Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Blaðsíða 65
Búnaðarskýrslur 1954
63*
11. yíirlit. Meðaltekjur bœnda 1954 samkvœint búnaðarskýrslum.
Farmers' average income 1954 according to income declarations.
Nettótekjur bænda af búrekstri
farmers* agricultural income net V
BÁ c- s3 g cq A .S^
Sýslur ** « e Ts o _• e 3 ■8“’ m x uki XI B) i livestock XI B) cð *o ' 0 A 'S3 u & < « 1* t Jj =2 o
districts > s u 53 l- « ** 11 Bústofnsa (sjá töflu increase ii (see table Samtals o o Mcðaltekji o, 0» i & e Meðaltekji skv. töflu farmers* tc according
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. Kr. Kr.
Gullbringu- og Kjósarsýsla 9 927 1 244 u 171 32 380 43 956
Borgarfjarðarsýsla 6 597 2 684 9 281 37 127 40 178
Mýrasýsla 5 548 2 397 7 945 35 950 39 946
Snæfellsnessýsla 4 614 1 905 6 519 24 882 32 504
Dalasýsla 3 817 780 4 597 21 184 25 083
Barðastrandarsýsla 3 921 621 4 542 20 097 26 456
ísafjarðarsýsla 5 256 614 5 870 23 670 29 650
Strandasýsla 3 738 760 4 498 23 799 30 280
Iiúnavatnssýsla 10 472 2 490 12 962 25 566 29 836
Skagafjarðarsýsla 9 913 2 588 12 501 25 001 30 734
Eyjafjarðarsýsla 12 309 1 555 13 864 33 732 36 555
Þingeyjarsýsla 13 288 3 371 16 659 24 214 29 797
Norður-Múlasýsla 6 493 1 344 7 837 18 141 24 718
Suður-Múlasýsla 5 393 829 6 222 18 140 25 534
Austur-Skaftafellssýsla 2 518 574 3 092 17 873 28 480
Vestur-Skaftafellssýsla 5 113 1 215 6 328 27 877 34 115
Rangárvallasýsla 13 518 6 264 19 782 37 752 44 832
Árnessýsla 18 150 6 101 24 251 38 989 42 859
Kaupstaðir 3 775 626 4 401 33 341 41 477
Allt landið Iceland 144 360 37 962 182 322 27 977 33 942
eru gerðar upp, hvorki í töflu XIV B né í 11. yfirliti. Þetta stafar fyrst og fremst
af því, að lieimildir vantar um það, hve mikið af því, sem í fjárfestinguna er lagt,
er mótvirði eigin vinnu á árinu, og hve mikið tekið af innstæðum eða fengið að
láni. Það, sem vitað er um breytingar innstæðna, er gagnslaust í þessu sambandi,
vegna þess að sparifé er ekki lengur framtalsskylt. Á þetta var áður minnzt, í 12.
kafla í sambandi við töflu XIV og í 15. kafla í sambandi við töflu XXIV. Um
aukningu skulda eru allgóðar heimildir. Fram taldar skuldir bænda voru í árslok
1954 rétt við 230 millj. kr., en í árslok 1951 115 millj. kr. Hafa þær því tvöfaldazt
á þcssum þremur árum. Það hefur ekki verið kannað, hve mikið af þessari skuldar-
aukningu hefur orðið á árinu 1954, m. a. vegna þess, að Framleiðsluráð landbún-
aðarins, er safnaði búnaðarskýrslum 1952 og 1953, tókst ekki að innheimta allar
skýrslurnar. Af lánveitingum Búnaðarbankans er hins vegar ljóst, að á þessum
1) Frá heildartölu hverrar sýslu í töflu XI B hefur hér vcrið drcginn bústofnsauki, þar eð hunn er sýndur
sérstaklcga í nœsta dálki yfírlitsins the total for each district in table XI B has becn deducled the item ,,increase in
livestock“ as it is shown separately in the above table. 2) Tala bænda, sem við cr miðað: Sjá töflu I, 6. dálk frá
liægri as to number of farmers, see table /, col. 6 from right.