Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 20

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Page 20
18* Búnaðarekýrslur 1954 Köfnunarefni, Fosfór, Kali, tonn tonn tonn 1950 ..................... 2 365,4 948,1 885,2 1951 ..................... 2 483,2 1 042,6 966,6 1952 ..................... 2 406,0 935,0 993,0 1953 ..................... 3 591,5 1 708,0 1 397,9 1954 ..................... 4 229,6 1 930,0 1 517,9 1955 ..................... 4 835,6 2 480,2 1 838,5 Umreikningur áburðarmagnsins samkvæmt verzlunarskýrslum kemur vel heim við sölu hreinna áburðarefna eftir skýrslu Áburðarsölunnar árin 1929 og 1930, en svo er þó ei um kalíáburð 1930 og gæti skýringin verið sú, að eitthvað af þeim kalí- áburði, sem inn var fluttur þessi ár, hafi verið sterkari en hér liefur verið gert ráð fyrir (60% í stað 45%). Tölur Áburðarsölunnar eiga að vera nær sanni. Því miður eru ekki til fullgildar mælingar af túnum hér á landi eins og þau eru nú eða hafa verið á síðustu árum. Um langt árabil, 1885—1945, voru í búnaðarskýrslum birtar tölur um túnstærðina. Fyrstu 35 árin voru þær byggðar á mjög ófullkomnum heimildum, en árin 1916—18 fór fram mæling á túnunum, og voru víðast gerðir uppdrættir af þeim. Ummálsuppdrætti átti að senda Stjórnar- ráðinu, og fékk Hagstofan þá til afnota til þess að mæla eftir þeim túnstærðina. Slæmar heimtur voru á uppdráttum þessum og voru sumir gamlir orðnir, er Hag- stofan fékk þá til atliugunar. Er búnaðarskýrslur fyrir 1920 voru gerðar, hafði túnstærðin í meiri bluta lireppanna verið leiðrétt eftir uppdráttum þessum, en þó var enn óleiðrétt í allmörgum hreppanna. í búnaðarskýrslum fyrir árið 1922, prentuðum 1924, segir, að enn vanti með öllu mælingar úr 12 hreppum og að nokkru úr 31, og í búnaðarskýrslum fyrir árið 1938 segir, að enn vanti mælingar úr 6 lirepp- um alveg og 17 að nokkru leyti. Á þessum mælingum voru skýrslur um túnstærðina byggðar til 1930, en þá voru gerðar misjafnlega nákvæmar athuganir á túnstærð- inni í sambandi við fasteignamat, sem kennt er við það ár, þó að eigi væri því með öllu lokið fyrr en 1932. Var þá ný skýrsla gerð um stærð túnanna samkvæmt þess- um athugunum, og reyndist túnstærðin þá 26 184 ha, sem var 3 388 ha meira en áður hafði verið tahð, en það svarar til % þeirrar nýræktar, er gerð hafði verið síðan túnin voru mæld 1916—18. Fyrstu árin eftir 1930 reiknaði Hagstofan tún- stærðina þannig, að nál. % árlegrar nýræktar var bætt við túnstærð næsta árs á undan. En árið 1936 var svo komið, að túnstærðin þótti sums staðar tortryggileg í samanburði við heyfenginn, og var þá gerð gangskör að því að leiðrétta hana með aðstoð Búnaðarfélagsins. Þessar leiðréttingar breyttu því þó ekki stórvægilega, hvc mikil túnstærðin í lieild var talin. Samkvæmt reikningsaðferð áranna á undan átti túnstærðin 1936 að vera tæplega 32 700 ha, en með leiðréttingum þeim, er Hagstofan og Búnaðarfélagið gerðu, varð hún 33 399 ha. — Eftir 1936 bafði Hag- stofan þá aðferð við að reikna út túnstærðina að leggja alla nýræktina við tún- stærð síðast liðins árs, þar til liætt var að birta tölur um túnstærðina, en þær voru siðast birtar í búnaðarskýrslum fyrir árið 1945. Samkvæmt því mati á túnstærð, sem liér hefur verið frá sagt, og tölum bún- aðarskýrslnanna um lieyfeng, hefur túnstærð og töðufall á hvern ha verið sem Túnstœrð, Töðufall á ha, ha hcstar 1900 ................................ 16 933 36,9 1910 ................................ 18 593 34,6 1920 ................................ 22 031 27,0 1930 ................................ 26 184 37,9 (43,3) 1940 ................................ 35 937 33,8 1945 ................................ 38 484 36,5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.