Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2008, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2008, Blaðsíða 20
mánudagur 1. september 200820 Sport Sport Seinni undanúrSlitaleikurinn í kvöldKr og breiðablik mætast á Laugardalsvelli klukkan 20 í seinni undanúrslitaleik VIsa-bikars karla í knattspyrnu. sigurliðið fer í úrslitaleikinn gegn Fjölni þann 4. október en Fjölnir lagði Fylki í gær, 4-3. Kr verður án Viktors bjarka arnarssonar í leiknum og blikar án guðmanns Þórissonar. báðir taka út leikbann fyrir rautt spjald sem þeir fengu í síðustu umferð Landsbanka-deildarinnar. Kr hefur unnið bikarinn oftast allra liða eða tíu sinnum. breiðablik hefur aðeins einu sinni farið í úrslit þar sem það tapaði fyrir Víkingi, 1-0, í úrslitum 1971. ÚRSLIT landsbankadeild kk Valur - ÍA 0–1 0-1 Arnar Gunnlaugsson (3.) Keflavík - Grindavík 2–1 1-0 Jóhann Birnir Guðmundsson (65.), 2-0 Guð- mundur Steinarsson (83.), 3-0 Magnús Sverrir Þorsteinsson (90.). HK - Þróttur 4–0 1-0 Almir Cosic (4.), 2-0 Hörður Magnússon (53.), 3-0 Rúnar Már Sigurjónsson (75.), 4-0 Aaron Palomares (90.). Staðan lið l u J t M St 1. Keflavík 18 12 4 2 46:24 40 2. FH 17 11 2 4 38:19 35 3. Valur 18 10 2 6 31:22 32 4. Fram 18 10 1 7 23:15 31 5. Kr 18 9 2 7 30:20 29 6. breiðablik 17 7 6 4 34:25 27 7. grindavík 18 7 3 8 24:32 24 8. Fjölnir 18 7 1 10 29:30 22 9. Þróttur 18 4 7 7 22:37 19 10. Fylkir 18 4 4 10 18:32 16 11. HK 18 4 3 11 22:39 15 12. Ía 18 2 5 11 16:38 11 landsbankadeild kvk Stjarnan - Þór/KA 1–1 Breiðablik - HK/Víkingur 2–2 KR - Fjölnir 7–1 Keflavík - Afturelding 6–1 Fylkir - Valur 1–5 Staðan lið l u J t M St 1. Valur 17 16 0 1 83:15 48 2. Kr 17 15 0 2 60:15 45 3. breiðablik 17 10 2 5 42:33 32 4. Þór/Ka 17 8 2 7 39:24 26 5. stjarnan 17 6 4 7 26:26 22 6. umFa 17 6 2 9 16:34 20 7. Keflavík 17 5 3 9 26:44 18 8. Fylkir 17 5 1 11 19:43 16 9. HK/Vík. 17 2 4 11 18:47 10 10. Fjölnir 17 2 2 13 13:61 8 1. deild karla Leiknir - KA 2–3 KS/Leiftur - Njarðvík 0–0 Stjarnan - Fjarðabyggð 3–0 Víkíngur Ó. - Selfoss 4–3 Þór A. - Víkingur R. 0–3 ÍBV - Haukar 5–1 Staðan lið l u J t M St 1. ÍbV 19 15 1 3 39:12 46 2. selfoss 19 12 4 3 47:32 40 3. stjarnan 19 11 5 3 39:20 38 4. Ka 19 8 5 6 29:23 29 5. Haukar 19 8 3 8 34:35 27 6. Vík r. 19 6 5 8 27:27 23 7. Vík Ó. 19 5 8 6 18:26 23 8. Þór 19 6 3 10 26:37 21 9. Fjarðab. 19 4 8 7 29:34 20 10. Leiknir 19 4 5 10 24:38 17 11. njarðvík 19 3 6 10 20:37 15 12. Ks/Leift. 19 1 9 9 15:26 12 2. deild karla Magni - Hamar 3–0 Höttur - Grótta 0–1 Afturelding - Hvöt 1–2 Tindastóll - ÍR 1–1 Reynir S. - Völsungur 2–2 ÍH - Víðir 2–1 Staðan lið l u J t M St 1. Ír 18 16 2 0 53:19 50 2. umFa 19 12 3 4 44:19 39 3. Víðir 18 9 5 4 43:28 32 4. Hvöt 19 10 1 8 36:32 31 5. magni 19 8 3 8 35:38 27 6. Höttur 19 6 4 9 30:35 22 7. grótta 19 5 6 8 33:39 21 8. reynir s. 19 5 6 8 37:47 21 9. tindast. 19 3 9 7 26:34 18 10. Völsung. 19 3 8 8 29:41 17 11. ÍH 19 4 5 10 31:52 17 12. Hamar 19 4 4 11 31:44 16 ÍR er sigurvegari í deildinni og leikur í 1. deild á næsta ári. Sigur Vals á Breiðabliki í síðustu umferð hleypti vonarglætu í titilbar- áttu þeirra þar sem FH og Keflavík gerðu einungis jafntefli. Hins vegar töpuðu Íslandsmeistararnir fyrir ÍA á heimavelli í gærkvöldi og með sigri Keflavíkur á Grindavík eru þeir átta stigum á eftir toppliðinu þegar fjór- ar umferðir eru eftir. Með sigrinum eygir ÍA von um að halda sæti sínu í deildinni en vonir Valsmanna um að endurheimta Íslandsmeistaratit- ilinn virðast að engu orðnar. Það var Arnar Gunnlaugsson sem skoraði eina markið á Vodafone-vellinum í gærkvöldi en nú hefur Valur tapað fyrir toppliðunum tveimur í síðustu tveimur heimaleikjum. Keflavík er komið með fimm stiga forystu á toppnum eftir þolin- mæðissigur gegn Grindavík í gær. Jóhann Birnir Guðmundsson braut ísinn gegn grönnunum frá Grinda- vík í gær sem ætluðu sér ekkert meira en stig og tvö mörk frá Guð- mundi Steinarssyni og Magnúsi Sveini Þorsteinssyni fylgdu í kjöl- farið. FH á leik til góða gegn Breiða- blik í vikunni en Keflavík lítur mjög vel út í toppbaráttuni. Toppliðin tvö mætast í Kaplakrika í næstsíðustu umferð. HK vann stórsigur, 4-0, á Þrótti í botnbaráttunni í gærkvöldi og er með sigrinum aðeins einu stigi frá Fylki sem situr í 10. sæti. HK-lið- ið er allt annað þessa dagana og er Rúnar Páll Sigmundsson á leiðinni að vinna kraftaverk ef fer sem horf- ir. Kópavogspiltar gráta eflaust mik- ið jöfnunarmark Þóris Hannesson- ar sem hann skoraði fyrir Fylki með síðustu spyrnu leiksins þegar liðin tvö mættust fyrir tveimur umferð- um. tomas@dv.is Keflavík, HK og ÍA unnu góðan sigur í Landsbankadeildinni í gærkvöldi: Ía slökkti vonir valsmanna Þjálfari og markaskorari arnar gunnlaugsson, þjálfari Ía, skoraði sigurmarkið fyrir skagamenn í gærkvöldi. dv-mynd róbert reynisson „Ég sá ekki ekki einu sinni hvað var mikið eftir þegar ég skoraði en þetta var gríðarlega sætt,“ sagði hetja Fjölnismanna, Tómas Leifsson, við DV eftir 4-3 sigur Fjölnis á Fylki í undanúrslitum VISA-bikarsins í gær. Tómas skoraði sigurmarkið þeg- ar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þessi tvö lið mættust einnig í undanúrslitum í fyrra þegar Fjölnir lék í 1. deild og þá höfðu Grafarvogspiltar einnig sigur, í framlengingu. Sigurinn gerir mikið fyrir Fjölni sem hefur ekki séð til sólar að und- anförnu í Landsbankadeildinni. Eftir frábæra fyrri umferð hefur liðið ekki unnið í síðustu sjö deildarleikjum, þarf af tapað sex. Það ætti þó að vera tiltölulega öruggt með áframhald- andi veru í Landsbankadeildinni á sínu fyrsta ári í efstu deild og aftur komið í úrslitaleik bikarkeppninnar. Fjölnir skoraði fyrst Fylkismenn sem léku í fyrsta skiptið undir stjórn Sverris Sverr- issonar byrjuðu betur í leiknum en fengu engin teljandi færi. Það voru hins vegar Fjölnismenn sem skor- uðu fyrsta markið. Pétur Georg Markan vann þá boltann af miklu harðfylgi eftir góðan sprett, af Andr- ési Jóhannessyni við endalínu Fylk- is. Hann renndi boltanum á Tómas Leifsson sem í stað þess að skjóta kom knettinum á herra Fjölni, Gunnar Má Guðmundsson, sem skoraði af miklu öryggi. Gunnar var réttstæður því Andrés var ekkert að drífa sig í línu við samherja sína og verður markið að skrifast að stórum hluta á hann. Magnaðar mínútur Árbæingar létu ekki deigan síga eftir markið og komust yfir á sjö mínútna kafla. Kjartan Ágúst Breið- dal og Þórir Hannesson skoruðu þar sem varnarvinna Fjölnis brást en setja verður spurningamerki við Þórð Ingason í markinu í bæði skipt- AFTUR GLEÐI Í GRAFARVOGI tÓMaS ÞÓr ÞÓrðarSOn blaðamaður skrifar: tomas@dv.is Sigurhringur Fjölnismenn tóku léttan sigurhring þegar flautað var til leiksloka. dv-myndir róbert reynisson Skeifan á andlitum Fjölnismanna breyttist í blítt bros í gær þegar liðið kom sér í úrslit VISA-bikarsins annað árið í röð með sigri á Fylki, 4-3, í mögnuðum leik. Ekkert hefur gengið hjá Fjölni síðustu vikur og hefur liðið ekki innbyrt sigur í síðustu sjö deildar- leikjum. Þeir geta nú leyft sér að brosa aftur enda tímabilinu bjargað fyrir Grafarvogs- pilta. Fylkismenn voru óheppnir að fá ekki meira út úr leiknum í gær. Sverrir Sverris- son stýrði liðinu í fyrsta skipti og var ánægður með sína menn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.