Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2008, Blaðsíða 26
mánudagur 1. september 200826 Sviðsljós X-Files-stjarnan David Duchovny er farinn í með- ferð vegna þess að hann er kynlífsfíkill. „Ég hef sjálfvilj- ugur tékkað mig inn á meðferðarheimili til að takast á við kynlífsfíkn mína. Ég vil biðja um virðingu og næði fyrir konuna mína og börnin á meðan við tökumst á við þessar aðstæður sem fjölskylda,“ segir David Duchovny. David sem er 48 ára hefur verið giftur Tea Leoni í tíu ár og eiga þau tvö börn saman. David leikur frekar siðspillt- an og kynlífssjúkan mann í þáttunum Californication, kannski þurfti hann ekki að sækja innblásturinn langt þar sem hann þarf að berjast við hvatir sínar. David Duchovny hefur viðurkennt að hann sé kynlífsfíkill: Í meðferð við kynlífsfíkn David Duchovny berrassaður með kynlíf á heilanum. Á nærbuxunum duchovny hress framan á playgirl. Brad Pitt er nú orðin hetja kvikmyndahátíðarinnar í Feneyj- um eftir að hafa bjargað aðdáanda sem datt í vatnið. Leikarinn hafði fallist á það að gefa hópi ungra aðdáenda eiginhandaráritanir á bát skömmu fyrir helgi, en einn af unglingunum rann til og féll ofan í vatnið. Pitt var snar í snúning- um og greip unga drenginn og sá til þess að koma honum heilum á húfi um borð í bátinn áður en hann áritaði bókina hans. Pitt er nú staddur á Feneyjahá- tíðinni til að kynna nýjustu mynd sína, Burn After Reading. Pitt fékk verðlaun sem besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni The Ass- assination of Jesse James, á hátíð- inni í fyrra en var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna og fékk því ekki gripinn góða í hendurnar fyrr en á opnunarathöfn hátíðar- innar í ár. Brad Pitt er nú orðinn sannkölluð hetja: Bjargaði ungum aðdáanda Engar áhyggjur! Pitt er mættur til bjargar Leikarinn er þvílík hetja eftir að hafa bjargað ungum aðdáanda úr lífsháska. Kærasta Lindsay Lohan hefur nú svarað yfirlýsingum frá pabba leik- konunnar um að Samantha sé ein- ungis að nota Lindsay. Í síðustu viku kom Michael Lohan, faðir Lindsay, fram í fjölmiðlum og sagði að Sam- antha notfærði sér Lindsay til að verða meira áberandi í fjölmiðlum eftir að sögusagnir fóru af stað þess eðlis að Samantha hyggðist skrifa bók um líf sitt með Lindsay. Samantha hefur nú bloggað til baka til Michaels inn á myspace-heimasíðu sinni þar sem hún staðfestir að hún sé ekki að fara að skrifa bók um Lindsay. En á bloggi sínu birtir Samantha eftir- farandi færslu: „Hann er svo örvænt- ingarfullur í að fá athygli að hann er sá sem treður sér í fjölmiðla í hvert einasta skipti sem færi gefst. Ég er ekki ástæðan fyrir því að hann er ekki í neinu sambandi við dóttur sína, ég þarf alls ekki að verja stöðu mína í lífi Lindsay. Mér þykir bara leitt að henni líkar betur við mig en hann. Ég er alla- vega ekki sú sem er svo týnd í lífinu að ég þurfi að notfæra mér samband mitt við Lindsay til að afla tekna. Ég er, mun alltaf vera og hef alltaf verið til staðar fyrir hana. Hennar vegna, ekki sökum neins annars. Það er því alveg óhætt að segja að það sé ekki í pípun- um og komi aldrei til með að verða „tell all“-bók um Lindsay skrifuð af mér.... Hvenær kemur annars bókin þín út herra Lohan?“ Plötusnúðurinn Samantha Ronson hefur nú svarað athugasemd frá föður Lindsay Lohan um að hún sé að notfæra sér dóttur hans, en Samantha svarar með stæl inni á bloggi sínu: Skýtur hart til baka Sætar saman samantha ronson og Lindsay Lohan eru ekki sáttar við michael Lohan. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR TROPIC THUNDER kl. 5.40, 8 og 10.15 16 GET SMART kl. 5.40, 8 og 10.15 L MAMMA MIA kl. 6 og 9 L HHHH L.I.B Topp5.is/FBL HHHH DV 2 VIKUR Á TOPPNUM Í USA HHHH S.V – MBL. SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 7 L TROPIC THUNDER kl. 6 - 8 - 10.10 THE ROCKER kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 7 L TROPIC THUNDER kl. 5.30 - 8 - 10.30 TROPIC THUNDER LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á L 7 12 L SVEITABRÚÐKAUP kl. 6 - 8 - 10 THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 L 16 12 16 L MAKE IT HAPPEN kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 5.40 - 8 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! -L.I.B.TOPP5.IS/FBL -DV-S.V., MBL L.I.B.Topp5.is Yfir 65.000 manns Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíKKriNGLuNNi TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 viP SVEITA BRÚÐKAUP kl. 5:50 - 8 - 10:10 L GET SMART kl. 5:50 - 8 - 10:10 L DARK KNIGHT kl. 8:30 - 10:20 12 STAR WARS kl. 5:50 L THE MUMMY 3 kl. 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 6 L DARK KNIGHT kl. 6 - 8 - 10 12 STAR WARS kl. 5:50D L GET SMART kl. 10:10 L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 L SVEITA BRÚÐKAUP kl. 8 L MAMMA MÍA Síð. sýn. kl. 8 L SKRAPP ÚT kl. 10:10 12 X-FILES 2 kl. 10:10 16 TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 16 SVEITABRÚÐKAUP kl. 8 - 10 L SVEITA BRÚÐKAUP kl. 6 - 8 - 10 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L GET SMART kl. 8 - 10 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.