninga á sinn einstaka hátt. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.35 Grínistinn (1:4) (Laddi eins og hann leggur sig) Laddi hefur skemmt þjóðinni um áratugaskeið. Flest þekkj- um við þó persónurnar sem hann leikur betur en manninn sjálfan. Hver er maðurinn á bakvið gervin? Gísli Einarsson fær vini og samferðarmenn Ladda sér til aðstoðar við að draga upp nærmynd af Þórhalli Sigurðssyni, Ladda. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 888 e 20.15 Saga af strák 7,6 (12:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.40 Séra Brown 7,3 (Father Brown) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðal- hlutverk: Mark Williams. 21.30 Snilligáfa (Good Will Hunting) 23.35 Banks yfirfulltrúi – Hjartansmál (DCI Banks) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufull- trúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 14:00 Pepsí deildin 2014 15:45 Sumarmótin 2014 16:25 UEFA - Forkeppni Evrópu- deildarinnar 18:15 Spænski boltinn 2013-14 20:00 La Liga Report 20:30 UFC 2014 Sérstakir þættir 21:15 IAAF Diamond League 23:15 Box - Sergey Kovalev vs. B 01:05 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar 07:00 Messan 11:40 Premier League 13:20 Premier League (West Ham - Tottenham) 15:00 Football League Show 15:30 Premier League (Liverpool - Southampton) 17:10 Messan 17:50 Premier League World 18:20 Premier League (Newcastle - Man. City) 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Messan 21:45 Premier League 23:25 Messan 00:10 Premier League 11:30 Submarine 13:10 Win Win 14:55 Battle of the Year 16:45 Submarine 18:25 Win Win 20:10 Battle of the Year 22:00 Man of Steel 00:20 Conviction 02:10 Courageous 04:20 Man of Steel 17:10 Raising Hope (3:22) 17:30 The Neighbors (17:22) 17:50 Cougar Town (7:13) 18:15 The Secret Circle (14:22) 19:00 Top 20 Funniest (13:18) 19:40 Britain's Got Talent (11:18) 20:05 Community (22:24) 20:25 The Listener (8:13) 21:10 Grimm (6:22) 21:50 Sons of Anarchy (8:14) 22:30 Longmire (6:10) 23:10 Top 20 Funniest (13:18) 23:55 Britain's Got Talent (11:18) 00:20 Community (22:24) 00:40 The Listener (8:13) 01:25 Grimm (6:22) 02:05 Sons of Anarchy (8:14) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (19:24) 18:45 Friends (24:24) 19:05 Seinfeld (2:24) 19:30 Modern Family (22:24) 19:55 Two and a Half Men (17:23) 20:15 Réttur (1:6) 21:00 Broadchurch (5:8) 21:50 A Touch of Frost 23:35 It's Always Sunny In Philadelphia (12:12) 00:00 Boardwalk Empire (8:12) 01:00 Footballers' Wives (3:8) 01:45 Réttur (1:6) 02:30 Broadchurch (5:8) 03:15 A Touch of Frost 05:00 It's Always Sunny In Philadelphia (12:12) 05:20 Boardwalk Empire (8:12) 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Drop Dead Diva (12:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (43:175) 10:15 Last Man Standing (16:24) 10:40 The Smoke (2:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (9:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Oceans 14:40 Judy Moody and the Not Bummer Summer 16:05 Young Justice 16:25 The Michael J. Fox Show 16:50 The Big Bang Theory 8,6 (5:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (6:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (12:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:35 Impractical Jokers (4:15) 20:00 Mike & Molly (22:23) 20:25 NCIS: Los Angeles (12:24) 21:10 Wallander Spennandi sakamálamynd þar sem Kenneth Branagh fer með hlutverk rann- sóknarlögreglumannsins Kurt Wallander sem er landsmönnum vel kunnur úr glæpasögum Henning Mankell. 22:40 Company of Heroes 00:20 Van Wilder: Freshman Year 02:00 Outlander 03:50 Frozen 6,2 (1:0) Spennu- tryllir um þrjá skíðafélaga sem verða föst í skíðalyftu í viku eða þangað til svæðið opnar á ný. Fljótlega fer kuldinn, óttinn og vænisýk- in að segja til sín og dvölin þarna uppi verður helvíti líkust. 05:25 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (12:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:05 The Voice (23:26) 16:35 The Voice (24:26) 17:20 Dr. Phil 18:00 Friday Night Lights (2:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 18:45 The Moaning of Life (2:5) 19:30 30 Rock (14:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Liz skrifar áhugavert handrit um Jack og Avery og Kenneth er að öllum líkindum komin með nýtt og spennandi starf. 19:50 America's Funniest Home Videos (1:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 Survivor (13:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 21:00 The Bachelorette (10:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 Law & Order: SVU (1:24) 00:00 Revelations (1:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 00:45 Survivor (13:15) 01:35 The Tonight Show 02:20 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Hinn ástsæli Bill Cosby er gestur kvöldsins ásamt golfmeisturunum Tiger Woods og Rory McIlroy. Tónlist kvöldsins verður með skandinavísku sniði, en hið norska elektróníska dúó Röyksopp tekur lagið ásamt sænsku söngkon- unni Robyn. 03:05 Pepsi MAX tónlist Þessum er spáð sigri á Emmy-verðlaununum Breaking Bad og Orange is the New Black spáð góðu gengi dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið J á, nú er Ólympíuskák­ mótinu lokið og keppendur farnir frá Tromsö og til síns heima, já eða á önnur skák­ mót. Staðreyndin er nefni­ lega sú að bestu skákmenn heims eru hálfgerðir skáktúristar. Til að geta lifað almennilega á skák þurfa atvinnuskákmenn að vera duglegir að flakka á milli skák­ móta og tefla um verðlaunafé. Margt og mikið gerðist í Tromsö: Nýir sigurvegarar, Polgar hætti og Carlsen var ekki í stuði, já og margt fleira. Ólympíumeistar­ ar Kínverja stóðust pressuna og kláruðu síðustu umferðina með sóma. Þeir töpuðu aðeins einni skák í öllu mótinu sem er magn­ að afrek. Liðið er nokkuð ungt og liðsmenn enn í miklum fram­ förum. Því gæti mögulega verið komin fram skáksveit sem á eft­ ir að verða ansi sigursæl á kom­ andi árum og áratugum. Ungverj­ ar hafa mikla skákhefð og sterkt landslið. Silfrið fór til þeirra og þarf það ekki að koma á óvart. Það kom hins vegar nokkuð á óvart að bronsið fór til Indlands sem tefldu án Anands. Eyðimerkur­ ganga Rússanna heldur áfram en þeir hafa ekki sigrað á ÓL síðan 2002 sem var í síðasta skipti sem Kasparov var með þeim. Rússn­ esku stelpurnar stóðu sig hins vegar vel og unnu nokkuð örugg­ lega í kvennaflokki. Íslensku liðin stóðu sig ágæt­ lega og varð karlaliðið í 39. sæti og kvennaliðið aðeins aftar, eða í 55. sæti. Vonir stóðu til að karla­ liðið lenti hærra enda var tafl­ mennskan jöfn og góð út mótið ef undan er skilin síðasta um­ ferðin þegar sveitin tapaði stórt fyrir vaskri sveit Egypta. Ef sigur hefði unnist þar hefði einn besti árangur í mörg ár náðst. Næsta stóra verkefni landsliðsins er EM landsliða sem fer fram árið 2015 í sjálfri Reykjavík. n Að loknu Ólympíuskákmóti H in átján ára gamla Sophie Turner hefur landað aðal­ hlutverki myndarinnar Mary Shelley‘s Monster, en um er að ræða ævisögumynd rithöfundar­ ins Mary Shelley. Shelley er hvað þekktust fyrir skáldsöguna Franken­ stein og fjallar myndin um það hvernig hún skrifar þá frægu sögu um leið og hún berst við sitt eigið dökka hliðarsjálf sem býður frægð og frama í skiptum fyrir persónulegar fórnir. Turner hefur slegið í gegn sem Sansa Stark í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones og er þegar orðin nokkuð eftirsótt leikkona. Hún mun nú leika á móti breska leikaranum Jeremy Irvine, sem mun fara með hlutverk eiginmanns Shelley, ljóð­ skáldsins Percy Shelley, en Irvine hefur meðal annars leikið í mynd­ unum War Horse og Stonewall. Þá hefur Taissa Farmiga einnig ver­ ið ráðin til leiks en hún mun leika stjúpsystur Mary, Claire Clairmont. Leikstjóri myndarinnar er Coky Giedroyc en handritið var skrifað af Deboruh Baxtrom. Tökur hefjast síðar á þessu ári og munu fara fram á Bretlandseyjum annars vegar og á Möltu hins vegar. Áætlaður frum­ sýningardagur hefur þó ekki verið ákveðinn. n Sansa Stark Turner hefur slegið í gegn sem Sansa Stark í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. E mmy­verðlaunahátíðin fer fram í 66. skipti mánudaginn 25. ágúst næstkomandi. Veð­ bankar spá því að síðasta þáttaröðin af Breaking Bad verði valin besti dramaþátturinn og að fyrsta þáttaröðin af Netflix­þáttun­ um, Orange is the New Black, taki heim verðlaunin fyrir besta gaman­ þáttinn. Breaking Bad hafa verið afar sigursælir á Emmy­hátíðinni en þættirnir hafa alls fengið ellefu Emmy­verðlaun hingað til. Aðal­ leikari þáttanna, Bryan Cranston, er einnig tilnefndur fyrir leik sinn í ár og þá eru Anna Gunn og Aar­ on Paul einnig tilnefnd fyrir leik í aukahlutverki. Taylor Schilling, aðalleikona í Orange is the New Black, er einnig tilnefnd til verð­ launa sem og leikkonurnar Kate Mulgrew, Natasha Lyonne, Uzo Aduba og Laverne Cox fyrir auka­ eða gestahlutverk í sömu þáttaröð. Þá spá veðbankar því að Matt­ hew McConaughey hreppi verð­ launin sem besti leikarinn í drama­ þætti fyrir frammistöðu sína í þáttaröðinni True Detective. Eins og Íslendingar muna fór Ólaf­ ur Darri Ólafsson með lítið hlut­ verk í þáttunum. Besta leikkonan í dramaþætti verður samkvæmt veð­ bönkum Robin Wright fyrir House of Cards, besti leikarinn í gam­ anþætti Jim Parsons fyrir The Big Bang Theory og besta leikkonan í gamanþætti Julia Louis­Dreyfus fyrir Veep. Rétt er að hafa í huga að veð­ bankar hafa ekki alltaf rétt fyr­ ir sér en það kemur í ljós á mánu­ dag hvort Emmy­verðlaunahátíðin bjóði upp á einhverja óvænta sig­ urvegara að þessu sinni. Annað eins hefur nú gerst. n aslaug@dv.is Farsælir eiturlyfjasalar Breaking Bad hafa unnið ell- efu Emmy-verðlaun í gegnum tíðina. Veðbankar spá þeim góðu gengi á mánudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.