Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 1
LÖGGÆSLUMÁL „Það er af hinu góða að lögreglumenn hafi sem mesta færni í meðferð þeirra skotvopna sem lögreglan hefur yfir að ráða,“ segir Karl Gauti Hjaltason, skóla- stjóri Lögregluskóla ríkisins, sem telur að auka þurfi þjálfun verð- andi lögreglumanna í notkun skot- vopna. Samkvæmt frétt norsku frétta- veitunnar NTB fengu nemar í norska lögregluháskólanum 54 kennslustundir í þjálfun skotvopna árið 2007. Í fyrra voru kennslu- stundirnar orðnar 102,5. „Ég tel að við séum ekki komin á þann stað sem Norðmenn eru á með skot- vopnaþjálfun lögreglunema en skot- vopnaþjálfun lögreglunema í Lög- regluskóla ríkisins hefur verið aukin á síðustu árum,“ segir Karl Gauti. Samtals fá lögreglunemar í grunn- námi hérlendis um 15 kennslu- stundir í meðferð skotvopna. Í fyrra fengu lögreglunemar í fyrsta skipti grunnþjálfun á MP5-hríð- skotabyssu. Skólastjórinn segir að eitt af því, sem hann muni leggja áherslu á næst þegar nemar verða teknir inn, sé að verkleg þjálfun í notkun skotvopna verði aukin. - ibs / sjá síðu 6 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 SÓLARKAFFISólarkaffi Ísfirðingafélagsins verður haldið í Hörpunni á morgun en Ísfirðingafélagið er 70 ára í ár. Grafík leikur fyrir dansi og ýmis skemmtileg atriði verða á dagskrá. Veislustjóri er Dagný Björk danskennari. MIKILL LÆRDÓMURHVETUR TIL NÝSKÖPUNAR FIRST LEGO League tækni- og hönnunarkeppnin verður haldin í tíunda skipti í Háskólabíói á morgun. Keppnin se grunnskólanemendum á aldrinum 9 16 á h von á hátt í 200 þá FÁTT SKEMMTILEGRA Kolbeinn Marteinsson, Jón Atli Hermannsson, Dagrún Briem, Birgir U. Ásgeirsson, Hlín Eyglóardóttir og Berglind Guðjónsdóttir koma ásamt fleirum að skipulagningu keppninnar. Þau segja fátt skemmtilegra. LAGERHREINSUN Á KJÓLUM NÝ SENDING!AF VINSÆLU KULDASKÓNUMMEÐ MANNBRODDUNUM FYRIR DÖMU R OG HE RRA Verð:2 4.000.- Skipholti 29b • S. 551 0770 Rýmum fyrirnýjum vörum Allar yfirhafnir komnar á 50% afslátt Afsláttur í verslun 30-70%. Nýjar vörur komnar frá Basler og Max Mara Weekend! 4 SÉRBLÖÐ Lífið | Útfarir | Allt fyrir heimilið | Fólk Sími: 512 5000 30. janúar 2015 25. tölublað 15. árgangur Ég tel nauðsynlegt að menn geti brugð- ist við ef þörf krefur. Karl Gauti Hjaltason, skólastjóri Lögregluskóla ríkisins. SPORT Guðmundur er ósáttur við mótsfyrirkomu- lagið á HM í Katar. 30 LÍFIÐ FRÉTTIR Hrífandi myndir Hlöllu Hlaðgerður Íris er myndlistarkona sem ljósmyndar börn og málar myndir af þeim í kjölfarið. Myndir hennar hafa ratað á sýningar víða um heim. Lífi ð 30. JANÚAR 2015 FÖSTUDAGUR Sigga Dögg kynfræðingur TENGJAST KYNHNEIGÐ OG KYNHEGÐUN? 4 Nanna ÁrnadóttirÍþróttafræðingur JÁKVÆÐ LÍKAMSÍMYND MIKILVÆG 4 Gunnar Már Kambaneinkaþjálfari SYKURNEYSLA VERÐUR AÐ MINNKA 8ÚTF RIRFÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 2015 Kynningarblað Útfararstofa kirkjugarðanna, Fylgd, Ljónshjarta, Ný dögun, Andlát.is og Litlir englar. Tilgangur kirkjugarðanna með stofnun útfararstofu á árinu 1949 var „að lækka kostnað við útfarir og minnka allt prjál“. Þau orð voru í tíma töluð og eiga sjálfsagt að einhverju leyti enn við. Nútímaþjóð- félag hefur nýjar þarfir sem eru veg- vísar til framtíðar,“ segir Elín Sig- rún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Útfarar stofu kirkjugarðanna, stærstu útfararþjónustu á landinu. „Útfararstofa kirkjugarðanna hefur sterka stöðu en við sjáum um 47% af útförum á þjónustusvæði Kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma og erum leiðandi fyrirtæki á þessu sviði Fyrirt kið þ kk f öðrum fagaðilum og því þarf starfs- fólk útfararstofunnar að sinna stuðn- ingi við fólk í djúpri sorg. Því er þörf á haldgóðri sálgæsluþekkingu.“ „Útfararstofan mun einnig bjóða upp á lö fræðiþjónustu við gerð erfðaskráa og kaupmála og jafn- framt þjónustu við frágang erfða- fjárskýrslu, að norrænni fyrirmynd. Þetta er nýung í starfi ÚK,“ segir Elín. Hún segir einnig tímann sem aðstandendur njóti þjónustu út- fararstofunnar lengjast með nýju áherslum. „Nú þjónar útfararstofa fjöl Nýjar áherslur og aukin þjónustaÁ liðnu ári fagnaði Útfararstofa kirkjugarðanna því að 65 ár voru liðin síðan KGRP stofnuðu útfararstofu og jafnframt að liðin voru 20 ár frá því að ÚK varð sjálfstætt fyrirtæki. Stjórnendur Útfararstofu kirkjugarðanna ehf. vinna nú að nýjum áherslum í rekstri fyrirtækisins til þess að koma sem best til móts við þarfir fólks í glímunni við dauða, sinn eigin eða ástvina. HELGIN ALLT FYRIR EIMILIÐFÖSTUDAGUR 30. janúar 2015 Norræn áh if Arndís S. Árnadótti r hefur kynnt sér ís len a hönnunarsögu og s egir íslenska húsga gna- hönnun bera mikin n keim af norrænni hönnun. SÍÐA 2 SKOÐUN Sif Sigmarsdóttir segir sögulega gleymsku geta verið hættulega. 15 PI PA R \ TB W A • SÍ A GÖTUMARKAÐUR OG ÓTRÚLEG VERÐ ÚTSÖLULOK KRINGLUNNI • SÍMI 568 9400 • BYGGTOGBUID.IS20-70% afsláttur! Á MÖGNUÐU TILBOÐI! YFIR 1000 VÖRUR STÓRA ÚTSALAN ÞURRKARAR BÍLHÁTALARAR DVD SPILARAR REIKNIVÉLAR HLJÓMBORÐ ÚTVÖRPBÍLTÆKIHEYRNARTÓL HÁTALARAR FERÐATÆKI MP3 SPILARAR MAGNARAR ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR MYNDAVÉLAR SJÓNVÖRP HÁFAR STRAUJÁRN ELDAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLAR HRÆRIVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR ÞVOTTAVÉLAR ÍSSKÁPARRYKSUGUR VÖFFLUJÁRN RAKVÉLAR FRYSTIKISTUR KAFFIVÉLAR SAMLOKUGRILL BLANDARAR HELLUBORÐ OFNAR YFIR 2000 VÖRUTEGUNDIR ALLT AÐ 75% AFSL. Sjá allt úrvalið á ht.is OG ENGIN VÖRUGJÖLD! 7 VERSLANIR UM LAND ALLT ORKUMÁL Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýt- ingaráætlun (rammaáætlun). Það er því ekki á hendi Orkustofnunar að gefa út virkjunarleyfi fyrir þessa virkjunarkosti, heldur ganga þeir allir til verkefnisstjórnar ramma- áætlunar þar sem þeir verða metn- ir og þeim raðað í nýtingar-, bið- eða verndarflokk. Þessi niðurstaða liggur fyrir sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins innan atvinnu- og nýsköpunarráðu- neytisins. Ráðuneytið mun í fram- haldinu gera Orkustofnun að senda verkefnisstjórninni vindorkukosti til umfjöllunar, en þeirra þekktast- ur eru hugmyndir Landsvirkjunar á Hafinu við Búrfell. Þar áætlar fyrir- tækið að reisa allt að 80 vindmyll- ur, en fyrir standa tvær vindmyllur sem reistar voru í tilraunaskyni. Orkustofnun hefur til þessa hald- ið því fram að lög um rammaáætl- un nái ekki yfir vindorkuver. Þetta kemur m.a. fram í minnisblaði sem Orkustofnun sendi ráðuneytinu í nóvember. Síðan hefur málið verið til skoðunar hjá lögfræðingum ráðu- neytisins. Á kynningarfundi verkefnis- stjórnarinnar í gær kom fram að hvorki er tími né peningar til að fjalla um alla þá orkukosti sem Orkustofnun hefur sent til verk- efnis stjórnarinnar. Þeir eru þegar 50 en verða um 90 þegar allt er talið. Stefán Gíslason, formaður verk- efnisstjórnarinnar, segir kostina sennilega verða innan við þrjátíu sem faghópar ná að skoða á þeim tíma sem er til stefnu, en aðeins rúmt ár er þangað til verkefnis- stjórn skal leggja fram rökstuddar tillögur fyrir ráðherra. Þeir sem koma ekki til greina eru allt kostir sem þegar eru í verndar- og nýt- ingarflokki. Eins allir orkukostir sem Orkustofnun hefur mælt með að eigin frumkvæði. Fyrir viku lagði meirihluti atvinnuveganefndar til að fjórir virkjunarkostir yrðu fluttir úr bið- flokki í nýtingarflokk. Alþingi log- aði í illindum heilan þingdag á eftir. Spurður hverju tillagan breyti fyrir vinnuna sem fram undan er næsta árið, svarar Stefán. „Nákvæmlega engu.“ - shá Vindorkan skal líka metin Verkefnisstjórn rammaáætlunar skal fjalla um vindorkuver, og aðra óhefðbundna orkukosti, þvert á álit Orku- stofnunar. Innan við 30 virkjunarkostir sem Orkustofnun sendi verkefnisstjórninni verða teknir til skoðunar. Orkustofnun dró í gær til baka þrjá virkjunarkosti sem lagðir höfðu verið fyrir verkefnastjórn rammaáætlunar. Virkjunarkostirnir sem dregnir hafa verið til baka eru Arnardalsvirkjun og Helmingsvirkjun í Jökulsá á Fjöllum og Vetrarveita í Hálslóni. Kom í ljós að kortagrunnurinn sem Orkustofnun byggði á frá Um- hverfisstofnun innihélt ekki nýjustu upplýsingar. BYGGÐU TILLÖGUR Á GÖMLUM KORTAGRUNNI Bolungarvík -3° NA 4 Akureyri -3° NNA 4 Egilsstaðir -2° NNV 9 Kirkjubæjarkl. -5° NA 8 Reykjavík -2° NA 3 Svalt Í dag má búast við N-strekkingi SA- og A-til, annars hægari vindi. Bjart víða sunnan- og vestanlands en skýjað NA-til og stöku él. 4 SÝNIR ALLT SAFNIÐ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson undirbýr sýningu í Rokksafni Hljómahallarinnar í Reykjanesbæ, sem spannar ævi hans og tónlistarferil. Palli vinnur hörðum höndum að því að fara í gegnum búninga, greinar og fleira sem hann hefur safnað að sér í gegnum árin fyrir sýninguna sem opnuð verður þann 14. mars. - asi/ sjá síðu 34 MENNING Framtíðarhorfur Listasafns Íslands ræddar á málþingi í safninu. 24 LÍFIÐ Bandaríkjamaður- inn Siri Gopal hefur spilað á gong í sjö ár. 26 Skólastjóri Lögregluskólans segir nauðsynlegt að geta brugðist við: Lögreglunemar þurfa meiri tíma til að læra á skotvopn LÖGREGLUMÁL „Þetta er ekki martröð sem ég vakna af. Þetta er raunveruleikinn,“ segir hol- lensk kona sem situr á Kvía- bryggju og afplánar fjögurra ára fangelsisdóm fyrir stórfelldan fíkniefnainnflutning. Konan flutti þúsundir e-taflna faldar í botni ferðatösku. Hún segir kærasta sinn hafa platað sig til þess að flytja þær til Íslands. Í ljós kom að aðstæður Maríu voru með þeim hætti að grunur kvikn- aði um mansal. Þrátt fyrir grun- semdirnar var þeim ekki fundinn orðastaður í dómi gegn henni. María játaði á sig innflutninginn og upplýsti um aðild annarra í málinu. - kbg, vh / sjá síðu 12 Hollensk kona á Kvíabryggju: Martröðin sem er raunveruleg Snúið mál Iðnaðarráðherra segir erfitt að bæta rekstrarumhverfi garðyrkju- bænda meira en hefur verið gert. 4 Ráðherra gagnrýndur „Til að reyna að bjarga sér úr snöru löglausrar ákvörðunar eru nú búin til málsat- vik,“ segja starfsmenn Fiskistofu um sjávarútvegsráðherra. 10 300 íbúðir Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á Kirkjusandi. Reykjavíkurborg og Íslandsbanki undirrituðu samkomulag um þetta í gær. 8 M YN D /T Ó M AS K RI ST JÁ N SS O N FYRSTA BROT Fangelsi í fjögur ár. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 E B -E 5 F 8 1 7 E B -E 4 B C 1 7 E B -E 3 8 0 1 7 E B -E 2 4 4 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.