Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 44
Lífi ð Sweet Paul www.sweetpaulmag.com Paul Lowe eða Sweet Paul er lífskúnst- ner og sælkeri sem á ættir að rekja til Noregs. Hann heldur úti mánaðar- legu lífsstílstímariti sem er alveg ótrú- lega fallegt og vandað. Á síðunni er að finna hugmyndir að matarupp- skriftum, drykkjum og DIY-verkefnum. Tímarit Pauls er eins og góð blanda af Donnu Hay og Mörthu Stewart með skandinavískum keim. HEIMASÍÐAN SÍÐA FYRIR SÆLKERA Frábær förðun www.youtube.com/ bangerbeauty Linda Hallberg er sænskur förð- unarfræðingur sem heldur úti lær- dómsríkri YouTube-síðu. Þar sýnir hún á einfaldan hátt hvernig hægt er að ná fram ýmiss konar útliti með réttu handtökunum. Hún er einstaklega fær að blanda saman fallegum litatónum á ferskan og nýjan hátt. Komdu þér í form www.instagram/aeiriks Anna Eiríks er frábær líkamsræktar- þjálfari sem kennir í Hreyfingu. Hún er búin að setja saman fullt af fljótlegum og áhrifaríkum æfingum á Instagram sem hægt er að leika eftir hvar og hvenær sem er. Hreint skal það vera www.facebook.com/ cleanmama Á Facebook-síðu Clean Mama er að finna fjöldann allan af góðum ráðum fyrir framúrskarandi gott heimilishald. Eftir lesturinn lang- ar mann næstum því að fara heim að laga til og hver veit nema það verði bara raunin. Aðeins 6 verð 70% af öllu skarti Verðsprengja Grensásvegi 8 - Sími 553 7300 Opið mánudaga – fimmtudaga 12–18 föstudaga 12–19 og laugardaga 12–17 SOHO/MARKET Á FACEBOOK Rýmum fyrir nýjum vörum! Allt á að seljast 5 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 E D -4 E 6 8 1 7 E D -4 D 2 C 1 7 E D -4 B F 0 1 7 E D -4 A B 4 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.