Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 43

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 43
Búnaðarskýrslur 1954 41* talinna sláturgripa og áætla kjötmagnið eftir því. Hefur hagdeild Framkvæmda- bankans gert allrækilega könnun á hlutfallinu milli þyngdar húða og kjöts stór- gripa, jafnt nautgripa scm lirossa. Ilefur Hagstofan fylgzt með þeim athugunum og notar hún niðurstöðurnar við útreikning á verðmæti sláturafurða af nautgripum og hrossum. Samkvæmt athugunum hagdeildar Framkvæmdabankans svara 137 kg af kjöti til hverrar kýrliúðar, 144 kg til hverrar nautshúðar (geldueytishúðar) og 53% kg til hverrar smáliúðar (af alikálfum), og miðar Hagstofan við þessi hlutföll. En eins og tekið hefur verið fram, svarar skipting húðanna ekki vel til skiptingar sláturgripanna á framtölum. — Upplýsingar liggja fyrir um verð á húðum, og er ekki um að ræða sérstök vandkvæði í því sambandi. Sláturafurðir sauðfjár hafa verið reiknaðar til verðmætis eftir meðal- fallþunga sláturfjár, þeim, sem grein er gerð fyrir í atliugasemdum um töfluna um búfj árafurðir, og meðalverði haustið 1954 í hverri sýslu samkvæmt skýrslum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Lifandi þungi lamba, sem seld hafa verið úr búi, hefur verið reiknaður í liverri sýslu út frá fallþunganum, en hvert kg í lifandi þyngd á kr. 8,75, sem varð endanlegt verð lamba í fjárskiptum liaustið 1954. Þar sem aðeins fáar og strjálar athuganir hafa verið gerðar á lilutfalli milli lifandi þunga og fallþunga, getur útreikningur á lifandi þunga elcki verið nákvæmur. Þyngd gæru er alls staðar áætluð 20% af kjötþunga. Mör, umfram það, er fer í slátur, er áætl- aður lauslega. — Alls staðar er gert ráð fyrir sama vænleika á lieimaslátruðu fé og fé, er slátrað hefur verið í sláturliúsum. Samkvæmt athugun hagdeildar Framkvæmdabankans liefur komið uin 206,5 kg af kjöti á hverja lirosshúð, sem svo er kölluð á verzlunarmáli, en 88,3 kg af kjöti á hverja tryppahúð. Tryppaliúðirnar, sem svo eru kallaðar, hafa aðal- lega verið af folöldum, en þó líklega eitthvað af veturgömlum tryppum. Hér hefur verið reiknað með því, að folöld hafi að meðaltali skilað 80 kg af kjöti, tryppi 150 kg og fullorðin liross 206,5 kg. — Um verð á lirossakjöti og húðum hefur við útreikning verið farið eftir skýrslum frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Ekkert hefur verið gert fyrir því, sem sláturhross eru vantalin, en eins og fyrr greinir, hefur ekki nema rúmlega helmingur sláturhrossa verið talinn fram. Um útreikning á verðmæti annarra landbúnaðarafurða verður hér fátt sagt annað en það, að yfirleitt hefur verið reynt að fara alls staðar sem næst ráðandi verðlagi. Sumar afurðir eru taldar fram með verðmæti, þ. e. „aðrar garð- jurtir“, gróðurhúsaafurðir, slægjusala og verkfæralán. — Kindafóður er reiknað á 200 kr., hrossafóður á 500 kr. og nautgripafóður á 2 000 kr. — Afurðatjónsbætur á sauðfé í fjárskiptasýslum og uppeldisstyrkur, þar sem garnaveiki er í sauðfé, er eftir skýrslum frá Sauðfjársjúkdómanefnd. Sams konar skýrsla um verðmæti landbúnaðarframleiðslu og er í töflu XI hefur aðeins einu sinni áður verið gerð, árið 1951 (tafla IX í Búnaðarskýrslum 1951). Fer hér á eftir samanburður á verðmæti helztu greina framleiðsl- 1951 1954 Aukning 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. % Afurðir af nautgripum 158 754 221 034 62 280 39,2 „ „ sauðfé 91 128 110 504 19 376 21,2 „ „ hrossum 5 137 8 574 3 437 66,9 „ „ alifuglum 12 853 10 105 -H2 748 4-21,4 „ „ svínum 1 413 3 176 1 763 124,7 „ „ loðdýrum 11 4-144 4-92,9 Garðávextir 18 448 23 771 5 323 28,8 Gróðurhúsaafurðir 4 248 6 014 1 766 41,6 Hlunnindi 4 624 6 034 1 410 30,5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.