Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 45

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 45
Búnaðarskýrslur 1954 43* Afurðatjónsbætur og uppeldisstyrkur voru miklu minni 1954 en 1951. Árið 1951 nam þetta samanlagt 11 282 þús. kr., en 1954 5 452 þús. kr. Þar af eru 3 805 þús. kr. afurðatjónsbætur vegna fjárskipta, og átti það að vera lokagreiðsla, en 1 647 þús. kr. uppeldisstyrkur á garnaveikissvæðum. Með „ýmsum tekjum“ er talin slægjusala, verkfæralán og vinnusala, aðal- lega í sambandi við verkfæralán (vélsláttur o. fl.). Þessar tekjur virðast hafa aukizt, en það getur að einlxverju leyti stafað af betra framtali. Bústofnsauki er metinn samkvæmt skattmati 1954. Á þar að vera miðað við verðmæti framgengins búpenings, og er því aukin fóðuröflun frá næsta ári á undan með í matinu, a. m. k. að verulegu leyti. Fyrir mati búpenings verður gerð grein síðar, í skýringum við XXIV. töflu. Hér verður þess aðeins getið, að matið er yfirleitt lægra en gangverð framgengins búpenings 1954. Bústofnsaukningin er hér metin um 44 millj. lcr., en mun liafa verið 50—60 millj. kr. samkvæmt verðlagi í árslok 1954. Sainanlagt var fram talið verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1951 311 339 þús. kr., en 1954 442 448 þús. kr. — að frádregnum tekjum af fóðurtöku bæði árin, en að meðtöldum bústofnsauka 1954. Aukning er alls 131 109 þús. eða rúmlega 42,1%. Þessu til samanburðar má geta þess, að samkvæmt verðlagsgrund- velli landbúnaðarafurða liaustið 1951 áttu brúttótekjur af meðalbúi að vera 58 806 kr., en samkvæmt grundvelli baustið 1954 71 088 kr., og nemur sú hækkun rúm- lega 20,9%. Samkvæmt verðlagsgrundvelli 1950 áttu brúttótekjur af meðalbúi að vera 51 323 kr., en samkvæmt grundvelli 1953 69 350 kr., og nemur sú liækkun 35%. Allt að % mjólkurafurða livers árs er seldur samkvæmt fyrra árs grundvelli, en % mjólkuraíúrðanna, sauðfjárafurðir, aðrar en ullin, og garðávextir samkvæmt verðlagsgrundvelli þeim, er tekur gildi á árinu. 10. Tilkostnaður við framleiðslu landbúnaðarafurða 1954. Expenditure of agricultural producers 1954. í töflum XII A og B á bls. 50—53 er sýndur tilkostnaður við framleiðslu landbúnaðarafurða 1954 eftir sýslum. í 1. dálki töflunnar eru kaupgreiðslur og um þær vísast til skýringa við töflu XIII í 11. kafla þessa inngangs. Aðkeyptar fóðurvörur eru hey og kjarnfóður, innlent og útlent. Hey- kaup voru mjög lítil á árinu. Þau eru ekki frain talin sérstaklega, en ættu að vera jafnmikil og heysala samkvæmt töflu X (magn) og töflu XI (verðmæti, að vísu áætlað af Hagstofunni), alls rúmlega 700 þús. kr. Aðkeypt kjarnfóður ætti þá að nema 48 600 þús. kr. Gengur það aðallega til nautgripa, sauðfjár og hænsua. Magu kjarnfóðurs er ekki tekið á búnaðarskýrslu og eru miklir annmarkar á að áætla það eftir verðmæti þess. Hins vegar hefur Hagstofan safnað skýrslum um keyptar fóðurvörur eftir öðrum leiðum, og samkvæmt þeirri skýrslusöfnuu hafa kjarn- fóðurkaupin til landbúnaðarins, að undanskildu fuglafóðri, verið hin síðustu ár: Fiskmjöl Erlcnt fóður, og síldarmjöl, tonn tonn 1. júlí 1951—30. júni 1952 ....... 12 266 3 543 „ „ 1952 „ „ 1953 .............. 9 240 4 400 „ „ 1953 „ „ 1954 ............. 10 529 4 642 „ „ 1954 „ „ 1955 ............. 13 446 4 986 Þess ber að gæta, að tölur þessar eru eklti miðaðar við framtalsár og verða því ekki bornar saman við tölur um fóðurkaupin 1954 samkvæmt búnaðarskýrslum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.