Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 54

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 54
52* Búnaðarskýrslur 1954 maður allan styrkinn (af honum er ekkert greitt til búnaðarfélags), en jarðabætur þær, er Landnámið lætur gera, kostar ríldð að öllu leyti. En því þótti ekki brýn ástæða til að halda alveg sér þeim jarðabótum, sem styrktar eru samkvæmt II. kaíla jarðræktarlaganna um liendur Búnaðarfélagsins, að styrkveitingarnar eru svo mismunandi, að heildarskýrslurnar (töflur XV—XVII) liefðu livort sem var ekki verið í samræmi innbyrðis. T. d. fá býli með minna en 10 ha tún 300 kr. styrk auk verðlagsuppbótar á hvern ha nýræktar, en býli með 10 lia tún og meira aðeins 200 kr. styrk. Einnig befur vcrið greiddur mismunandi hár styrkur til túnaslétt- unar eftir túnstærð, 400 eða 500 kr. auk verðlagsuppbótar. Grjótnám hefui verið sem hér segir, talið I m3: 1948 18 924 1952 24 049 1949 16 583 1953 22 577 1950 22 824 1954 25 305 1951 24 493 Grjótnámið hefur verið hlutfallslega minna móts við aðrar jarðabætur, síðan farið var að nota jarðýtur við jarðvinnsluna, því að þær eru látnar ryðja miklu grjóti í jörð niður um leið og þær eyða þúfum og misliæðum. Einnig er þess að gæta, að á síðari árum hefur hlutfallslega mikið verið unnið að jarðabótum í þeim héruðum, þar sem ekki er mikið um grjót á yfirborði jarðvegsins. Framræsla liefur á síðustu árum verið með tvennum hætti, annars vegar handgrafnir skurðir og handgrafin lokræsi, liins vegar vélgrafnir skurðir og lok- ræsi. Handgröfnu skurðirnir og lokræsin hafa verið styrkt samkvæmt II. kafla jarð- ræktarlaganna. Kostnað við vélgröfnu skurðina bar ríkið að hálfu árin 1952—54 (svo var einnig 1950 og 1951, en áður greiddi það %), en til kílræsa hefur enginn styrkur verið greiddur, og hafa þau ekki verið mæld nema sums staðar. Hand- grafnir framræsluskurðir vegna túnræktar hafa verið mældir hin síðustu ár, talið í m3: 1948 83 350 1952 44 968 1949 40 690 1953 41 931 1950 49 340 1954 30 716 1951 42 180 Skurðir þessir hafa á síðustu árum lítið verið grafnir, nema þar, sem ekki hefur verið hægt að koma við skurðgröfum, eða menn hafa ekki beðið eftir því, að þeir gætu fengið gröfur til að grafa fyrir sig. Gröftur handgrafinna ræsa hefur einnig farið heldur þverrandi. Af þeim hefur verið grafið 1948—54, talið í lengdarmetrum: Hnausaræsi Önnur ræsi Samtals 1948 .......................... 17 700 17 850 35 550 1949 ........................... 8 190 7 940 16 130 1950 .......................... 15 590 21 240 36 830 1951 .......................... 13 330 17 360 30 690 1952 ........................... 7 438 15 967 23 405 1953 ........................... 7 648 17 739 25 387 1954 ........................... 5 257 15 383 20 640 Skurðgröftur með skurðgröfum (sjá töflur XVIII—XX á bls. 66—69) hefur hins vegar farið vaxandi. Skurðgröfum hefur að vísu ekki fjölgað verulega, en sumrin 1952—54 liafa verið hagstæð til skurðgraftrar, jörð lengi þíð og veður oftast góð, svo að gröfurnar hafa nýtzt vel. Vélgrafnir skurðir, sem teknir hafa verið út sem jarðabætur 1948—54, hafa verið:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.