Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 12
8* Iðnaðarskýrslur 1950 afl. Á grundvelli þeirra framtala liefur verið reiknaður út fjöldi tryggðra vinnu- vikna við iðnaðarstörf hjá öllum fyrirtækjum og einstaklingum á landinu, og tekur það ekki aðeins til ársins 1950, heldur líka til áranna 1947—49 (sjá töflur 1—3). 2. Svið iðnaðarskýrslnanna. The Scope of the Industrial Production Statistics. Áður en skýrt verður frá því í einstökum atriðum, hvaða svið atvinnulífsins „iðnaðarskýrslurnar44 ná yfir, er rétt að gera sér grein fyrir því, hvað felist í hug- takinu „iðnaður64, enda er mikið á reiki, hvernig það er skilgreint. Sú skilgreining, sem gefin er í flokkunarreglum Hagstofu Sameinuðu þjóðanna á atvinnulífinu (Statistical Papers, Series M no. 4: International Standard Industrial Classification of all Economic Activities — venjulega nefnt IS/C), hljóðar svo: „Iðnaður (manufacturing) er skilgreindur sem „mekanísk“ eða „kemísk41 umbreyting ólífrænna eða lífrænna gæða í nýjar afurðir, hvort sem verkið er unnið í vélum, knúðum orku, eða í höndunum, og hvort sem það er unnið á vinnustöðvum eða heimilum.“ Við þessa skilgreiningu verður stuðzt hér og sömuleiðis verður byggt á flokkunarreglum Hagstofu Sameinuðu þjóðanna í höf- uðatriðum. Þar er atvinnulífinu skipt niður í eftirtalda flokka (divisions, auð- kenndir með eins stafs einkennistölu) og aðalgreinar (major groups, auðkenndar með tveggja stafa einkennistölu): 1 Flokkur 0. Landbúnaður, skógrækt og greLar skógarhögg, dýraveiðar, hskveiðar. nr. Agriculture% Forestry, Hunting and Fishing. 01 Jarðyrkja og kvikfjárrækt. 02 Skógrækt og skógarhögg. 03 Dýraveiðar. 04 Fiskveiðar. Flokkur 1. Námuvinnsla. Mining and Quarrying. 11 Kolanám. 12 Málmnám. 13 Hráolíu- og jarðgasvinnsla. 14 Stein-, sand- og leirnám. 19 önnur námuvinnsla. Flokkur 2—3. Iðnaður. Manufacturing. 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöru- iðnaður. 21 Drykkjarvöruiðnaður. 22 Tóbaksiðnaður. 23 Vefjariðnaður. 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðr- um fullunnum vefnaðarmunum. 25-26 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð. 27 Pappírsiðnaður. 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð. 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð. 30 Gúmiðnaður. 31 Kemískur iðnaður. Aðal- greinar nr. 32 Framleiðsla ur kolum og olíu. 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður. 34 Fyrstu stig málmiðnaðar. 35-36 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækj ager ð. 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja. 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja. 39 Annar iðnaður. Flokkur 4. Byggingarstarfsemi. Construction. 41 Vega- og brúagerð. 42 Hafnagerð og vitabyggingar. 43 Bygging raforkuvera og símalagning. 44-46 Húsagerð og viðgerðir. 47 önnur og ótilgreind byggingarstarfsemi. Flokkur 5. Starfræksla rafmagns-, gas- og vatnsveitna, svo og sorphreinsun. Electricity, Gas, Water and Sanitary Ser- vices. 51 Framleiðsla og dreifing raforku og gass. 52 Vatnsveitur og sorphreinsun. Flokkur 6. Viðskiptastarfsemi. Commerce. 61 Heildverzlun og smásöluverzlun. 62 Bankastarfsemi o. fl. 63 Tryggingastarfsemi. 64 Fasteignasala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.