Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Blaðsíða 40
föstudagur 25. JÚLÍ 200840 Sport Dómarinn Garðar Örn Hinriksson hefur verið iðinn við kolann að spjalda í Landsbanka- deildinni í ár. Hann hefur gefið 13 af þeim 29 spjöldum sem hafa farið á loft í deildinni. Gefið 10 leikmönnum, tveimur þjálfurum og einum forráðamanni reisupassann. Duglegastur var hann í leik Fram og Grindavíkur þar sem alls fimm rauð spjöld fóru á loft. Garðar hefur rekið út af heilt lið skip- að útimönnum og stillir DV því hér upp. Markvörðurinn er fenginn að láni úr heimsmeistarakeppninni 1982. Toni Schumacher fékk þá ótrúlegt en satt ekki rautt spjald fyrir líkamsárás á franskan framherja en það þykir nokkuð víst að Garðar hefði gefið honum rautt. Uppstillingin er 3-5-2 og þjálfarinn er Guðjón Þórðarson þar sem hann hefur verið rekinn tvisvar í sumar. Af velli og frá ÍA. RAUÐLIÐAR GARÐARS Sport Markvörður Toni ScHumacHer ÞýskaLand fékk ekki rautt en átti það skilið á HM 1982 Þjálfari: Guðjón ÞórðarSon Ía Brottrekstur: sendur út af í hálfleik í leik kr og Ía í 9. umferð Varnarmaður marinko Skaricic grindavÍk tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik fram og grindavíkur í 6. umferð Varnarmaður Zoran STamenic grindavÍk tvö gul spjöld í leik fram og grindavíkur í 6. umferð Varnarmaður GunnlauGur jónSSon kr Beint rautt í leik fH og kr í 4. umferð Miðjumaður BJarni guðJónsson Ía tvö gul spjöld í leik kr og Ía í 9. umferð Miðjumaður Jón viLHeLM Ákason Ía tvö gul spjöld í leik Ía og Breiðabliks í 1. umferð Miðjumaður Pétur georg Markan fJöLnir tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik grindavíkur og fjölnis í 3. umferð Miðjumaður BaLdur ingiMar aðaLsteinsson vaLur Beint rautt spjald í leik vals og keflavíkur í 12. umferð Miðjumaður scott raMsey grindavÍk tvö gul spjöld í leik fram og grindavíkur 6. umferð Framherji andri JÚLÍusson Ía tvö gul spjöld (á þremur mínútum) í leik Ía og vals í 7. umferð Framherji vJekusLav svaduMovic Ía tvö gul spjöld (á sömu mínútu) í leik kr og Ía í 9. umferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.