Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 42

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 42
40* Búnaðarskýrslur 1954 , Vélknúin tœki Heylileðsluvélar íii Beltisdráttarvélar 231(236) Vagnsláttuvélar 16 Hjóladráttarvélar 2 749(2 955) Heyýtur 35 Garðadráttarvélar 126(118) Saxblásarar 50(35) Skurðgröfur 45 Knosblásarar 18 Mykjudreifarar 247 [. Verkfæri við dráttarvclar Áburðardreifarar 108 Plógar 1 141 Ávinnsluheríi 202 Skerpiplógar 12 Kornsláttuvélar 4 Kílplógar 30 Upptökuvélar (73 + 131) . . 204(440) Heríi 659(1 382) Kartöflusetjarar 36 Sláttuvélar (þar raeð 90 Heyblásarar 6 jeppasláttuvélar) 2 657 Snúningsvélar 853 m. Önnur tæki llakstrarvélar 84 Mjaltavélar 832(820) Múgavélar 157 Súgþurrkunartæki 723 Vagnar 2ja og 4ra hjóla .. 582 Auk þess er til mikið af hestaverkfœrum, sem vafasamt er, að hve miklu leyti á nú að telja til eignar, þar sem mjög er hætt að nota þau. Samkvæmt skýrslu húnaðarmálastjóra eru lielztu hestaverkfærin sem hér segir í árslok 1954: 1 145 plógar, 1 488 herfi, 3 118 ávinnsluherfi, 1 181 áburðardreifarar, 1 170 forardœlur, 2 000 valtar, 1 418 forardreifarar, 4 330 sláttuvélar, 3 742 rakstrarvélar, 1 819 snún- ingsvélar, 496 múgavélar. Tækin, sem helzt eru í notkun enn, eru hér prentuð með skáletri. 9. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1954. Value of the agricultural production 1954. Töflur XI A og B á bls. 46—49 sýna verðmæti landbúnaðarframleiðsl- unnar 1954 sundurliðað á afurðir og eftir sýslum. Tafla XI A sýnir verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar alls, tafla XI B verðmæti framleiðslu bænda sérstaklega. Það skal fyrst fram tekið, að verðmæti landbúnaðarafurða er hér ekki upp tekið eftir skattmati þeirra, heldur er það reiknað með því verði, sem fékkst fyrir afurðir í hverri sýslu, samkvæmt skýrslu, er Hagstofan fékk lijá Framleiðsluráði landbúnaðarins um endanlegt verð landbúnaðarafurða á hverjum móttökustað afurða. Það skal og tekið fram, að útreikningar þessir á verðmæti framleiðslunnar voru ýmsum vandkvæðum bundnir og niðurstöður þeirra eru ekki eins öruggar og æskilegt væri. Útreikningar á verðmæti mjólkurinnar voru auðveldir og niðurstöður þeirra munu vera tiltölulega öruggar. í sýslum, þar sem mestur hluti mjólkurfram- leiðslunnar fór til mjólkurbús, var öll nýmjólk reiknuð á því meðalverði, er fram- leiðendur fengu fyrir innlagða mjólk. í sýslum þar sem mjólk er ekki seld tii mjólk- urbús, var öll mjólk reiknuð á því verði, sem lægst var greitt af mjólkurbúi á árinu (kr. 2,20). Þar sem mjólk var seld úr nokkrum hluta sýslunnar, var miðað við meðalverð fundið á sérstakan hátt. Hins vegar mun heimanotuð mjólk víða eitt- hvað vantalin. Afurðir af nautpeningi aðrar en mjólk eru vandreiknaðar. Skýrslur eru að vísu til um verð á nautgripakjöti eftir tegundum frá flestum verzlunum, er keypt hafa kjöt 1954, en verðið var breytilegt eftir árstímum, og er því ekki hægt að finna meðalverð svo öruggt sé, enda eru heldur ekki til fullnægjandi skýrslur um skiptingu kjötmagns á verðflokka á hverjum stað. Verst er þó, að engar skýrslur eru til um kjötþunga á liverjum stað, og verður um það að fara eftir tölu fram-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.