Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2008, Qupperneq 42
Ættfræði DVFöstudagur 25. júlí 200842 Þórarinn fæddist í Sætúni í Vestmannaeyjum en ólst upp í Pétursey í Mýrdal. Hann lauk búfræðiprófi frá Hvanneyri 1943. Þórarinn var á vertíð í Vestmannaeyjum1946 og 1947. Hann og uppeldisbróðir hans, Þórhallur Frið- riksson, ráku landbúnaðarvéla- og bílaverkstæði í Pét- ursey á árunum 1946-52. Þá flutti Þórarinn að Laug- ardælum þar sem hann var bústjóri við tilraunabú Búnaðarsambands Suðurlands 1952-80. Hann var al- þingismaður 1974-87, sat á alþjóðaþingmannaþing- um 1978-87, var átta ár formaður Þingvallanefndar, sat í stjórn Byggðastofnunar um skeið, var formaður Ungmennafélagsins Kára Sölmundarsonar í Dyrhóla- hreppi, sat í jarðarnefnd Árnessýslu um skeið, í sýslu- nefnd Árnessýslu 1959-85, sat í stjórn Kaupfélags Ár- nesinga 1962-92 og var formaður stjórnar 1966-92, sat í stjórn Meitilsins um árabil, var formaður Fram- sóknarfélags Árnessýslu um nokkurra ára skeið, var formaður Verkstjórafélags Suðurlands í átján ár, sat í stjórn Verkstjórasambands Íslands um árabil. Fjölskylda Þórarinn kvæntist 4.6. 1952 Ólöfu Ingibjörgu Har- aldsdóttur, f. 8.7. 1931, húsfreyju. Hún er dóttir Har- alds Jóhannessonar, vélstjóra í Reykjavík, og k.h., Kristínar Sveinsdóttur húsmóður. Börn Þórarins og Ólafar eru Sigríður, f. 10.6. 1953, sjúkraþjálfi í Ólafsvík, gift Óla Sverri Sigurjónssyni apótekara og eiga þau tvö börn; Haraldur, f. 22.12. 1954, íþróttak. og bóndi í Laugardælum, kvæntur Þóreyju Axelsdóttur húsfreyju og eiga þau þrjú börn; Kristín, f. 8.11. 1956, hjúkrunarfræðingur við Borgar- spítalann, búsett í Reykjavík, gift Garðari Sverrissyni, blaðamanni og fyrrv. formanni Öryrkjabandalagsins og eiga þau eina dóttur; Ólafur Þór, f. 3.1. 1965, ráðu- nautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, búsettur í Laugardælum en kona hans er Malen Viðarson hús- móðir og eiga þau fjögur börn. Alsystkini Þórarins eru Elín, f. 12.1. 1922, húsfreyja að Steinum undir Eyjafjöllum; Árni, f. 21.3. 1926, bíl- stjóri og trésmiður í Vík í Mýrdal. Hálfbræður Þórarins, samfeðra, eru Eyjólfur, bóndi í Pétursey; Sigurður, nú látinn, var vörubílstjóri í Reykjavík. Foreldrar Þórarins voru Sigurjón Árnason, f. 17.4. 1891, d. 29.7. 1986, bóndi og smiður í Pétursey, og k.h., Sigríður Kristjánsdóttir, f. 13.5. 1884, d. 16.2. 1941, húsfreyja. Seinni kona Sigurjóns var Steinunn Eyjólfsdótt- ir frá Hvoli í Mýrdal, f. 1.5. 1910, d. 21.11. 1979, hús- freyja. Ætt Sigurjón var sonur Árna, b. í Pétursey, bróður Högna, föður Sveinbjörns alþm., föður Sváfnis próf- asts. Árni var sonur Jóns, b. í Pétursey Ólafssonar, b. í Eyjahólum Högnasonar, b. á Svaðbæli undir Eyja- fjöllum Sigurðssonar, pr. í Ásum, Presta-Högnasonar. Móðir Sigurjóns var Þórunn, systir Ragnhildar, móð- ur Sveinbjörns Högnasonar alþm. Þórunn var dóttir Sigurðar, b. í Pétursey Eyjólfssonar. Móðir Þórunnar var Þórunn, systir Þorsteins, langafa Karitasar, móð- ur Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Þór- unn var dóttir Þorsteins, b. í Úthlíð Þorsteinssonar, b. á Hvoli, hálfbróður Bjarna Thorsteinssonar amt- manns, föður Steingríms skálds. Þorsteinn var son- ur Þorsteins, b. í Kerlingadal, Steingrímssonar, bróð- ur Jóns „eldklerks“. Sigríður var dóttir Kristjáns, b. á Hvoli í Mýrdal, Þorsteinssonar, b. á Hvoli, Magnús- sonar. Móðir Þorsteins var Sigríður, systir Þorsteins á Hvoli og Bjarna amtmanns. Móðir Sigríðar var Elín Jónsdóttir, b. í Eystri-Sólheimum, Þorsteinssonar og Ingibjargar, systur Ísleifs, langafa Einars Ágústssonar ráðherra. Ingibjörg var dóttir Magnúsar, hreppstjóra á Kanastöðum, bróður Þorsteins, afa Eggerts, alþm. í Laugardælum, afa alþm. Eggerts Haukdal og Bene- dikts Bogasonar og langafa Þórhildar Þorleifsdóttur 85 ára á laugardag Þórarinn SigurjónSSon fyrrv. alþingismaður og bústjóri í laugardælum Ættfræði umsjón: Kjartan gunnar Kjartansson kgk@dv.is Kjartan gunnar Kjartansson rekur ættir þjóðþekktra íslendinga sem hafa verið í fréttum í vikunni, rifjar upp fréttnæma viðburði liðinna ára og minnist horfinna merkra íslendinga. lesendur geta sent inn tilkynningar um stóraf- mæli á netfangið kgk@dv.is Sváfnir Sveinbjarnarson fyrrv. prófastur á Breiðabólstað í Fljótshlíð Jóna Birna Ragnarsdóttir hljómtækjafræðingur í Reykjanesbæ Jóna Birna fæddist í Keflavík og ólst þar upp. Hún var í Myllubakkaskóla og Holtaskóla, lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1998. Hún stundaði síðan nám í hljóm- tækjafræðum við Högskolen í Bus- kerud í Noregi og lauk þaðan M.Sc.- prófi í hljómtækjafræðum 2005. Jóna Birna vann í fiski í Keflavík á unglingsárunum og starfaði mik- ið við bakarí foreldra sinna. Hún hóf síðan störf hjá Optical Studioi í Kefla- vík meðan hún var í háskólanámi og starfar þar enn. Fjölskylda Eiginmaður Jónu Birnu er Unnar Stefán Sigurðsson, f. 8.4. 1975, kenn- ari, þjálfari og kennaranemi. Börn Jónu Birnu og Unnars Stef- áns er Eiður Snær, f. 25.1. 1997; Rakel Rán, f. 26.5. 2006. Systkini Jónu Birnu eru Helga, f. 22.4. 1961, fótaaðgerðafræðingur í Keflavík; Steina Þórey, f. 29.11. 1964, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Keflavík; Anna, f. 22.7. 1966, næring- arfræðingur í Arizona í Bandaríkj- unum, Eðvald, f. 9.2. 1977, flugvirki í Keflavík. Foreldrar Jónu Birnu eru Ragn- ar Eðvaldsson, f. 26.11. 1940, bakara- meistari í Keflavík, og Ásdís Þorsteins- dóttir, f. 12.3. 1942, bakari. Sváfnir fæddist á Breiðabólstað í Fljóts- hlíð og ólst þar upp. Hann lauk guðfræði- prófi frá HÍ 1952 og stundaði framhalds- nám í Þýskalandi 1965-66. Sváfnir vígðist að- stoðarprestur til föð- ur síns að Breiða- bólstað 1952, var sóknarprestur í Kálfa- fellsstaðarprestakalli 1952-63 og prófastur í Austur-Skaftárfells- prófastsdæmi 1954-63, var sóknarprestur í Breiðaból- staðarprestakalli 1963-98 og prófastur í Rangárvallapróf- astsdæmi frá 1973-98. Sváfnir sat í stjórn Próf- astafélags Íslands 1982-98, sat um árabil í stjórn kirkju- byggingasjóðs og kirkjugarða- sjóðs, var varaþingmaður um skeið og sat á Alþingi 1979, sat í sveitarstjórn Fljótshlíð- arhrepps 1966-86, er félagi í Rótarýklúbbi Rangæinga frá 1976 og var umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Ís- landi 1998-99, auk þess sem hann hefur gegnt fjölda ann- arra félags- og trúnaðarstarfa um lengri eða skemmri tíma. Fjölskylda Sváfnir kvæntist 10.9. 1950, fyrri konu sinni, Önnu Elínu Gísladóttur, f. 29.4. 1930, d. 20.2. 1974, húsmóður. Hún var dóttir Gísla Sigurjóns- sonar, útvegsb. og oddvita í Bakkagerði í Reyðarfirði, og k.h., Guðnýjar Rakel Huldu Jónsdóttur húsfreyju. Sváfnir kvæntist 18.3. 1983 seinni konu sinni, Ingibjörgu Þórunni Halldórsdóttur, f. 26.1. 1936, húsmóður. Hún er dóttir Halldórs Jónsson- ar, bifreiðastjóra frá Ey, síðar birgðavarðar á Hótel Sögu, og k.h., Guðríðar Jónsdóttur frá Eyrarbakka. Börn Sváfnis og Önnu Elín- ar eru Þórhildur, f. 25.9. 1949, var gift John Björkskov og er dóttir þeirra Kristina, f. 24.8. 1969; Gísli, f. 21.12. 1952, kvæntur Guðrúnu Björgu Guðmundsdóttur og eru börn þeirra Sváfnir, f. 8.11. 1978 og Emilía Benedikta, f. 3.6. 1985; Hulda, f. 3.8. 1954, gift Jasoni Ívarssyni og eru þeirra börn Anna Elín, f. 15.5. 1975, Inga, f. 25.10. 1979, Sigríður, f. 12.4. 1988, Linda, f. 26.5. 1990 og Ívar Kristinn, f. 20.11. 1992; Elínborg, f. 3.9. 1956, gift Kjartani Grétari Magnús- syni og eru börn þeirra Anna Elín, f. 28.8. 1975, Elsa Dórót- hea, f. 13.3. 1979, Kristín Rós, f. 29.11. 1980, Sigurlinn, f. 6.1. 1990 og Magnús Grétar, f. 28.7. 1992; Sveinbjörn, f. 12.2. 1958, kvæntur Birgitte Thrane Winkler en stjúpdætur hans eru Iden og Louise; Vigdís, f. 23.4. 1959, var gift Juan N. Jen- sen sem er látinn og er stjúpdóttir henn- ar Anja; Sigurlinn, f. 16.10. 1960; Sigurjón, f. 3.7. 1965, kvænt- ur Guðlaugu Einars- dóttur og eru börn þeirra Elín Björk, f. 23.1. 1994, Vignir Þór, f. 14.9. 1996 og Einar Þór, f. 4.4. 2003. Stjúpsynir Sváfn- is og synir Ingibjarg- ar Þórunnar eru Guðbjartur Ingv- ar Torfason, f. 2.8. 1957, kvæntur Þóreyju Björgu Gunnarsdóttur og eru börn þeirra Guðný Ingibjörg, f. 20.2. 1983, Sólrún, f. 6.1. 1985, Torfi Már, f. 10.12. 1986 og Trausti Rúnar, f. 21.3. 1992; Ásbjörn Elías Torfason, f. 20.8. 1962, kvæntur Rósu Ingvarsdótt- ur og eru börn þeirra Ingvar, f. 18.2. 1991, Sverrir, f. 30.11. 1992, Ingibjörg, f. 14.7. 1994 og Viktor, f. 25.10. 1999. Barnabörn Sváfnis eru sex- tán talsins en langafabörnin eru nú átta. Systur Sváfnis: Ragnhild- ur, f. 25.3. 1927, d. 19.4. 2008, húsfreyja í Lambey í Fljóts- hlíð, gift Jóni Kristinssyni, bónda og listmálara; Elín- borg, f. 10.6. 1931, húsmóð- ir í Reykjavík og lengi starfs- maður Hjartaverndar, var gift Guðmundi Sæmundssyni tæknifræðingi sem er látinn; Ásta, f. 9.7. 1939, húsmóðir á Seltjarnarnesi og fyrrv. banka- starfsmaður, var gift Garðari Steinarssyni flugstjóra sem er látinn. Foreldrar Sváfnis: Svein- björn Högnason, f. 6.4. 1898, d. 21.4. 1966, prófastur og alþm. á Breiðabólstað í Fljóts- hlíð, og k.h., Þórhildur Þor- steinsdóttir, f. 20.1. 1903, d. 21.12. 2003, húsfreyja. Ætt Sveinbjörn var sonur Högna, b. á Eystri-Sólheim- um Jónssonar, b. í Pétursey Ólafssonar, b. í Eyjahólum Högnasonar, b. að Ytri-Sól- heimum Sigurðssonar, pr. að Ásum, bróður Ögmundar, pr. á Krossi, afa séra Tómasar Sæ- mundssonar, Fjölnismanns og prófasts á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Annar bróðir Sig- urðar var Böðvar, pr. í Holta- þingum, faðir Þorvalds, pr. í Holti, föður Þuríðar, lang- ömmu Vigdísar Finnboga- dóttur, fyrrv. forseta. Sigurður var sonur Högna, prestaföð- ur á Breiðabólsstað Sigurðs- sonar. Móðir séra Sveinbjörns var Ragnhildur Sigurðardóttir, b. í Pétursey Eyjólfssonar. Þórhildur var dóttir Þor- steins, útgerðarmanns Jóns- sonar og Elínborgar Gísla- dóttur. Þau bjuggu í Laufási í Vestmannaeyjum. 30 ára á föstudag upplýsingar um afmælisbörn senda má upplýsingar um aFmælisbörn á kgk@dv.is 80 ára á laugardag 30 ára á föstudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.