Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Qupperneq 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Qupperneq 16
14* Búnaðarskýrslur 1954 Dalatanga 0,4°, og á Stórhöfða 0,4° meiri en í meðallagi. Meðalúrkoma á Suður- landi var talsvert mildu minni en í meðallagi, en á Norðurlandi nokkru meiri en í meðallagi. Veðurfar árið 1953. Sunnanátt var ráðandi frá áramótum fram til 25. marz, veður óvenjulega hlý, en úrkoma talsvert mikil. Hlýjast var í marz, og varð jörð klakalaus í lágsveitum og jafnvel langt upp til dala. En 25. marz gekk til skarprar norðanáttar með mikilli snjókomu um allt norðanvert landið, en mestri á austanverðu Norðurlandi. Þessi norðanátt hélzt sleitulaust til loka aprílmánaðar, og varð snjóbreiðan nyrðra mjög þykk, en hlífði jörð vel gegn frosti, því að eigi bleytti teljandi í snjónum, og veður eigi stórmikil, svo að snjórinn varð óvenju- lega jafnfallinn. Sunnan lands var liins vegar víða snjólaust að kalla, og komst þar talsverður klaki í jörð, er fjær dró sjó, því að frost voru þar langstæð, þó að aldrei yrðu þau stórmikil. Meðalhiti í Rvík var í janúarmánuði 1,2° meiri en í meðallagi, í febrúarmánuði 2,0° meiri, í marz 2,2° meiri, en í apríl 2,5° minni. Á Akureyri var meðalhiti í janúarmánuði 2,1° meiri en í meðallagi, í febrúarmánuði 2,8° meiri, í marzmánuði 3,7° meiri, en í aprílmánuði 2,9° minni en í meðallagi. Úrkorna var meiri en í meðallagi sunnan lands þrjá fyrstu mánuði ársins, og í febrúar og marz var úrkomumagnið 100% yfir meðallag, en í apríl í minna lagi. Á Akureyri var úrkoma talsvert minni en í meðallagi í janúarmánuði, en í febrúar 40% meiri en í meðallagi, í marz 300% meiri en í meðallagi og í apríl 180% meiri en í meðallagi. Vorið kom með maímánuði. Maí var 0,5° hlýrri en í meðallagi í Rvík og 1,4° hlýrri en í meðallagi ú Akureyri, og veður oftast stillt og mild. Svalast var um miðjan mánuðinn og þá víðast næturfrost, er nokkuð dró frá sjó. Snjór tafði fyrir vorkomunni norðan lands, en jarðklaki sunnan lands, og var gróðri því ekki lengra komið en í meðallagi í lok mánaðarins. En veðráttan í júní var að þessu sinni enn liagstæðari en í maí. Meðalhiti mánaðarins var 0,5° meiri en í meðallagi í Rvík og 2,4° meiri á Akureyri. TJrkoma var að vísu helzt til lítil, en norðan lands kom slíkt lítt að sök, vegna þess að mikill raki var í jörð eftir vetrarsnjóinn og leys- ingarnar. Mest voru hlýindin seint í mánuðinum, og spratt þá öll jörð hratt og mikið. Meðalhiti í júlímánuði var rétt við meðallag á Akureyri, en í Rvík og Vest- mannaeyjum um 0,6° yfir meðallag. Meðalhiti í ágústmánuði var í Rvík 0,9° yfir meðallag, en á Akureyri 1,5°. Meðalhiti í september var í Rvík 1,9° meiri en í meðallagi, á Akureyri 2,4° meiri en í meðallagi. Alla þessa sumarmánuði var veðr- áttan einnig hagstæð að öðru leyti, þegar á allt er litið, en þó voru þurrkleysur til nokkurra óþæginda á Suðurlandi í septembermánuði. Hinn 12. októbcr 1953 gerði skyndilega aftaka norðanveður með mikilli fann- komu á Norðurlandi en kulda og veðurofsa sunnan lands. Rylur þessi lék afar hart allan fénað, er úti var norðan lands, en hann stóð ekki lengi. Bæði fyrir og eftir byl þennan var veðrátta hlý og hagstæð þrjá síðustu mánuði ársins. Meðalhiti í október var í Rvík 0,1° minni en í meðallagi, en á Akureyri 1,4° meiri. í nóvember var meðalhiti 0,6° meiri en í meðallagi í Rvík, en 3,3° meiri en í meðallagi á Akur- eyri. í desember var meðalhiti í Rvík 2,5° og á Akureyri 2,2° meiri en í meðallagi. í heild var árið 1953 um allt land eitthvert hið veðurbezta, er komið hefur um langt áraskeið. Meðalliiti þess var í Rvík 0,8° meiri en í meðallagi, og á Akureyri 1,7° meiri en í meðallagi. Miklir snjóar komu norðan lands síðast í marz og í apríl, en það var meira til skjóls fyrir jörðina en skaðanum nam að öðru leyti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.