Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 19
Búnaðarskýrslur 1954 17*
Köfnunarefni Fosfór Kalí Nitrophoska Annar
1921 14,6 11,1 4,5 - i,i
1922 70,5 80,0 3,1 - 4,3
1923 64,4 9,6 - 7,6
1924 182,3 96,9 2,9 - 4,9
1925 187,0 166,9 13,7 - 9,2
1926 732,0 397,5 12,8 - 8,0
1927 252,7 2,8 19,0 - 3,6
1928 922,0 203,1 36,2 49,8 9,7
1929 1 361,4 210,0 40,1 515,0 3,6
1930 1 884,4 200,0 5,0 1 175,0 20,9
Helztu áburð artegundirnar, sem fluttar voru inn á þessum árum, voru
kalksaltpétur með 15,5% köfnunarefni, súperfosfat með 18% fosfórsýru, kalí með
45% af hreinu áburðarefni og síðustu árin, 1928—30, nitroplioska með 16% köfn-
unarefni, 16% fosfór og 18% kalí. Einnig var þó flutt inn ofurlítið af öðrum áburðar-
tegundum, cliilesaltpétri, guano frá Perú, kalkammonsaltpétri o. fl. Ekki er unnt
eftir verzlunarskýrslum einuni að reikna, svo að nákvæmt sé, hve mikið hefur verið
af hreinum áburðarefnum í hinu innflutta áburðarmagni, en það hefur verið
nærri því, er liér fer á eftir, talið í tonnum:
Köfnunarefni Fosfór Kalí
1921 2,5 2,0 2,0
1922 11,0 14,5 1,4
1923 20,5 11,5 4,4
1924 28,5 17,5 6,2
1925 29,5 30,0 6,2
1926 114,0 72,0 5,8
1927 39,5 0,5 8,6
1928 151,0 43,0 26,5
1929 293,5 120,5 111,0
1930 483,5 224,0 215,0
Árið 1929 tók til starfa Áburðarsala ríkisins, er liaft hefur síðan einkasölu á
áburði, sem fluttur hefur verið til landsins. Áburðarsalan hefur gert yfirlit yfir
sölu sína á áburði hvert áranna 1929—1955, miðað við hrein áburðarefni,
og fer það yfirlit hér á eftir:
Köfhunarefni, Fosfór, Kalí,
tonn tonn tonn
1929 292,4 119,9 114,1
1930 471,7 214,4 243,5
1931 530,9 252,1 319,2
1932 386,3 143,6 163,6
1933 347,3 127,1 137,5
1934 368,2 128,6 157,6
1935 327,9 124,3 140,2
1936 433,2 171,1 214,0
1937 499,5 194,6 232,9
1938 581,5 224,2 271,3
1939 650,1 262,8 312,6
1940 366,1 90,2 155,6
1941 620,3 147,6 84,3
1942 689,1 203,2 143,0
1943 848,2 281,1 111,5
1944 897,5 334,1 104,7
1945 1 206,0 420,8 157,0
1946 1 620,7 377,2 241,8
1947 1 626,1 587,7 323,3
1948 1 565,9 525,7 243,4
1949 989,2 774,3
c