Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1957, Síða 69
Búnaðarskýrslur 1954
67*
Að lokum skal gerður samanburður á verðmæti landbúnaðarframleiðslunnar
samkvæmt þessari viðaukatöflu og töflu XI A á bls. 46—47:
a. Skv. b. Skv. Tölur í dálki a
viðaukatöflu töflu XI hœrri en í dálki b
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. %
Afurðir af nautgripum 233 528 221 034 12 494 5,7
„ „ sauðfé 122 124 110 504 11 620 10,5
„ „ hrossum 14 525 8 574 5 951 69,4
„ „ alifuglum 17 200 10 105 7 095 70,2
„ „ svínum o. fl 6 829 3 187 3 642 114,3
Garðávextir og gróðurhúsaafurðir . 30 405 29 785 620 2,1
Hlunnindi 9 625 6 034 3 591 59,5
Samtals 434 236 389 223 45 013 11,6
Til viðbótar þessu eru í töflu XI tekjur, sem ekki eru í viðaukatöflunni, vegna
þess að þær eiga þar ekki heima, svo sem afurðatjónsbætur á sauðfé, 6 912 þús. kr.,
og heimilisiðnaður, 233 þús. kr. Enn fremur tekjur, alls 8 584 þús. kr., sem koma
beint og óbeint fram sem gjöld á töflu XII og jafnast þannig út (heysala, slægju-
sala, verkfæralán og vinnusala, fóðurtaka).
Samkvæmt viðaukatöflum í Búnaðarskýrslum 1951 og í þessu hefti Búnaðar-
skýrslna hefur heildarverðmæti landbúnaðarafurða verið sem hér segir
árin 1945—54, talið í þús. kr.:
1945 202 722 1950 299 630
1946 206 900 1951 341 612
1947 228 516 1952 348 904
1948 240 286 1953 392 396
1949 250 379 1954 434 256