Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Page 13
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930
11
Beinar tölur Hiutfallstölur
Ðæjabúar Sveitabúar Bæjabúar Sveitabúar
1927 .......... 51 490 51 837 49.8 °/o 50.2 »/o
1928 .......... 53 066 51 746 50.6 — 49.4 —
1929 .......... 55 313 51 037 52.0 — 48.0 —
1930 .......... 58 154 50 475 53.5 — 46.5 —
Yfirlitið sýnir, að bæjabúum hefur farið sífjölgandi, en sveitabúum
fækkandi. Á 10 ára tímabilinu 1920—30 hefur bæjabúum fjölgað um
18 531, en sveitabúum fækkað á sama tíma um 4 338. Árið 1920 voru
bæjabúar rúml. 2/s landsmanna (42 °/o), en 1930 voru þeir orðnir meira
en helmingur þeirra (53 V2 °/o).
3. Skifting mannfjöldans eftir umdæmum.
Population par divisions administratives.
Um mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum hefur verið getið hér
að framan (bls. 7*). En í töflu I (bls. 1 — 6) er sýndur mannfjöldinn í
hverjum hreppi á landinu 1926—30. Árið 1930 skiftust hrepparnir þannig
eftir mannfjölda:
Með undir 100 íbúa . . 6 Með 600-700 íbúa . 9
— 100—200 — .. 61 - 700—800 — . 6
— 200-300 — . . 59 — 800-900 - . 2
— 300-400 — .. 28 — yfir 900 — . 4
— 400-500 — .. 22
— 500—600 — .. 6 Samtals 203
hreppar (eða nál. 3/5 af hreppatölunni) eru með
íbúum hver. Fámennustu hrepparnir eru Fjallahreppur í Þingeyjarsýslu
(65 íbúar), Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu (76), Grafn-
ingshreppur í Árnessýslu (82), Geiradalshreppur í Barðastrandarsýslu (93),
Skilmannahreppur í Borgarfjarðarsýslu (98) og Óspakseyrai hreppur í
Strandasýslu (99). En fjölmennastir eru Vtri-Akraneshreppur (1 262 íb.)
og Svarfaðardalshreppur (1 057).
í töflu II (bls. 7 — 13) er mannfjöldanum á landinu skift eftir
sóknum og prófastsdæmum. Árið 1930 voru alls á landinu 271 sóknir
og skiftust þær þannig eftir mannfjölda:
Færri en 50 íbúar .... 8
50—100 — 37
100—200 — ..... 108
200—300 — 57
300—400 — 18
400—500 — 12
500— 700 íbúar .... 14
700 — 1000 — .... 6
1000-2000 — .... 5
2000—4000 — .... 4
yfir 4000 — ....___2
Samtals 271