Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 04.07.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57 Lengi verið orðaður við myndina Tom Hardy staðfesti loksins að hann tekur að sér hlutverk í The Revenant. Helgarblað 4.–7. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Hardy til liðs við DiCaprio í nýjum vestra N ú hefur sá orðrómur ver- ið staðfestur að Tom Hardy muni leika í nýju vestra- myndinni The Revenant. Hann kemur til liðs við Leonardo DiCaprio sem þegar hefur staðfest að taka að sér hlutverk í myndinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessir vinsælu leikarar vinna saman en þeir fóru báðir með hlut- verk í Inception eftir Christoph- er Nolan. Will Poulter úr We're the Millers hefur einnig verið orðaður við hlutverk í kvikmyndinni en það er ekki ráðið enn. Alajandro Gonzáles Iñárritu leikstýrir myndinni sem tekin verður upp næsta haust. Hann hef- ur áður leikstýrt myndum á borð við Babel og Amores Perros. Kvikmyndin verður byggð á samnefndri sögu eftir Michael Punke sem gerist í kringum 1820. Hún fjallar um landkönnuð sem hyggst hefna sín á þeim sem skildu hann eftir til dauða eftir að björn réðst á hann. n salka@dv.is Laugardagur 5. júlí Tekin upp í haust Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:55 Formula 1 2014 - Æfingar B 10:00 Pepsí deildin 2014 (Fjölnir - Fylkir) 11:50 Pepsímörkin 2014 13:00 Wimbledon Tennis 2014 B 16:00 IAAF Diamond League 2014 18:00 IAAF Diamond League 2014 B 20:00 Formula 1 2014 - Tímataka 21:25 Wimbledon Tennis 2014 23:35 UFC Now 2014 00:30 UFC Unleashed 2014 01:15 UFC Countdown 02:00 UFC Live Events Bein 10:10 HM 2014 (8 liða úrslit) 11:50 HM 2014 (8 liða úrslit) 13:30 HM 2014 (Belgía - Alsír) 15:10 HM Messan 16:10 HM 2014 (8 liða úrslit) 17:50 HM 2014 (8 liða úrslit) 19:30 HM 2014 (8 liða úrslit) 21:10 HM 2014 (Frakkland - Nígería) 23:00 HM Messan 00:05 HM 2014 (8 liða úrslit) 01:45 HM Messan 07:50 A Few Good Men 10:10 Of Two Minds 11:40 Spy Kids 4 13:10 The Young Victoria 14:55 A Few Good Men 17:15 Of Two Minds 18:45 Spy Kids 4 20:15 The Young Victoria 22:00 X-Men: First Class 00:10 Holy Rollers 01:40 Donkey Punch 03:20 X-Men: First Class 18:15 American Dad (6:19) 18:40 The Cleveland Show 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:30 Ísland Got Talent 20:15 Raising Hope (21:22) 20:40 The Neighbors (11:22) 21:00 Cougar Town (1:13) 21:25 Stolen 23:00 Memphis Beat (10:10) 23:45 Neighbours from Hell 00:10 Chozen (1:13) 00:35 Bored to Death (7:8) 00:55 The League (5:13) 01:20 Rubicon (5:13) 02:05 Jamie's 30 Minute Meals 02:30 Ísland Got Talent 03:15 Raising Hope (21:22) 03:40 The Neighbors (11:22) 04:05 Cougar Town (1:13) 04:25 Memphis Beat (10:10) 05:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:05 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppátækjum. 18:35 Friends (3:24) 19:00 Seinfeld (21:23) 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men (9:16) 20:15 The Practice (11:21) 21:00 Breaking Bad (12:13) 21:50 Hustle (3:6) 22:45 Entourage (7:10) 23:15 Nikolaj og Julie (12:22) 23:55 Hostages (10:15) 00:40 The Practice (11:21) 01:25 Breaking Bad (12:13) 02:10 Hustle (3:6) 03:05 Entourage (7:10) 03:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Lína langsokkur 10:05 Villingarnir 10:30 Kalli litli kanína og vinir 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Britain's Got Talent (10:18) 14:50 Britain's Got Talent (11:18) 15:15 Grillsumarið mikla 15:35 Dallas (6:15) 16:20 How I Met Your Mother 8,6 (11:24) Níunda og jafn- framt síðasta þáttaröðin um vinina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 16:40 ET Weekend (42:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:15 Lottó 19:20 Stuart Little 5,9 Stór- skemmtileg, þriggja stjarna gamanmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Stúart er einstök mús sem Little-fjölskyldan tekur í fóstur. Heimili hennar er ósköp venjulegt en þar leynast samt margar hættur fyrir forvitna mús. Einna mesta hættan stafar af heimiliskettinum en samskipti músa og katta eru oftast stormasöm. 20:45 Admission 22:30 Spring Breakers 00:05 Five Minutes of Heaven Stórgóð mynd með Liam Neeson og James Nesbitt í aðalhlutverkum. Hún fjallar um Alistair Little, fyrrum liðsmann UVF, hættu- legustu öfgasambanda mótmælanda á Norður- Írlandi. Sem nú þarf að standa augliti til auglistis við bróður manns sem hann myrti fyrir 25 árum. 01:30 Wanderlust 03:05 Centurion 04:40 ET Weekend (42:52) 05:25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:15 Dr. Phil 13:55 Dr. Phil 14:35 Judging Amy (22:23) 15:20 Top Gear USA (6:16) 16:10 Top Chef (14:15) Það er komið að sjöundu seríunni í þessum stórskemmtilega bandaríska raunveruleika- þætti. Þau Tom Colicchio og Padma Lakshmi fá til sín 17 efnilega matreiðslumenn sem þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu 16:55 Emily Owens M.D (6:13) Emily Owens er nýútskrif- aður læknir og hefur fengið starf á stórum spítala í Denver. Henni finnst hún loksins vera orðin fullorðin og fagnar því að gagn- fræðaskóla árin eru að baki þar sem hún var hálfgerður lúði, en ekki líður á löngu áður en hún uppgötvar að spítalamenningin er ekki svo ólík klíkunum í gaggó. 17:40 Survior (6:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 18:30 The Bachelorette (3:12) 20:00 Eureka (4:20) 20:45 Beauty and the Beast (14:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 21:35 Upstairs Downstairs (1:3) 22:25 A Gifted Man (1:16) 23:10 Falling Skies (3:10) Hörku- spennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveruárásar á jörðina. Meirihluti jarðar- búa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Ma- son í fararbroddi. Liðsmenn 2nd Mass freista þess að bjarga ungmennunum sem eru í haldi innrásarhersins. 23:55 Rookie Blue (5:13) 00:40 Betrayal 7,1 (3:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjón- varpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:25 Ironside (4:9) 02:10 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (24:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (40:52) 07.14 Tillý og vinir (51:52) 07.25 Kioka (16:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (4:36) 07.48 Sara og önd (39:40) 07.55 Um hvað snýst þetta allt? (28:52) 08.00 Ólivía (1:52) 08.15 Músahús Mikka (24:26) 08.38 Úmísúmí (11:20) 09.00 Abba-labba-lá (47:52) 09.13 Millý spyr (46:78) 09.20 Loppulúði, hvar ertu? 09.33 Kung Fu Panda (4:17) 09.56 Skrekkur íkorni (13:26) 10.25 Tólf í pakka e 11.55 Mótokross 12.25 Langflug kríunnar e 12.40 Landsmót hestamanna e 13.10 Landsmót hestamanna e 13.40 HM í fótbolta e 15.25 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 15.50 HM í fótbolta (8 liða úrslit) Bein útsending frá leik í 8 liða úrslitum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. 17.50 HM stofan 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Njósnari (7:10) e 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir (5:9) 19.30 HM stofan 19.50 HM í fótbolta (Holland - Kosta Ríka) Bein útsending frá leik Hollands og Kosta Ríka í 8 liða úrslitum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. 21.50 HM stofan 22.20 Arne Dahl – Dauðadjass- inn II (2:2) (Arne Dahl) Sænskur sakamálaþáttur byggður á sögu Arne Dahl, um sérsveit rannsóknarlög- reglumanna sem fær það verkefni að finna morðingja þriggja viðskiptajöfra. Aðalhlutverk: Malin Arvidsson, Irene Lind, Claes Ljungmark, Shanti Roney, Magnus Samuelsson og Matias Varela. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.50 Ég elska þig, Beth Cooper 5,3 (I Love You, Beth Cooper) Rómantísk gaman- mynd frá 2009. Góðhjartaði gaurinn lýsir yfir ást sinni á sætustu stelpunni í skólanum í útskriftarræðu. Sama kvöld bankar hún óvænt upp á hjá honum og upphefst þá mikið ævintýri. Leikstjóri er Chris Columbus og meðal leikenda eru Hayden Panettiere og Paul Rust. e 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Karlmennska fer aldrei úr tísku. Ég er hrikalega „svag“ fyrir társtokknum testesterón-senum og held enn upp á þættina þótt þeir hafi verið teknir úr sýningu árið 2009.“ Klara Egilson, aðstoðarritstjóri Hún.is Prison Break Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr. M Y N D JÓ N A S H A LLG R ÍM SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.