Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Síða 40
föstudagur 25. JÚLÍ 200840 Sport Dómarinn Garðar Örn Hinriksson hefur verið iðinn við kolann að spjalda í Landsbanka- deildinni í ár. Hann hefur gefið 13 af þeim 29 spjöldum sem hafa farið á loft í deildinni. Gefið 10 leikmönnum, tveimur þjálfurum og einum forráðamanni reisupassann. Duglegastur var hann í leik Fram og Grindavíkur þar sem alls fimm rauð spjöld fóru á loft. Garðar hefur rekið út af heilt lið skip- að útimönnum og stillir DV því hér upp. Markvörðurinn er fenginn að láni úr heimsmeistarakeppninni 1982. Toni Schumacher fékk þá ótrúlegt en satt ekki rautt spjald fyrir líkamsárás á franskan framherja en það þykir nokkuð víst að Garðar hefði gefið honum rautt. Uppstillingin er 3-5-2 og þjálfarinn er Guðjón Þórðarson þar sem hann hefur verið rekinn tvisvar í sumar. Af velli og frá ÍA. RAUÐLIÐAR GARÐARS Sport Markvörður Toni ScHumacHer ÞýskaLand fékk ekki rautt en átti það skilið á HM 1982 Þjálfari: Guðjón ÞórðarSon Ía Brottrekstur: sendur út af í hálfleik í leik kr og Ía í 9. umferð Varnarmaður marinko Skaricic grindavÍk tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik fram og grindavíkur í 6. umferð Varnarmaður Zoran STamenic grindavÍk tvö gul spjöld í leik fram og grindavíkur í 6. umferð Varnarmaður GunnlauGur jónSSon kr Beint rautt í leik fH og kr í 4. umferð Miðjumaður BJarni guðJónsson Ía tvö gul spjöld í leik kr og Ía í 9. umferð Miðjumaður Jón viLHeLM Ákason Ía tvö gul spjöld í leik Ía og Breiðabliks í 1. umferð Miðjumaður Pétur georg Markan fJöLnir tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik grindavíkur og fjölnis í 3. umferð Miðjumaður BaLdur ingiMar aðaLsteinsson vaLur Beint rautt spjald í leik vals og keflavíkur í 12. umferð Miðjumaður scott raMsey grindavÍk tvö gul spjöld í leik fram og grindavíkur 6. umferð Framherji andri JÚLÍusson Ía tvö gul spjöld (á þremur mínútum) í leik Ía og vals í 7. umferð Framherji vJekusLav svaduMovic Ía tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik kr og Ía í 9. umferð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.