Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 24

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 24
22* Búnaðarskýrslur 1954 Töðufengur hvers bóuda títheysfengur hvers bónda að meðaltali, hestar að meðaltali, hestar 1952 1953 1954 1951 1952 1953 1954 Norður-Múlasýsla 139 190 195 (64) 56 63 41 Suður-Múlasýsla 154 233 247 (41) 51 41 32 Austur-Skaftafellssýsla 163 229 227 (96) 108 76 70 Vestur-Skaftafellssýsla 184 253 306 (184) 168 134 129 Rangárvallasýsla 343 463 521 (231) 195 190 168 Árnessýsla 358 506 579 (228) 210 162 132 Kaupstaðir 294 350 327 (37) 37 40 33 Allt landió 229 325 355 (122) 114 104 84 Ástæða er til að reyna að gera sér grein fyrir samanlögðum meðalfóð ur- feng hvers bónda árið 1954, eftir því sem búnaðarskýrslur leggja slíkt í hendur, og taka þá með aðkeypt fóður, kjarnfóðrið. En til þess þarf að fá samnefnara fyrir allar fóðurtegundir. Slíkur samnefnari er að vísu til, fóðureiningin, en ýmis vandkvæði koma til, ef öllu fóðri skal breytt í fóðureiningar. Hér eru 2 kg af töðu og 3 kg af útheyi látin jafugilda 1 kg af kjarnfóðri, sem jafnframt er talið jafn- gilda 1 fóðureiningu. Ekkert af þessu er nákvæmt. Af sumu kjarnfóðri, t. d. góðu síldarmjöli, þarf tæplega 1 kg í fóðureininguna, sumt úthey er jafngott fóður sem taða, af öðru nægja ekki 3 kg í fóðureininguna. Svo veldur það enn erfiðleikum, að kjarnfóðrið er í búnaðarskýrslum talið fram í verðmæti (krónum), en ekki magni. Til þess að breyta verðmætinu í magn er ekki annað tiltækt en reikna með meðalverði kjarnfóðurs samkvæmt verðlagsgrundvelli landbúnaðarvara haustið 1954, en það meðalverð var kr. 2,30 á kg. Með því að umreikna töðu og útheyshesta í fóður- einingar og verðmæti kjarnfóðurs í magn, miðað við það, að hver fóðureiuing þess hafi kostað kr. 2,30, hefur samkvæmt framtali til búnaðarskýrslu hver bóndi haft til umráða fóðureiningar sem hér segir (talið í 100 fóðureiningum): Taða Úthey Kjamfóður Samtals Gullbringu- og Kjósarsýsla 194 4 70 268 Borgarfjarðarsýsla 28 55 359 Mýrasýsla 196 48 34 278 Snæfellsnessýsla 135 22 23 180 Dalasýsla 172 24 17 213 Barðastrandarsýsla 122 19 15 156 ísafjarðarsýsla 16 21 182 Strandasýsla 18 15 139 Húnavatnssýsla 31 23 238 Skagafjarðarsýsla 36 17 224 Eyjafjarðarsýsla 232 37 38 307 Þingeyjarsýsla 132 13 18 163 Norður-Múlasýsla 98 13 15 126 Suður-Múlasýsla 124 11 20 155 Austur-Skaftafellssýsla 114 23 12 149 Vestur-Skaftafellssýsla 153 43 29 225 Rangárvallasýsla 260 56 39 355 Ámessýsla 290 44 68 402 Kaupstaðir 164 11 53 228 Allt landið 28 31 240 Þó að liér geti skeikað allmiklu, munu þessar tölur gefa nokkuð rétta heildar- mynd af fóðuröflun meðalbús í sýslu liverri. Með því að bera þessar tölur saman við bústærðina í sýslunum, er unnt að gera sér nokkra grein fyrir fóðurkostnað- inum á hvern búpening. Hagstofan hefur ekki safnað skýrslum um fóðurkaup árin 1952 og 1953, og er því ekki unnt að gera sambærilegt yfirlit um þau ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.