Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 67

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Side 67
Búnaðar&kýrslur 1954 65* þegar hvort tveggja er að fullu reiknað, verðhækkun þeirra og umbætur. í öðrum sýslum er vafasamt, að verðmæti fasteignanna hafi meir en tvöfaldazt síðan þær voru síðast metnar. — Mikill hluti innstæðna er skattfrjáls, og ekki skylt að telja þann liluta þeirra fram, og er þá tilviljun ein, lxvað fram er talið. Af þessum sökum þykir ckki ástæða til að gera samanburð á eignum hænda eftir sýslum. Hins vegar þykir rétt að benda á, að þegar tölurnar í töflu XXIV eru bornar saman við samsvarandi tölur 1951 samkvæmt búnaðarskýrslum það ár, kemur í Ijós, að cfnahagur hænda hefur hatnað á þessu tímabili, enda er þá tekin með í reikning- inn verðhækkun sú, sem orðið liefur síðan 1951. 17. Verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1952—54. Value of agricultural production 1952—54. Taflan á bls. 80—82, um vcrðmæti landbúnaðarframleiðslunnar 1952—54, er framhald af töflum um sama efni á bls. 34—40 í Búnaðarskýrslum 1951 fyrir árin 1935—51. Tilhögun þessa ,,viðbætis“ er liér hin sama og í Búnaðar- skýrslum 1951, að öðru leyti en því, að tölur hvers árs eru lesnar niður eftir dálkum en ekki þversum í töflunni. Ástæða þessarar breytingar er sú ein, að hér er um að ræða skýrslu fyrir aðeins 3 ár, en töflurnar í Búnaðarskýrslum 1951 eru fyrir 17 ár. Við athugun þessarar töflu kemur það í ljós, að hún er að talsverðu leyti gerð eftir öðrum heimildum en hinar eiginlegu búnaðarskýrslur, sem á undan fara, og ber henni því ekki saman við þær. Niðurstöðurnar í G-deild töflunnar ættu t. d. að koma lieim við samsvarandi afurðaverðmæti samkvæmt töflu XI, en munurinn er talsverður á ýmsum greinum landhúnaðarframleiðslunnar, og er yfirleitt um að ræða hærri fjárupphæðir í viðaukatöflunni. Þykir því rétt að gera nokkra grein fyrir, eftir hvaða heimildum taflan er gerð og að skýra muninn á niðurstöðum hennar og töflu XI. Nautgripaafurðir. Mjólkurmagnið í viðbótartöflunni er fram talið mjólkur- magn eins og það er gefið upp í búnaðarskýrslum með áætlaðri viðbót við framtal heimanotaðrar mjólkur. Eins og skýrt er frá í 6. kafla þessa inngangs, er magn heimanotuðu mjólkurinnar áætlað af skattanefndum eða eftir fyrirsögn þeirra. Af samanburði við það, sem annars er vitað um mjólkurneyzlu á sölusvæðum mjólkur- búanna, virðist mega hækka þá áætlun allt að 20%, til þess að framleiðendum mjólkur sé ætluð sama neyzla og neytendum í bæjum. Af ýmsum ástæðum kann þó að vera liæpið að bæta 20% við magnið eins og það er talið í búnaðarskýrslum. En þó að viðbótin sé ekki liöfð nema 10%, liækkar mjólkurmagnið á sölusvæðum mjólkurinnar um 1,5 millj. kg, en með 20% viðbót um 3,0 millj. kg. Samkvæmt þessu verður meðalkýrnytin á aðalmjólkursölusvæðunum 2 650—2 700 kg. Mjólkur- framleiðslan utan mjólkursölusvæðanna, eins og hún er talin í búnaðarskýrslum, er að mestu leyti samkvæint áætlun skattanefnda á grundvelli fyrirmæla Ríkis- skattanefndar, og hefur þar eigi verið gerð nein breyting á áætlun meðalkýrnytar um mörg ár, þó vitað sé af öðrum keimildum, að meðalkýrnyt liefur hækkað. Eftir athugun, sem gerð hefur verið á þessu, má gera ráð fyrir, að það, sem hér vanti á, sé einkvers staðar á milli 1,5—3,0 millj. kg. Samkvæmt því, er nú liefur verið rakið, er framtalið mjólkurmagn samkvæmt aðalskýrslu 1954 vantalið um a. m. k. 3 millj. kg, en um 6 millj. kg samkvæmt hæstu áætlun. I fyrra tilviki verður heildarmjólkurframleiðsla 84 millj. kg, en 87 millj. kg í því síðara. Eftir atvikum þótti rétt að miða hér við 85,2 millj. kg mjólkur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.