Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 30.01.2015, Blaðsíða 28
KYNNING − AUGLÝSINGÚtfarir FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 20152 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmaður auglýsinga: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512-5434 Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson. Þótt skammt sé liðið frá því að samtökin Ljóns-hjarta voru stofnuð hefur þegar komið í ljós að fyrir þau er mikil þörf, enda er makamiss- ir í blóma lífsins eitt mesta áfall sem hægt er að verða fyrir á lífs- leiðinni,“ segir Ína Lóa Sigurðar- dóttir, einn stofnenda samtak- anna. Þau eru hugsuð fyrir fólk á aldrinum 20 til 50 ára þótt aldursbilið sé eftir atvikum sveigjan legt. „Það tekur mjög á að vera í djúpri sorg og að sinna á sama tíma ungum börnum og heim- ili. Það er mikilvægt að geta fengið aðstoð og upplýsingar um hvað þarf að gera og hvern- ig hentugast er að gera hlutina. Eins er gott að geta fengið upp- lýsingar um réttindi sín í kerf- inu og til hvaða fagaðila er hægt að leita. Síðast en ekki síst finnst f lestum mjög gagnlegt að fá að komast í kynni við og hitta fólk í sömu sporum, finna skilning og stuðning hjá þeim sem þekkja af eigin reynslu hvað við er að etja.“ Samtökin eru að sögn Ínu að vinna að gerð upplýsandi heimasíðu sem ætti bæði að nýt- ast fólki sem hefur misst maka og aðstandendum þess. Síðan verður opnuð á slóðinni ljons- hjarta.is innan skamms. Þá er starfandi lokaður umræðuhópur á Facebook fyrir meðlimi Ljóns- hjarta. Hann er að finna undir leitarorðinu LJONSHJARTA en þar er jafnframt hægt að sækja um aðgang. „Við biðjum fólk sem sækir um aðgang og félagsaðild að skoða flipann „Annað“ í póst- hólfinu sínu á Facebook ef það er farið að lengja eftir svari, því pósturinn frá okkur vill oft rata þangað.“ Styðja við bakið hvert á öðru Ljónshjarta eru nýleg samtök til stuðnings ungum ekkjum og ekklum og börnum þeirra. Markmið samtakanna er að styðja við bakið á ungu fólki eftir makamissi og vera vettvangur þar sem fólk getur hjálpað hvert öðru í sorg. Starfið felst meðal annars í fyrirlestrahaldi, ýmsum uppákomum og samverustundum þar sem fullorðnir, unglingar og yngri börn hittast og eiga stund saman. Ína Lóa Sigurðardóttir Markmið samtakanna er að styðja við bakið á ungu fólki eftir makamissi og vera vett- vangur þar sem fólk getur hjálpað hvert öðru í sorg. NORDICPHOTOS/GETTY Þeir sem missa ástvin sitja margir eftir með hjarta- sár og margar spurningar. Hér má finna nokkr- ar vefsíður sem hjálpa fólki að fóta sig í tilverunni þegar andlát ber að garði. Ný dögun Ný dögun er félag sem hefur að markmiði að styðja syrgjendur og þá sem vinna að velferð þeirra. Félagið efnir reglulega til almennra fræðslufunda og sam- verustunda, veitir þá upplýsingaþjónustu sem auðið er á hverjum tíma, vinnur að stofnun stuðningshópa, greiðir fyrir samskiptum stuðningsaðila og syrgjenda og stendur fyrir námskeiðahaldi og þjálfun stuðn- ingsaðila. Nánari upplýsingar má finna á www.sorg.is. Andlát.is Andlát.is er alhliða vefur og vettvangur sem hugsaður er til þess að aðstoða og hjálpa fólki þegar andlát ber að höndum. Á Andlát.is eru leiðbeiningar um hvað á og þarf að gera þegar andlát ber að höndum og einn- ig er hægt að koma á framfæri dánarfregnum, jarðar- farartilkynningum, minningargreinum, minningar- orðum og kveðjum. Ekkert gjald er tekið fyrir notkun vefsins. Litlir englar Samtökin Litlir englar eru ætluð þeim sem hafa misst börn sín í móðurkviði, í fæðingu eða stuttu eftir fæð- ingu sem og þeim sem að þurfa að binda enda á með- gönguna vegna alvarlegs fæðingargalla barns síns. Síðan er einnig ætluð þeim sem misst hafa börn sín einhvern tíma á lífsleiðinni og í raun öllum þeim sem telja sig hafa af henni eitthvert gagn. Þeir sem vilja kynna sér málið nánar geta farið á vefsíðuna www.litlirenglar.is en samtökin má einn- ig finna á Facebook. Upplýsandi vefsíður fyrir syrgjendur ÚTFARARÞJÓNUSTA Vönduð og persónuleg þjónusta ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - athofn@athofn.is - www.athofn.is Inger Steinsson Inger Rós Ólafsdóttir ERFIDRYKKJUR AF ALÚÐ Hótel Saga annast erfidrykkjur af virðingu og hlýju Fágað umhverfi, góðar veitingar og styrk þjónusta Sími: 525 9930 • hotelsaga@hotelsaga.is • www.hotelsaga.is Það tekur mjög á að vera í djúpri sorg og sinna á sama tíma ungum börnum og heimili. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 E D -4 E 6 8 1 7 E D -4 D 2 C 1 7 E D -4 B F 0 1 7 E D -4 A B 4 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 6 4 s _ 2 9 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.