Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2014, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2014, Blaðsíða 35
Menning Sjónvarp 35Vikublað 29.–31. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák stórmeistaranna Mikhail Kra- senkow og Hikaru Nakamura sem fram fór á skákmótinu í Casino de Barcelona árið 2007. Nakamura sigraði af öryggi á mótinu og sýndi margar af sín- um bestu hliðum. Hann hefur næmt auga fyrir fléttum og töfraði fram stórkostlega fórn í skák sinni gegn Krasenkow. 21. ...Dxf2+!! 22. Kxf2 Bc5+ 23. Kf3 Hxf6+ 24. Kg4 Re5+ 25. Kg5 Hg6+ 26. Kh5 f6 27. Hxe5 Hxe5+ 28. Kh4 Bc8 Hvítur gafst upp. Eina svarið við 29...Hh6 mát er 29. g4 sem er svarað með 29...Bf2+ og tjaldið fellur. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Leikur taugavísindamann Tommy Lee Jones í Criminal Fimmtudagur 31. júlí 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürsten- hof í Bæjaralandi. 17.20 Úmísúmí (5:19) 17.44 Poppý kisuló (3:42) 17.55 Kafteinn Karl (10:26) 18.07 Sveppir (3:22) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hljómskálinn (4:4) 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Miðjarðarhafseyjakrásir Ottolenghis – Korsíka 20.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi III (8:8) Ný íslensk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um vísindi og fræði í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar og Valdi- mars Leifssonar. 888 20.55 Scott og Bailey 7,8 (5:8) (Scott & Bailey III) Bresk þáttaröð um lögreglu- konurnar Rachel Bailey og Janet Scott í Manchester sem rannsaka snúin morð- mál. Aðalhlutverk leika Suranne Jones og Lesley Sharp. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.45 Íslenskar stuttmyndir (Catatonic) 888 21.50 Íslenskar stuttmyndir (Shirley) 888 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Lögregluvaktin (7:15) (Chicago PD) Bandarísk þáttaröð um líf og störf lögreglumanna í Chicago. Meðal leikenda eru Sophia Bush, Jason Beghe og Jon Seda. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Paradís 8,0 (2:8) (Paradise II) Áfram heldur breski myndaflokkurinn um Den- ise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 00.00 Sakborningar – Saga Frankies (2:6) (Accused) Bresk þáttaröð eftir handritshöfundinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Christopher Eccleston, Mackenzie Crook, Juliet Stevenson, Peter Capaldi og Andy Serkis. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 01.00 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 01.15 Dagskrárlok Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07:00 Guinness International Champions Cup 2014 14:05 HM 2014 (Bandaríkin - Þýskaland) 15:50 HM 2014 (Portúgal - Gana) 17:35 Guinness International Champions Cup 2014 19:15 Premier League Legends 19:45 Bestu ensku leikirnir (Chelsea - Wigan 09.05.10) 20:10 Premier League World 20:40 Guinness International Champions Cup 2014 22:20 Guinness International Champions Cup 2014 00:00 Premier League World 18:05 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr með óborganlegum uppátækjum. 18:30 Friends (23:23) 19:20 Seinfeld (2:22) 19:45 Modern Family (24:24) 20:10 Two and a Half Men (19:24) 20:35 Weeds (10:13) 21:00 Breaking Bad 21:50 Without a Trace (22:24) 22:35 E.R. (1:22) 23:20 Boardwalk Empire (10:12) 00:30 Wallander 02:00 Weeds (10:13) 02:30 Breaking Bad 03:15 Without a Trace (22:24) 04:00 E.R. (1:22) 04:45 Boardwalk Empire (10:12) 05:30 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 10:25 The Jewel of the Nile 12:10 Something's Gotta Give 14:20 Pitch Perfect 16:10 The Jewel of the Nile 17:55 Something's Gotta Give 20:05 Pitch Perfect 22:00 Life Of Pi 00:05 Charlie Wilson's War 01:45 Broken City 03:30 Life Of Pi 18:30 Top 20 Funniest (9:18) 19:15 Community (18:24) 19:35 Malibu Country (18:18) 19:55 Guys With Kids (4:17) 20:20 Ravenswood (9:10) 21:05 Wilfred (5:13) 21:30 The 100 (10:13) 22:10 Supernatural (4:22) 22:55 The Listener (4:13) 23:35 Grimm (2:22) 00:20 Sons of Anarchy (4:14) 01:00 Malibu Country (18:18) 01:25 Guys With Kids (4:17) 01:45 Wilfred (5:13) 02:05 Ravenswood (9:10) 02:50 The 100 (10:13) 03:30 Supernatural (4:22) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm in the Middle 08:30 Man vs. Wild (14:15) 09:15 Bold and the Beautiful 09:40 60 mínútur (22:52) 10:25 Doctors (27:175) 11:05 Nashville (7:22) 11:50 Suits (14:16) 12:35 Nágrannar 13:00 Dear John 14:45 The O.C (13:25) 15:30 Ozzy & Drix 15:55 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother (17:24) Sjöunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Fóstbræður (5:8) 19:40 Derek 8,2 (7:8) Frábær gamanþáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 20:05 Masterchef USA (1:25) 20:50 NCIS (23:24) 21:35 Major Crimes (3:10) 22:20 Those Who Kill (9:10) 23:05 Louie (4:13) 23:30 Rizzoli & Isles (2:16) 00:15 Shetland (1:8) 01:00 Tyrant (5:10) Hörku- spennandi þáttaröð um afar venjulega fjölskyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburðarás í Mið Austurlöndum. 01:45 NCIS: Los Angeles (8:24) Fjórða þáttaröðin um starfsmenn sérstakrar deildar innan bandaríska hersins sem hafa það sérsvið að rannsaka glæpi sem tengjast sjóhernum eða strangæslunni á einn eða annan hátt. Með aðalhlutverk fara meðal annars Chris O'Donnell og LL Cool J. 02:30 Scorpion King 3: Battle for Re 04:10 Dear John 6,2 Rómantísk og áhrifamikil mynd um John, ungan hermann sem fellur fyrir Savönnuh, ungri háskólastúlku á meðan hann er í tímabundnu fríi í heimabæ sínum. Þegar herskyldan kallar ákveða þau að halda sambandi með bréfaskriftum. Með aðalhlutverk fara Channing Tatum og Amanda Seyfried. 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond 7,2 (20:24) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:15 The Bachelorette (6:12) 16:45 Survior (9:15) 17:30 Dr. Phil 18:10 America's Next Top Model (7:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Þetta er í fyrsta sinn sem fleiri en 14 þátttakendur fá að spreyta sig í keppninni enda taka piltar líka þátt í þetta sinn. 18:55 Emily Owens M.D (10:13) 19:40 Parks & Recreation (7:22) 20:05 The Office (15:24) Skrifstofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Andy bregður sér í nýtt hlutverk sér til mikillar ánægju. 20:25 Royal Pains - LOKA- ÞÁTTUR (16:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Spennandi lokaþáttur þar sem allt getur gerst. 21:15 Scandal (6:18) 22:00 Agents of S.H.I.E.L.D. 7,4 (16:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Þrjú lið eru send út af örkinni til að elta uppi Sjáandann en þegar hann hefur verið gómaður kemst Coulson að því að ekki er allt sem sýnist. 22:50 The Tonight Show 23:35 King & Maxwell (3:10) 00:20 Beauty and the Beast (17:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 01:10 Royal Pains (16:16) 02:00 Scandal (6:18) 02:45 The Tonight Show 03:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 07:00 Borgunarbikarinn 2014 (Keflavík - Víkingur) 15:25 Sumarmótin 2014 16:05 Borgunarbikarinn 2014 (Keflavík - Víkingur) 17:45 Borgunarbikarinn 2014 (ÍBV - KR) B 20:00 Sumarmótin 2014 20:40 Meistaradeild Evrópu (Real Madrid - Atletico Madrid) 23:20 Borgunarbikarinn 2014 (ÍBV - KR) B andaríski leikarinn Tommy Lee Jones hefur tekið að sér hlutverk í spennumyndinni Criminal á móti þeim Kevin Costner og Gary Oldman. Um er að ræða spennutrylli frá Millennium Films sem fjallar um hættuna sem skapast þegar hugsanir og minn- ingar látins leyniþjónustumanns eru óvart færðar yfir í huga hættu- legs glæpamanns. Í minningunum má nefnilega finna mikilvægar upp- lýsingar um hryðjuverkaáform sem leyniþjónusta Bandaríkjanna þarf að koma í veg fyrir að verði að veruleika, en vegna óhappsins neyðist hún til að reiða sig á dularfullan og óáreið- anlegan glæpamann, sem leikinn er af Costner. Jones mun leika tauga- vísindamanninn sem er frumkvöð- ull tækninnar á bak við hugsana- og minningaflutning á milli manna en eðli málsins samkvæmt er hann fenginn af leyniþjónustunni til að- stoðar vegna málsins. Oldman fer svo með hlutverk leyniþjónustumanns- ins sem stýrir aðgerðinni til enda. Þrátt fyrir háan aldur hefur Jo- nes haft í nægu að snúast undan- farin ár. Hans nýjustu verkefni eru myndirnar The Family, sem kom út í fyrra, og The Homesman, sem frumsýnd verður í nóvember næst- komandi. Leikstjóri Criminal er hinn ísraelski Ariel Vromen en hann hef- ur áður leikstýrt myndunum The Ice- man, Danika og Rx. Tökur á Criminal munu hefjast von bráðar, en áætl- aður frumsýningardagur hefur ekki verið tilkynntur. n Tommy Lee Jones Jones mun fara með hlutverk taugavísinda- manns í Criminal. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.