Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 43
Búnaðarskýrslur 1954
41*
talinna sláturgripa og áætla kjötmagnið eftir því. Hefur hagdeild Framkvæmda-
bankans gert allrækilega könnun á hlutfallinu milli þyngdar húða og kjöts stór-
gripa, jafnt nautgripa scm lirossa. Ilefur Hagstofan fylgzt með þeim athugunum
og notar hún niðurstöðurnar við útreikning á verðmæti sláturafurða af nautgripum
og hrossum. Samkvæmt athugunum hagdeildar Framkvæmdabankans svara 137 kg
af kjöti til hverrar kýrliúðar, 144 kg til hverrar nautshúðar (geldueytishúðar) og
53% kg til hverrar smáliúðar (af alikálfum), og miðar Hagstofan við þessi hlutföll.
En eins og tekið hefur verið fram, svarar skipting húðanna ekki vel til skiptingar
sláturgripanna á framtölum. — Upplýsingar liggja fyrir um verð á húðum, og er
ekki um að ræða sérstök vandkvæði í því sambandi.
Sláturafurðir sauðfjár hafa verið reiknaðar til verðmætis eftir meðal-
fallþunga sláturfjár, þeim, sem grein er gerð fyrir í atliugasemdum um töfluna um
búfj árafurðir, og meðalverði haustið 1954 í hverri sýslu samkvæmt skýrslum frá
Framleiðsluráði landbúnaðarins. Lifandi þungi lamba, sem seld hafa verið úr búi,
hefur verið reiknaður í liverri sýslu út frá fallþunganum, en hvert kg í lifandi þyngd
á kr. 8,75, sem varð endanlegt verð lamba í fjárskiptum liaustið 1954. Þar sem
aðeins fáar og strjálar athuganir hafa verið gerðar á lilutfalli milli lifandi þunga og
fallþunga, getur útreikningur á lifandi þunga elcki verið nákvæmur. Þyngd gæru
er alls staðar áætluð 20% af kjötþunga. Mör, umfram það, er fer í slátur, er áætl-
aður lauslega. — Alls staðar er gert ráð fyrir sama vænleika á lieimaslátruðu fé
og fé, er slátrað hefur verið í sláturliúsum.
Samkvæmt athugun hagdeildar Framkvæmdabankans liefur komið uin 206,5
kg af kjöti á hverja lirosshúð, sem svo er kölluð á verzlunarmáli, en 88,3
kg af kjöti á hverja tryppahúð. Tryppaliúðirnar, sem svo eru kallaðar, hafa aðal-
lega verið af folöldum, en þó líklega eitthvað af veturgömlum tryppum. Hér hefur
verið reiknað með því, að folöld hafi að meðaltali skilað 80 kg af kjöti, tryppi
150 kg og fullorðin liross 206,5 kg. — Um verð á lirossakjöti og húðum hefur við
útreikning verið farið eftir skýrslum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Ekkert
hefur verið gert fyrir því, sem sláturhross eru vantalin, en eins og fyrr greinir,
hefur ekki nema rúmlega helmingur sláturhrossa verið talinn fram.
Um útreikning á verðmæti annarra landbúnaðarafurða verður hér
fátt sagt annað en það, að yfirleitt hefur verið reynt að fara alls staðar sem næst
ráðandi verðlagi. Sumar afurðir eru taldar fram með verðmæti, þ. e. „aðrar garð-
jurtir“, gróðurhúsaafurðir, slægjusala og verkfæralán. — Kindafóður er reiknað á
200 kr., hrossafóður á 500 kr. og nautgripafóður á 2 000 kr. — Afurðatjónsbætur
á sauðfé í fjárskiptasýslum og uppeldisstyrkur, þar sem garnaveiki er í sauðfé,
er eftir skýrslum frá Sauðfjársjúkdómanefnd.
Sams konar skýrsla um verðmæti landbúnaðarframleiðslu og er í töflu XI
hefur aðeins einu sinni áður verið gerð, árið 1951 (tafla IX í Búnaðarskýrslum
1951). Fer hér á eftir samanburður á verðmæti helztu greina framleiðsl-
1951 1954 Aukning
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. %
Afurðir af nautgripum 158 754 221 034 62 280 39,2
„ „ sauðfé 91 128 110 504 19 376 21,2
„ „ hrossum 5 137 8 574 3 437 66,9
„ „ alifuglum 12 853 10 105 -H2 748 4-21,4
„ „ svínum 1 413 3 176 1 763 124,7
„ „ loðdýrum 11 4-144 4-92,9
Garðávextir 18 448 23 771 5 323 28,8
Gróðurhúsaafurðir 4 248 6 014 1 766 41,6
Hlunnindi 4 624 6 034 1 410 30,5