Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 13

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1933, Síða 13
Mannfjöldaskýrslur 1926—1930 11 Beinar tölur Hiutfallstölur Ðæjabúar Sveitabúar Bæjabúar Sveitabúar 1927 .......... 51 490 51 837 49.8 °/o 50.2 »/o 1928 .......... 53 066 51 746 50.6 — 49.4 — 1929 .......... 55 313 51 037 52.0 — 48.0 — 1930 .......... 58 154 50 475 53.5 — 46.5 — Yfirlitið sýnir, að bæjabúum hefur farið sífjölgandi, en sveitabúum fækkandi. Á 10 ára tímabilinu 1920—30 hefur bæjabúum fjölgað um 18 531, en sveitabúum fækkað á sama tíma um 4 338. Árið 1920 voru bæjabúar rúml. 2/s landsmanna (42 °/o), en 1930 voru þeir orðnir meira en helmingur þeirra (53 V2 °/o). 3. Skifting mannfjöldans eftir umdæmum. Population par divisions administratives. Um mannfjöldann í kaupstöðum og sýslum hefur verið getið hér að framan (bls. 7*). En í töflu I (bls. 1 — 6) er sýndur mannfjöldinn í hverjum hreppi á landinu 1926—30. Árið 1930 skiftust hrepparnir þannig eftir mannfjölda: Með undir 100 íbúa . . 6 Með 600-700 íbúa . 9 — 100—200 — .. 61 - 700—800 — . 6 — 200-300 — . . 59 — 800-900 - . 2 — 300-400 — .. 28 — yfir 900 — . 4 — 400-500 — .. 22 — 500—600 — .. 6 Samtals 203 hreppar (eða nál. 3/5 af hreppatölunni) eru með íbúum hver. Fámennustu hrepparnir eru Fjallahreppur í Þingeyjarsýslu (65 íbúar), Loðmundarfjarðarhreppur í Norður-Múlasýslu (76), Grafn- ingshreppur í Árnessýslu (82), Geiradalshreppur í Barðastrandarsýslu (93), Skilmannahreppur í Borgarfjarðarsýslu (98) og Óspakseyrai hreppur í Strandasýslu (99). En fjölmennastir eru Vtri-Akraneshreppur (1 262 íb.) og Svarfaðardalshreppur (1 057). í töflu II (bls. 7 — 13) er mannfjöldanum á landinu skift eftir sóknum og prófastsdæmum. Árið 1930 voru alls á landinu 271 sóknir og skiftust þær þannig eftir mannfjölda: Færri en 50 íbúar .... 8 50—100 — 37 100—200 — ..... 108 200—300 — 57 300—400 — 18 400—500 — 12 500— 700 íbúar .... 14 700 — 1000 — .... 6 1000-2000 — .... 5 2000—4000 — .... 4 yfir 4000 — ....___2 Samtals 271
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.