Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Qupperneq 10
„Við erum hérna á okkar 14. starfsári og þetta höfðum við aldrei séð,“ seg- ir Heimir Harðarson, skipstjóri hjá Norðursiglingu, en nokkrir háhyrn- ingar drápu hrefnu beint fyrir fram- an augun á rúmlega 100 ferðamönn- um á Skjálfanda. Fáir hafa séð slíkan verknað en tveir bátar Norðursiglingar rákust á háhyrningana við iðju sína. Fólkið um borð ásamt áhöfn horfðu dol- fallin á enda ekki á hverjum degi sem náttúran sýnir mátt sinn og megin nánast í beinni útsendingu. Geta orðið 60 ára Hrefnan, sem sögð er gríðarlega gáfað dýr, kom upp að öðru skipi Norðursiglingar, Náttfara, og bank- aði hausnum í bátinn. Túlkuðu ferðamennirnir um borð það þannig að hún væri að biðja um hjálp í al- gjörri örvæntingu. Hrefna er næstminnsta tegund skíðishvala og sú minnsta sem held- ur sig á norðurhveli. Kvendýr og karl- dýr eru að meðaltali 6,9 og 7,4 metra löng við kynþroska sem verður þegar dýrin ná 5 til 8 ára. Bæði kynin vega venjulega 4 til 5 tonn við kynþroska og hámarksþyngd getur verið 14 tonn. Hrefnur lifa venjulega í 30 til 50 ár en geta orðið 60 ára. Elsta hrefna sem hefur verið aldursgreind við Ís- land var 43 ára tarfur. Allir hjálpast að Stofn háhyrninga við Ísland hef- ur hingað til verið talinn til fiskiætna. Háhyrningar lifa í fjölskylduhópum, oftast 10 til 15 dýr saman, og hjálpast að við að veiða önnur dýr. Háhyrn- ingavaða getur drepið stóra hvali en það er þó afar sjaldgæft að slíkt ná- ist á mynd. Háhyrningar eru algeng- ir við Íslandsstrendur á sumrin og haustin. Þeir elta oft síldar- og loðnu- vöður inn í firði. Áætlaður fjöldi há- hyrninga við Ísland er 6.000 til 7.000 dýr. Háhyrningar eru einu dýrin fyr- ir utan manninn sem lifa á hrefnu. Oft segja myndir meira en þúsund orð og það á við í þessu tilfelli. Það er því best að láta myndirnar tala sínu máli. föstudagur 25. júlí 200810 Fréttir DV Háhyrningavaða get- ur drepið stóra hvali en það er þó afar sjald- gæft að slíkt náist á mynd. Benedikt BóAs hinRiksson blaðamaður skrifar: benni@dv.is hvalur í skolti háhyrnings Háhyrningarnir voru mjög skipulagðir í sínum aðgerðum. Mynd; silke ahlborn heimir skipstjóri Heimir Harðarson hefur starfað lengi við að sýna fólki hvali á skjálfanda. Hann hefur aldrei séð annað eins. knörrinn og Bjössi sör Knörrinn var fyrsti bátur Norðursiglingar. Rúmlega eitt hundrað farþegum hvala- skoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík brá heldur betur í brún þegar nokkrir háhyrningar drápu hrefnu beint fyrir framan þá. Ferðin hafði byrjað vel og brátt sást til hrefnu en fljótt varð far- þegum mjög brugðið þegar háhyrning- arnir réðust á hrefnuna og átu hana. átu hrefnu fyrir augum ferðamanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.